Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Side 37
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988.
Spakmæli
3*-
Skák
Jón L. Árnason
Svíinn Roland Ekström, sem er búsett-
ur í Basel, varö skákmeistari Sviss í ár.
Ekström hlaut 8,5 v. af 11, Gobet kom
næstur með 7,5 v. og Júgóslavmn Nemet,
sem býr í Zúrich varð 3. með 6,5 v.
Þessi staða kom upp í skák Huss og
Nemet, sem haíði svart og'átti leik:
28. - Bf6 Svartur á manni minna en er
hann ekki að snúa taflinu við? Nú er
hvíta drottningin leppur. 29. Hd8 + ! En
þessi leikur bjargar málunum. Eftir 29. -
Kxd8 30. Bxf6 er hrókurinn leppur og
fellur í næsta leik. Svartur gafst því upp.
Bridge
Hallur Símonarson
Dönsku konumar, sem uröu Norður-
landameistarar, fengu tækifæri, á að
vinna geim á báðum borðum gegn íslandi
í 7. umferð. Það var í spili nr. 16 en sagt
var frá úrslitum spUsins í opna flokknum
og það birt hér í þættinum í síðustu viku.
* ÁDG632
V ÁD107
♦ 5
+ 98
* K875
¥ 85
♦ ÁKD4
+ Á64
* --
V K9632
♦ 10973
+ KD107
♦ 1094
¥ G4
♦ G862
+ G532
V-A/V á hættu.Sagnir í lokaða salnum:
Vestur Norður Austur Suður
Erla Kalkerup Kristjana Palmund
1G 2* 3f 3*
dobl pass pass pass
3 spaðar eiga ekki að vinnast. 4 tapslagir
í hhðarlitunum og einn í trompi, þar sem
ekki á aö vera hægt að komast inn á spU
bUnds. En Bettina Kalkerup fékk aðstoö
og vann spiUð. Kristjana spilaði út lauf-
kóng, síðan Utlu laufi. Erla drap, spUaði
hjarta og gosi blinds þvi Umkoma. 530 tU
N/S. Erla gat hnekkt spUinu með þvi spUa
laufi áfram. Norður trompar og ef reynt
er að komast irrn á spil blinds, Utlu hjarta
spUað, drepur austur á kóng. SpUar lauf-
drottningu og vestur kastar hjarta.
í opna salnum voru Ester Jakobsdóttir
og Valgerður Kristjónsdóttir í N/S, Judy
Norris og Kirsten Steen-MöUer A/V. Þar
varð lokasögnin 3 grönd í vestur eftir aö
Ester hafði sagt spaða. Hún spUaði spaöa-
drottningu út. Suður kaUaði ekki. Drepiö
á kóng. 2 hæstu í tigU og legan kom í Ijós.
Þá laufkóngur og svínað fyrir tígulgosa.
Laufás og þar sem norður hafði kastað 2
spöðum var nú hægt að vinna spiUð með
því að spila hjarta á kóng. Það gerði
danska frúin ekki. Setti traust sitt á lauf-
ið en það gekk ekki. Danska sveitin vann
10 impa á spilinu og leikinn 22/8.
Krossgáta
7 Z 3 ¥■ sr (p 7
í? 1
)D 1 " ir
IZ J |L
!S 1 K1 rr
)8 1 "
Zo J v
Lárétt: 1 gremargerð, 8 þráður, 9 of-
mæUr, 10 mundir, 11 æði, 12 lína, 13 oddi,
15 ekki, 16 blaðið, 18 starf, 19 nudda, 20
nægUegar, 21 rykkorn.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 þéttiefnið, 3 stráir,
5 rangir, 6 mjúkt, 7 fugl, 12 hægfara, 14
aular, 16 þrengsU, 17 hreyfast, 19 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 spons, 6 sá, 8 kápa, 9 ýtt, 10
ýlduna, 12 smiðina, 14 vU, 15 gadd, 17 eUa,
19 róa, 21 róast, 22 mm.
Lóðrétt: 1 ský, 2 pálmi, 3 op, 4 nauðga,
5 sýni, 6 stand, 7 átt, 11 dUla, 12 sver, 13
Adam, 16 art, 18 ló.
Fyrst þú ert svona vel upplagður, hvers vegna taparðu
þá alltaf í Trivial Pursuit?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvUið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruná-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 29. júlí til 4. ágúst 1988 er
í Breiðholtsapóteki og Austurbæjar-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kí 9-19 nemalaugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - uppiýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilisleékni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíiiú
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
2. ágúst
Bardagar milli Rússa og Japana,
sem geta leitttil hreinnarstyrjald-
ar
barist er í grennd við Chang-ku-Feng, og
manntjón orðið allverulegt
Því meira sem maðurinn blygðastsín
þeim mun virðingarverðari er hann.
G.B. Shaw
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokaö um óákveðinn tima.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilarnr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, simi 22445. «-
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 15,52.
Vestmannaeyjar, síma- 1088 og 1535.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist, í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
-vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. v
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú þarft að vera haröur í hom að taka ef þú ætlar að ná
fram sjónarmiðum þínum. Sýndu hæfileika þína í verki.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú hefur ákveönar skoðanir varðandi mál en haltu ekki sjón-
armiði þínu hátt á lofti. Þú gætir unnið eftir öðruin leiðum.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Eitthvaö óvænt, sennilega ferðalag, veitir þér sérstaka
ánægju. .Þér gengur vel að umgangast fólk.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Gerðu þér ekki miklar vonir því þá verður fallið ekki eins
hátt ef eitthvað mistekst. Þú leysir ýmis vandamál í dag.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Forðastu aö gefa ráðleggingar í tilfmningamálum. Það er
ekki víst að gagnrýni veröi tekin sem aðstoð.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Rólegur dagur sem þú ættir að eyða með fólki sem gerir
ekki of miklar kröfur til þin. Nýjar hugmyndir gætu breytt
hugarfari þínu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Eyddu tíma í aö íhuga ýmis mál, það auðveldar ákvarðana-
töku síðar. Leitaöu nýrra leiða til að gera hluti á auðveldari
hátt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Treystu ekki um of á aðra, þeir geta svikið þig. Það er mik-
iö að gerast hjá þér og þú gætir þurft að fara í ferðalag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þetta gæti orðið þreytandi dagur, frekar andlega en likam-
lega. Farðu snemma að sofa, það er það eina sem getur hjáip-
að þér.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður að krefjast einhvers jafnvel þótt það verði hermt
upp á þig seinna. Þú kemur auga á örugga leið til að leysa
vandamálin.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fólk leitar ráða rfjá þér og þú ættir að aðstoða þaö. Leggðu
áherslu á að láta öðrum líða sem best, annað getur beðið.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér gengur vel með það sem þú tekur þér fyrir hendur í
gegnum ný sambönd. Vinskapur skiptir miklu máli.