Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Utihuróir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin. Ármúla 17. Rvík. s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Ejölnisgötu 1, Akurevn. s. 96-21909, o;j Tré-x. Iðavöllum 6. Kefla- vík, sími 92-14700. 25% afsláttur til 15. desember. Sparið fyrir jólin. Við pefum afslátt af allri húrsnvrtiþjónustu okkar. erum með alla almenna hársnvrtiþjónustu o;; vinnum meö vönduð efni. Sími 14499. Barnavagnar á mjög góðu veröi, kerr- ^ijr. stólar. barnarúm. baðborð, bílstól- ;Vr. hurðarbílstólar , o.fl. Verslunin Dvergasteinn. Nóatúni 21. sími 91-22420. Golfstigvél - golfstigvél. Gefið kylf- ingnum nvtsama jólagjöf. Nýkomin þrælsterk polfstígvél. Litur: blátt. Verð aðeins 3.800. Iþróttabúðin, Borg- artúni 20. sími 20011. Leóurhornió, Skólavörðustíg 17. s. 25115. Leður- og i'úskinnsfatnaður á dömur og herra. Úrvalið og ga'ðin eru hjá okkur. Viðgerðaþjónusta. V-þýskir sjónvarps- og videoskápar frá kr. 9.700. Hljóðfæraverslun Poul Bernburg hf.. Rauðarárstíg 16, sími 91-20111. Speglar! Mikiö úrval af speglum, bæði í gylltum og brúnum trérömmum. Einnig standspeglar, úrval af hús- gögnum og gjafavörum. Nýja bólstur- gerðin. Garðshorni, sírni 16541. ■ Bílar til sölu Lada station 1500, árg. ’88, ekin 29 þús. km, ný vetrar- og sumardekk. Verð 260 þús., staðgreiðsluafsláttur 40 þús. Uppl. í síma 91-17678. ®Í?T Hárgreiöslustofan ^/Jþsna Leirubakka 36 S 72053 Allar nýjustu tiskulínur i permanenti. Margar gerðir af spíralpermanenti o.fl., einnig alhliða hársnyrting fyrir dömur og herra. Opið laugardaga 10 15. Visa, Euro. MMC. Lancer 4x4 '88 til sölu, ekinn 13 þús, mjög vel með farinn. Nýja Bíla- höllinn. Funahöfða 1. sími 91-672277. Dodge Charger 2.2 I, ’84. Var fyrst skráður 1986, ekinn aðeins 36 þús. km. Bíll í sérflokki. Sjálfskiptur, sóllúga, cruise control o.fl. Góð kjör fyrir góð- an greiðanda. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Guðfinns, sími 621055. ■ Ymislegt Finnskir herrafrakkar og úlpur. Verð frá 4.900 kr. Fatamarkaðurinn, Lauga- vegi 62, s. 21444. Sendum í póstkröfu. Æðislega smart nærfatnaður í miklu úrvali á dömur, s.s. sokkabelti, nælon- sokkar, netsokkar, netsokkabuxur, opnar sokkabuxur, heilir bolir, m/og án sokkabanda, toppar/buxur, corse- lett, st. stærðir, o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Hjálpartæki ástalífsins eru bráðnauð- synleg til að auka á tilbreytingu og blása nýju lífi í kynlíf þitt og gera það yndislegra og meira spennandi. Við höfum leyst úr margvíslegum kynlífs- vandamálum hjá hjónafólki, pörum og einstaklingum. Mikið úrval f/döm- ur og herra. Áth., sjón er sögu ríkari. Opið. 10-18 mán. föstud. og 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð v/Hallærisplan, sími 14448. 25% afsláttur til 15. desember. Sparið fyrir jólin. Við gefum afslátt af allri hársnyrtiþjónustu okkar, erum með alla almenna hársnyrtiþjónustu og vinnum með vönduð efni. Opið til kl. 20 alla virka daga og 10 16 á laugar- dögum. Hársnyrtistofan Töff, Lauga- vegi 52, sími 13050. „Það er nú meira hvað þú remb- ist með þennan bát, maður minn," segir Sveinki við mann sem ýtir bát meö langri stöng. „Þetta er miklu auöveldara ef þú notar utanborðsmótor. Sjáðu bara sleðann minn. Venjulega renn ég um allt með hjálp hrein- dýranna minna en nú hafa þau rauða hunda og ég verð aö notast við utanborðsmótor og flothylki. Það gengur alveg skínandi vel. Þú hlýtur að vera kunnugur og geta sagt mér hvaða á þetta er sem rennur hér.“ Eins og lesendur ættu orðið að vita eiga þeir að hjálpa Sveinka með landafræðina og merkja við þá á sem þeir telja að hann sé staddur við í þessum 6. hluta jóla- getraunar DV. Merkið seðilinn, klippið út og geymið ásamt hin- um seðlunum. Hvað heitir áin sem Sveinki er við í dag? Þriðju verðlaun i jólagetraun DV er þessi örbylgjuofn af gerð- inni Samsung RE-553 sem er úr versluninni Japis í Brautar- holti. Ofninn er 17 lítrar að innanmáli, með snúningsdiski og 5 hitastillingum THAMES DON NAFN: HEIMIUSFANG: SÍMI:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.