Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 26
MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Slrni 27022 Þverholti 11 ■ Ljósmyndun Nolaðar myndavélar, 6 mán. ábyrgð, eingöngu viðurkennd merki, tökum í umboðssölu. Fotoval, myndavélavið- gerðir, Skipholti 50b, sími 91-39200. ■ Dýrahald Hestamenn - útflytjendur. Flugleiðir, Frakt, sjá um flutning á hestum til Evrópu í hverri viku. Flogið er til Billund í Danmörku. Hagstætt verð. Aðstoð við útflutningspappíra. Uppl. í s. 690108 (Bjami) og 690114 (Bernt). Nýjung. Hunda- og kattamatur. Islenskt dýrafóður, unnið úr hreinum náttúruafurðum, án allra aukaefna. Framleiðandi: Höfn hf., Selfossi, sölu- aðili: Hagkaupsbúðirnar._______ Uppskeruhátið hestamanna 1988 verð- ur haldin í Reiðhöllinni 19. nóvember nk. Hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar leikur fyrir dansi. Miðapantanir í síma 673620. Stjórnin. Hesthús - staðgreiðsla. 8-12 hesta hús óskast í Víðidal. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1202. Hesthús til sölu, 7 hesta á félagssvæði Andvara við Kjóavelli, skíthús er und- ir öllu húsinu. Uppl. í síma 91-641614. Óska eftir leiguplássi fyrir 4-6 hesta. Gætum tekið að okkur hirðingu. Uppl. í síma 91-32140 eða 656146. Oska eftir plássi fyrir 3 hesta á Keykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 23504 eftir kl, 19.____________ Svartar labrador-tíkur til sölu, 2 'A mán- aða gamlar. lítið blandaðar af golden retriever. Uppl. í síma 91-667435. Tveir skosk/islenskir hvolpar fást gefins á góð heimili. Einnig óskast ódýr þvottavél. Uppl. í síma 43320.__ Okkur vantar pláss fyrir nokkra hesta í vetur. Uppl. í síma 91-71298 eftir kl. 19. ■ Vetrarvörur Vélsleði. El-Tigre vélsleði, árg. ’85, til sölu, litur svartur, ekinn 1.700 km. Uppl. gefur Óskar í síma 681565 á daginn eða 657052 á kvöldin. Hjól Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar fyrir götu-, cross-, endúró- og léttbif- hjól. Hjálmar, leðurfatnaður, nýrna- belti, regngallar, lambhúshettur, leð- urstígvél, crossskór, loðstígvél o.m.fl. Ath. umboðssala á bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. Fjórhjól, Suzuki 500 R, til sölu, einnig Kawasaki KXF 250, tjúnsett í báðum hjólum. TJppl. í síma 96-21044. Honda CR 480 '83 og Kawasaki KDX 175 ’82 til sölu, óska eftir 2 fjórhjól- um. Uppl. í síma 79142. Honda MCX 50, árg. '86, til sölu, staðgreiðsluverð kr. 100 þús. Uppl. í síma 673144. Honda SS 50, árg. ’78, í mjög góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 93-41371 eftir kl. 19. Óska eftir góðri Hondu MT. Hringið í síma 50946 eftir kl. 18. Vantar varahluti i Yamaha RD 350 ’83-’84. Uppl. í síma 91-40837. Vagnar Byssur Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfærum, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr- 57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 91-622702/84085. Byssubúðin í Sportlífi: s. 611313: Stefano tvíhleypur.....frá kr. 23.900. Ithaca pumpur.........frá kr. 24.900. S&B haglask. skeet, 25stk.. frá kr. 298. S&B haglask. 36 gr., 25 stk. frá kr. 349. Frá Skotfélagi Reykjavikur: Skammbyssuæfingar verða í Baldurs- haga á mánud. og fimmtud. kl. 21.20. Skammbyssunefnd. Cavalier hjólhýsi til sölu, 12 feta, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma ■ Til bygginga L Stór Volvorúta til sölu, hentar sem vinnuskúr eða sumarbústaður, stærð 2x10 m. Selst fyrir lítið. Uppl. í síma 82717. 600-700 metrar af notuðu timbri til sölu, selst mjög ódýrt í einu lagi, besta til- boði er tekið. Uppl. í síma 91-35387. © Bulls Eg hef kynnst nokkrum) nýjum og góðum' vinum siðan ég gekk í) garðyrkjufélagið,. Fló. |7^ M202_______ mrnmmEWi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.