Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988. Fréttir ________________________________________________ dv Tíu þúsund konur á kvennaráðstefhunni í Osló: Stærsta norræna ráðstefnan Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló: Um 10.000 konur eru skráðar á norrænu kvennaráðstefnuna í Osló og fjöldi þeirra var saman kominn við opnunarhátíðina á laugaviaginn. Þetta er stærsta norræna raðstefnan sem nokkum tímann hefur verið haldin. Konur frá hverju einasta horni á Norðurlöndum, konur úr öilum at- vinnugreinum og þjóðfélagshópum, og konur á öllum aldri byrjuðu vik- una glæsilega með útihátíðinni við Akershus-kastala. Sjaldan hefur sundurleitari en um leið sameinaðri hópur verið saman kominn á einn stað. Friðarhreyfingin og herinn, lesbíur og rokkarar og rosknar kon- ur á þjóðbúningum. Það var pláss fyrir alla á opnunarhátíðinni, þó svo að einhver úlfaþytur hafi orðið í norska kvennaherhðinu því nær- veru þeirra var ekki óskað í friðar- göngunni. Fjölbreytt menningardagskrá, létt- leikinn og ánægjan yfir því að vera komnar saman einkenndu opnunina. Dagskráin stóð yfir í fleiri tíma en þrátt fyrir það sáust engin þreytu- merki, ekki einu sinni á gömlum konum sem þurftu að standa allan tímann. Listakonumar komu fram á fjórum mismunandi sviðum sem áttu að tákna jörð, loft, eld og haf. Dagskránni var sljómað af miklum dugnaði. Leikhópur á stultum vísaði á rétt svið milli atriða og ekki þurfti að fella niður neitt atriði þó svo að sólin þurfti oft að víkja fyrir kröftug- um rigningarskúmm og tilheyrandi vindhviðum. Norsku ráðherramir mættu hð- sterkar, umhverfismálaráðherrann dehdi út sætindum við innganginn og Gro Harlem Brundtland forsætis- ráðherra las úr verkum norsks kven- frelsisrithöfundar. Hér mátti einnig hlýða á fyrstu og einu kvennasinfóníuhljómsveit heimsins sem skipuö er konum frá öllum Norðurlöndunum. Þeirra á meðal fiögurra íslenskra. Stjómandi hljómsveitarinnar er Camilla Kolc- hinsky. Framsóknarkonur Björg Eva Erlendsdótdr, DV, Osló: Konur á margvislegum þjóð- búningum settu fiölbreyttan og htskrúöugan blæ á hátíðina. Meðal þeirra vom um 30 konur á íslenskmn búningi, ahar frá Landssambandi framsóknar- kvenna. Alls emfiramsóknarkon- umar 70 talsins og höfðu þær tek- ið sér frí, sumar frá heyskap og aörar frá fiskvinnu. En ekki höföu þær þar með tek- iö sér frí frá hefðbundnum ís- lenskum kvennastörfum. „Við emm með mat meö okkur, bæði hangikjöt, söl og fisk sem við ætlum aö leyfa fólki að smakka á,“ sagði Ólafía Ingólfsdótt- ir. Og það síðasta sem fréttist til framsóknarkvennanna i gær var aö þær vom aö fara að baka flat- kökur á aösetri sínu, landbúnað- arháskóla fyrir utan Osló. Grænlendingar Björg Eva Erlendsdóoir, DV, Osló: Nágrannar okkar frá Grænl- andi, á sínum skrautlegu þjóö- búningum í selskinnsbuxum, vom vinsælt efni fyrir Ijósmynd- ara. En þótt þær væm áberandi í hópnum úthtsins vegna ero þær ekki vanar að láta mikiö til sín taka. Grænlenskar konur vantar alla samstöðu og hefur ekki orðið sér- lega ágengt í kvennabaráttunni hingað til. , J'yrsta kynslóöin af menntuðum konum á Grænlandi er nú loksins að komast í gagnið. En hörð Hfskjör og erfiöar fiöl- skylduaöstæður gera okkur enn- þá mjög erfitt fyrir. Viö erum mjög ánægðar yfir þvl að hafa getað koraið og vitum aö við get- um margt lært af ráðstefnunni," segja grænlensku konumar. Kvennalistinn nýtur athygli Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló: Á sunnudag tók alvara lífsins við þegar konurnar mættu til fyrirlestra, fundahalds og sýningahalds á sýn- ingarsvæðinu á háskólasvæðinu, Blindern, í Osló. í sýningarbás Kvennahstans var nóg að gera. Konur frá hinum Norð- urlöndunum þreyttust ekki á að Um 70 konur frá Landssambandi framsóknarkvenna sækja ráðstefnuna. Hér má sjá nokkrar þeirra uppábúnar. spyrja út 1 þetta einstaka fyrirbæri í stjómmálum. „Við höfum setið stanslaust fyrir svömm síðan viö komum,“ segja kvennahstakonumar Brynja Guð- mundsdóttir og Bryndís Guðmunds- dóttir, sem höfðu vaktina í sýningar- básnum þegar ég kom þar að. Ekki skorti heldur áhugann á sögu flokksins sem var rakin fyrir þétt- skipuðum sal, einum þeirra stærstu. Þórhildur Þorleifsdóttir útskýrði fyr- ir áheyrendum tilgang og vinnuað- ferðir Kvennahstans, hvemig lögð væri áhersla á að skipta ábyrgð og vinnuálagi mihi sem flestra, hvernig konurnar ynnu sem grasrótarhreyf- ing og kæmust að samkomulagi um hlutina án þess að greiða atkvæði. „Stjómmálaflokkur án formanns, karlmanns eða stjómar og sem ekki er hægri flokkur og ekki vinstri flokkur. Hvemig er þetta hægt? Kannski er þetta svona flokkur sem okkur vantar hér í Noregi?" segir norskur blaðamaður. Alþjóðlegt ívaf Björg Eva Erlendadóttir, DV, Osló: í lok opnunarhátíðarinnar dansaði tólf ára indversk stúlka hefðbundinn indverskan dans ásamt konum frá mörgum löndum. Þetta lokaatriði var táknrænt fyrir samstöðu kvenna allra landa. Konur frá framandi löndum, bæði flóttamenn frá þriöja heiminum og alþjóðlegir gestir, eiga sinn þátt í að gera norrænu ráðstefnuna ennþá lærdómsríkari fyrir konumar af Noröurlöndunum. Hin þekkta finnska söngkona Aija Saijonmaa lagði sérstaka áherslu á baráttuna gegn kynþáttahatri í sínu atriöi. „Norrænar konur eru víðsýn- ustu og best menntuðu konur í heimi og hafa einnig áunnið sér mest rétt- indi í samanburði við karlmenn. Þetta ætti að gera okkur kleift að hjálpa kynsystrum okkar ahs staðar í heiminrnn," sagði hin finnska Arja Saijonmaa sem var útnefnd flótta- mannafuhtrúi Sameinuðu þjóðanna vih tacka hvet“, lagið eftir Mikis Theodorakis, á fimm tungumálum. Aria Saijonmaa hefur áhuga á að koma til íslands og halda tónleika í fyrra. hér bráðlega. Hún söng þekktasta lag sitt „Jag Sett voru upp fjögur svið og táknuðu þau jörð, loft, eld og haf. Þrjár stúlkur fluttu islenskan ballett eftir Auði Bjarnadóttur. Túlkuðu þær örlaganornirnar þrjár, Urði, Verð- andi og Skuld. DV-myndir Kerbert Czoschke Islenski ballettinn Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló: Eitt þeirra atriöa, sem hvað mest var háð veðrinu, var íslenski bahett- inn. Höfundur og stjómandi dansins, Auður Bjamadóttir, gat aðeins von- að það besta en til ahrar hamingju stytti upp rétt áður en skapanomim- ar Urður, Verðandi og Skuld stigu á sviðið og ófu örlög við tónverk eftir Mist Þorkelsdóttur. Dansaramir, Helena Jóhannsdótt- ir, Arta Henriksdóttir og Lára Stef- ánsdóttir, túlkuðu verkið við undir- leik Guðríðar Sigurðardóttur á píanó, Lovísu Fjeldsted á sehó og eina karlmannsins í hópnum, Jóns Aðalsteins Þorgeirssonar, á klari- nett. Miðað við aöstæður, ótrúlega vel heppnað. Nótnablöðin fuku upp í hátalarana og skapanornirnar þurftu að fóta sig á blautu og hálu sviði en stemmningin skhaði sér th þúsunda áhorfenda. Jón Aðalsteinn gat huggað sig við að á meðal kvennaskarans vom einnig nokkrir karlmenn sem virtust una hag sínum hið besta. Vík ’88 Friðsöm hátíðartiöld „Hér vom á milh 1400 og 1500 manns bæði laugardag og sunnudag, flestaht fiölskyldufólk. Hátíðin tókst i aha staði mjög vel, þaö urðu engin teljandi óhöpp nema hvað einn og einn datt af hestbaki,“ sagöi Grétar Einarsson hjá Björgunarsyeitnni Víkveria, en hún, ásamt Ungmenna- félaginu Drangi, stóð fyrir fiöl- skylduhátíð í Vík í Mýrdal. Hátíðarhöldin í Vík vora frábmgð- in útihátíöum helgarinnar að því leyti að ekki var um skipulagða dag- skrá að ræða. Gestir þurftu ekki að greiða aðgangseyri, einungis gjald fyrir að tjalda. Á staönum var fólki svo meðal annars boðiö upp á hesta- leigu, útsýnisflug og bátsferðir auk þess sem dansleikir vom haldnir. Þetta er í þriðja skiptiö sem fiöl- skylduhátíð er haldin í Vík og er þessi sú fiölmennasta th þessa. -J.Mar vinsæiast a viKurnatioinm var ao SKreppa i signngu meo pessum njoiaDati. DV-myndir J. M Færra í Atlavík en búist var við Ægir Kxistiieson, DV, Fáakxúöefijöú Á samkomu í Atlavík voru um 2000 manns um verslunarmanna- helgina en mótshaldarar höfðu vonast th aö fó 3000 tíl 5000. Nokkur ölvun var á svæðihu þrátt fyrir áfengisbann. Þá var einnig töluvert um að munum væri stolið úr tjöld- um, svo sem útvörpum og mynda- vélum. Að sögn lögreglumanns var helg- in annars róleg hjá þeim f Atlavík, en ráöist var á unga stúlku og hún slegin með flösku í andlitiö þannig aö hún nefbrotnaði og sauma þurftí. níu spor í andlitið á henni. Fékk hún glóðaraugu á bæði augun. Ár- ásarmaöurtnn náöist en gaf ekki upp nokkra ástæðu fyrir fólsku- verki sínu. Nokkuð var um smáp- ústra en engin alvarleg slagsmál. Mótsgestir fóm aö týnast heim seinnipart sunnudags en þá fór aö rigna nokkuð, en veður haföi verið ágætt fram aö þvi. Um klukkan þrjú á mánudag hafði lögreglan tekiö þtjá ökumenn grunaöa um ölvun viö akstur. í Atlavík vom hljómsveitimar Sú EUen, Strax, Stuðmenn, Bjami Ara og Búningarnir, Stuðkompanhð og Megas og Bjartmar skemmtu þama. Látúnsbarkar reyndu íyrir sér en sjálf úrslitakeppnin fer fram í sjónvarpinu í beinni útsendingu í haust. Verðið í Atlavík var 5000 krónur alla dagana. Félög innan ÚÍA sáu um gæslu, veittngasölu og sölu miöa. Að sögn Magnúsar Stefáns- sonar hjá ÚÍA var ekki búið aö gera upp kostnaðinn, en hljóm- sveitir og skemmtíkraftar vom á prósentum, svo hann vissi ekki hvert tapið yrði á samkomunni en það yröi talsvert. Vom menn óánægðir með hvaö þurfti að borga mörgum lögreglumönnum. í Atla- vik vom um 30 lögreglumenn sam- anboriö við fimm í Vestmannaeyj- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.