Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Síða 32
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. Jmáauglýsingar - Sími 27022 Fréttir ■ Bilar tíl sölu ÍT'ir-ini Wagoneer Limited '87. Til sölu mjög fallegur Wagoneer Limited ’87, keyrð- ur 29 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 92-13296-12081-985-28181. Subaru sedan 4x4 ’87 til sölu, ekinn 4800 km, aukahlutir: sóllúga, central- læsingar, rafmagn í rúðum, dráttar- krókur, spoiler, útvarp + segulband. Verð 760 þús., kostar nýr 891 þús. stað- greitt. Ath. engin skipti nema á vel seljanlegum bíl. Einnig til sölu vél- sleði, Artic Cat Panter ’88, ekinn 600 mílur. Verð 250 þús. Uppl. í síma 44999. Halldór. Volvo 244 GL ’82 til sölu, skoðaður ’88, ekinn 86.000 km, góður bíll. Skipti koma ekki til greina. Uppl. i síma 91-687565 eftir kl. 19. Oldsmobile Cutlass Supreme ’86 til sölu, ekinn 35 þús. mílur, V-6 vél, velti- stýri, rafmagn í rúðum, t-toppur, sjálf- skiptur í gólfi, toppbíll. Uppl. í síma 91-25101, 91-39931 og 91-673595. Pontiac Grand AM ’87 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 21 þús. mílur, beislitað- ur, góður bíll. Uppl. í síma 91-38791. Ýmislegt Hárgreiöslustofan ^þs na Leirubakka 36 © 72053 Subaru Justy 12, árg. '87, til sölu, ekinn aðeins 12.000 km, útvarp + segul- band, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 52877. Ch Suburban 8 cyl, 6,2 I disil, sjálfskipt- ur, vökvastýri, upphækkaður, ’84, góður bíll, mögul. að taka góðan stati- on ca 300 þús.. upp í kaupverð. Uppl. í síma 91-687270 v og 18829 h. Scania 141, árg. ’81, ekinn 700 þús. km, 6 eða 10 hjóla. Uppl. í símum 91-45500 eða 985-23553. Tilbúinn í ferðalagid svefnpláss, ísskáp- ur, fataskápur, eldavél, o.fl. o.fl. verð- ð er hlægilegt, 850 Jjús., sem hægt er ið semja um. Uppl. í síma 91-54569 og 185-21379. Subaru 1800 GL '88 til sölu, nýr bíll, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, silfur- grár, metallic. Til sýnis hjá Brimborg, Skeifunni 15, sími 91-685870. Nissan Bluebird 2.0 disil ’85, station, góður fjölskyldubíll, öryggisbelti fyrir alla, gott verð, tilboð, Uppl. í síma 92-46534. Subaru 1800 GLF ’83 4x4 til sölu, ekinn 70 þús., drapplitur, útvarp + segul- band, sumar- og vetrardekk, hár topp- ur, toppbíll, skipti ath. á yngri st. Uppl. í síma 91-25101/ 91-39931 og 91- 673595. Mitsubishi Colt EXE árg. ’87 til sölu, ekinn 40.000 km. Góður bíll í topp- standi. Skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma 16147. Helga. Langar þig til að fá öðruvisi perman- ent? Bjóðum upp á allar helstu nýj- ungar í permanenti, s.s. spíralperma- net, slöngupermanent, bylgjuperman- ent o.fl. Bjóðum einnig upp á alhliða hársnyrtingu fyrir dömur og herra. Opið laugardaga 10-15. Ókeypis kynning. Hárrækt! Ertu að missa hárið? Hárlos? Skalli? Manex meðferð, erum með áhrifaríka meðferð sem örvar hárvöxt og eykur áhrif hár- vaxtarlyfja, sjá nánar í 22 tbl. Vikunn- ar, bls. 52. Orkugeislinn, sími 686086. Amar Jensson, yfírmaður fíkniefnalögreglunnar: Mesta fíkniefna- vandamálið er ekki meðal unglinganna - kókaínkaupmenn beina spjótum sínum að Evrópu „Eg hef tekið eftir því að þegar talað er um fíkniefnavandamál, þá setur fólk oftast samasemmerki milli þess og unglinga sem þvælast á göt- unni. Staðreynd málsins er aftur á móti sú að unglingar eru í miklum minnihluta í þeim hópi sem við höf- um mest afskipti af,“ sagði Arnar Jennsson, yfirmaður fikniefnalög- reglunnar, í samtali við DV. Arnar Jensson situr í stjórn sam- taka foreldrafélaga á Norðurlöndum. Þessi samtök héldu nýlega fund í Reykjavík og þar bar þessi mál með- al annars á góma. Flestir um 25 ára gamlir „Flest af því fólki sem við höfum afskipti af er í kringum 25 ára aldur. Við skiptum fólki í aldursflokka. Fjölmennustu flokkarnir eru á aldr- inum 25 til 30 ára og 20 til 25 ára. Síðan kemur aldurshópurinn 30 til 35 ára og loks unglingar á aldrinum 15 til 20 ára.“ Arnar segir að erfitt sé að ná til þeirra unghnga sem eru að byija í fíkniefnum þar sem ekki beri mikið á þeim. Þeir lenda í partíum hér og þar og þar sem oft er misbrestur á því að foreldrarnir fylgist með þeim, þá hefst fíkniefnaneysla unghnga oft án þess að nokkuð fáist að gert. Aftur á móti geti það veriö mun stærra mál fyrir þá yngri að byrja neyslu fíkniefna en fyrir þá fullorðnu. Klassískt neysiumynstur. „Ef unglingar byrja á óreglu í einu efni, oftast áfengi, þá kynnast þeir fljótt nýju fólki sem einnig er í óreglu. Þessum nýja kunningjahópi fylgir oft fikt við önnur efni en þau sem viðkomandi hefur þegar prófað. Reyndar eru flestir bara í einu efni en það er ákveðið neyslumynstur sem einkennir fíkniefnaneyslu. Þetta mynstur er klassískt og einkenir flesta sem lenda í þessum vanda. Langflestir byrja á áfengi. Óregla á því sviði kemur fólki mjög oft í kynni við hass. Þegar þess er neytt eru miklar líkur á að amfetamín sé próf- að. í fyrstu er það sniffað upp í nefið, en lengra leiddir sprauta því beint í æð. Sprautunotkun er síðan enda- stöð þessa ferlis.” Stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna hefur ákveðiö að breyta reglum um úthlutun sighnga- leyfa til Þýskalands. með nýja fyrir- komulaginu er tryggt að einn stóru Reykjavíkurtogaranna fær úthlutaö í viku hverri, og þá tveir minni togar- ar, þar sem aðeins er úthiutað þrem leyfum vikulega. Það eru Reykjavík- urtogararnir Ógri, Vigri, Engey og Viðey sem hlut eiga að máh. Að sögn Vhhjálms Vhhjálmssonar hjá LÍÚ er þetta gert til að koma í veg fyrir að tveir stórir togarar fái úthlutað í sömu viku. Þessi breyting á þannig að jafna framboðið á fiski á Þýskalandsmarkaði. Sagði Vhhjálm- ur að úthlutunin hefði verið komin á það ról að tveir stóru togaranna, Arnar Jensson, yfirmaður fíkniefna- lögreglunnar. „Peppa“ sig upp með amfetamíni Amar lýsti því nánar þegar fólk fer úr hassi yfir í amfetamín. „Þegar fólk hefur reykt hass í nok- urn tíma kemur að því að það fær ekki það út úr hassinu sem það var aö sækjast eftir í upphafi. Með stöð- ugri hassneyslu hættir fólk að kom- ast í vímu. Þá er annað efni prófað líka til að „peppa“ sig upp. Þá kemur amfetamín til sögunnar.” Sölumenn með mörg efni á boðstólum Það virðist einnig hafa áhrif á þetta ferli að þeir sem selja fíkniefni hafa oftast fleiri en eitt efni á boðstólum. „Sölumenn bjóða gjaman upp á fleiri en eitt efni. Þá er fyrsta gramm- iö gefið eða selt með afslætti. Þessir sölumenn hegöa sér eins og hverjir aðrir sölumenn og dreifa sýnishorn- um. Þarna gilda sömu lögmál." Mikilvægt aðná til innflytjenda Fíkniefnalögreglan leggur mesta áherslu á að ná th þeirra sem flytja fíkniefni inn og þeirra sem selja þau. Em ólíkar aöferðir notaðar th að ná til hinna mismundandi hópa - inn- flytjenda, sölumanna og neytenda. Segir Amar að misjafnlega margir vinni hjá fíkniefnalögreglunni, en að þeir fái alla þá aðstoð sem þeir vhja og hvenær sem er. þ.e. Ögri og Engey, hefðu alltaf feng- iö úthlutað í sömu viku. Þær vikurn- ar hefði verið miklu meira framboð af físki á Þýskalandsmarkaði en hin- ar, þegar minni togaramir voru einir á ferð. Nú væri búið að girða fyrir slíkt. Vilhjálmur sagði enn fremur, að þeta hefði mælst misjafnlega fyrir hjá forráðamönnum minni togar- anna, sem þætti aö verið væri að mismuna skipum, með því aö tryggja eitt sighngaleyfí á viku fyrir stóru togarana. I morgun var það Engey sem fékk úthlutað, ásamt tveimur minni tog- urum. Höfðu forráðamenn þeirra beðið í sólarhring, th að tryggja sér leyfi. -JSS Kókaínkaupmenn horfa til Evrópu Hvað neysluna varðar þá virðist vera um jafna þróun að ræða. Er jöfn stígandi í því magni af hassi sem lög- reglan hefur tekið. „Upp úr 1980 fór að bera meira á amfetamíni en áður og í dag er það eiginlega stærsta vandamálið. Neysla þess hefur verið stígandi und- anfarin ár. Síðustu tvö árin hefur kókaín þó farið að gera meira og meira vart við sig. Það er tvöfalt dýrara en amfetamín en hefur svipuð áhrif. Á næstunni fer að bera æ meira á kókaíni í Evrópu. Það er of- framleiðsla á kókaíni í Suður-Amer- íku og markaðurinn í Bandaríkjun- um er að mettast. Þá fara kókaín- kaupmenn að beina spjótum sínum til Evrópu. Með auknu framboði mun verð faha og verður þeirrar þróunar vart hér í kjölfar þróunarinnar í Evrópu. Kókaín verður þá ekki að- eins fyrir þá ríku.“ Á fjórum fótum eftir sveppum DV hefur borist til eyma að fólk hafi sést skríða á fjórum fótum á nokkrum grasflötum í Reykjavík í leit að agnarhtlum sveppum sem eiga að koma fólki í vímu eða ofskynjun- arástand. Eiga sveppimir að hafa vaxið þar sem nýju grasfræi hefur verið sáð undanfarið. „Fólk leitar allra ráða í peninga- og efnahahæri og þá eru sveppir nærtækir. Neysla þessara sveppa getur verið stórhættuleg þar sem fólk étur þá án þess að vita hve mikið magn má borða. Við höfum lent í því að flytja fársjúkt fólk af völdum sveppaáts á spítala og því fíhl ástæða til að vara við þeim.“ Móttaka upplýsinga „Eitt aðalatriðiö í okkar vinnu er móttaka upplýsinga um fikniefna- misferh frá fólki. Er tekið á móti upplýsingum þessum með 100 pró- sent trúnaði og ástæða th að brýna fyrir fólki að það flækist ahs ekki í málin þó það veiti okkur upplýsingar um þau. Áðalatriðið er að komast inn í máhn áður efnin koma til lands- ins.“ ________________________-hlh Stefnuræðan 24. október Eins og Ólafur Ragnar Gríms- son fjármálaráðherra hefur lýst yfir þá verður Alþingi sent heim eftir setningu á mánudaginn th að gefa ríkisstjórninni færi á að sinna fjárlagagerðinni. Hugsan- legt er þó að þing starfi einnig á þriðjudaginn og kjósi þá í nefnd- ir. Afstaða stjómarandstöðunnar veldur þó óvissu því hún mun ætla sér að fá umræöur um bráðabirgðalögin strax. Gæti það dregiö umræður á langinn. Ætlunin er aö þing komi aftur saman mánudaginn 24. október og mun þá forsætisráðherra flytja stefnuræöu sína. Sama dag veröa fjárlögin lögð fram. í þing- sköpum Alþingis er skýrt kveðiö á um að hún veröi flutt innan tveggja vikna frá setningu Al- þingis. Viku áöur en flutningur- inn fer fram á að sýna þingmönn- umstefhuræðuna. -SMJ Breyting á úthlutun hjá LIÚ: Stórum togara tiyggt leyfi í viku hverri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.