Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1988. Sandkom Var hann_á lyfjum? """" Ekkertvarö úrvítakoppni þeirralngi- marsEydalog GestsEinars Jónassonar, út- varpsmanns á Akureyri, sem fram átti aö fara í leikhléi í leik I>órs og Vals í körfubolta nyrðra fyrir viku. Ástæðan var sú að Ingimar var nokk- uð seinn fyrir á keppni og ekki var tími fyrir keppnina þegar hann mætti. Auk þess hafði Ingimar á orði að sennilega væri Gestur að öllum likindum á hormónalyflum að hætti Bens Johnson og því væri hann ekki keppnisfær. Pátt varð um svör hjá Gesti en hann hafði skömmu áður sigrað Sigfús Jónsson bæjarstjóra í sams konar keppni. Þeir sem þekkja til hallast þó að þeirri skoðun að Ingi- mar hafi viljaö „vinna tíma" til að geta einbeitt sér að frekari skotæfing- um en i gærkvöldi áttu þeir aö reyna meö sér Ingimar og Gestur. „Útkjálkahroki"1 eða „þéttbýlis- rembingur" Hraíh Gunn- laugsson „kvikmynda- jöfur“sagði m.a.aðhann ættiénginorö roka“ er honum var sýndur er forstöðumenn Borgar- bíós á Akureyri vildu ekki taka mynd hans, í skugga hrafnsins, til sýninga á þeim kj örum sem Hrafn bauð þeim. - Meðal þeirra skilyröa, sem Hrafn setti Borgarbíói, var að þaö fengi að- eins um 100 krónur af hvetjum seld- um aðgöngumiða og einnig að ekki raætti sýna aörar myndir í húsinu á þeim tíma er my nd hans væri sýnd þar. Þetta hefðt þýtt að annar salur bíósins stæði auður þann tíma sem mynd Hrafns yrði sýnd i hinum saln- um. Borgarbíó vill hins vegar fá helming aðgöngumiðaverös og fá að sýna barnamyndir á dagtíma þótt mynd Hrafns yrði sýnd i hinum saln- um. Víst er að Akureyringar bíða spenntir eftir lyktum þessa máls og margir hafa lýst undrun sinni á afar- kostum Hrafns sem þeir kaUa „þétt- býlisrembing". T.d. mun Laugarás- bíói, sem sýnir í skugga hrafnsins i Reykjaví k, vera heimilt að sýna aðrar myndir i hinum sölum sínum þótt „meistarverk Hrafns" sé til sýninga íhúsinu. Hvað erað gerast? T1 Vogur, blaö sjálfstæðis- mannaíKópa- vogi.seradreift varíSOþúsund eintökumvíða umlandádög- unum, auglýsti ráðstefnu um málefhi aldraðra sem fram fór sl. laugardag í Kópavogj. Það er í sjálfu sér ekkert merkilegt en hitt vakti undrun raanna að á raeöal ræðumanna, sem auglýst var að kæmu þar fram, var maður sem lést árið 1953. Hér er átt við Sigurgeir Sigurðsson, fyrrum biskup, en í auglýsingunni sagði aö hann myndi flytja stutt ávarp. Hér var greinilega eitth vað meira á ferð- inni en hinn alræradi prentviUupúki, þaðeralvegljóst. ABBAskal hún heita Jóhannes ■ Sigutjónsson, hinn „eitur- skarpi" rit- stjóri Víkur- ______________ blaðsinsá Húsavík, hefur gefið nýjurikisstjóm- inni nafn, segir aö ABBA skuli hún heita vegna þess að hún sé skipuð A og B flokkum. A-in tvö eiga þá að sjálfsögðu að standa fyrir Alþýðu- flokkog Alþýðubandalag en B-in fyr- ir Framsóknarfiokk og Stefán Val- geirsson, „guðfóður og sjóðamálaráö- herra“ stjómarinnar, eins og Víkur- blaðið segir hann vera. Það hlýtur hins vegar að vera spuming hvort rikisstjórnin nær því að halda uppi heiðri ABBA-nafnsins. Sænska „syk- urhijómsveitin“, sem bar það nafn á ámm áður, var geysilega vinsæl, ekki bara hér á landi heldur víða um heim og verður að teþast ólíklegt að Denna og co takist að feta í fótspor hijóm- sveitarinnar h vað vinsældir snertir. Umsjón: CSylfi Kristjánsson ................. ........ Fréttir Þolinmæði mín var löngu þrotin „Báturinn átti að vera klár í byrjun janúar frá skipasmíðastöðinni. En það hefur orðið gífurleg seinkun sem kostað hefur okkur sem eigum skipiö of fjár. Þolinmæði mín í þessu máli var löngu þrotin." - Nú segja þeir á Skagströnd að þið skuldið þar um 11 milljónir króna, hefði ekki verið réttara að ganga frá öllum málum áður en haldið var af staö? „Vitanlega eru skuldir eins og gengur. En samningar okkar við Mánavör voru þannig að mánuöi eft- ir að verkinu væri lokið átti að semja um skuldina með 3ja ára skulda- bréfi. Þetta stendur allt skýrt í samn- ingnum. Við vorum þess vegna ekk- ert aö sigla frá skuldum. Við erum með loforð um fyrirgreiðslu frá Byggðasjóði en það hefur dregist að fá þessa fyrirgreiðslu afgreidda." Matthías segir ennfremur aö stór- skemmdir hafi orðiö við ísetningu spilbúnaðarins um borð í bátnum og Mánavör annaðist. „Það er óuppgert mál sem enginn veit hvemig endar.“ „Við áttum engan annan kost en aö taka bátinn og koma honum til Reykjavíkur. Annars heíði maður verið hengdur í róleguheitum þarna fyrir norðan, svo mikil seinkun var orðin á bátnum hjá Mánavör,“ segir Matthías Ingibergsson, skipstjóri á Þóri Jóhannssyni GK, en hann sigldi bátnum við þriðja mann frá Skaga- strönd um tvöleytið aðfaranótt föstu- dags án þess að hafa gert upp millj- ónaskuldir við skipasmíðastöðina Mánavör á Skagaströnd sem hefur innréttað skipið. Matthías segist ekki vera lögbrjót- ur og telur að fréttir af málinu hafi verið alltof einhliða Mánavör á Skagaströnd í vil. „Báturinn er okkar e|gn“ „Ég er ekki lögbijótur. Ég sé ekk- ert ólöglegt við það að sigla bátnum í burtu frá Skagaströnd um nóttina. Báturinn er okkar eign. Hann hafði leiðarbréf frá Siglingamálastofnun og leyfi til reynslusiglinga á milli hafna." Að sögn Matthíasar gekk ferðin skínandi vel suður. „Við lentum í þoku um tíma en að öðru leyti var ekkert að veðri og báturinn reyndist mjög vel. Um borð er radar og tveir gúmbjörgunarbátar, þannig að það er ekki rétt sem þeir hjá Mánavör hafa sagt um öryggistæki í skipinu. Ég má þó til að koma því á framfæri í leiðinni að skipasmíðastöðin og smiðir hennar hafa unnið stórkost- lega gott verk við gerð allra innrétt- inga í skipinu.“ - Hvað um að þú hafir skráö áhöfn- ina um borð tiu klukkustundum eftir aö þið hélduð úr höfn á Skagaströnd? „Ég sendi skeyti klukkan tvö um nóttina áður en við héldum úr höfn. Það er oft gert að munstra mann- skapinn um borð með skeytum. Hitt er svo annað mál aö skeytið barst ekki skráningunni fyrr en um klukk- an tíu á föstudagsmorgninum.“ Matthías segir að skrokkur bátsins hafi verið íluttur inn frá Frakklandi í ágúst í fyrra og hafi Mánavör ætlað að vera búin að ganga frá sínu verki fjórum og hálfum mánuði síðar. Matthías Ingibergsson, skipstjóri á strokubátnum Þóri Jóhannssyni, fékk forkunnarfagran blómvönd frá barna- barni sfnu, Dagnýju Huldu Jóhannsdóttur, þegar báturinn kom til hafnar í Reykjavík snemma á laugardagsmorgun. DV-mynd S Það varð að koma bátnum suður „Það er enn allt óvíst um þaö hversu mikið tjónið er á spilverkinu. Þaö veröur áð taka það allt upp í Reykjavík, auk þess sem alltaf lá fyr- ir aö fyrirtækið S.J. Frost í Kópavogi myndi ljúka við aö setja frystibúnað í hann. Þaö gekk því engan veginn að hafa bátinn lengur fyrir norðan,“ segir Matthías Ingibergsson, skip- stjóri á Þóri Jóhannssyni GK 116. -JGH Matthías Ingibergsson skipstjóri: Ég er ekki lögbrjótur Innbrot í Kópavogi: Skildi þýfið eftir á flótta Brotist var inn í bifreið í Kópavogi hún þýfið skammt frá en innbrots- á föstudagskvöldið og stolið þaðan þjófurinn komst undan og er hann útvarpi og segulbandi ásamt fleiri ófundinn enn. Óverulegar skemmdir lausum munum. Lögreglan var köll- urðu á bifreiðinni. uð út skömmu eftir innbrotið og fann -GK ABC-sjónvarpið: Minnt á hval- veiðar íslendinga Anna Bjamason, DV, Denver: Hvalveiðar íslendinga voru tvi- vegis til umræðu nú fyrir helgina í vinsælustu fréttaþáttum ABC sjónvarpsstöðvarinnar í Banda- ríkjunum. Sagt var frá þvi aö ísland væri í hópi þriggja þjóða sem enn stunda hvalveiðar. Japanir hefðu á síðustu vertíð veitt ellefu hundruð hvali, Norðmenn hátt á fjórða hundrað og íslendingar hundrað hvali. Einnig var greint frá því að ís- lenska ríkisstjómin heföi heimilað veiöar sjötíu og átta hvala á næsta ári. Niðurlag fréttarinnar var á þá leið að þessar veiðar heföu verið leyföar þrátt fyrir almennt hval- veiðibann í heiminum. Gætti greinilega mikillar vandlætingar hjá fréttaþulinum. Báðar þessar fréttir voru fléttað- ar inn í frásagnir af dauðastríði hvalanna í ísbreiöunni norðan við Alaska. Fær bandaríska þjóöin fréttir af þessum hvölum á klukku- stundar fresti í flestum fréttatím- um allra sjónvarps- og útvarps- stööva og eru fréttir af fáum at- burðum ítarlegri þessa dagana. Þó innskotin um hvalveiöar ís- lendinga hafi verið stutt voru þau beinskeytt og hafa vafalaust víöa hitt beint í mark og vakið mikla athygli. Sóttkví fyrir hunda 1 Hrísey? „Ekki hugsað að slaka á innflutn- ingsreglunum" - segir Steingrímur J. Sigfusson landbúnaöarráöherra Til tals hefur komið að nýta ein- víarmál hingað til verið að mestu angrunarstöðina í Hrísey til þess inni á heimilum hunda- eöa ann- aö setja hunda í sóttkví og þar með arra dýraeigenda og því verið erfiö- samnýta aðstöðuna sem þar er fyr- ara um vik hvað eftirlit varðar. ir undir einu eftirliti. „Þetta verkefni mun kosta pen- „Það er mikill áhugi fyrir þessu inga og því höfum við hugsað okk- í landbúnaðarráðuneytinu. Hins uraðeigendurdýrannaborgiuppi- vegarerþettaekkihugsaðsemsvo haldskostnað dýranna meöan á að slakaö verði á reglum um inn- einangruninni stendur svo aö flutning hunda sem fyrir eru. Þetta reksturinn standi undir sér,“ sagði er aðeins hugsaö svo að dýrin geti Steingrímur. verið undir eftirliti dýralækna á Hann tiáöi okkur ennfremur að einum og sama stað,“ sagöi Stein- mögulegt væri aö slaknaði á bönd- grímur J. Sigfússon landbúnaðar- um yfirvaldsins og einhverjar und- ráðherra í samtali við DV. anþágur yrðu leyföar ef sýnt yrði „Þetta mál er í athugun. Við eig- fram á að þessi meðferð yrði meira um eftir að kanna viðbrögð dýra- traustvekjandi en þaö sem hefur lækna viö þessu máli og hvort þaö veriö hingaö tíl. er hagkvæmara fyrir alla aðila.“ -GKr Að sögn Steingríms hafa sóttk-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.