Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Síða 41
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAI 1989. 41 Sviðsljós Lesendur DV eru á öllum aldri. Það sýndi sig best þegar þessi litli snóði heimsótti afgreidslu DV ó dögunum. Hann ias blaðið að vísu með sínum hœtti enda aðeíns órsgamall. Pilturinn heitir Birkir Freyr Bjarkason. Árshátíð Klíku- ldúbbsins Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúösfirði: Það var fjör í félagsheimilinu Skrúð á dögunum þegar Klíkuklúbb- urinn hélt þar árshátíð sína. Klíkuklúbburinn var stofnaður af eigendum Snekkjunnar og fleirum á síðasta ári og hafa klúbbfélagar kom- ið saman á Hótel Snekkjunni einu sinni í mánuði og skemmt sér með söng og leikjum. Þar fór fram söngvakeppni. Eitt til tvö lög voru kynnt í hvert sinn. Á árshátíðinni voru úrslit í söngva- keppninni og þar sigraði með glæsi- brag Jens P. Jensen þegar hann söng lagið Söknuöur sem Vilhjálmur Vil- hjálmsson gerði frægt. Sigurvegar- inn fékk forláta stein sem á var letr- að „Klíkubarki 1989“ frá Álfasteini í Borgarfirði eystri. Allir þátttakend- urnir fengu innrammaða viðurkenn- ingu. Á eftir var dansað fram á nótt og lék Snekkjubandið við góðan orðstír. Klikubarkinn 1989 - Jens P. Jensen. DV-myndir Ægir Það var margt um manninn á árshátið Klíkuklúbbsins. PLAST- þakrennur ryðga ekki! Einfaldar í samsetningu, þarf ekki að líma. #AlFABORG" BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SÍMI 686755 Við ætlum að gera auglýsingar IIUIII fyrir þig n Við á auglýsingastofunni aukum þjónustu okkar og setjum á stofn hraðþjónustu. Við gerum auglýsingar fyrir alla fjölmiðla: útvarp, sjón- varp, dagblöð og tímarit. Þú veist hvað þú ætlar að auglýsa en við vitum hvar og hvemig. Það er samhentur og duglegur vinnuhópur sem teiknar, semur auglýsingatexta, ljósmyndar eða kvikmyndar og veitir þér markaðsráðgjöf... í einum grænum. Ef þú vilt fá einfalda og ódýra auglýsingu, kemurðu til okkar strax í dag. Við snúum okkur að þér um leið og þú birtist. hm DAGUR AU G Di SIMGA-Mö FA Klapparstígur 27 • 101 Reykjavík • Sítrtí 621010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.