Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 40
62 • 25 • 25 FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið f hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað I DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritsijórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988. Bílvelta í Mjóafíröi Ökumaður missti meðvitund Bíll valt á veginum í Mjóafiröi á Vestfjöröum í gærkvöldi. Fjögur ungmenni voru í bílnum sem fór eina veltu. Missti ökumaðurinn meðvit- und en farþegarnir sluppu með smá- skrámur. Var flogið með ökumann- inn suður á sjúkrahús en hann er ekki- talinn í lífshættu. Að sögn lög- reglunnar á ísafirði lenti bílhnn í lausamöl þar sem ökumaðurinn hef- ur misst stjórn á honum með fyrr- greindum afleiöingum. -hlh Dauðaslys á Stöðvaifirði Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfiröi: Banaslys varð á Stöðvarfirði sl.fimmtudag. 18 ára stúlka frá Stöðvarfirði, Sæunn Þorleifsdóttir, Borgargerði 12, ók Subaru-bifreið út af veginum við Garðsá, sem er sunn- an flarðar innarlega í Stöðvarfirði. Ókunnugt er um orsakir slyssins og ekki vitað nákvæmlega hvenær það varð en stúlkan fór að heiman frá sér um kl.16 um daginn. Bifreiðin fannst' í Garðsá laust fyrir miðnætti. Þá var stúlkan látin. Kópavogur: Tekinn á 141 km Kópavogslögreglan tók einn öku- mann á 141 km hraða á Suðurlands- vegi á fóstudagskvöldið og var hann sviptur ökuleyfi á staðnum. Um helg- ina voru 4 teknir, grunaðir um ölvun við akstur og einn fyrir að aka rétt- indalaus. -hlh Tóbak fánnst í móa við Geitliáls Lögreglunni var um helgina til- kynnt um ein 40 karton af sígarettum sem fundust úti í móa á Hólmsheiði við Geitháls. Að sögn rannsóknarlög- reglunnar geta verið tengsl milli þessa tóbaks og innbrotsins i sölu- turninn á Skeiðavegi í Ámessýslu um síðustu helgi. -hlh SIMAÞJONUSTA 3SU3LA 62 42 42 Sjúkrabíll 11100 Lögreglan 11166 Slökkviliðið 11100 Læknavakt 21230 LOKI Þeir hafa selt í grandaleysi! Getur slitið viðræður Agreiningur hefur komiö upp í tiláramóta.Bankarnirætlaaðend- fá á sig hörð viðurlög Seðlabanka í kjölfar sölu þeirra. Undanfarin viðræðum gármálaráðuneytisins urselja þessi bréf en þar sem þeir ef lausaíjárhlutfall þeirra fer niöur ár hefur þaö veriö eini kostur ríkis* og Seðlabanka við viðskiptabank- ábyrgjast sölu þeirra getur svo far- fynr 8 prósent af ráðstöfunarfé. sjóðs til þess að selja bréfin aö ana og verðbréfasjóðina um íjár- iö aö þeir sitji uppi með töluvert Á verðbréfaþingi íslands er hægt hækka á þeim vextina. Bankarnir mögnun ríkissjóðs. Það mun koma magn. aö selja ríkisskuldabréf meö dags- telja að með breyttu fyrirkomulagi í Ijós í þessari viku hvort upp úr Ágreiningurinn í viöræðunum fyrirvara. Þar sem allir viðsemj- verði slíkt óþarft. Þeir telja sig því slitnar. snýst um þau bréf sem bankarnir endur eru aðilar að þinginu telja geta boðið ríkissjóði tvo góða kosti; Viöskiptabankamir hafa komið kunna að sitja uppi með. Þeir viija bankarnir ástæðulaust að llta á innlenda fjármögnun ríkissjóðs og með tilboð um að ábyrgjast sölu á að litið verði á þau bréf sem laust skuldabréfin sem bundiö fé þó svo lægri vexti en annars hefði orðið. ríkisskuldabréfutn fyrir aílt að 3,6 fé. Seðlabankinn hefur hins vegar þau séu til langs tíma. -gse railljarða króna. Áætlað er að sú ekki viljað fallast á þetta viðhorf. Bankamir telja að með breyttu Qárhæð nægi til þess að standa Sarakvæmt skilningi Seölabank- sölufyrirkoraulagi á skuldabréfun- undir allri lánsfjárþörf ríkissjóðs ans eiga bankamir því á hættu að um raegi komast hjá vaxtahækkun Stórslysalaus og greið umferð: Veðrið á morgun: Suðvest- an- og vestanátt Á morgun lítur út fyrir suðvest- an- og vestanátt á landinu. Lítils háttar súld verður á Suðvestur- og Vesturlandi og hiti um 10 stig en þurrt og víða léttskýjað um landið austanvert og allt að 18 stiga hiti. 80 teknir fyrir ölvunarakstur Umferðin um verslunarmanna- helgina gekk víðast hvar vel og stór- slysalaust. Fyrir utan nokkrar bíl- veltur, þar sem ekki urðu umtals- verð meiðsl á fólki, var ölvunarakst- ur á Suðurlandi og fyrir norðan helsti þyrnir í augum lögreglunnar. Hjá Umferðarráði voru menn án- ægðir með helgina, ekki síst þar sem ökumenn virtust almennt gæta að öryggi við aksturinn. Tölur yfir fjölda bíla á vegunum um helgina lágu ekki fyrir í morgun en verða ljósar seinna í dag. Lögreglan í Árnessýslu tók 48 öku- menn grunaða um ölvun við akstur og lögreglan í Rangárvallasýslu 8. Aö sögn lögreglunnar voru margir þeirra teknir að morgni dags. Hafa ökumenn þá haldið aö þeir væru klárir til aksturs eftir lítinn svefn en mikla skemmtun. Lögreglan á Akur- eyri tók 25 grunaða um ölvun við akstur sem þykir í meira lagi. 20 voru teknir fyrir hraðakstur. Aö öðru leyti þótti helgin takast vel. Lögreglan annars staðar á landinu segir helgina mjög rólega. Þannig sagði lögreglan á Húsavík þetta ró- legustu verslunarmannahelgi í manna minnum og í Borgarnesi var engin skýrsla á borðum lögreglunnar um ölvunarakstur. Hefur það ekki gerst í 20 ár. -hlh Grandatogari fær lágmarksverð - Yiljum fá útskýringu, segir útgeröarstjóri Þjóðhátíðarfjör í Vestmannaeyjum. í Vestmannaeyjum var haldin fjölmenn- asta útihátíðin nú um verslunarmannahelgina. Þar voru um átta þúsund manns. Fjölmenni var viða á Suðurlandi, Galtalækjarskógi, Laugarvatni og Þingvöllum. Á fjórða þúsund manns sótti útihátíðina á Melgerðismelum og innan við tvö þúsund voru i Atlavík. Nánar er getið um hátíðir helgarinnar í blaðinu í dag. DV-mynd Ómar Garðarsson ast skýringa af hálfu umboðsfyrir- tækisins Brekkes en það sá um söl- una úr Ásgeiri. Brekkes er í eigu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og sagði Sigurbjörn að Grandi hefði átt áfallalaus viðskipti við Brekkes í á annað ár. Yfirsölumaður Brekkes er Norman Slater og hann sagði í samtalið við DV í morgun að meginástæðan fyrir lágu verði hefði verið sú að fiskurinn hefði skemmst í meðfórum löndun- armanna. „Löndunarmennirnir voru ekki vanir og þeir byijuðu að landa úr togaranum klukkan fjögur á sunnudaginn. Hluti af ílskinum lá ókældur í 17 klukkutíma áður en hann var boðinn upp,“ sagði Slater. Slater sagði ennfremur að ein ástæða fyrir lágu verði væri mikið framboð af fiski. Gústaf Baldvinsson hjá ísbergi í Hull sagði aftur á móti að ekki hefði verið óvenjulega mikið af fiski til sölu í Hull í gær. „Samtals voru um 350 tonn á fiskmarkaðnum í Hull og það er ekki taUð mikið,“ sagði Gústaf. Sigurbjörn Svavarsson hjá Granda sagðist vonast til að fá botn í þetta mál sem fyrst og vildi fara varlega í allar ályktanir. pv í gær fékk Ásgeir, togari Granda hf., lágmarksverð fyrir tæp 200 tonn af þorski á fiskmarkaðnum í Hull. Meðalverð úr Ásgeiri var tæpar 62 krónur fyrir kílóið á meðan þorskur úr gámum var seldur á 74 krónur. Sigurbjörn Svavarsson, útgerðar- stjóri Granda, segir þessa sölu krefj- í Bretlandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.