Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Qupperneq 43
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1989.
43
Keflavík:
Afinælisrevían
slær í gegn
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum;
Revían, Við kynntumst fyrst í
Keflavík, eftir Ómar Jóhannsson,
sem samin var vegna 40 ára afmælis
Keflavíkurbæjar, hefur nú verið
sýnd 11 sinnum í Keflavík við mjög
góðar undirtektir áhorfenda. Hulda
Ólafsdóttir er leikstjóri.
Efnið er sótt jafnmörg ár aftur í
tímann og aldur Keflavíkurbæjar er
og til dagsins í dag. Kennir þar
margra grasa í bundnu og óbundnu
máb og þekktar persónur eru dregn-
ar fram í sviðsljósið svo að vel má
greina. Leikendum hefur verið
kiappað lof í lófa og greinilegt er að
revían hefur falhð Suðurnesjabúum
vel í geö. Fátítt er að húsfylhr hafl
verið á leiksýningum heimamanna í
Félagsbíói, sem tekur 400 manns í
sæti, hvað eftir annað.
Ómar Jóhannsson, höfundurinn,
kynnir og tengir saman atriði sýn-
ingarinnar. DV-myndir Ægir Már
Metaðsókn á
vorfagnaði
- Þýsk-íslenska vinafélagsins á Suðurlandida
Ingi S. Ingason, DV, Stokkseyri:
Vorfagnaður Þýsk-íslenska vinafé-
lagsins á Suðurlandi var haldin laug-
ardaginn 22.apríl á Hótel Selfoss. Um
200 manns sóttu fagnaðinn og er það
metaðsókn til þessa.
Þess var minnst að nú eru rétt 40
ár hðin síðan hópur landbúnaðar-
verkafólks frá Þýskalandi kom til
starfa á íslandi en stærstur hluti þess
hóps ílentist hér.
Samkoman hófst með stuttu ávarpi
dr. Karls Kortssonar, fyrrv. héraös-
dýralæknis á Hellu. Næstur talaði
Jochen Hhdebrandt, borgarstjóri í
Klein-Zecher, sem er htið hérað í
hertogadæminu Lauenburg í Slés-
vík-Holtsetalandi. Hann var farar-
stjóri 20 manna hóps þýsks listafólks
er skemmti samkomugestum með
tónlist og þjóödönsum. Þá las Ilse
Ámason frá Oddgeirshólum upp
smásögu á lágþýsku. Að því loknu
var sest að snæðingi og snæddur
hamborgarhryggur að hætti Holt-
seta. Heiöar Ragnarsson, hótelhald-
ari á Selfossi, sá um matinn.
Eftir matinn sýndi danshópurinn
„Scheunentanzer“ eða Hlöðudansar-
ar, sem samanstóð af níu þýskum
dansmeyjum frá Klein-Zecher, þjóð-
dansa undir stjórn Brigitte Hilde-
brandt, m.a. þjóðdansinn „Dans op
de Deel“ sem er hlöðudans.
Þá var stiginn dans. Hljómsveit
Jurgen Stache frá Mussen við Lauen-
burg annaöist undirleik með ágæt-
Anna Halldóra Ragnarsdóttir hlaupandi á undan rútunni i áheitahlaupinu.
DV-mynd Ragnar
Höfn:
Safnað fyrir
Danmerkurferð
Júlía Imsland, DV, Höfru
Nemendur níunda bekkjar Nesja-
skóla í Homafirði eru að safna pen-
ingum fyrir ferð með Norrænu til
Danmerkur í sumar. Ein fjáröflunar
leiðin var áheitahlaup frá Djúpavogi
th Nesjaskóla. Vegalengdin er um 100
khómetrar. Hlaupið tók rúmar átta
klukkustundir og voru hlauparar 20.
Nemendur sjöunda og áttunda
bekkjar skólans eru búnir að fara í
skólabúðir norður að Reykjum og
voru þar í viku. Nú eru 5. og 6. bekk-
ingar að fara þangað. í Nesjaskóla
eru 10 kennarar og af þeim eru þrír
í verkfahi.
Sviðsljós
o o
MWTOKII
- á verdi vid allra hæfi -
Bankastjórarnir i Sparikassanum, Eggert Olafsson og Jón Sigurðsson.
Læknarnir, sem þeir Hilmar Jónsson og Þór Gils Helgason, lengst til
hægri, leika, hafa vakið mikla kátínu - kannski mesta meðal áhorfenda.
Með þeim á myndinni eru Sigrún Guðmundsdóttir, sem læknaritari og
Brynja Aðalbergsdóttir sem sjúklingur sem bíður.
um. Til að auka á stemninguna var
salurinn skreyttur í fánalitum ís-
lands og sambandsríkisins Slésvík-
ur- Holtsetalands en þeir eru hinir
sömu. Hans Gústavsson, garðyrkju-
bóndi í Hveragerði, gaf blóm th
skreytinga.
Níu þýskar hlöðudansmeyjar sýndu þjóðdansa.
Skipt um kerti
í starfskynningu
Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfiröi:
Hjördís Ólafsdóttir, nemandi í
Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar, var
nýlega í starfskynningu á bílaverk-
stæðinu á Ljósalandi. Hún lét sig
ekki um muna að skipta um kerti og
fleira en þegar hún var spurðað því
hvort hún ætlaði að leggja bifvéla-
virkjun fyrir sig svaraði hún strax
nei.
Hjördis skiptir um kerti í Lada-jeppa og ekki annað að sjá en henni farist
verkið vel úr hendi. DV-mynd Ægir
LJOSMYNDASTOFAN
MYND
SIMI 54207
LJÚSMYNDASTOFA
KÚPAVOGS
SÍMI 43020