Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Síða 21
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988.
21
LífsstQI
„Einnig er töluvert af fólki sem
margra hluta vegna verður að forð-
ast ákveðin efni í matvælum. Það
getur verið fólk með ofnæmi fyrir
ákveðnum efnum og verður þar af
leiðandi að forðast þau. Á einfaldan
hátt getur viðkomandi flett fæðuteg-
undinni upp og séð hvort viðkom-
andi fæðutegund inniheldur tiltekið
efni.
Aðrir vilja komast að raun um hita-
einingainnihald matvæla til að draga
úr hitaeininganeyslunni og geta þeir
nýtt töflumar á sama hátt. Heilsu-
ræktarstöðvar geta nýtt sér töflumar
til að útbúa matseðil fyrir fólk í þjálf-
un og veitingahús geta sett saman
matseðil sem höíðar til ákveðinna
hópa. Svona mætti lengi telja.“
Matur
Með aðaltöflunum fylgja viðbótar-
töflur um kolvetni og fitusýmr. Kol-
vetnatöflur eru nauðsynlegar fyrir
sykursjúka sem verða að fylgjast
grannt með daglegri kolvetnaneyslu
sinni.
Með tilkomu taflnanna em meiri
líkur á að innihaldslýsingar á ís-
lenskum matvælum verði ítarlegri.
„Fagmennska í matvælaiðnaði er
alltaf að aukast," sagði Guðjón. „Sí-
fellt fleiri matvælafræöingar útskrif-
ast frá háskólum, innanlands og ut-
an. Flestir eru að störfum í iðnfyrir-
tækjum eða stofnunum tengdum
matvælaiðnaði.
Mjólkurvömr hafa um langt árabil
verið ítarlega merktar og fleiri vöm-
flokkar bætast alltaf við. Töflumar
verða hvatning til enn frekari aukn-
ingar á innihaldsmerkingum.“
Eins og áður hefur verið minnst á
er áætlun í gangi um gerð tölvufor-
rits. Mikill áhugi er á slíku forriti í
skólakerflnu. Með því er hægt að
nýta áhuga unglinganna á tölvum og
tengja hann kennslu í næringar-
fræði. Árangurinn ætti að vera aukin
þekking ungmenna á hollustu og
óhollustu matvæla.
Fitusýrutöflur
Næringarefnatöflumar koma út í
tveimur lausblaöamöppum. í ann-
arri möppunni em hinar eiginlegu
næringarefnatöflur, kallaðar aðal-
töflur, ásamt inngangi og skýringum.
í hinni möppunni em þrjár aðrar
töflur, heimildaskrá, skýringar á
ensku, íslensk-enskur hsti og ensk-
íslenskur listi.
Viðbótartöflumar innihalda m.a.
töflur yfir nítrat og nítrit, DDT, blý
og kadmium og fleira.
Sérstakar kolvetnatöflur eru í
seinni möppunni. Þar er getið um
kolvetnainrúhald í nokkrum algeng-
um fæðutegundum. Kolvetnainni-
haldinu er skipt milli sterkju, sykra,
og trefja.
Sérstakar fltusýmtöflur em líka í
seinni möppunni. Þar er getið um
fitusýruinnihald í feitmeti og öörum
fæðutegundum. Fitusýmnum er
skipt upp í mettaðar, einómettaðar
og fjölómettaðar. Eins og oft hefur
komið fram þykja fjölómettaðar fitu-
sýrur hollastar og getur leikmaður
auðveldlega fundið fæöutegundir,
sem innihalda mikið af fjölómettuð-
um fitusýmm, í töflunum.
Næringarefnatöflumar fást í Bók-
sölu stúdenta og kosta báðar möpp-
urnar 3000 krónur.
-JJ
Guðjón er hér við vökvagreini sem mælir vítamín. DV-myndir Brynjar Gauti
Fomtið ákveður matseðilinn
Kjörmorgunverður fyrir konur 25 ára
Magn í% r
200 g súrmjólk hitaeiningar 96 L r
30 g morgunverðarkorn prótín 117 L r
30 g grófkornabrauó fita 87 101 I.
5 g smjörlíki kolvetni
15 g ostur A-vítamín 79 [ 611 E
15 g paprika C-vítamín
150 g appelsína þíamín 150 E
200 g kaff i ríbóflavín 239 [
15 g mjólk 3% fita kalsíum 314 r 56 [
járn
Töflurnar hér að ofan sýna þá möguleika sem íslensku næringarefnatöflurnar geta gefið þegar búið verður
að tölvuvæða þær. Forritið er sænskt og stendur til að þýða það og staðfæra yfir á islensku.
Morgunverður Magn Samtals Mælt með %
Súrmjólk 1 di 200 g hitaein. kj 2040 2125 96 ■
Morgunkorn m/ávöxtum og hnetum 30 g prótín g 18,9 16,2 117
Grófbrauðsneið 30g fita 9 16,3 18,7 87 p
Smjörlíki 5 g kolvetni g 65,8 65 101
Ostur 15"g A-vltamín ug 158 200 79 1
Paprika, græn 15g C-vítamín mg 91,6 15 611
Appelsína 150g þíamln mg 0,37 0,25 180
Kaffi 200 g riboflavín mg 0,72 0,3 239
Mjólk 3%feit 1 dl 16g mg 2,6 4,5 ■ 56
Eins og fram kemur í greininni
um næringarefnatöflurnar er
ákveðið að gera forrit fyrir skóla
og heimili. í kynningu hefur verið
sænskt forrit sem inniheldur
sömu upplýsingar um efnainni-
hald matvæla og næringarefna-
taflan. Sænska forritiö þykir
henta íslensku skólakerfi einkar
vel. í skólakerfinu er mikill áhugi
fyrir því að þýða þetta forrit og
laga það að íslenskum aðstæð-
um.
í dag fer næringarfræðikennsl-
an fram á hefðbundinn hátt með
útreikningi í höndum. Á hraöa
tölvualdar er kennslufyrirkomu-
lagið seinvirkt og lítt áhugavekj-
andi fyrir nemendur.
Með tölvuvæðingu kennslunn-
ar í næringarfræðum er auðvelt
að nýta áhuga unglinga á tölvum.
Þeir geta á einfaldan hátt rann-
sakað sjálfir hvað þeir borða og
hveiju þeir ættu jafnvel að
sleppa.
Með einföldum dæminn geta
þeir metið sælgætisneysluna yfir
daginn og séð hvað er hóflegt
magn og hvenær þeir eru komnir
yfir strikið. Forritið gerir nem-
endum kleift að samræma nám
og leik, því endalaust er hægt að
velta tyrn- sér möguleikunum í
fæðuvah.
Kjörmorgun-
verður
Á meðfylgjandi töflum er sýnd
samsetning morgunveröar fyrir 25
ára meðalkonu. Morgunverðinum
er ætlað að uppfylla 25% af áætl-
aðri orkuþörf dagsins. í efri dálki
eru upplýsingar um næringarinni-
hald og súlurit sem sýnir hlutfall
af næringarþörf úr morgunverði.
Gráu súlurnar eru hlutfall upp að
100% en svörtu súlurnar sýna það
sem fer umfram.
Neðri taflan sýnir sömu niður-
stöðu en þar eru upplýsingamar
gefnar í tölum í stað súlurits.
Eins og áður hefur komið fram
eru eingöngu notuð sænsk forrit
enn sem komið er. Töflumar eins
og þær birtast hér em unnar á DV
en bein þýðing á sænsku upplýs-
ingunum. Upplýsingamar em
fengnar hjá Valgerði Hildibrands-
dóttur, næringarráðgjafa á
Landspítalanum. Næringarráð-
gjafar Landspítalans hafa verið
með sænska forritið í prófun um
nokkurntíma.
-JJ
\J SJÁLFSTÆI DREGIÐ EFTIR 2 DAGA Dl ISMEf OPIÐTILKE IN .. 22.
HAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS