Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Page 29
MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1988.
41
pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Suzuki ST 90, bitabox ’82 til sölu, verð
80-100 þús. Á sama stað óskast tilboð
í 500.000 spyrðubönd. Uppl. í síma
91-53236 eftir kl. 18.
Blazer '67 disil til sölu, yfirbyggður,
er í góðu lagi, mikið endumýjaður,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
21631 eftir kl. 16.
Bronco, Subaru. Til sölu Bronco ’74, 8
cyl., sjál&k., og Subaru station ’86,
tjónabíll. Uppl. í síma 32785 eftir kl.
18.
Lada Samara, árg. '87, til sölu, kom á
götuna í júlí ’87, vetrardekk fylgja.
Uppl. í síma 91-688014.
Lada Sport '79, 5 gíra, vetrardekk á
felgum fylgja. Verð 100 þús. Uppl. í
síma 24597 eftir kl. 19.
Lada station 1500 ’86 til sölu, grjót-
grind, sílsalistar, útvarp og segulband.
Uppl. í síma 91-22259.
■....t---------------------------—_
Mazda 626 1600 ’87 til sölu, ekinn 14
þús. km, verð 560 þús., skipti á ódýr-
ari koma til greina. Uppl. í síma 54982.
Nissan Cherry '83 til sölu, ekinn 65
þús., bein sala eða skipti á ódýrari,
bíll í toppstandi. Uppl. í síma 91-78551.
Nissan Cherry 1,5 GL ’83 til sölu, ekinn
57 þús. km, vetardekk fylgja, Úppl. í
síma 670295.
Saab 900 GLE '82, fallegur og góður
bíll, til sölu. Uppl. í síma 29255 eftir
kl. 17.
Suzuki Swift GTi, árg. '88, til sölu, ekinn
19.000 km, skipti á ódýrari, t.d. Toy-
ota, árg. ’86-’87. Uppl. í síma 954371.
Toyota Carina, árg. ’87, til sölu, sjálfsk.,
útvarp og segulband, ekinn 29.000 km.
Uppl. í síma 41728 eftir kl. 19.
Toyota Corolla 1300 DX, árg. '85, til
sölu, blá, 3ja dyra, ekin 32.000 km.
Uppl. í síma 98-22764.
Toyota Hilux til sölu, árg. 1982, ekinn
116 þús. km, lítur vel út.-Uppl. í síma
98-78528 e.kl. 20.
Ford LTD ’85 til sölu, skipti + skulda-
bréf. Uppl. í síma 44541.
Lada Sport ’84 til sölu, fallegur bíll.
Uppl. í símum 91-84024 og 73913.
Skodi ’80 til sölu, skoðaður ’88. Verð
kr. 20 þús. Uppl. í síma 91-22259.
Suharu st. ’84 með öllu, eins og nýr.
Uþpl. í síma 688497 e.kl. 19.
Tjónbill. Mazda 626 2000 ’82 til sölu.
Uppl. í síma 72359 eftir kl. 18.
Citroen GSA X3 ’82 til sölu, skoðaður
’88. Verð 60 þús., til greina kemur að
taka nýlegt myndsegulbandstæki upp
í. Uppl. í síma 9143188 eftir kl. 19.
Einn lítill og sprækur. Mazda 323 1500
’82 til sölu. Einnig nýleg, sóluð vetrar-
dekk á nöglum, stærð 155-13. Uppl. í
síma 72995.
Fiat Uno 45 '84 til sölu, rauður, nýyfir-
farinn, útvarp, 2 ný vetrardekk fylgja,
ekinn 64 þús., verð 180 þús. Uppl. í
síma 91-32764.
Fiat 127 Super til sölu, 5 gíra, árg. ’83,
ekinn 76 þús. km, einnig Arctic Cat
Panther vélsleði, þarfnast lagfæringa,
verð tilboð. Uppl. í síma 98-34733.
Ford Fiesta ’86 til sölu, góður bíll, góð
kjór, sumar/vetrardekk. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
1142.
Gullfallegur Daihatsu Charade turbo '86
til sölu, með sóllúgu, álfeglum, gard-
ínu o.fl. Skipti koma til greina. Uppl.
í síma 71145 eftir kl. 18.
Lada Sport ’84, sérlega vel með farin,
lítið keyrð, vetrardekk, teppi, sæta-
áklæði, vandað útvarp og segulband.
Uppl. í síma 75160 eftir kl. 19.
Mazda 323 1,5 Saloon, árg. ’81, ekinn
80 þús., skemmdur eftir umferðar-
óhapp, selst fyrir lítið. Uppl. í síma
91-30998 eftir kl. 17.
Nissan Micra ’85 til sölu, ekinn aðeins
32 þús. km, vel með farinn frúarbíll,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-36318
eftir kl. 18.
Rallibill, Subaru ’78 4x4, veltibúr og
allur tilheyrandi búnaður, þarfnast
lítils háttar viðgerðar. Selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 51918 e.kl. 18.
Toyota Camry, kemur á skrá í apr. ’88,
ekinn 8000 km, litur blásanseraður, 5
gíra, vökvastýri, útvarp, verð 690 þús.,
staðgreiðsluaf'sláttur. Sími 687389.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’84, til sölu,
ekinn 73.000 km, verð 450 þús.,
staðgreiðsla 390 þús. Uppl. í síma
96-24319 milli kl. 18 og 20.
Toyota Tercel, árg. '80, til sölu, nýjar
spymur, útvarp, snjódekk, bíll í góðu
lagi. Uppl. í síma 41556 milli kl. 18 og
20.
Tveir Talbot Horizon GLS ’80til sölu,
annar skoðaður ’88 og hinn nýupp-
gerður en vélalaus. Verðtilboð. Uppl.
í síma 91-19877.
Vestur-þýskur Ford Escort 1600 '84 til
sölu gegn staðgreiðslu, bíllinn hefur
frá upphafi verið í eigu sama aðila.
Uppl. í símá 77117 e.kl. 20.
Buick Century Luxus '74 til sölu, 2 dyra,
V-8, sjálfsk., selst hæstbjóðanda.
Einnig Citroen CX Pallas ’83. Sími
15576 eftir kl. 18..
VM turoó disilvél með fylgihlutum fyrir
Range Rover til sölu, Mercedes Benz
230 ’74 og VW bjalla ’72. Uppl. í síma
74049.
Volvo 244 GL '80, ekinn 181 þús. km,
skipti á ódýrari möguleg eða bein sala.
Uppl. í síma 98-34746 eða 98-31306 og
98-63341 á daginn.
Volvo - Saab. Vill skipta á Volvo 244
DL, árg. ’82, fyrir góðan Saab (GLE),
árg. ’83. Uppl. í síma 98-34640 milli kl.
14.30 og 22, mánud. og miðvikud.
BMW 520 ’80 til sölu, fæst á góðum
kjörum eða skuldabréfi. Uppl. í síma
92-12638.
Cortina ’79 til sölu, í ágætu lagi. Verð
ca 90 þús., lítil útborgun. Uppl. í síma
91-30996.
Dodge Dart, 4ra dyra, árg. ’70, í góðu
lagi til sölu, skoðaður ’88. Verð 30
þús. Uppl. í síma 91-33731 eftir kl. 19.
Dodge Power Wagon. Hásingar, milli-
kassi o.fl. varahlutir. Uppl. í síma
688497 e.kl. 19.
Escort 1300, árg. ’82, til sölu, ekinn
58.000 km, góður og fallegur bíll. Uppl.
í símum 71132, 76941 og 985-28408.
Fornbíll. Til sölu Renault ’64, ógang-
fær, en mikið af nýjum varahlutum
fýlgir. Uppl. í síma 91-671337.
Hlutabréf. Til sölu hlutabréf í Nýju
sendibílastöðinni (akstursleyfí). Uppl.
í síma 91-72968 og 985-21123.
Lada 1600, árg. '87, til sölu, skoðaður
’88, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 84741
eftir kl. 18.
M Húsnæði í boði
2ja-3ja herb. ibúð m/húsgögnum á
góðum stað í Seljahverfi til leigu frá
1. nóv.-15. apríl. Góð þvottaaðstaða,
reglusemi áskilin, leigist á 30.000 á
mán., 2 mán. fyrirfram. Svarbréf
sendist DV, merkt „Nóvember 1010“.
Til leigu vestur í bæ falleg og björt 2
herb. íbúð með bílskýli í 3 mánuði.
Snyrtimennska og góð umgengni skil-
yrði. Tilboð sendist DV, merkt „Björt
2 herb.“, fyrir miðvikudagskvöldið 19.
130 fm hæð í Hliðahverfi til leigu. Bíl-
skúr. Tilboð með uppl. um fjölskyldu-
stærð og greiðslugetu sendist DV,
merkt „O 1108“.
3 herb. ibúð i Kópavogi, laus strax,
leigist í eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist DV, merkt „Kópavogur
180“, fyrir 28. okt.
Ábyggilegir meðleigjendur óskast að
góðri fjögurra herb. íbúð í austurbæn-
um. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg.
Uppl. í síma 674175 e.kl. 20.
Herb. til ieigu í Hafnarfirði, með snyrt-
ingu og síma, aðgangur baði og eldun-
araðstöðu. Tilboð sendist DV, merkt
„Hafnarfjörður 1172“.
Til lelgu 3 herb. ibúð í Árbæjarhverfi,
aðeins reglufólk kemur til greina. Til-
boð sendist DV, merkt „Ibúð 127“,
fyrir 28. okt.
Til leigu falieg 3ja herb. íbúð í Garðabæ,
90 ferm, 1 ár fyrirfram, 35 þús. á mán-
uði. Laus 1. nóv. Tilboð sendist DV,
merkt „D-981“, fyrir 26. okt.
3 herb. góð ibúð til leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Laus strax. Uppl. í síma
689788 eftir kl. 19._______________
Herbergi i stórri ibúð til leigu. Leigist
reyklausri stúlku. Uppl. í síma 91-
688485.
Herbergi til leigu við Háaleitisbraut.
Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla
nauðsynleg. Uppl. í síma 91-30154.
Til leigu 2 herb. ibúö með bilskýli i blokk
við Krummahóla. Leigist til maíloka.
Tilboð sendist DV, merkt „Krummi".
Herbergi til leigu i miðbænum, sér-
inngangur og wc. Uppl. í síma 20542.
Miðbærinn. Óskum eftir meðleigjanda
í risíbúð. Uppl. í síma 91-11686.
■ Húsnæði óskast
Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við-
skipti. Húsnæði aí öllum stærðum og
gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda
góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu-
þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl-
um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit
með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús-
eigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ár-
múla 19, Rvík, s. 680510 — 680511.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt Hl.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
Erum tvö fertug og óskum eftir lítilli
íbúð eða stóru herb. með sérinngangi
og baðaðstöðu. Reglusemi og skilvísar
mánaðargreiðslur í boði, höfum góð
meðmæli. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1175.
Miöbær eða nágrenni. Ibúð óskast,
hæð, ris eða annað, allt kemur til
greina. Skilvísi, reglusemi, áreiðan-
leiki. Vinsaml. hafið samband í síma
623030 milli kl. 20 og 22 fyrir 26. þ.m.
Óska eftir 2-4ra herb. ibúð, helst í vest-
urbæ eða miðbæ, í des. eða jan.,
ábyggilegar greiðslu og snyrti-
mennska, fyrirframgr. möguleg. Uppl.
í vs. 623263 á daginn og hs. 616391 á kv.
Ung læknishjón með tvö börn óska eft-
ir 3-íra herb. íbúð í miðbæ eða vest-
urbæ Reykjavíkur. Skilvísum greiðsl-
um og 100% umgengni heitið. Með-
mæli efóskað er. S. 91-78417 e. kl. 18.
29 ára gamall maður óskar eftir góðu
herbergi, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1210.
2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu fyrir
par með 2ja ára barn, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 78431 eftir kl.
18 næstu kvöld.
2ja-3ja herb. íbúö óskast til leigu, góðri
umgengni heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 675052
eftir kl. 17.
Einbýlishús óskast á Reykavíkursvæð-
inu um óákveðinn tíma. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-1203.
Fimmtug kona óskar eftir lítilli íbúð
gegn húshjálp eða annarri aðstoð,
húsvarðarstaða o.fl. gæti komið til
greina. Uppl. í síma 52765 eftir kl. 17.
Reglusamur eldri maður, fyrrverandi
húsgagnasmiður, óskar eftir 2ja herb.
íbúð, helst á miðborgarsvæðinu. Sími
680258.
Reglusöm, þrifin kona um fimmtugt, í
fastri atvinnu, óskar eftir lítilli íbúð
gegn sanngjarnri leigu, húshjálp ef
óskað er. Uppl. í síma 37598 eftir kl. 19.
Tveir danskir sjúkraliðar óska eftir 2ja
herbergja íbúð með húsgögnum á
leigu sem fyrst. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1187.
Ungt par óskar eftir að taka fbúð á ieigu
sem fyrst. Erum reglusöm og ábyrgj-
umst öruggar mánaðargreiðslur.
Vinsaml. hringið í s. 17388 e. kl. 20.
Reglusöm kona óskar eftir að taka á
leigu herbergi. Uppl. í síma 75598.
■ Atvinnuhúsnæói
Skólahúsnæði á höfuðborgarsvæðinu
óskast leigt eða lánað fyrir kennslu
baháí-bama, tvo tíma um helgar, 3
kennslustofur þurfa að vera til staðar.
Uppl. í síma 52774.
Til leigu 3 herb. skrifstofuhúsnæði á
götuhæð í Þingholtunum. Gæti hent-
að ýmiss konar öðrum rekstri, hár-
greiðslustofu, snyrtistofu, teiknistofu
o.fl. Uppl. í s. 29977 og 50508 e.kl. 19.
3 myndlistarmenn óska eftir 150-200
m2 húsnæði undir starfsemi sína. Fyr-
irframgreiðsla ef óskað er. Jóhann,
sími 91-71801.
Hárgreiðslustofa óskar eftir húsnæði
(verslunar- eða íbúðarhúsnæði) í mið-
bænum, ca 50-65 fm. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1212.
Til leigu 70 ferm geymsluhúsnæði eða
fyrir þrifalegan iðnað, innkeyrsludyr,
ekki til bílaviðgerða. Uppl. í síma
91-53735.
Verslunarhúsnæði til leigu. 70 fm versl-
unarhúsnæði í nýlegu húsi við Vita-
stíg (ca 30 m frá Laugavegi). Uppl. í
síma 21469.
Bilskúr eða iðnaðarhúsnæði óskast
3040 m2 fyrir hobby og geymslu. Uppl.
í síma 91-652479 eftir kl. 19.
Mjög gott 30 ferm skrifstofuherbergi til
leigu á Suðurgötu 14, bílastæði fylgir.
Uppl. í síma 91-11219.
Til leigu 50 m! skrifstofuhúsnæði á 4.
hæð neðst við Laugaveginn. Uppl. í
símum 73866 og 12877.
40-50 m! húsnæði óskast til leigu fyrir
bílasprautun. Uppl. í síma 33158.
Óska eftir 20-50 ferm húsnæði í iðnað-
arhverfi. Uppl. í síma 91-30302.
■ Atvinna í boði
„Amma” óskast. Við búuni í Hlíðunum
og vantar einhvem til að gæta 6 mán.
barns heima hjá okkur, vinna létt
húsverk og sækja 3ja ára dreng í leik-
skóla um hádegið, vinnutími 8-14.
Uppl. í síma 13253.
Dagheimllið Suöurborg óskar eftir
fóstru, fólki með aðra uppeldismennt-
un eða með reynslu af uppeldisstörf-
um. Um er að ræða heilar og hálfar
stöður. Uppl. gefur forstöðumaður í
síma 91-73023.
Okkur bráðvantar au-pair stúikur/stráka
til London strax. Hafið samband við
Mrs. Anne Wynn, Capital girls au
pair agency, Bishops Court, 17A The
Broadway, Old Hatfield, Hertfords-
hire, England.
Einstakt tækífærll Ef þú átt bíl, langar
til að ferðast um landið og þéna mjög
góðan pening í leiðinni skaltu hafa
samband við Bóksölu E&G í síma
91-18220, __________________________
Ertu orðinn þreyttur á ruglinu héma
heima? Vinna við olíuborpalla, far-
þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar
og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj.
Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067.
Uppgrip/bækur. Óskum eftir að ráða
duglegt fólk í húsasölu á kvöldin og
um helgar, tilvalin aukavinna, miklir
tekjumöguleikar. Bóksala E & G, sími
91-622662.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í símum 91-19284,
Baldur, og í síma 91-79453, Guðmund-
ur.
Leikskóli. Okkur á Brákarborg vantar
fóstm eða þroskaþjálfa til stuðnings
barni eftir hádegi. Sími 34748 eða hjá
Ragnheiði sálfræðingi í síma 27277.
Ráöskona óskast í vinnuflokk i nágrenni
Reykjavíkur, þarf að vera vön matar-
gerð. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1211.
Óskum eftir aö ráða vanan réttinda-
mann á hjólagröfu nú þegar, frítt fæði.
Uppl. í síma 40733 milli kl. 14 og 16.
Byggingarfélagið.
Óskum eftir verkamönnum í tímabundið
verkefni. Aðeins stundvísir, reglusam-
ir og duglegir menn koma til greina.
Uppl. í síma 29832 eftir kl. 15.
Starfskraftar óskast í áfyllingu og í kjöt-
afgreiðslu. Uppl. eingöngu á staðnum.
Kostakaup, Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði.
Söluturn. Starfskraftur óskast í sölu-
turn, vinnutími mánud.-föstud. frá kl.
13-18. Hafið samband við auglþj. DV
í sima 27022. H-1204.
Vantar góðá sölumenn um allt land til
að selja náttúrusnyrtivörur o.fl. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1164.
Ganga- og dyravörð vantar í Folda-
skóla, vinnutími frá kl. 8-16. Uppl.
gefnar í skólanum í síma 91-672222.
Háseti óskast á 12 tonna netabát. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1209.
Mohairpeysur. Vantar prjónakonur til
þess að prjóna mohair- og lopapeysur.
Uppl. í síma 91-1585814-16 virka daga.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
hálfan daginn, í verslun við Lauga-
veg. Símar 622088 og 14974.
Beitningarmenn óskast strax. Uppl. í
síma 52953 eða 44384.
■ Atvinna óskast
Góður starfskraftur. 28 ára, áður deild-
arstjóri, með góða starfsreynslu óskar
eftir vel launuðu starfi. Margt kemur
til greina. Góð meðmæli. Laus strax.
Uppl. í síma 674247 e.kl. 19.
30 ára vanur sölumaður óskar eftir vel
launuðu starfi. Er með meirapróf.
Ýmislegt kemur til greina. Getur byrj-
að strax. Uppl. í síma 674247 e. kl. 19.
Dugleg 21 árs stúlka óskar eftir skrif-
stofustarfi, hefur víðtæka reynslu,
getur byrjað strax. Uppl. í sima
91-30302.
Halló! Bráðvantar vinnu fram í mars,
hef próf frá Ritaraskóla Mímis, er vön
afgreiðslustörfum o.fl. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-37378.
Sölumaður.
Hef skrifstofu (miðbær), bíl og síma
og áhuga fyrir sölu á tæknivörum.
Upplýsingar eða skilaboð í síma 21800.
Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan
tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er
hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd-
enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18.
26 ára stúlka óskar eftir framtíðar-
starfi allan daginn, er vön afgreiðslu.
Uppl. í síma 38613.
32ja ára kona óskar eftir atvinnu, hálf-
an eða allan daginn, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-686017.
Vanur matsveinn óskar eftir góðu
plássi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1208.
■ Bamagæsla
Hjallahverfi-Kópav. Barngóð kona
óskast til að gæta 1 'A árs barns og
gefa tveimur skólabörnum hádegis-
verð alla virka daga. Sími 91-44865.
Óska eftir barnapössun heima handa
ungbami þrjár vikur af nóvember.
Uppl. í síma 91-11594.
Tek börn i gæslu allan daglnn Uppl.
gefur Steinunn, í síma 91-74979 eftir
kl. 17.________________________
Tek böm í gæslu hálfan eða allan dag-
inn, hef leyfi, allir aldurshópar koma
til greina. Uppl. í síma 91-77558.
Tek að mér börn i gæslu fyrir hádegi.
Er í Teigahverfi. Sími 681354.
■ Ýmislegt
Silver Cross kerra, Mothercare regn-
hlífarkerra, tvíburaregnhlífarkerra,
Klippan barnabílstóll, skrifborð,
kommóða og Bose hátaíarar til sölu.
Uppl. í síma 71776.
Fótaaðgerðir, handsnyrting, litanir
og hvers konar vaxmeðferð. Vönduð
vinna. Gott verð. Betri fætur, Hverfis-
götu 108, sími 21352.
■ Einkamál
Myndarlegur, vel stæöur maður um
fimmtugt óskar eftir að kynnast
myndarlegri og heiðarlegri konu á
aldrinum 35-40 ára með góð kynni eða
sambúð í huga. Svarsendist DV ásamte-
mynd fyrir 1. nóv„ merkt
„Vetramætur".
34 ára maður, ijárhagslega sjálfstæður,
óskar eftir að kynnast stúlku eða
konu. Svör sendist DV, merkt „642“,
fyrir 26. okt.
Attractive 30 years old Californií
gentleman seeks the companionship
of a sportiv and adventurous young
woman to live in Santa Barbara. Ex-
penses paid. Reply with photo, phone
number, and letter to: Don Clotworthy
P.O. Box 6025 Santa Barbara,
Califomia 93117, USA.
Leiöist þér einveran? Yfir 1000 einst.
eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj-
una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, tarot, lófaiestur. Persónu-
leiki, framtíðarmöguleikar o.fl. Pantið
tíma í síma 91-29396 milli kl. 12 og 18.
■ Kennsla
Námsaðstoö - einstaklingskennsla -
litlir hópar, stutt námskeið - misseris-
námskeið. Reyndir kennarar. Innritun
í síma 79233 kl. 14.30-18. Nemenda-
þjónustan sf. - Leiðsögn sf.___
■ Spákonur
Spái i spil og bolla. Hringið í síma
82032 alla daga frá kl. 10-12 og 19-22.
Strekki einnig dúka.
Viltu forvitnast um framtiöina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-37585.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollýlsér um að dansleikur-
inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt
fullk. ferðadiskótekið á Isl. Dinner-
music, singalong og tral-la-la, rock’n
roll og öll nýjustu lögin og auðvitað
í bland samkvæmisleikir/ hringdans-
ar. Diskótekið Dollý S. 46666.
Diskótekið Disa. Viltu tónlist við allra
hæfi, leikjastjórnun og ógleymanlegt
ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V,
Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi o^,
Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu.
Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070
eða h.s. 50513.
Hljómsveitin Trió '88 leikur alhliða
dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó
’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl.
í síma 76396, 985-20307 og 681805.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum aö okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Blær sf.
Hreingemingar - teppahreinsun.
Önnumst almennar hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofriunum óg
fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð-
tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Blær sf„ sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. S. 74929.
Teppa og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar, margra
ára reynsla, ömgg þjónusta. Dag-
kvöld- og helgarþj. Sími 611139.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Emá og Þorsteinn,
sími 20888.
Tökum að okkur almenn heimilisþrif.
Erum tvær. Uppl. í síma 35450 og
674071.