Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Page 21
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989.
21
• Olaf Thon, sá dökkklæddi til vinstri á myndinni, hefur verið iðinn við kolann í deildinni og skorað fimmjpörk
fyrir Bayern Munchen í átta leikjum. Myndin er frá leik Bayern og Nurnberg fyrir skemmstu.
Vestur-þýska knattspyman:
Loksins sigraði
Bayern í Frankfurt
- Bayem vann síðast sigur í Frankfurt 1970
Bayem Munchen tryggði stöðu
sína á toppnum í vestur-þýsku úr-
valsdeildinni í knattspymu um helg-
ina. Bayem Miinchen sigraði
Eintracht Frankfurt á útivelii í fyrsta
skipti síðan 1970. Stuttgart sigraði
Bayer Uerdingen en Ásgeir Sigur-
vinsson lék ekki með í leiknum.
Mclnally skoraði
fyrir Bayern
Alan Mclnally, sem Bayem keypti
fyrir tímabilið frá Aston Villa, skor-
aði fyrsta mark leiksins á 36. mínútu.
Mclnaily skoraði af stuttu færi fram
hjá Uli Stein, markverði Frankfurt.
Uwe Bein jafnaði fyrir Frankfurt á
55. mínútu. Roland Wohlfarth
tryggði Bayem sigurinn í leiknum
tíu mínútum fyrir leikslok. Bayern
hefur hlotið tólf stig úr átta viður-
eignum.
Köln skaust úr fimmta sætinu í
annað sætið eftir sigur á Werder
Bremen Pierre Láttbarski skoraði
tvívegis fyrir Köln. Marco Bode skor-
aði einnig tvö mörk fyrir Werder
Bremen en Köln sigraði í leiknum,
4-2.
Stuttgart vann
á Neckar Stadion
Stuttgart vann Bayer Uerdingen, 1-0,
á Neckar Stadion í Stuttgart. Gaud-
ino skoraði eina markið í síðari hálf-
leik. Helmut Hermann og Daniel
Simmes tryggðu Karlsruhe fyrsta
sigurinn á keppnistímabilinu er hðið
sigraði Bomssia Dortmund, 2-1.
Bæði mörkin vom skomð á sömu
mínúttmni í fyrri hálfleik.
Kunzt, Kaiserslautern,
markahæstur í deildinni
Stefan Kunzt, Kaiserslautem, er
markahæstur í vestur-þýsku úrvals-
deildinni að loknum átta umferðum.
Kunzt hefur skorað sjö mörk, Uwe
Leifeld, Bochum, hefur skorað sex
mörk og Olaf Thon, Bayem
Munchen, fimm mörk. Wynton Ru-
fer, Werder Bremen, Jörn Andersen,
Eintracht Frankfurt, Uwe Rahn,
Köln, Roland Wohlfarth, Bayern
Munchen og Reiner Wirsching,
Numberg hafa allir skorað Ijögur
mörk. -JKS
Sport-
stúfar
Spartak efst í
Sovétríkjunum
Úrslit í 1. deild sovésku knattspym-
unnar um helgina:
Spartak-Tibhsi..............0-1
Dnepr-Pamir.................2-0
Rotor-Kharkov...............3-2
Odessa-Dynamo Moskva........2-2
Kiev-Minsk..................2-0
Vilnius-Lokomotiv...........0-0
Torpedo-Leningrad...........2-1
Donetsk-Yerevan.............1-2
Staðan:
Spartak.......24 14 8 2 42-15 36
Dnepr.........24 13 5 6 32-22 31
Vilnius.......24 12 6 6 31-22 30
Kiev.........24 10 10 4 29-17 30
Torpedo.......24 9 10 5 26-18 28
Kharkov.......24 9 8 8 26-23 26
Benfica skoraði
fimm mörk
Mats Magnusson skoraði fjögur
mörk fyrir Benfica er liðið sigraði
Beira Mar, 5-0, í 1. deild prtúgölsku
knattspymunnar. Þetta var fyrsti
sigur benfica í deildinni í ár. Porto
sigraði Chaves, 2-1, og komu bæði
mörk Porto eftir aukaspyrnur.
Úrslit í 1. deild:
Sporting-Nacional............2-0
Chaves-Porto.................1-2
Maritimo-Guimaraes...........2-3
Braga-Setubal................1-3
Benfica-Beira Mar............5-0
Boavista-UniaoMadeira........5-1
Portimonense-Penafiel........2-1
Tirsense-Amadora.............0-0
PSV sigraði
PSV sigraði Ajax, 2-0, í Hollandi í
gær. Romario skoraði bæði mök liðs-
ins. Feyenoord gerði jafntefli, 3-3, við
Gronin -JKS
Franska knattspyman:
Klaus Allofs
á skotskónum
KJaus Allofs var á leik liöanna, 2-2. Saint Ger-
skotskónum þegar main er tveimur stigum á eftir
Bordeaux sigraöi Bordeaux. Úrslit í 1. deild um
Toulon, 0-2, á útivelli helgina urðu þessi:
í frönsku 1. deildar keppninni St Etienne-Lyon.1-0
í knattspyrnu um helgina. Al- Brest-Cannes...............2-0
lofs skoraði bæði mörk Bord- Metz-Nice.......0-0
eaux sem hefur nú tveggja stiga Racing Paris-St. Germain....2-2
forystu. Allofs var keyptur frá Lille-Auxerre.2-1
Marseille fyrir tímabiliö og hef- Caen-Nantes................2-0
ur leikið viö hvem sirni fingur Montpellier-Toulouse..'....1-0
með nýja félaginu sínu. Sochaux-Mulhouse...........0-0
Paris Saint Germain tapaði Toulon-Bordeaux..0-2
dýrmætu stigi á útiveUi gegn Monaco-Marseille.......frestað
Racing Paris en jafntefli var i -JKS
íþróttir
Gunnar gaf
KR nýja von
KR-ingar eiga enn ör- Pétur Pétursson tók spymuna
litla möguleika á aö ná en Baldvin Guðmundsson,
íslandsmeistaratitlin- markvörður Þórs, sá viö honum
um eftir aö hafa sigrað og varöi.
Þórsara, 3-2, i Frostaskjóli í vest- Þórsarar náöu síöan aö jafiia
urbænum á laugardag. TU þess metín öðm srnni af miklu harö-
aö titillinn fari í vesturbæinn fylgi. Sævar Árnason var aftur á
þurfa þó toppliöin aö tapa í síð- ferðinni og skoraði þá meö hæl-
ustu umferöinni og KR-ingar að spymu af stuttu færi.
vinna. # Flest steíndi í jafntefli en KR-
Leikurinn var haröur enda Lngar voru á ööru máli og gerðu
mikið í húfi og fór meira fyrir út um leikinn á síðustu mínút-
ljótum brotum en góðri knatt- unni. Gunnar Oddsson skaut
spymu. Þaö voru þó KR— ingar fallegu skotí efst upp í vinkilinn
sem reyndu meira spil og upp- á marki Þórsara og Baldvin í
skám eftir þvi. markinu stóð bara og horföi á
Vesturbæjarliðið náði foryst- enda gat hann ekkert gert Þetta
unni strax á 4. mínútu með glæsimark Gunnars reyndist því
marki Rúnars Kristinssonar. sigurmark leiksins.
Þórsarar voru þó fljótir aö svara Rúnar Kristinsson og Gunnar
fyrir sig og jöfiiuöu metín á 13. Odddson voru bestir i höi KR-
mínútu þegar Sævar Árnason inga.
skoraði meö hörkuskoti. Þórsar- Hjá Þórsurum var baráttan í
ar höföu yfirhöndina fram að fyrirrúmi en hún nægöi ekki aö
leikhléi og Luca Kostic var ná- þessu sinni. Júgóslavinn Luca
lægt því aö koma Akureyringum Kostic var bestur eins og svo oft
yfir en skalli hans úr dauöafæri áður en þá átti Sævar Amason
hitti ekki mark KR: einnig góðan leik.
Vesturbæingar komust aftur Dómari var Óh Ólsen og hafði
yfir strax eftír leikhléiö. Heimir hann í nógu að snúast enda leik-
Guðjónsson skoraði þá með urinn mjög harður. Óli stóð sig
lúmsku skoti í bláhomið á 61. ágætlega og fær tvær sijömur.
mínútu og nokkrum mínútum Maður leiksins: Gunnar Odds-
síöar fiskaði Heimir vítaspyrau. son, KR. -RR
Ítalía:
Juventus
komið á
sigurbraut
ítölsku meistaramir, Inter Milan,
biðu ósigur fyrir Sampdoria, 0-2, í
1. deildarkeppninni í gær. Gianluca
Vialli og Antonio Cerezo skoruðu
mörkin, sem varð um leið fyrsti ósig-
ur Inter Milan á tímabilinu.
Juventus er komið í efsta sætið eft-
ir sigur á Ascoli, 3-1. Sovéski leik-
maöurinn Zavarov skoraöi eitt
marka Juventus. Frank Rijkaard,
hollendingurinn í hði AC Milan skor-
aði einnig mark þegar AC Milan sigr-
aöi Udinese. Van Basten og Gullit eru
enn meiddir og voru því víðs fjarri.
1 ítaiia
W: úrsUt
Bologna-Bari................3-1
Cremonese-Genoa.............0-1
Fiorentina-Lazio.............1-0
Juventus-Ascoh..............3-1
Lecce-Cesena................2-1
AC Milan-Udinese............3-1
Roma-Atalanta...............4-1
Sampdoria-Inter Milan.......2-0
Verona-Napoli................1-2
Staðan:
Juventus 4 3 1 0 11-4 7
Napoli 4 3 1 0 4-1 7
AC Milan 4 3 0 1 7-2 6
Roma 4 2 2 0 7-2 6
Sampdoria 4 2 1 1 5-2 5
Bologna 4 1 3 0 7-5 5
InterMilan 4 2 1 1 6-6 5
Genoa 4 2 1 1 2-2 5
Lecce 4 2 0 2 5-5 4
Bari 4 1 2 1 4-5 4
Fiorentina 4 1 2 1 3-4 4
Ascoli 4 1 1 2 2-5 3
Lazio 4 1 1 2-3 6 3
Cesena 4 1 1 2 3-6 3
Udinese 4 0 2 2 3-6 2
Atalanta 4 1 0 3 3-7 2
Cremonese 4 0 1 3 3-6 1
Verona .4 0 0 4 3-9 0
-JKS
f Spánn
/P r úrslit
Castellon-Real Madrid.........0-0
Mallorca-Real Oviedo..........2-2
Barcelona-Osasuna.............4-0
Rayo Vallecano-VaUadolid......2-1
Real Sociedad-Zaragoza........2-1
Tenerife-Bilbao...............l-l
Celta-Sevilla.................0-1
Logrones-Malaga...............1-0
Atletico Madrid-Cadiz.........1-0
Sporting-Valencia.............1-1
t V.-Þýskaland
f úrslit
Frankfurt-Bayem.............1-2
Köln-Werder Bremen..........4-2
Karlsruhe-Dortmund..........2-1
Stuttgart-Uerdingen.........1-0
Mannheim-St. Pauh...........0-1
Bochum-Kaiserslautern.......2-0
Homburg-Nurnberg............0-1
Hamburg-Bay er Leverkusen...0-1