Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Blaðsíða 36
36
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Sendibílar
Toyota Hiace dísil '82 til sölu á 250
þús., nýyfirfarinn af umboðinu. Uppl.
í síma 33545 eftir kl. 18.
■ Viimuvélar
Gröfur, jarðýtur, hjólaskóflur, kranar
(byggingarkranar), valtarar, malbik-
unarvélar. Þessar vélar getum við út-
vegað með stuttum fyrirvara á góðu
verði. Sími 91-652025 og 91-51963.
Traktorsgrafa. Óska efir að kaupa
traktorsgröfu með framleingjanlegri
bómu, framhjóladrif æskilegt, þarf að
vera í góðu ástandi. Vinsaml. hafið
samband við DV í síma 27022. H-3980.
■ BOaleiga
Bílaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath..
pöntum bíla erlendis. Höfum einnig
hestakerrur, vélsleðakerrur og fólks-
bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík-
urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldu-
dal, sími 94-2151, og við Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður íjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bílaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5U1 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. H.s 46599.
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
Bónus. Vetrartilboð, sími 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
íerðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
Bílaleiga R.V.S, Sigtúni 5, s. 91-19400.
Góðir 4-9 manna bílar á frábæru
verði.
■ BOar óskast
Óska eftir fólksbíl í skiptum fyrir
Hondu Quintet ’81, ekinn 88 þús.,
milligjöf staðgreidd upp í ca 300Í-400
þús., allt kemur til greina, má þarfnast
lagfæringar. Bensín/dísil, 2ja, 3ja eða
4ra dyra. Uppl. í síma 91-50689 e. kl. 18.
Ford Econoline óskast. Ford 250 eða
350, mið eða lengsta týpa, með 6,9 eða
7,3 lítra vél. Áhugasamir hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-3863.
Rúta óskast. Traust fyrirtæki úti á
landi vantar góðan 12-20 manna við-
bótarbíl í sumar, án bílstjóra. Hafið
samb. við DV í síma 27022. H-3862.
VW bjalla - staðgreiösla. Óska eftir að
kaupa VW bjöllu í góðu standi og vel
með farinn, staðgreiðsla í boði. Uppl.
í síma 72762.
Óska eftir Subaru station, árg. ’87, vel
með fömum og lítið eknum. Stað-
greiðsla í boði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3992.
Óska eftir Bronco '66-'67, með heilt
boddí eða heilt kram. Uppl. í síma
79920.__________________________________
Vel með farinn Toyota Twin Cam, árg.
’85, óskast. Uppl. í síma 91-44134.
Bílar til sölu
Bilar til sölu: Toyota Corolla GTi ’88,
Toyota Corolla XL ’85-’88, Toyota
Carina ’87-’88, Honda Accord EX ’88,
Volvo 740 GL '87, Volvo 240 GL ’88,
Audi 80 1,8 S ’88, Mazda 626 2000 LX
’88, Nissan Sunny 1,5 ’87, Galant
’87-’88, Ford Escort st. ’87, Toyota
Tercel ’86-’88, Subaru st. ’86, Audi
Coupé ’86, Benz 280 SE ’84, Bronco II
XLT ’87, Toyota Hilux ’82. Ath. þetta
er aðeins sýnishorn úr söluskrá á bíla-
sölu Brynleifs, Keflavík, símar
92-14888 og 92-15488 frá kl. 10-19 virka
daga og 10 17 laugardaga.
Til leigu eða sölu 360 fin verslunar-
/iðnaðarhúsnæði á götuhæð í austur-
borginni. Stórir og góðir sýningar-
gluggar, hægt að skipta húsnæðinu í
2 einingar. Nýlegt og gott húsnæði.
Staðsett við umferðargötu, rétt við
eina stærstu byggingarvöruverslun
landsins. Sími 71766, kvölds. 656155.
Jeppamenn! Til sölu B-21 Volvo mótor
(árg; ’84), m. b. innsp. og túrbínu, 150
hp ásamt 5 gíra kassa, púströri o.fl.,
staðgr. 100 þús., vél keyrð 70 þ. km.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3987.
Kjarakaup. MMC Lancer ’80, Datsun
Cherry ’80, einnig DBS 10 gíra reið-
hjól, kr. 10.000, Sharp videó, kr. 17.000,
vél og skipting í Hondu Áccord ’81,
kr. 25.000. Uppl. í s. 76076 og 672716.
Vantar þig umboðsaðila á Akureyri?
Óska eftir góðum merkjum í umboðs-
sölu fyrir Akureyri og nágrenni. Til-
boð óskast send í pósthólf 331, 601
Akureyri.
Ath! Tökum að okkur allar almennar
bifreiðaviðgerðir. Ódýr cg góð þjón-
usta. Bílastöðin hf., sími 678830. Ópið
frá kl. 10-22 alla daga.
Jeppaelgendur. Motorola alternatorar
12V/90A 12V/100A, ýmsar aðrar
stærðir. Landsverk hf., Ármúla 1, sími
91-685533 og 686824.
Chevrolet Citation ’81 til sölu, ekinn
82 þús., verð 160 þús. Ath. skuldabréf.
Uppl. í síma 91-673403 milli kl. 8 og
17 virka daga.
Ford Taunus 1,6 GL, ’80, ek. 78 þús.,
ljósbr., vetrar- og ný sumardekk á felg-
um. Bíll í toppst. Verð tilb. 200 þús.
stgr. 250 þús. á skuldabr. S. 91-79146.
Hef til sölu Saab 96 árg. ’72, ekinn 67
þús., þarfnast lagfæringar, sumardekk
fylgja. Uppl. í síma 91-687617 eftir kl.
19.
Isuzu Gemini tjónbíll til sölu á 15 þús.
kr. Nýir stuðarar, nýir demparar, góð
vél. Skemmdur á hægri hlið. Uppl. í
síma 33545.
Lada 1500 st. ’88, 5 gíra, ekinn 8.500
km, vetrardekk á felgum, dráttarkúla,
verð 320 þús., 285 þús. staðgr. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3990.
Lada Sport ’87 til sölu, 5 gíra, ekinn
15.000 km, skipti á ódýrari ef milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 91-18035 eftir
kl. 17.
Mazda 626. Mjög vel með farin Mazda
626, árg. ’82 til sölu, góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 91-667224 og
985-24124.
Mazda 929 ’83 til sölu, góður bíll, með
öllu, getur selst allur á skuldabréfi eða
ódýrari tekinn upp í. Uppl. í síma
43887.
Sparneytinn. Fiat Panda ’83. I góðu
lagi, sumar- og vetrardekk. Gott verð.
Uppl. í síma 91-10260 og eftir kl. 17
75104.
Subaru E 10, með lúgu og sætum, árg.
’86, ekinn 60.000 km, hefur stöðvar-
leyfi, góður staðgrafsláttur eða skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 77561 e.kl. 20.
Toyota Corolla DX ’86 til sölu, sjálf-
skiptur, 5 dyra, rauður. Staðgreiðsla
eða tilboð. Uppl. í síma 92-13615 eftir
kl. 19 virka daga.
Willys CJ5, ’65, 327 Chevy 35" dekk,
læst að framan og aftan. Þarfnast við-
gerðar. Einnig Skoda ’85. Seljast
ódýrt. Sími 91-671765 og 674642.
Þrir góðir. Mitsubishi Pajero turbo
dísil '84, Mazda 929 Limited, með öllu,
’84, og Fiat Uno 45S ’87. Símar
91-39820, 687947 og 688151.
Chevrolet Camaro árg. ’71 til sölu. 350
cc vél, nýupptekin sjálfskipting. Fall-
egur bíll. Uppl. í síma 98-21368.
Plymouth Duster ’72. Verðhugm. 250
þús. Skipti á Bronco. Uppl. í síma
91-50406.
Fallegur Mitsubishi L 200 ’81til sölu,
verð 350 þús., staðgreitt 250 þús. Uppl.
í síma 45247.
Fiat Uno 60 S árg. ’86 til sölu, 5 dyra,
ekinn 45.000 km, verð 250 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-77549.
Lada 1300 ’88, ekinn 7.000, með létti-
stýri, ath. skipti á mjög ódýrum. Uppl.
í síma 75943 eftir kl. 20.
Lada Sport árg. ’88 til sölu, ekinn
11.000 km, Uppl. í síma 91-54371 eða á
Bílasölu Garðars, sími 91-18085.
Mazda 626 2000, 2ja dyra, árg. ’80, 5
gíra, til sölu, verð 100 þús. Uppl. í síma
92-68527 eftir kl. 19.
Toyota Camry dísil. Góð Toyota turbo
disil, vél yfirfarin, mjög gott útlit,
góður bíll. Uppl. í síma 19985.
35-30 þús. Ford Fiesta ’78 til sölu.
Uppl. í sima 91-672208.
Audi 100 LS '76, vel með farinp bíll,
verð ca 80 þús. Uppl. í síma 656255.
Benz 200 D árg. ’66 til sölu. Uppl. í
síma 91-52252.
Crusiserjálkur til sölu. Uppl. i sima
91-72995.
Gaiant turbo disil árg. 1986 til sölu,
mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-73904.
Honda Civic árg. ’82 til sölu. Uppl. í
síma 42636.
Lancia Beta '79. Verð 26 þús. Uppl. í
síma 91-31204, til sýnis að Miðtúni 66.
Subaru station 1800, ’83 til sölu. Uppl.
í síma 92-13872.
■ Húsnæði í boöi
Keflavík. 2ja herb. íbúð i nýlegu fjöl-
býlishúsi til leigu. Uppl. í síma
92-14124 eftir kl. 20.
Til leigu 2 herb. ibúð í hjarta Hafna-
fjarðar. Laus strax. Leiga tilboð, íyr-
irfrgr. 6 mán. Tilboð sendist DV, merkt
„P-1313".
Nálægt Sundlaug Vesturbæjar. Til leigu
góð 2 herb. íbúð í risi á góðum stað í
vesturbænum. Öll nýstandsett. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Vesturbær 3965“.
Vesturbærinn: 2 herb., 60 fm, parket-
lögð íbúð í nýl. steinhúsi. Góð geymsla
fylgir. Leiga 35.000 á mán., engin fyr-
irfrgr. Laus strax. Tilboð sendist DV
fyrir 8. maí, merkt „MM-3984”.
2ja herb. íbúð i Laugarási til leigu í
2-4 mánuði. Tilboð sendist DV fýrir
fimmtudagskvöld, merkt „Rólegt -
reyklaust”.
3 herb. íbúð til leigu með öllu frá 1.
júní til 1. september, fyrir hjón eða
litla fjölskyldu. Tilboð sendist DV,
merkt „Þ 3994“.
3ja herb. ibúð til leigu fyrir gott fólk,
steinsnar frá Fjölbrau'taskólanum í
Breiðholti, engin fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „K-3989“.
3ja herb. íbúð i efra Breiðholti til leigu,
laus nú þegar, tryggingarfé nauðsyn,
fyrirframgreiðsla ef hægt, er. Tilboð
sendist DV, merkt „E-3982”.
Góð 2 herb. íbúð I Breiðholti (lyftu-
hús), til leigu frá 15. maí í 6 mánuði,
frábært útsýni. Fyrirframgr. Tilboð
sendist DV, merkt „1400“. fyrir 5. maí.
Mjög gott herbergi með húsgögnum til
leigu fyrir reglusama stúlkn. með að-
gangi að eldhúsi, þvottahúsi og snyri-
ingu. Uppl. í síma 91-30005 e.kl. 18.
Til leigu 4ra herb. ibúð i vesturbænum.
Trygging æskileg. Reglusemi áskilin.
Tilboð og uppl. um fjölsk.hagi sendist
DV sem fyrst, merkt „Vesturbær 500“.
Til leigu frá 15. maí 40 ferm kjallara-
íbúð í einbýlishúsi. Tilboð sendist DV,
merkt „Kópavogur 3969“, fyrir föstu-
dag.________________________________
Litið herbergi með húsgögnum til leigu
fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma
10471.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu nýlegt, mjög vandað raðhús
í Breiðholti. Uppl. í síma 31988 eða
985-25933.
■ Húsnæði óskast
56 ára reglusamur maður óskar eftir
lítilli íbúð eða herbergi innan Hring-
brautar, með eldunaraðstöðu og sér
snyrtingu. Árni Sveinsson, járna-
maður. S. 29785 milli kl. 18 og 21.
Blómaval óskar eftir 2 herb. ibúð frá
10. maí fyrir erlendan starfsmann
sinn. Fyrirframgr. Uppl. gefur skrif-
stofustjóri, Gunnhildur Gunnarsdótt-
ir, í s. 689070 m.kl. 8 og 16 virka daga.
Lagerstjóri Sanitas óskar eftir ein-
staklings- eða lítilli 2ja herb. íbúð.
Skilvísum greiðslum, góðri umgengni
og reglusemi heitið. Sími 91-35313 á
daginn og 674007 á kv. og um helgar.
Ein eldri reglusöm kona óskar eftir 2ja
herb. íbúð sem fljótast í vesturbænum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3985.
Hjón með 2 börn óska eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð, frá og með 1.-15. maí
til 1. sept. Erum reglusöm, góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgr. S. 83820.
2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu í
nokkra mánuði, getum borgað fyrir-
fram. Uppl. í síma 51474.
3ja-4ra herb. íbúö óskast á leigu sem
fyrst. Góð umgengni og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-33337.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
3ja herb. íbúð óskast frá 1. júní. Uppl.
í síma 91-18628 eftir kl. 18.
Húsasmiður óskar eftir 2 herb. íbúð á
rólegum stað. 91-71991.
■ Atvinnuhúsnæði
Heildsalar og iðnaðarmenn athugið til
leigu mjög gott húsnæði 240 m2 að
grunnfleti ásamt 60 m2 milligólfi fyrir
heildsölu, iðnað, geymslu eða jafnvel
verslun á 1. hæð í Sigtúni 3. Mikil
lofthæð. Laust 1. maí. S. 91-25066.
Til leigu bjart og gott, ca 75 m2 hús-
næði sem hentar fyrir teiknistofu,
verkfræðistofu eða skrifstofu, er í nýju
húsi nálægt Hlemmi, laust nú þegar.
Uppl. í síma 28877.
Bjart og skemmtilegt atvinnuhúsnæði
á jarðhæð er til leigu. Gæti hentað
teiknistofum o.fl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3991.
Stórt skrifstofuherbergi í Borgartúni til
leigu á 2. hæð, nýmálað, kaffiaðstaða,
stórir gluggar, útsýni, laust strax.
Uppl. í símum 10069 og 666832.
Höfum til leigu 2x85 fm húsnæði á 3.
hæð við Síðumúla. Laust strax. Uppl.
í-síma 19105 á skrifstofutíma.
■ Atvirma í boði
7 manna fjölskylda, þar af tvö smá-
börn, á skemmtilegum stað í Suðvest-
ur-Svíþjóð, óskar eftir. duglegri, heið-
arlegri og umfram allt bamgóðri au-
pair til starfa sem fyrst. Þarf að geta
starfað í eitt ár ef öllum aðilum líkar.
- Möguleiki er á samhliða sænskunámi.
Umsókn ásamt mynd og meðmælum
sendist DV, merkt „Svíþjóð”, f. 8. maí.
Óskum að ráða vana bifreiðasmiði og
bílamálara. Stundvísi og jákvætt við-
horf til starfsins em ákjósanlegir eig-
inleikar. Við bjóðum góða starfs- og
hreinlætisaðstöðu. Umsóknarblöð
liggja frammi á staðnum. Bifreiða-
verkst. Árna Gíslasonar hf. Tangar-
höfða 8-12, Reykjavík.
Knattspyrna i Svíþjóö. Knattspymulið
í Suður-Svíþjóð, sem heitir Gnosjö IF,
óskar eftir tveimur góðum og sterkum
íramhnuspilumm x surnar, atvinnxx og
húsnæði eil staðar. Uppl. í síiua 371-
32091 á kvoldin milli kl. 19 og 21 að
íslenskum tíma (Guðmundur).
Smáauglýsingaþjonusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum víð upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Áhugasaman aðstoðarmann vantar á
sérdeild Múlaborgar. Um framtíðar-
vinnu er að ræða. Tilvalið tækifæri
til að kynnast vinnu með fötluðum
börnum. Uppl. hjá yfirþroskaþjálfa í
síma 33617.
Bifvélavirki eða maður vanur bifvéla-
virkjun óskast á verkstæði, miðsvæðis
í Reykjavík. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3981.
Ertu orðinn þreyttur á ruglinu hér
heima? Viltu vinna erlendis? Hótel-
og skipakeðja, samyrkjubú, olíubor-
pallar o.fl. AÍIar uppl. 1.500 kr. Kredit-
kortaþj. S. 91-29215 frá kl. 16-20.
Smiður óskast til að slá upp fyrir stein-
vegg, ca 30 m langur, ca 1,50 niður í
0,40 m hár. Óskum einnig eftir móta-
timbri eða mótum. Uppl. Egill 72186,
Erna 78203.
Húsamálarar ath. Óska eftir faglærð-
um málurum sem geta byrjað sem
fyrst, mikil vinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3941.
Vanan starfskraft vantar í söluturn,
vinnut. 9-14 virka daga og um helgar
frá kl. 9-23.30. Þarf ekki að vera sami
starfskrafturinn. S. 12506 og 13211.
Vantar afgreiðslufólk i matvöruverslun,
í Reykjavík og Hafnarfirði, allan dag-
inn og hlutastarf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3977.
Vantar sölufólk á kvöldin og um helgar.
Upplagt fyrir skólafólk. Góðir tekju-
möguleikar. Uppl. í símum 91-625233
og 625234.
Vantar vanan mann á traktorsgröfu,
vinnusvæði Garðabær-Reykjavík.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3964.
Vanur afgreiðslumaður óskast í vara-
hlutaverslun. Skriflegar umsóknir
sendist DV, merkt „Varahlutir 3970“,
fyrir kl. 21 á föstudagskvöld.
Óskum eftir að ráða glerskurðarmann
nú þegar. Uppl., á staðnum milli kl.
17 og 18 í dag. íspan hf„ Smiðjuvegi
7, Kópavogi.
Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun
í fiskvinnslu á Vestfjörðum. Uppl. í
síma 94-7706.
Au-pair óskast til Noregs til að annast
tvö börn. Uppl. í síma 91-675367. '
■ Atvinna óskast
Ég er tvitug dönsk stúlka búsett í
Reykjavík og vantar atvinnu. Ég er
útlærð í skrifstofustörfum en tala því
miður ekki íslensku ennþá en tala og
skrifa dönsku, þýsku og ensku og get
unnið á tölvu. Uppl. í síma 91-688750
frá 8-16, talið við Ásgeir.
17 ára strák bráðvantar vinnu fram að
næstu áramótum. Getur byrjað strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3967.
Bókari óskar eftir starfi. Vinnusamur
og nákvæmur bókari óskar eftir starfi.
Getur byrjað fljótlega. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3996.
26 ára stúlka óskar eftir skrifstofustarfi,
getur byrjað strax. Uppl. í síma 39533.
■ Bamagæsla
Vantar barnapiu, ca eitt kvöld i viku.
Erum við Nesveginn í Reykjavík. Vin-
samlegast hringið í síma 15481 eftir
kl. 18.
12 ára gömul stúlka óskar eftir að passa
börn í sumar, er vön, býr í Breiðholti.
Uppl. í síma 73281.
■ Ýmislegt
Hjóna- og fjölskylduráðgjöf. Tökum að
okkur hjóna- og fjölskyuiaráðgjóf.
Vinsamlegast hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3942.
Hárlos? Skalli? Lífiaust hár? Sársauka-
laus, hárrækt m. leiser. Svæðanudd,
megrun, hrukkumeðf. Heilsuval,
Laugav. 92, s. 11275 og 626275.
■ Einkamál
50 ára kona óskar eftir að kynnast
manni, reglusömum og heiðarlegum,
á svipuðum aldri. Svör sendist DV,
merkt „Sumar 3973“.
■ Kennsla
Lærið vélritun. Vélritun er undistaða
tölvuvinnslu. Ný námskeið eru að
hefjast. Morgun- og kvöldtímar. Inn-
ritun í s. 36112 og 76728. Vélritunar-
skólinn, Ánanaustum 15, s. 28040.
Einkakennsla. Stærðfræði, eðlis- og
efnafiæði íslenska, danska, norska,
enska, þýska, spænska, franska. Skóli
sf„ Hallveigarstíg 8, s. 18520.
Sérmenntaður kennari frá Englandi
býður einkakennslu í ensku gegn
sanngjömu gjaldi. Kennslan er löguð
að þörfum hvers nemanda. Sími 29381.
■ Spákonur
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Til sölu afruglari, kaffiv., nýtt og fullt
af barnabókum. S. 91-79192 alla daga.
■ Skemmtanir
Alvöru vorfagnaður. Diskótekið
Ó-DollýJ Hljómar betur. Fjölbreytt
tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja
grunninn að ógleymanlegri skemmt-
un. Útskriftarárg., við höfum lögin
ykkar. Diskótekið Ó-Dollý!, s. 46666.
Diskótekið Dísa! Viltu fjölbreytta tón-
list, leiki og fjör? Strákarnir okkar eru
til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam-
band í síma 51070 (651577) frá kl. 13-17
eða heimasíma 50513 á morgnana,
kvöldin og um helgar.
Nektardansmær: Óviðjafnanleg, ólýs-
anlega falleg nektardansmær vill
skemmta í einkasamkvæmum, félags-
heimilum o.fl. um land allt. S. 42878.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Hreingerningarþjónusta Þorsteins og
Stefáns, handhreingemingar, teppa-
hreinsun, gluggaþv. og kísilhreinsun.
Marga ára starfsreynsla tryggir vand-
aða vinnu. S. 28997 og 11595.
Tökum að okkur daglega umsjón sorp-
geymslna, fyrir húsfélög og fyrirtæki.
Þrífum reglulega. Verð 225 kr. á íbúð
á mánuði. Uppl. í síma 46775.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Bókhaldsaðstoð. Er bókhaldið síð-
búið? Vantar þig aðstoð við að halda
bókhaldinu við mánaðarlega? Sam-
viskusamur og nákvæmur bókari býð-
ur örugga og góða þjónustu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3997.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir, sflan-
húðun. Látið hreinsa húsið vel undir
málningarvinnu, er með karftmiklar
háþrýstidælur. Geri við sprungu- og
steypuskemmdir með viðurkenndum
efnum. Geri föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Uppl. í símum 985-
22716, 91-45293 og 96-51315.
Húsasmiðir. Þarf húsið eða íbúðin á
viðhaldi, viðgerðum eða breytingum
að halda? Ef svo er erum við réttu
mennirnir á sviði húsasmíða með fag-
kunnáttu og tækniþekkingu. Hafðu
samband og hringdu í Svein - 689232
eða Engilbert 689192. Ungir fagmenn.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al-
hliða húsaviðgerðir, s.s. sprunguvið-
gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál-
un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega
fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Uppl. í síma
680314. S.B. Verktakar.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur alhliða
múrviðgerðir utan sem innan,
sprunguviðgerðir og þéttingar, marm-
ara, flísalagnir og vélslípanir á plöt-
um. Önnumst glerísetningar og ýmsa
aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar
91-675254, 30494 og 985-20207.