Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Side 10
10
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 1989.
Utlönd
Andreotti fðlin
sqornarmynaun
Giulio Andreotti, settur forsætis- Hann fékk umboð til stjórnar-
ráöherra Ítalíu, hefur haflö tilraun- myndunar í gær en þrátt fyrir
ir til aö raynda sjöttu stjóm sína bjartsýni manna bjóst hann ekki
og dkir nú meiri bjartsýni en áður við aö vera búinn að mynda stjóm
á að lausn franist á stjórnmála- fyrlr leiðtogafund sjö helstu iön-
kreppunni í landinu sera varað ríkja heims sem hefst i París 14.
hefur í átta vikur. júlí. Hann hefur haldið fundi með
Andreotti, sera veriö hefur utan- forsetum beggja þingdeilda og á
rlkisráðherra síöan 1983, var síöast morgun heijast viðræöur hans við
forsætisráöherra fyrir tíu árura. flokksleiðtogana.
Tilraunir kristUega demókratans
Dp Mita til að endurrcisa
steypustjóm fóru úi um þúfur en
Andreotti, sern einnig er úr röðum
kristilegra demókrata, viröist njóta
stuðnings sósíalistaflokksins sem
var næststærsti tlokkur sain-
steypustjórnarinnar og sa sem bar
ábyrgð á falli hennar í maí.
Bettino ('raxi. leiðtogi sósialista.
hefur ha.-u gagnrýni sinni á til
raunir til a^ endurreisa sam-
steypustjórmna og meintar árásir
minni flokkanna í samsteypu-
stjórninni :t sósíalista. Sumir
stjornmálamenn eru þeirrar skoö
unar að gagnrýni þe>si haf i aöejni
verið fyrirsláttur af hálfu Craxi til
GhiBo Andreottl, sem í gær fékk aö eyðileggja fyrir De Mita en þeir
umboð «1 stjórnarmyndunar á ítal- hafa verið erkiflendur í átta ár.
iu. Símamynd Reuier Eeuter
Strangar efna-
hagsaðgerðir
Carlos Menem, til hægri, tók við embætti forseta Argentínu á laugardag.
Til vinstri má sjá Raút Alfonsín, fyrrverandi forseta. Símamynd Reuter
niðurstöður samningaviðræðna við
kaupmenn um hækkanir hggja fyrir.
Carlos Menem, sem tók við emb-
ætti forseta Argentínu á sunnudag,
lýsti því strax yfir að nú væri nauð-
synlegt að herða sultarólina. Verð-
bólga í Argentínu er um 100 prósent
á mánuði og verð á nauðsynjavörum
tvöfaldaðist í júní. Hagfræðingar spá
því að verð á sumum vöruflokkum
muni þrefaldast í þessum mánuði.
í samtali við blaðamenn í gær
kvaðst Roig telja að verðbólga myndi
ná hámarki í þessum mánuði, 200
prósentum, en snarminnka síðan
þegar áhrifa efnahagsaðgerðanna
yrði vart. Hann kvaðst búast við að
verðbólga myndi nema fimmtíu pró-
sentum í ágúst og tíu prósentum í
september ef raunhæfir verðsamn-
ingar næðust milli fulltrúa ríkis-
stjórnar og atvinnuveganna. Þá
kvaðst efnahagsráðherrann mundu
fara fram á við þingið að það lýsti
yfir efnahagslegu neyðarástandi.
Hinir gífurlegu efnahagsörðugleik-
ar urðu þess valdandi að Raúl AI-
fonsín náði ekki endurkjöri í forseta-
embættið fyrr á árinu og lét Menem
þar að auki forsetatitilinn eftir fimm
mánuðum áöur en honum bar laga-
leg skylda til. Miklar róstur vegna
matarskorts og hás matarverðs brut-
ust út í Argentínu fyrir nokkrum
vikum og létu fimmtán manns lífið
og hundruð særðust. Reuter
Hin nýja ríkisstjórn Argentínu til-
kynnti í gær, rétt rúmum sólarhring
eftir að hún tók við völdum, um
strangar efnahagsaðgerðir til að
freista þess að rétta við nær því gjald-
þrota ríkisbúið.
Efnahagsráðherra landsins, Migu-
el Roig, kynnti landsmönnum efna-
hagsaðgerðir ríkisstjómarinnar í
sjónvarpi. Gengi ástralsins gjaldmið-
ilsins var fellt um helming og er ástr-
alinn nú skráður á 650 gagnvart doll-
ar.
Bensín hækkaði um 640 prósent og
verð á opinberri þjónustu munu
hækka á næstu dögum. Verðstöðvun
var sett á ýmsar nauðsynjavörur og
var miðað við verð þann 3. júlí sl.
Verðstöövunin verður í gildi þar til
Efnahagsráðherra Argentinu, Migu-
el Roig, kynnti efnahagsaðgerðir
ríkisstjórnarinnar í gær.
Simamynd Reuter
Engin miskunn sýnd
Kínversk yfirvöld tilkynntu í
morgun að leiðtogum mótmælenda
yrði ekki sýnd nein miskunn en
áróðursvél yfirvalda hefur skyndi-
lega hætt nákvæmum frásögnum
af fjöldahandtökum.
Vestrænir stjómarerindrekar
segja að það að ekki skuli vera
greint jafnítarlega og oft frá hand-
tökum í opinberum fjölmiðlum
kunni að vera vegna gagnrýni er-
lendis frá og til að lægja öldumar
heima fyrir-
Talið er að nokkur þúsund
manns séu í haldi en yfirvöld hafa
ekki farið mörgum orðum um örlög
þeirra. Vitað er að yfirvöld hafa
náð sex af tuttugu og einum leið-
toga lýðræðishreyfingarinnar. Ótt-
ast er að Wang Dan, helsi leiðtogi
mótmælenda, hafi verið handtek-
inn eftir að hafa rætt við frétta-
mann frá Taiwan sem hefur verið
í haldi í viku.
Þrátt fyrir fjöldahandtökurnar
virðist sem hermönnum sé enn
sýnd mótspyma. í gærkvöldi mátti
heyra skothríð í austurhluta Pek-
ing en fregnir af skothríðum að
næturlagi í höfuðborginni hafa
borist öðra hverju að undanfomu.
Reuter
VERÐ FRA KR.
ALLAR UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUSKRIFSTOFUNUM AUK FERÐASKRIFSTOFANNA
ARMARFLUG
Lágmúla 7, sími 91-84477, Aus'urstræti 22, sími 91-623060.
SaBHHBSHBBBHEBBHBBBHI
tmmnraa■mviii mii’wwwiwnuin—eiMii