Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Síða 11
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988.
11
Utlönd
HERA
Eiðistorgi 15
Simi 61-10-16
Slyðja ekki
kappræðumar
Steinunn Böö varsdóttir, DV, Washington;
Bandalag kosningabærra kvenna í
Bandaríkjunum hefur dregið til baka -
íjárhagsstuðning sinn til seinni
kappræðna forsetaframbjóöend-
anna, George Bush og Michael Duk-
akis, sem haldnir verða í næstu viku.
Framkvæmdastjóri bandalagsins,
Nancy Neuman, sagði að kosninga-
ráðgjafar beggja frambjóðenda hefðu
þegar ákveðið skipulag kappræðn-
anna út í ystu æsar og að bandalagið
hefði ekki fallist á að kosta þær.
Neuman sagði að bandalagið gæti
ekki falhst á skilmála kosningaráð-
gjafa frambjóðendanna og að eins og
kappræðurnar væru nú skipulagðar
myndu þær ekki gefa kjósendum
rétta mynd af kosningabaráttunni.
Hún sagði að kosningaráðgjafamir
hefðu þegar ákveðið hverjir spyrj-
endumir yrðu, í hvaða anda spurt
yrði, hvar fréttamenn fengju sæti á
áhorfendapöllunum sem og hver
fengi aðgang að kappræðunum.
Hún sagði einnig aö almenningur
fengi ekki rétta innsýn í afstöðu
frambjóðendanna til ýmissa mála
fyrr en þeir losnuðu undan áhrifum
íjölmiölaráðgjafa sinna.
Kappræðurnar munu fara fram
þrátt fyrir ákvörðun bandalagsins.
Samtök um kappræður forsetafram-
bjóðendanna, sem skipuð eru af báð-
um flokkum, hafa samþykkt að kosta
þær og hafa fallist á skilmála kosn-
ingaráðgjafanna.
Hvorugur sfguwegari
Steimmn Böövaisdóttir, DV, Washington;
Kappræðum varaforsetaefna
demókrata og repúblikana í forseta-
kosningunum í Bandaríkjunum, sem
haldnar voru í gærkvöldi, virðist
hafa lokið á sama hátt og kappræð-
um forsetaframbjóðendanna fyrir
hálfum mánuði, það er án þess að
annar bæri merkjanlegan sigur úr
býtum. Hvorugur gerði alvarleg mis-
tök né kom andstæðingi sínum í
klípu.
Kappræðumar voru harðskeyttar
og bæði Dan Quayle, varaforsetaefni
repúblikana, og Lloyd Bentsen, vara-
forsetaefni demókrata, hnýttu í and-
stæðinga sína við hvert tækifæri.
Bentsen notaði tækifærið þegar Qua-
yle bar sig saman við John F.
Kennedy, fyrrum forseta, og sagði
grundvöll fyrir samanburði ekki íyr-
ir hendi þegar hpnn sagði: „Öldunga-
deildarþingmaður, þú ert enginn
Jack Kennedy.“
Quayle réðst oftar að ferli Michaels
Dukakis, forsetaframbjóðanda
demókrata, en Bentsen í gærkvöldi.
Hann lagði áherslu á feril Dukakis í
embætti fylkisstjóra Massachusetts-
fylkis og gagnrýndi margar ákvarð-
anir hans. Quayle kallaði Dukakis
einn frjálslyndasta fylkisstjóra
Bandaríkjanna sem hefur meðal
annars margoft hækkað skatta íbúa
fylkisins.
Möguleikarnir á að varaforseti
Bandaríkjanna þurfi að taka við
embætti forseta eru einn á móti
þremur og því var mikiláhersla lögð
á leiðtogahæfileika beggja varafor-
setaefna í gær. Eins og búist var við
var fortíð Quayles dregin fram í
sviðsljósið oftar en einu sinni. Qua-
yle var spurður um hæfni sína með
tfiliti til gagnrýni fjölmiöla á meinta
bresti í fortíð hans. Hann svaraði
með því að segja að aldur vqgri ekki
mælikvarði á hæfni heldur reynsla
og fyrri störf. Hann lagöi áherslu á
setu sína í vamarmála- og fjárlaga-
nefnd öldungadefidarinnar og störf
sín á þingi.
Quayle var ekki einn um að snið-
ganga spumingar fréttamanna. Þeg-
ar Bentsen var spurður út í skoðana-
mismun hans og Dukakis á mörgum
málefnum, þar á meðal 1 vamarmál-
um, svaraöi hann með því að nefna
atriði sem báðir vom sammála um,
til dæmis nauðsyn þess að lækka
fjárlagahalla ríkissjóðs og auka
markaðshlutfall Bandaríkjanna er-
lendis.
Bæði Bentsen og Quayle virtust vel
undirbúnir. Ráðgjafar repúblikana
höfðu fyrirfram áhyggjur af frammi-
stöðu hins unga Quayel gegn hinum
eldri og reyndari Bentsen. Quayle
gerði engin stór mistök, telja frétta-
skýrendur, og virtist yfirleitt hafa
þrautæfð svör á takteinum. Hann
lenti þó í vandræðum þegar hann var
þrívegis spurður hvert hans fyrsta
verk sem forseta yrði kæmi sú staða
upp. „Biðja,“ svaraði Quayle, „og
kalla saman ríkisstjómarfund."
Þrátt fyrir ítrekaðar tfiraunir spyrj-
enda virtist hann eiga erfitt með að
koiria með fufinægjandi svar, að
mati sumra fréttaskýrenda.
Stjómmálaskýrendur telja aö í
fljótu bragði sé ólíklegt að þessar
kappræður muni hafa þau úrslita-
áhrif sem vonást hafði verið tfi. Ge-
orge Bush hafði 7 prósent forskot á
andstæðing sinn, 51 prósent fylgi
gegn 44 prósentum, samkvæmt nið-
urstöðum skoðanakönnunar ABC
sjónvarpsstöðvarinnar og Washing-
ton Post dagblaðsins sem birtar vom
í gær áður en kappræðurnar hófust.
Quayle hefur reynst kosta Bush mfih
3 og 4 prósent fylgi í tveimur skoð-
anakönnunum en hvort kappræð-
umar í gærkvöldi hafa breytt því
kgmur í ljós á næstu dögum.
£>
Samþykkja ekki launastöðvun
Guivnar Guðmundsson, DV, Kaupmhö&u
Ríkisstjórn Danmerkur reynir nú
að semja við stjómarandstöðuna um
fjárlögin til að forðast fjárhagslegt
hrun. Ástandið fer hríðversnandi,
viðskiptahallinn er átján mfiljónir
danskra króna og 300 þúsund manns
eru atvinnulausir.
Talsmenn beggja aðila búast þó
ekki við að árangur náist og segja
aö bilið sem brúa þurfi sé of stórt.
Stjórnin telur að bestur árangur
náist meö launastöðvun í minnst
fjögur ár, lækkun opinberra út-
gjalda, minni einkageira og auknum
spamaði almennings.
Stjórnarandstaðan vill hins vegar
ekki samþykkja stöðvun launa og
niöurskurð á ellilífeyri, atvinmfieys-
isbótum, öryrkjabótum og í heil-
brigðis- og menntakerfinu en það er
einmitt þar sem stjórnin vfil beita
niðurskurðarhnífnum.
© Jeep Cherokee LAREDO
Lloyd pentsen, varaforsetaefni demókrata, og Dan Quayle, varaforsetaefni repúblikana, í kappræöunum i gærkvöldi.
Símamynd Reuter
Eigum örfáa bíla af 1988 arg. a
verði frá því fyrir gengisfellingu til
afgreiðslu STRAX!
EGILL VILHJÁLMSSON HF
Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202
Einar B. Staönsson. DV, Hekingboig;
Leiðtogar stjórnarandstöðunnar
í Svíþjóð hafa gagnrýnt mjög
stefnuskrárræðu Ingvars Carlsson
forsætisráðherra sem hann flutti
við setningu þingsins á þriðjudag-
inn. Hann boðaöi meðal annars
aukið átak í umhverfismálum og
lækkun stighækkandi tekjuskatts
um 3 prósent.
Carl Bildt, leiðtogi Hægri flokks-
ins, sagði stjómina vera veika og
öll fyrirheit mjög óijóst orðuð. For-
sætisráðherrann hefði tfi dæmis
ekki tiltekið á hvem hátt Svfar
myndu laga sig að sameiginlegum
markaði Evrópubandalagsríkj-
anna efUr 1992. Ennfremur væri
fyrirhuguö tekjuskattslækkun allt
oflítil.
Bengt Westerberg, formaður
Þjóðarflokksins, gagnrýndi Ingvar
Carlsson meðal annars fyrir að
taka ekki fastar á fíkniefnavanda-
málum í landinu og að framlög til
vamarmála væm ónóg.
Olof Johansson, leiðtogi Miö-
flokksins, tók í sama streng og hin-
ir tveir fyrmefiidu en bætti viö að
stefnuskrárræða forsætisráðherr-
ans hefði ekki að geyma tillögur til
að auka virkni í hefibrigðiskerfinu
sem gætu dregið úr hinum löngu
biðröðum tfi sjúkrahúsanna.
Loks gagnrýndu græningjar
ræðu Ingvars Carlsson og sögðu
alla heildaryfirsýn yfir umhverfis-
máhn vanta og margar tillögur þar
að lútandi mótsagnakenndar.
Gengju þær þar aö auki ekki nógu
langi
SAS í samvinnu við Texas Air
Gizur Helgason, DV, Reeisnæs:
SAS hefur nú undirritað samninga
um nána samvinnu við bandaríska
flugfélagið Texas Air en það félag
stjórnar meðal annars flugfélaginu
Continental Airways og Eastern
Airhnes. Samningurinn, sem mun
kosta SAS um þrjá mifijarða ís-
lenskra króna, inniheldur meðal
annars nána samvinnu um af-
greiöslu og móttöku í New York og
samræmingu í markaössljórnun og
tímasetningu.
Hér er um að ræða „skynsemis-
hjónaband“ því að umferðaráætlanir
félaganna beggja passa ágætlega
saman en aftur á móti er stjómun
félaganna gjörólík.
Hjá SAS er tekið mikið tillit til
starfsfólksins en Texas Air stendur
í sífelldu stríöi við verkalýðsfélögin
þar vestra. Texas Air ræður yfir 630
flugvélum og hjá þeim vinna 50 þús-
und manns. SAS á 120 flugvélar og
þar vinna 34 þúsund manns:
Um 9 þúsund Danir vinna hjá SAS
og þeir eru mjög óhressir með samn-
inginn. Svíar eru aftur á móti ánægð-
ir en Norömenn hlutlausir.
Jan Carlzon, forstjóri SAS, sagði á
blaðamannafundi í New York eftir
undirskrift samningsins að engin
breyting yrði á þjónustu SAS né
heldur samvinnu S AS við verkalýðs-
félögin. „Við eigum í prýðissam-
vinnu við 38 verkalýðsfélög," sagði
hann, bandarískum bíaðamönnum
til mikfilar undrunar.
Þetta er í fyrsta sinn sem evrópskt
flugfélag tekur upp svo nána sam-
vinnu við bandarískt flugfélag. SAS-
menn hafa haldið því fram aö á
níunda áratugnum verði aðeins tfi
fimm stór flugfélög í Evrópu.