Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Síða 62
78 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988. Laugardagur 3. september Corina vinnur að því öllum stundum að vernda Mofla litla fyrir ofsóknum. Sjónvarp kl. 19.00: Leitin að síðasta pokabiminum SJÓNVARPIÐ 17.00 iþróttir. Umsjón Arnar Bjornsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - síóasti pokabjörninn. (Mofli El Ultimo Koala). Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir bórn. Þýóandi Steinar V. Árnason. 19.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. Stjórn upptöku Jón Egill Berg- þórsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór (Home James). Breskur gamanmyndaflokkur um ungan lág- stéttarmann sem ræöur sig sem bil- stjóra hjá auömanni. Þýóandi Ölof Pétursdóttir. 21.00 Maóur vikunnar. 21.15 Ærslagaröur. (National Lapoon's Animal House). Bandarisk biómynd frá 1978. Leikstjóri John Landis. Aðal- hlutverk John Belushi, Thomas Hulce, Tim Matheson, Donald Sutherland og Karen Allen. Gamanmynd sem gerist i manntaskóla á sjöunda áratugnum og fjallar um tvær klikur sem eiga i sifelldum erjum. Þýðandi Ólof Péturs- dóttir. 23.00 Hörkutól. (Madigan). Bandarisk biómynd frá 1968. Leikstjóri Don Sie- gel. Aóalhlutverk Richard Widmark, Henry Fonda, Inger Stevens og James Withmore. Leynilögreglumaöur frá New York fer sinar eigin leiöir viö lausn erfiðra mála, sem ekki eru vel séöar af logregluyfirvoldum. Þýóandi Reynir Harðarson. 00.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Með Körtu. I þættinum lærir Karta svarta umferðarreglurnar en hún segir líka sögu og sýnir stuttar myndir með íslensku tali. Myndirnar, sem Karta sýnir, eru Laföi Lokkaprúð, Emma litla, Jakari, Depill, Selurinn Snorri, Óska- skógurinn og fræösluþáttaröðin Gagn og gaman. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guð- rún Þórðardóttir, Július Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa puntudrós. The Perils og Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýð- andi: Alfreð S. Böðvarsson. Worldvisi- on. 10.50 Þrumukettir. Thundercats. Teikni- mynd. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.15. Ferdinand fljúgandi. Við sýnum aft- ur þennan leikna myndaflokk um drenginn Ferdinand sem getur flogið. 1. þáttur af 6, Þýðandi Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. WDR. 12.00 Viðskiptaheimurinn, Wall Street Journal. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé. 13.50 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vin- sælustu dansstaðir Bretlands heim- sóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 14.45 Ástarþrá. Lovesick. Hamingjusam- lega giftur sálfræðingur og fjölskyldu- faðir gerir þá skyssu að verða yfir sig ástfanginn af sjúklingi sínum. Aðal- hlutverk: Dudley Moore, Elizabeth McGovern, Alec Guinness og John Huston. Leikstjórn: Marshall Brick- man. Framleiðandi: Charles Okun. Þýðandi Tryggvi Þórhallsson. Warner Bros 1983. Sýningartími 95 m(n. End- ursýning. 16.20 Listamannaskólinn. The South Bank Show Peter Hall og Shakespeare.Leik- stjóri Sir Peter Hall. Kaflarnir, sem verða sýndir úr leikritum Shakespear- es, eru i þýðingu Helga Hálfdanarson- ar. Þýðandi: Ornólfur Arnason. Um- sjónarmaður er Melvyn Bragg. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir íþrótt- ir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt í beinni útsendingu. Meðal efnis: SL- deildin, Gilette pakkinn o.fl. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19. 19.19 Fréttir, veður, iþróttir, menn- ing og listir, fréttaskýringar og umfjöll- un. 20.15 Babakiueria. Kaldhæðinslegur grín- þáttur, gerður af frumbyggjum Ástral- lu, um orsakir og afleiðingar kynþátta- fordóma. Aðalhlutverk: Michelle Torr- es, Bob Maza, Kevin Smith og Athol Compton. Leikstjóri: Don Feather- stone. Framleiðandi: Julian Pringle. Þýðandi Hrefna Ingólfsdóttir. ABC Australia. 20.50 Verðir laganna. HIII Street Blues. Spennuþænir um líf og störf á lög- reglustöð í Bandaríkjunum. Aðalhlut- verk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. 21.40 Hraölest Von Ryans. Von Ryan's Express. Atburðir myndarinnar eiga sér stað í heimsstyrjöldinni síðari þegar bandarlskur ofursti er sendur sem stríðsfangi í herbúðir á Itallu. Aðal- hlutverk: Frank Sinatra, Trevor How- ard, Sergio Fantoni og Edward Mul- hare. Leikstjóri: Mark Robson. Fram- leiðandi Saul David. Þýðandi: Björn Baldursson. 20th Century Fox 1965. Sýningartimi 110 mín. 23.30 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. Nýir heimildarþættir þar sem saga rokksins er rakin i máli og mynd- um. Þýðandi Björgvin Þórisson. LBS. 24.00 Þegar draumarnir rætast. When Dreams Come True. Aðalhlutverk: Cindy Williams, Lee Horsley, David Morse og Jessica Harper. Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. Framleiðandi Hans Proppe. Þýðandi íris Guðlaugs- dóttir. Lorimar 1985. Sýningartimi 90 mín. Ekki við hæfi barna. 01.30 Námakonan. Kentucky Woman. Ung kona brýtur sér leið gegnum þykkan skóg fordóma og fer að vinna jafnfæt- is karlmönnum við námagröft. Aðal- hlutverk: Cheryl Ladd, Ned Beatty og Tess Harper. Leikstjóri og framleið- andi: Walter Doniger. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 20th Century Fox 1983. Sýningartimi 90 mín. Endursýn- ing. 03.05 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárió með Ernu Árnadótt- ur. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Sígildir morguntónar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í friið. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kygn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Othello" eftir Giuseppe Verdi. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir Dag- mar Galin. Salóme Kristinsdóttir þýddi; Sigrún Sigurðardóttir les (3). Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur i umsjá Jónasar Jón- assonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05.) 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði.) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Svala Niel- sen og Sigriður Ella Magnúsdóttir syngja tvísöngva eftir islensk og erlend tónskáld. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf. Steini spil. Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við Þorstein Guðmundsson frá Selfossi. 23.10Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, litur i blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum i morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Rikisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórs- syni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið. Skúli Helgason ber kveðj- ur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Felix leikur góða laugardags- tónlist og fjallar um það sem efst er á baugi í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. 12.00 1, 2 & 16 meö Herði og Önnu. Brjál- æðingur Bylgjunnar veröur með glæfraatriði, skrælt og skrumskælt efni að hætti laugardagsins. 16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu log landsins. 18.00 Haraldur Gislason. Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. Lög úr söfn- uninni spiluð. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir, nátthrafn Bylgjunnar. Magga kemur þér i gott skap með góðri tónlist. Viltu óskalag? - Ekkert mál. Síminn er 611111. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 12.10 Laugardagur til lukku. Stjarnan i laugardagsskapi. Létt lög á laugardegi og fylgst méð þvi sem efst er á baugi hverju sinni. 16.00 Stjörnufréttir (tréttasími 689910). 16.00 „Milli fjögur og sjö". Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni Haukur leikur létta grill- og garðtónlist að hætti Stjörn- unnar. Getraunir og vegleg verðlaun. Sími 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekið i fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Sjúddirallireivaktin nr. 2. Táp og fjör og friskir herramenn, Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers, leika allt frá Hönnu Valdísi að Rick Astley. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Tónlistarþáttur 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Barnatími i umsjá barna. E. 9.30 i hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tónlistfráýmsum löndum. Umsjón- armaður Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00Poppmessa í G-dúr. Umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón: Miö-Amerikunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 17.00 í Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 18.00 Opið. Þáttur sem laus er til umsókn- ar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Sibyljan. Siminn er opinn, leikin óskalög, sendar kveðjur og spjallað við hlustendur. Umsjón hefur Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Hljóðbylqjan Akmeyrí FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson með góða morguntónlist. 14.00 Liflegur laugardagur. Haukur Guð- jónsson í laugardagsskapi og leikur tónlist sem á vel við. 17.00 Vinsældarlisti Hljóðbylgjunnar i umsjá Andra og Axels. Leikin eru 25 vinsælustu lög vikunnar. Þeir kynna einnig lög likleg til vinsælda. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustendum. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. Ný 26 mynda teiknimyndasyrpa hefst nú í Sjónvarpinu. Mofli, síð- asti pokabjörninn gerist í byijun 21. aldarinnar. Sýningamaðurinn Bob Detroit auglýsir að þrátt fyrir að annað hafi verið haldið sé enn á lífi einn pokabjörn í heiminum. Og að þessi síðasti pokabjörn heimsins sé einhvers staðar í frum- skógum Ástralíu. Ýmsir aðilar með ólík markmið fara nú af stað til að finna poka- bjöminn. En í Rivermint, Htlum áströlskum bæ, býr Corina litla. Hún er eina manneskjan sem veit hvar Mofla, síðasta pokabjörninn, er að fmna. Corina vinnur að því öllum stundum að hlúa að og vernda þennan htla vin sinn sem utanaökomandi aðilar taka að of- sækja. Hver þáttur hefur að geyma skemmtileg ævintýri sem Corina og Mofli lenda í saman. Ævintýrið fær svo óvæntan endi í 26. og síð- asta þættinum. -gh Stöð 2 kl. 24.00: Þegar draumarnir rætast Þessí mynd er um Susan sem er ung og aðlaöandi listakona. Flest geng- ur henni 1 hag í lífinu fyrir utan sambandið við kærastann sem starfar í lögreglunni og er svo upptekinn af glæpamálum að hann hefur engan tima fyrir Susan. Skyndilega byrjar Susan að fá slæma martröð og mjög raunverulega. Fara nú heldur betur að renna á hana tvær grímur er hún uppgötvar að martröðin á sér stoð í raunveruleikanum. Kærastinn hennar, Alex, hefur þó lítinn tíma til að hlusta á hana og hjálpa. Anna, vinkona Susan og starfsfélagi, reynir að gera sitt besta til aö leysa gátuna. -gh Stöð 2 kl. 20.15: Grínþáttur um kynþáttafordóma Babakiueria er kaldhæðnislegur grínþáttur, gerður af frumbyggjum Ástralíu, um orsakir og afleiðingar kynþáttafordóma. Þátturinn var gerð- ur árið 1987 í tilefni af 200 ára byggðarafmæli Ástralíu og hiaut hann friðarverðlaun fjölmiðla á síðasta ári. í þessum þætti rekja frumbyggjamir sögu lands síns frá komu land- nema fyrir 200 árum og fylgja staðreyndum sögunnar að mestu. Það eina sem er öðruvísi er að frumbyggjarnir eru hvítir og landnemarnir svart- ir. Þarna eru hvítir menn í minnihluta. Stjórnin er einungis skipuð svört- um, svo og lögreglan. -gh Rás 1 kl. 16.20: Laugardagsóperan er á dagskrá rásar eitt hálfsmánaðarlega. Að þessu sinni fá hlustendur að heyra óperuna Othelio eftir Giuseppe Verdi. Texti óperunnar, sem er í fiórum þáttum, er byggður á samnefndum harmleik Shakespeares. Verkið var fyrst sviðsett í Milanó árið 1887. Sögu- sviðið er Kýpur og hefst leikurinn á því að Othello kemur þangaö eftír hemaðarsigur á Tyrkjum. Iago, sem er afbrýöisamur út i Cassio vegna þess að hinn síðameftidi hefur veriö gerður að liðsforingja, kemiu- því þannig fyrir með vélabrögðum að Othello fer aö efast um trúmennsku konu sinnar, Desdemónu. Grunar hann Cassio um græsku. Iago er sömu- leiðis staðráöinn í því aö koma á Othelio á kné og lætur ekkert tækifeeri ónotað til að kynda undir afbrýðisemi hans meö lygum og prettum. Undir lok óperunnar reynir Othello aö fá konu sína til að játa á sig sökina, en þegar það tekst ekki kæfir hann hana í svefiiherbergi þeirra og stingur sjálfan sig til bana með sveröi sínu. Placido Domingo, Katia Ricciarelii, Justino Diaz og fleiri syngja meö kór og hljómsveit La Scala óperunnar. Lorin Maazel stjómar. Umsjónar- maöur Laugardagsóperunnar er Jóhannes Jónasson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.