Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1989, Side 45
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1989. Spakmæli 45 Skák Jón L. Árnason Þessi staða er frá heimsbikarmótinu í Barcelona. Viktor Kortsnoj, sem hatði svart og átti leik, lék fyrrum landa sinn, Beljavsky, grátt: 29. - Hxb2 +! og Beljavsky sá sig knúinn til að gefast upp. Eftir 30. Hxb2 Hxdl get- ur hrókurinn ekki forðað sér eftir 2. reita- röðinni vegna 31. - Hal mát og engu breytir 30. Hbl Hd2 + og svartur vinnur. Bridge ísak Sigurðsson Vegna háspilastyrkleika suðurhandar- innar er vel skiljanlegt að hún skuli ekki hafa gefist upp fyrr en sex spöðum var náð. Sú slemma lítur þó alls ekki nógu vel út, hún virðist byggjast á því klippt og skorið að tígullinn falli 3-3 eða að andstæðingarnir fleygi frá sér stoppi í tígli ef trompunum er spilað í botn. En útspilið er lauf, austur setur ásinn svo litil hætta er á að vörnin misstígi sig í tíglinum. En eru nokkrir aörir möguleik- ar? * G3 ¥ 762 ♦ D64 + 107532 ♦ 842 ¥ D109 ♦ G973 + KG6 * 75 ¥ G843 ♦ 108 + ÁD984 * ÁKD1096 ¥ ÁK5 ♦ ÁK52 + -- Aðrir möguleikar felast í því að austur eigi tvo tigla og ekki fleiri en tvö tromp. Sagnhafi spilar þá þannig. Eftir að hafa trompaö laufið spilar hann tígulás, tigli á drottningu og tígli að kóngi heim. Ef vestur trompar ekki á kóngurinn slaginn og síöasti tigullinn er trompaður í borði. Ef austur trompar, sem er líklegra, þá tekur sagnhafi einu sinni tromp og í tígul- kónginn er hjarta hent í borði og síðan næst alltaf stunga í hjarta. Þessi leið gengur ef legan er eins og spilið liggur og einnig ef tígullinn liggur 3-3 en ef austur á 4 eða fleiri tígla er samningurinn hvort eö er vonlaus. Krossgáta Lárétt: 1 haf, 6 umdæmisstafir, 8 staka, 9 fæða, 10 svelg, 11 leiði, 12 mætir, 14 mála, 15 forföður, 16 vænu, 18 ofn, 19 venju, 20 stunda. Lóðrétt: 1 vot, 2 sveifla, 3 afundið, 4 gladdist, 5 líkamshluti, 6 verk, 7 þætt- ina, 13 ekki, 14 tíndi, 15 fjármuni, 17 kvæði, 18 keyrði. - Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vanhaga, 7 orka, 9 mið, 10 glófi, 12 kl, 13 fyrnska, 15 eski, 17 eir, 19 stórt, 20 ei, 21 toppar. Lóðrétt: 1 vog, 2 ar, 3 hafnir, 4 ami, 5 gikki, 6 aðla, 8 kór, 11 lyst, 13 fest, 14 seta, 16 kóp, 18 rið, 20 er. Það er ekki neyðartilfelli, Lína. Þú getur hringt í mömmu þína þegar við komum heim og sagt henni frá útsölunni. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 28. apríl - 4. mai 1989 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyijaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helggr. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. A'kureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 2. maí: Þorp með 700 íbúum sekkur í sjó í landskjálftum í Japan Fjölda margir hafa farist og heil þorp hafa hrunið í rústir Vinir eru algengir, tryggð sjaldgæf. Sokrates Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412, Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. ki. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga 14-18. Timapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú færð tækifæri th þess aö koma skoðunum þínum á fram- fræi við aðra sem eru í samstarfs skapi. Hafðu ekki of mikl- ar fyrirfram áhyggjur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Heimhismáhn þarfnast breytinga. Þú verður að íhuga mögu- leika á því. Fáöu stuöning frá öðrum með hugmyndir þínar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þessi tími lofar góðu fyrir nýjan vinskap, sérstaklega ef um sömu áhugamál er að ræða. Veittu vandamálum heimafyrir sérstakan gaum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þekking og reynsla kemur að mjög góðum notum, en þú verður að hafa fyrir hlutunum. Gengur þótt hægt fari. Happatölur eru 9, 18 og 33. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Til að forðast ágreining á milli kypja er best aö virða skoðan- ir hvors annars. Þér gengur vel í fjármálunum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hæg byrjun virðist ekki lofa góðu, en þetta verður sérstak- lega vel lukk'aður dagur sérstaklega ef þú hefur átt í ein- hvetjum vandamálum. Þú ættir að njóta kvöldsins. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn verður mjög ljúfur og góður. Notfræðu þér upplýs- ingar þér til framdráttar. Búðu í haginn fyrir þig að nota hugmyndir annarra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það virðist sem allt ætli að ganga á afturfótunum hjá þér. Slakaðu bara vel á ogþá nærðu þér á strik. Talaöu hug þinn beint út varöandi eitthvaö sem þú hefur áhuga fyrir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert undir mjög mikilli pressu varðandi eitthvað sem þú hefur lofaö eöa veriö trúað fyrir, en kæmi sér rpjög vel fyrir þig. Bældu ekki niöur sjálfstraustið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk sem á ekki skap saman getur undir ákveðnum kringum- stæðum unnið mjög vel saman. Lokaðu ekki á neinn. Happa- tölur eru 3, 16 og 30. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nýjar hugmyndir eru sérstaklega gagnlegar og ganga vel. Varastu samt aha gagnrýni. Kvöldið lofar mjög góðu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir haft smá ástæðu th að vorkenna sjálfum þér dálít- ið se'm er árangur af smá mistökum. Hresstu þig upp í góðra vina hópi. Farðu gætilega með peninga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.