Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Qupperneq 41
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 1989.
41
Neytendur
Fullar skálar af frískandi og svalandi krapís gleðja alla.
HJÓLBARÐAR
þurfa að vera með góðu mynstri allt árið.
Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip
og geta verið hættulegir - ekki síst
í hálku og bleytu.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
yUMFERÐAR
RÁÐ
f GARDENA
Kantskerinn
Fyrir nákvæman kantskurð,
kröftugur og nákvæmur!
GARDENA Accu 4
Kantskerinn
sem sker 8 cm
í einu.
Verð 4690.-
GARDENA Accu 6
Skurðarbreidd 10 cm.
Verð 4990.-
GARDENA
Handfang fyrir
kantskera.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurtandsíxaut 16.106Reykjavik S»m91 680 780
!§! GARDENA
samhæfð garðverkfæri
Frískandi krapís
úr ávöxtum
Að búa til krapís er kannski ekki
minnsta mál í heimi en samt afskap-
lega auðvelt. Helst þarf að eiga mat-
vinnsluvél (blandara) og hafa tímann
fyrir sér. Eftirfarandi uppskriftir eru
úr ávöxtum sem margir hverjir voru
ekki þekktir hér fyrir nokkrum
árum. Best er að ávextimir séu
meyrir og oft ágætt að nota þá sem
hafa ofþroskast. Ef ávextimir em vel
þroskaðir nægir oft að merja þá í
gegnum sigti.
Mangókrapís
4 vel þroskuð mangó
1V< dl vatn
3-4 msk. hunang
3-4 msk. sítrónusafi
Afhýðið ávextina og hreinsið stein-
ana frá. Maukið ávaxtakjötið í bland-
ara - samtals á maukið að vera %
lítrar. Hitið saman vatn og hunang í
potti og látið sjóða í 4-5 mínútur.
Hrærið vel í á meðan á suðu stendur
og kæhð blönduna síöan. Þegar
blandan er vel köld hrærið þá
mangóinu og sítrónusafanum saman
við. Bragðbætið ef með þarf, hellið í
frystiform og frystið. Þegar blandan
er hálffrosin er hún aftur sett í
blandarann og hrærð kröftuglega í
2-3 sekúndur. Frystið blönduna aft-
ur, gjarnan yfir nótt. Takið ísinn úr
frysti 10 mínútum áður en bera á
hann fram. Skafið ísinn upp í glös
og berið fram með ískexi.
Krapís í melónuskál
2 litlar melónur
1% dl vatn
125 g sykur
'A dl dökkt romm
1 eggjahvíta
Hlutið hveija melónu í tvennt,
hreinsið steinana frá og skrapið mel-
ónukjötið út með skeið. Melónu-
hulstrin eru sett í frysti. Setjið ávöxt-
inn í hlandara - úr þessu ætti að
koma 5'á dl af mauki. Blandið vatni
og sykri saman í potti, sjóðið í 5 mín-
útur og hræriö í á meðan. Blandið
rommi samar. við og látiö kólna. Þeg-
ar sykurlögurinn er orðinn kaldur
er honum hrært saman viö melónu-
kjötið. HeUið blöndunni í form og
frystið næstum því alveg. Setjið
krapísinn aftur í frysti ásamt eggja-
hvítunni og hrærið vel. Setjið ísinn
nú í melónuhelmingana og frystið
aftur í nokkra tíma.
Kiwikrapís
3 dl vatn
300 g sykur
6 kiwi
Blandiö vatni og sykri í pott, sjóðið
í 5 mínútur. Kæhð löginn niður. Af-
hýðið kiwhð og maukið það síðan í
blandara. Hrærið maukinu saman
við sykurinn, hellið í skál og frystið.
Hrærið í af og til meðan á frystingu
stendur. Þegar krapísinn er næstum
fullfreðinn er hann tekinn upp og
hrært vel í honum. Frystið ísinn aft-
ur í nokkra tíma. Skafið ísinn upp í
glös og skreytið með ferskum jarðar-
beijum eða rifsberjum.
-JJ
... á við bestu galdraþulu!
Ef þér fínnst eitthvað vanta upp á bragðið af
súpunni, pottréttinum, heitu sósunni, salatsósunni
eða ídýfunni skaltu einfaldlega bæta við
MS sýrðum rjóma, 18%. Það er allur galdurinn.
Hitaeiningar MS sýrður rjómi Majónsósa
18% (Mayonnaise)
1 tsk (5 g) 9.7 37
1 msk (15 g) 29 112
100 g 193 753
í tilefni opnunarirmar veitum við allt að 70% afsl
Opnunartilboð:
2 m gúmmíbátar kr. 2.800,-
3 m gúmmíbátar kr. 4.100,-
LEIKF ANG AHÚSIÐ,
Skólavöröustíg 8, sími 14806
Full búð af glæsilegum vörum:
Barbie, Fisher-Price, Leo Ambi.
10% opnunarafsláttur
þessa og næstu viku.
LEIKFANG AHÚSID,
Bankastræti 12