Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1989, Qupperneq 45
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 1989. Skák Jón L. Árnason Hér er snotur skák frá Boðsmóti TR á dögunum sem hvítur lýkur með Jaglegri fléttu. Halldór Pálsson hafði hvitt gegn Daða Jónssyni: 1. d4 d5 2. Rf3 e6 3. Bf4 c5 4. c3 Rc6 5. e3 RfB 6. Rbd2 Be7 7. Re5 0-0 8. Bd3 a6 9. g4 Rd7 10. g5 g6 11. h4 Kg7 12. h5 cxd4 13. hxg6 hxg6: 14. Rxg6! fxg6 15. Hh7 +! Kg8 Svarið við 15. - Kxh7 yrði 16. Dh5+ Kg8 17. Dxg6 + Kh8 18. Dh7 mát. 16. Bxg6 Bf6 17. Dh5 Bg7 18. Hh8+1 Bxh8 19. Dh7 mát. Bridge ísak Sigurðsson Eddie Kantar er sennilega einn þekkt- asti spilari sem uppi hefur verið. Hann hefur getið sér frægð fyrir bækur sínar sem eru 15 talsins, þykir með færari bridgekennurum og hefur orðið heims- meistari í greininni oftar en einu sinni. Nýlega gaf hann út bók sem hefur að geyma safn af bestu skrifum hans, sem ber títiiinn „The Best of Eddie Kantar". Eftírfarandi spil er úr þeirri bók. Kantar segir að það hafi skapað eina af stærri sveiflum sem hann hatí séð, en það kom fyrir í stórri sveitakeppni í Boston árið 1981. Austur gefur, NS á hættu: * 9842 V 832 ♦ G76 + ÁD2 ♦ 6 V KG1095 ♦ 953 + G873 * ÁKG75 V 7 ♦ ÁKD10842 + -- ♦ D103 V ÁD64 * K109654 Austur Suður Vestur Norður 1* 2* 2f 34 Dobl Redobl • p/h Suður var einn af þeim sem trúir á mátt hindrana, og ætlaði að grugga vatnið með því að segja tvo tígla á eyðuna. Eitt lauf var sterk opnun og tvö hjörtu sögðu frá litlum spilum og hjartalit, Norður taldi sig eiga fyrir hækkun enda kom félagi inn á á óhagstæðum hættum. Austur taldi sig eiga fyrir dobU og þá taldi suður borð- lagt að redobl væri beiðni til félaga að segja annan Ut. Norður var ekki sama sinnis og austur hafði ekkert á mótí að spila þennan samning. Vestur kom út með einspiUð í spaða en austur gaf félaga sínum ekki stungu í spaða svo refsingin var „aðeins" 4000 í stað 4600. Suðri varð á orði við félaga sinn „að þetta hefði getað farið verr“. Krossgáta 1 r 7 1 n )0 u )H /3 i Ts“ !b> rr rr io j Xjárétt: 1 sár, 4 gaufa, 7 kind, 8 stakt, 10 skurður, 11 ekki, 12 bylgja, 14 mjúk, 16 ferilinn, 18 tækið, 20 tvíhijóði, 21 hró, 22 útlim. Lóðrétt: 1 hreyfast, 2 ös, 3 tangi, 4 málað- ir, 5 fjöldi, 6 angur, 9 sprotar, 13 hangsa, 15 aðsjál, 17 svelgur, 19 keyrði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 koja, 5 Sen, 8 út, 9 örkin, 10 safninu, 12 tónar, 14 mm, 15 um, 16 urr- ar, 17 rangan, 19 aka, 20 álað. Lóðrétt: 1 kústur, 2 ota, 3 jöfn, 4 amar, 5 skirra, 6 ein, 7 nn, 11 umráð, 13 ómak, 14 mana, 16 una, 18 gá. „.. .Lína leiðréttir mig ef ég segi eitthvað vitlaust...“ Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkvtíið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviUö sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666r slökkviUö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 7. júli - 13. júlí 1989 er í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj- ar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tíl kl. 9 að morgni virka daga en tíl kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tíl flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar' og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar. í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sém ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opih virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl.,17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftír samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftír umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—Í7 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstööum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum mánud. 10. júlí Ógurleg sprenging á Spáni 30 manns fórust en 200 særðust. Sprengingin varð í púðurbirgðum við bæinn Penaranda 45 Spalcmæli Lestur er snjöll aðferð til að komast hjá því að hugsa. Arthur Helps Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, iöstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvcillagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustímdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og^- Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Allt bendir til þess að það verði mjög mikill ruglingur í kring- um þig. Þú ættir að klára eitt áður en þú byijar á öðru. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir aö geta nýtt þér mjög vel tækifæri sem aðrir skapa. Nýttu þann tíma sem þú hefur út í ystu æsar. Happatölur em 12, 17 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. april): Málefni dagsins hæfa vel orku þinni og eldmóði. Nýttu þér öll tækifæri sem þér bjóðast, þau smæstu geta orðiö aö þeim stærstu þegar til lengri tíma er litið. Nautið (20. apríl-20. mai): Þetta verður mjög vitsmunalegur dagur sem þú ættir að pjóta. Fjarlægöir em mikiö inni í myndinni varðandi fram- tið þina. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Fjármálastaðan verður miög mgluð í dag. Þú verður að gera það upp við þig hverju þú vilt sleppa og hveiju þú vilt halda. Það er ekki allt hægt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þæu verður að gera einhveijar mikilvægar breytingar til þess að halda stöðu þinni í lagi. Flæktu þig ekki í málefni annarra. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú.ættir aö treysta á sjálfan þig því ráðleggingar og skoðan- ir annarra em ekki til að stóla á. Haltu stefnumót á réttum stað og tíma. Það er stór hætta á misskilningi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að halda þig við það sem þú hefur ákveðið, jafnvel þótt það reynist erfitt. Happatölur em 6, 23 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það sem virðist ganga á afturfótum til að byija með, skaltu ekki gefa upp á bátinn því það gengur best þegar til kast- anna kemur. Þú mátt búast við einhveiju óvæntu í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er eitthvert kæruleysi og viðkvæmni í þér í dag. Reyndu að gera ekki klaufaleg mistök. Þér leiðist svo þú ættir að finna þér eitthvað spennandi að gera. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að koma mjög heiðarlega fram við fólk sem trufl- ar þig. Þér gengur mjög vel í dag og ættir að nýta tækifæri þín sem best. Steingeitin (22. des. 19. jan.): Þú ættir ekki að flækja þig í deilumál. Haltu jöfnum hraða og þér verður vel ágengt. Undirbúðu þig fyrir lengri tima framkvæmdir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.