Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Side 38
38 MÁNUDA'GUR 12.JÚNÍ1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hjól Vélhjólamenn, fjórhjólamenn. Vorið er komið. Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Olíur, síur, kerti og varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Suzuki GR 650 '86 til sölu, ekið 11 þús. km. Gott hjól á toppverði. Aðeins 200-250 þús. Sími 91-10065. Murray 15 gira fjallahjól, verð kr. 10-12 þús. Uppl. í síma 91-652652. Tll sölu Honda XL 500 ’82, vel farið. , Uppl. í síma 73424 e. kl. 19. Óska eftir Suzuki TS 50 cub ’87-'88. Uppl. í síma 91-53531 eftir kl. 16.30. ■ Vagnar Hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, kerrur og mótorhjól. Tökum í umþoðssölu ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið. Opið til 22 á föstud. og til 18 laugard. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík, símar 674100. Hjólhýsi til sölu, staðsett í Þjórsárdal. Uppl. í síma 92-68114 eftir kl. 19. Til sölu er nýleg bílkerra, sterk, nýmál- uð, með varadekk. Uppl. í síma 20059. Vönduö fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 91-51663. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað a Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 1 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Milliveggir. Eigum allt í milliveggina svo sem Mátefni og nótaðar spónaplötur. Leitið tilboða. Mátveggir hf., simi 98-33900. Mótatimbur óskast til kaups og annaö til nota í byggingu sumarbústaðar. Einnig óskast fólksbílakerra og lítill vatnabátur. Uppl. í síma 91-35617. Notaó timbur til sölu, 2x4, í löngum og stuttum lengdum. Uppl. í síma 681300 milli kl. 15 og 17. Nýtt timbur á góðu verði, 2x4, 2x5, 1x5, 1x6, 1 !óx4 og 1 !óx6. Uppl. í síma 652151. Timbur til sölu, einnotað, 2"x4". Uppl. í síma 91-83444. ■ Byssur Veiðihúsiö auglýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- byssum og -skotum, hleðsluefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennslumyndb. um skotfimi, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. ■ Flug Cessna 206 turbo '77. Til sölu einstakt eintak, Cessna 206 turbo ’77, 6 sæta, .blindflugshæf, hugsanlegt að taka ódýrari flugvél upp í. Sími 985-23224. Jodel DR 1050. Til sölu hlutur í þess- ari skemmtilegu flugvél. Stélhjól, pinni, dúkur, lágþekja, 4 sæti, greiðslukjör. S. 91-686810 og 26467. Tll sölu er 1/5 hluti í TF-TIU sem er Skyhawk ’75, tæpir 1400 tímar eftir á mótor, blindflugsár., skýlisaðst., góð vél. Uppl. í s. 76678. Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem • boðist hefur eða kr. 3.700. Gulleyjan, Ingólfsstræti 2, sími 621626. Til sölu 1/7 hluti i flugvélinni TF-LÚL sem er 4ra sæta af gerðinni TB-9. Uppl. í síma 656046 efitir kl. 18. ■ Veröbréf Toppvextir. Óska eftir 1 milljón króna láni í 2 ár, fasteignatryggt. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-4756. ■ Sumarbústaðir Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veitir Jóhann í síma 652502 kl. 10 17 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði. Félagasamtök - elnstaklingarl Til sölu • 30 m2 hús í Stýkkishólmi. Fallegt hús í einum vinsælasta ferðabæ landsins. Tilvalinn sumarbústaður fyrir félaga- samtök eða einstaklinga og verðið er hreinn brandari. Uppl. í síma 93-81081 á kvöldin, vinnúsími 93-81450. Sumarhús - teikningar. Allar teikning- ar af stöðluðum sumarhúsum, ótal gerðir og stærðir, sérstaklega þægi- legar fyrir þá sem byggja sjálfir. Bækl- ingar á boðstólum. Teiknivangur, Súðavogur 4, s. 681317. Wpað er haegt ao\ fá mjög ' jraunverulegar grímui nú á dögum. r Við höldum að það hafi verið þessi Butch sem skaut á Matt. MODESTY BLAISE by PETER O’DOHNEU dram by RðMEXO f Mennirn- ^ ( ir fimm, þeir \ líkjast Butch Cassidy og félögum Þeir hljóta að vera með grímur. Won Lee lætur! Þú vildir fá Mi'ing vasann minn, hér færðu annan. i, þetta mátti ekki Þú hefur valdið mér tæpara standa. miklum erfiðleikum, Tveir fallnir, en frá Því Þú komst tveir standa enn H°ng Kong uppi, Kwang og Klrby' Wagner! En ekki, r... RipKirby Verpir eggi í hundakofanum mínum og vonar að égíungi því út fyrir Hvutti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.