Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Page 38
38 MÁNUDAGUR 10. JULÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Þjónusta önnumst alla smíöavinnu. Ábyrgjumst góða og vandaða vinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-24840 á kvöldin og um helgar. ■ Líkamsrækt íþróttakennara eöa vanan leiðbeinanda vantar til að kenna þolfimi (aerobic) og/eða léttari leikfimi. Umsóknir m/persónul. uppl. og uppl um fyrri störf sendist DV, merkt T-5333. ■ Ökukennsla ökukennaratélag íslands auglýsir: Hilmar Harðarson, s. 42207,' Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi '89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Aögætiö! Gylfi K. Sigurösson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Siguröur Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guöjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skirteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.__________ Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu- tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. ökukennsla og aöstoð við endumýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. ökukennsla - blfhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903. ■ Irmrömmun Úrval ál- og tréllsta. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 91-25054. ÆLWIENIA Þvær og þurrkar á mettíma Árangur í hæsta gæðaflokki ÆU/I/IENIA - engri lík Rafbraut Bolholti 4 - simi 681440 ■ Garðyrkja Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hentugum uppmna, stafafum, sitkagreni, blágreni, berg- fum og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Garöúöun-samdægurs, 100% ábyrgö. Úðum tré og mnna með plöntulyfinu permasect, skaðlaust mönnum og dýr- um með heitt blóð. Margra ára reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl. 20 og 985-28163 ef úðunar er óskað samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð- yrkjufræðingur. Visa, Euro. Hafnarfjöröur og nágrennl! Tökum að okkur eftirfarandi: hellu- og hitalagn- ir, jarðvegsskipti, vegghleðslur, grind- verk, skjólveggi, túnþökur o.fl. Vekj- um einnig athygli á ódýrum garð- slætti. Vönduð vinna, góð umgengni. Uppl. í síma 985-27776 Garðverktakar. Hellulagnir - þökulagnir - girðingar. Lagning snjóbræðslukerfa og ýmiss konar jarðvinna. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinnubrögð! Símar 41743 25736. Húseigendur, ath. Ég get bætt við mig verkefnum við hellulagnir og snjó- bræðslu, er einnig með girðingavinnu, stoðveggi, röralögn o.m.fl., fljót og góð vinnubrögð, margra ára reynsla. Vin- saml. hringið í síma 73422 og leitið til- boða. Þorgeir Björgvinsson. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Við yrkjum og snyrtum. Af fagmennsku bjóðum við garðeigendum og hús- félögum alla almenna garðvinnu í sumar. Garðyrkjufræðingamir Guðný Jóhannsdóttir, s. 14884, og Þór Sæv- arsson. Einnig uppl. á Garðyrkjuskrif- stofu Hafsteins Hafliðasonar, s. 23044. Garöeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Húsfélög, garöeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Afbragös túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. úðun, hellu- lagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stef- ánss. garðyrkjufræðingur, s. 622494. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútb. við dreifingu á túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk, túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Garösláttur og almenn garövinna. Gerum föst verðtilboð. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Hrafhkell, sími 72956. Gróðurmold, túnamold og húsdýraá- burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt- orsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663. Hellulagning, giröingar, röralagnir, tyrfing o.fl. Vönduð vinna, gott verð. H.M.H. verktakar. Símar á kvöldin: 91-25736 og 41743._________________ Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafmagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig hekkklippur og garðvaltára. Bor- tækni, Símar 46899 og 46980. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Úöi-úöi. Garðaúðun. Leiðandi þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455 e. kl. 18._________________ Úrvals heimkeyröar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/9140364. Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar fyrir garða. Uppl. í síma 91-672977. Garðeigendur.Tökum að okkur garð- slátt. Erum með orf. Fljót og góð þjón- usta. Uppl. í síma 30551. Tökum aö okkur aö leggja vírgirðing- ar. Uppl. í síma 91-75227 eftir kl. 19 á virkum dögum. Úrvals gróöurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. Gróöurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487. Ódýr úrvals gróöurmold til sölu. Uppl. í síma 12428. Athuglö! Þunnu, léttu, fallegu og um- fram allt sterku trefiahellumar komn- ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan hf., Vestuvör 7, s. 642121. ■ Húsaviðgerðir Til múrviögeröa: Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, komastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefium og latex). Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Steypuviðgerðir, háþrýstiþv. S. 656898. Múrviögeröir, sprunguviögerðir, allar almennar viðgerðir, háþrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Sími 91-11283 milli kl. 18 og 20 og 76784 frá kl. 19-20. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Ferðalög Hótel Djúpavik, Strandasýslu. Ferð til okkar er æði torsótt og grýtt, en er þess virði, segja ferðamenn. Njótið hvíldar á fáfömum stað. Hótel Djúpa- vík, hótel úr alfaraleið, s. 95-14037. ■ Ferðaþjónusta Gisting i uppbúnum rúmum eða svefh- pokapláss í 1, 2ja, 3ja og 4ra m. herb. 10 mín. akstur frá Ak. Góð hreinlætis- og eldunaraðstaða. Verslun. Verið velkomin. Gistiheimilið Smáratúni 5, Svalbarðseyri, sími 96-25043. Gistlng í 2ja manna herb. frá 750 kr. á mann, íbúðir og sumarhús með eldun- araðstöðu ferðamannaverslun, tjald- stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit- ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011. ■ Fyrir skrifetofuna Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár- vík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. ■ Tilsölu Jeppafelgur - kjarakaup. Nýkomnar jeppafelgur, hvítar og krómaðar. Einnig felgur undir Subaru og Toy- ota. Krómfelgumar eru yfirsprautað- ar með glæm innbrenndu lakki. Gúmmívinnustofan hf, Draghálsi 6-8, sími 84008, 84009, Skipholti 35, sími 31055, 30688. Plck-up hús. Eigum nú fyrirliggjandi takmarkað magn af stómm og góðum yfirbyggingum á pallbíla á frábæm verði. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, sími 91-686644. INNRÉTTINGAR Dugguvogi 23 — simi 35609 Eldhúsinnréttingar/baöinnréttingar. Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt, okk- ar vegna. Felgur á allar gerðir M. Benz fólksbíla, verð frá 11.200 stk., ath. greiðslukjör. Sími 651922 e.kl. 18.30. Áxel. Farangurskassar í öllum stærðum. Til- valin lausn fyrir sumarfríið og farang- urinn fer allur á toppinn. Verð aðeins frá kr. 16.980. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, sími 91-686644. Rýmingarsala. Vömbílahjólbarðar. Hankook frá Kóreu/Pneumant, (næl- on og radial) og lítið notuð, 1100x20. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar: 30501 og 84844. Góöar matreiöslubækur: Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur, Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í tilvemna. Tilboösverð á Swilken golfkylfum: ef keyptar em 5 kylfur eða fleiri. Verð t.d. á hálfu setti, 3 jám, 1 tré, 1 pútt- er, áður kr. 11.250, nú kr. 9.000. Swil- ken golfkylfur em skosk gæðavara. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. GULLBRÁ NÓATÚN117 S. 624217 Seljum Clarins, Clinique, Estée Lauder, Ellen Betrix, Lancome, Margret Astor 100% silkislæður á ótrúlega lágu verði. Sendum í póstkröfu. Opið á laugardögum kl. 10-14 í sumar. Samsung myndavélar - Sumartilboö. •Winky 2, f/4,5, sjálfv. fókus, v. 2.990. • SF-200, 35 mm, f/4,5, sjálfv. fókus, sjálfv. flass og filmufærsla, v. 5.990. •ÁF-500, 35 mm, f/2,8, snilldarverk, létt alsjálfvirk vél, verð 8.990. Póstkröfusendingar. Ameríska búðin, Faxafeni 11, s. 678588 og 670288. Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval, gott verð. Norm-X hf., sími 53822. ■ Verslun Nýkominn æöislega smart nærfatnaöur á dömur í úrvali, s.s. korselett, heilir bolir með og án sokkabanda, topp- ar/buxur, sokkabelti, nælonsokkar, netsokkar, netsokkabuxur, sokkar m/blúndu o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Erum fiutt aö Grundarstíg 2, (Spítaia- stigsmegin) sími 14448. Meiri háttar úrval af hjálpartækjum ástarlífsins í fiölmörgum gerðum fyrir dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. ATH., allar póstkröfur dulnefndar. Opið frá 10-18 virka daga og 10-14 laugardaga. Rómeó & Júlía. SEVER rafmótorar, SITI snekkjugírar, SITI variatorar, HÖRZ tannhjólagír- ar. Allir snúningshraðar, 0,12-100 kW. IP 65, ryðfríir öxlar. Scanver hf., Bolholti 4, sími 678040. Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. ■ Sumarbústaðir BIAOKSiDECKER ••• i Kraftmiklar handryksugur með langri hleðsluendingu. Henta jafnt í sumar- bústaðinn sem bílinn og hvar sem er. Útsölustaðir um land allt. Borgarljós hf., Skeifunni 8, s. 82660.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.