Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Side 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atvinna í boði
Vélamenn-Meiraprófsbilstjórar. Óskum
eftir að ráða vélamenn og meiraprófe-
bílstjóra. Uppl. á skrifetofu Istaks í
síma 622700.
Veitingahús óskar eftir starfsfkrafti til
almennra eldhússtarfa, vaktavinna.
Uppl. í síma 91-10245 e.kl. 15.
Verkamenn óskast i gatnagerð og mal-
bikunarvinnu. Loftorka Reykjavík
hf., sími 91-83522.
■ Atvinna ósikast
Rúmlega fertug kona óskar -uir vel
launuðu starfi, margt kemur til
greina. getur bvrjað strax. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9977.
25 ára gamall maður óskar eftir vel
launuðu starfi. stra.x. Uppl. í síma
91-20664.
■ Bamagæsla
Barngóó 12-14 ára barnapia óskast til
að gæta 1' - árs stelpu í Arbæ í ágúst.
góð laun í boði. Uppl. í síma 91-671248.
■ Ymislegt
Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Arang-
ursrík hárrækt. 45-50 min.. 980 kr..
húðmf.. 680 kr. og vöðvabólgumf.. 400
kr. S. 11275. Heilsuval. Laugavegi 92.
■ Einkamál
Fráskilinn maður urn fertugt óskar eft-
ir kvnnum við konu á svipuðum aldri.
Svar sendist DV sem fvrst. merkt-
..GP-101".
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst.
eru á okkar skrá. Fjöldi fann ham-
ingju. Því ekki þú? Fáðu lista. skráðu
þig. Truftaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Tæplega þritugur karlmaður vill kynn-
ast frjálslegri konu með gott i huga.
Svör sendist DV, merkt „M-tíu".
■ Kermsla
Vantar hjálp i efnafræði, er í hjúkrunar-
fræði við Háskóla íslands á 1. ári.
Uppl. í síma 43791.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólibónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir30ferm, 1700,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. All-
ar alhliða'hreingerningar, ræstingar,
gluggahreinsun og teppahreinsun.
Uppl. í síma 91-72595.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningár, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Óíafur Hólm.
■ Þjónusta
Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hf., Þorg. Óiafss. húsasmíð-
am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70.
Háþrýstiþvottur, og/eða sandblástur.
Traktorsdælur af öflugustu gerð með
vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm4. Stál-
tak hf., sími 28933. Heimasími 39197.
Rafverktakinn. Löggildur rafverktaki
getur bætt við sig verkefnum, viðgerð-
ir, nýlagnir og teikningar. Uppl. í síma
72965.
Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek
að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð-
ars., s. 985-27557, og á kv. 91-42774.
Vinn einnig á kv. og um helgar.
Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til
leigu í öll verk, vanur maður, beint
samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin
91-21602 eða 641557.
Raflagnavinna. Öll almenn raflagna-
og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma
91-686645.
Það var auglýst I blaðinu æfinganámskeið svo’ég , setti nafnið hans Sigga á blað og sendi paö.
r 9 f Gerðir X £ hvað?| )
</>
^ ©