Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Qupperneq 46
62 SNARFARI félag sportbátaeigenda Fundur til kynningar á tillögu aö skipulagi á athafna - svæði félagsins verður haldinn í fél- agsheimilinu Elliðanaustum, fimmtudaginn 8. sept. kl. 2030. Stjórn Snarfara TARY j í DAG OPNAR TARÝ nýja verslun að Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði. Við bjóðum m.a. Dallas-undirfatnað Bómuilarnærfatnað Snyrtivörur fyrir dömur og herra, ýmis þekkt merki, og margt fleira. Opið mánud.-fimmtudaga kl. 9-18, föstudaga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-16. Sími 652085 ATH. Einnig opið í snyrtivöruversluninni Rofabæ 39. HAUSTÖNN 1988 INNRITUN í PRÓFADEILDIR AÐFARANÁM: Jafngilt námi í 7. og 8. bekk grunn- skóla (1 og 2. bekk gagnfræða- skóla). Ætlað þeim sem ekki hafa lokið fyrrgreindu námi eða vilja rifja upp og hafa fengið E (1-3) á grunn- skólaprófi. FORNÁM: Jafngilt grunnskólaprófi og forá- fanga á framhaldsskólastigi ætlað fullorðnum, sem ekki hafa lokið gagnfræðaprófi, og unglingum sem ekki hafa náð tilskildum árangri á grunnskólaprófi (fengiðeink. D). FORSKÓLI SJÚKRALIÐA EÐA HEILSUGÆSLUBRAUT, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla Islands VIÐSKIPTABRAUT/HAGNÝT VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUSTÖRF, framhaldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Laugalækjar- skóla. Kennslugjald fer eftir fjölda námsgreina sem nem- andi stundar. Hver mánuður greiðist fyrirfram. Kennsla hefst 12. september. INNRITUN FER FRAM í MIÐBÆJARSKÓLANUM, Fríkirkjuvegi 1, föstudaginn 2. sept. og mánudag 5. sept. kl. 16-20. Nemendur greiði kennslugjald við innritun. Nánari fyrirspurnum svarað í símum 12992 og 14106 Námsflokkar Reykjavíkur. LífsstOI í ágúst fara ítalar í frí Draugaborgin Róm í ágústmánuði fara flestir ítalar í sumarfrí. Aigengast er að stofnunum og fyrirtækjum sé lokað í þessum mánuði. Sé þeim ekki lokað er aðeins fámennur hópur starfsmanna sem heldur apparatinu gangandi. Borgir eins og Mílanó, Genúa og Róm taem- ast af ítölum. Um milljón Rómverjar yfirgefa borgina í ágúst. Þeir ferðamenn, sem koma til borgarinnar á þessum tíma, verða varir við þetta fljótt. Ætli mað- ur til dæmis að bregða þér í kvik- myndahús eða leikhús er ekki um margt að velja. Þorri þeirra er nefni- lega lokaður vegna sumarleyfa. Smátorg koma í ljós Þó er ekki hægt að segja að borg- in verði mannlaus því hundruð þús- unda ferðamanna koma til Rómar í hverjum mánuði. Þeir sem dveljast í borginni í þessum mánuði hafa skipt- ar skoðanir á íjarveru ítalanna. Þeir eru til sem amast við þjónustuleys- inu og eru svekktir að komast ekki í öll söfnin. Hinir eru þó fleiri sem kunna að meta að umferðin og mannhafiö er minna og smærra í sniðum. Alvanir ferðamenn hafa sagt að þeir hafi uppgvötvað nýja borg þegar þeir hafl komið til Rómar í ágúst. Á öðrum tíma ársins eru mörg smátorg hlaðin bílum þannig að ógerlegt er að sjá eða njóta þeirra. í sumarleyfis- mánuðinum koma þessi torg í ljós, áhugasömum ferðamönnum tii ánægju. „Hér er allt miklu rólegra og þægilegra," segir bresk ferðakona sem er ánægð yfir því að óreiða og hraði stórborgarinnar skuli vera minni. „Fáar eða engar búðir voru opnar og þaö var varla hægt að kaupa ís,“ sagði annar ferðamaður sem var pirraður á fríforum ítala. -EG Mörg smátorg koma í Ijós þegar bílar hverfa af götunum í ágúst. íslendingar í næstneðsta sæti Fjöldi frídaga í Evrópu íslendingar eru meðal þeirra þjóða sem hafa fæsta frídaga í Evrópu. Þetta kemur fram í rannsókn sem Starfsgreinasamband Evrópu lét gera nýverið. Þar kemur fram að íslendingar eru næstneðst af Norðurlöndum á listan- um yfir fjölda frídaga, með fjórar vikur og íjórir dagar. Norðmenn eru neðstir með fjórar vikur og einn dag. Hinar Norðurlandaþjóðimar eru með frí sem hér segir: Svíar em með fimm vikur og Danir og Finnar einn- ig fimm vikur. Þessu til viöbótar em síðan almennir helgi- og frídagar á launum. Myndin breytist dálítiö þá. íslendingar fá 13 aukafrídaga á ári. Norðmenn fá tíu, Sviar og Danir níu og hálfan og Finnar eru aðeins með fimm. Af öömm löndum mætti nefna Frakka með fimm vikna frí og sex til níu helgi- og frídaga. Bretar eru með fjórar vikur og átta til tíu helgi- og frídaga. Vestur-Þjóðverjar em með þriggja til fimm vikna frí og níu til þrettán helgi- og frídaga. í Vestur- Þýskalandi er lögbundið sumarfrí ekki nema þrjár vikur en flest stór- fyrirtæki gefa fimm vikna leyfi á launum. Svo virðist sem íslendingar séu fremur aftarlega á merinni hvaö varðar lögbundiö sumarleyfi í sam- anburöi við hin Norðurlöndin. Viö bætum okkur þaö þó upp með auka- frídögunum. -EG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.