Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Page 43
MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. 43 Sviðsljós Grillað á Bakkatúni Nýlega var íbúum Breiðholts I afhentur nýr skrúðgarður sem hlaut nafnið Bakka- tún. Hönnun og vinna við þennan garð hefur verið í gangi síðastlið- in þijú ár. Það var borgarstjór- inn, Davíð Oddsson, sem sá um afhending- una. Lúðrasveit Ár- bæjar og Breiðholts lék nokkur lög undir stjórn Ólafs L. Krist- jánssonar. Þá fór fram guðsþjónusta á sviðs- vangi í garðinum og messaði séra Gísli Jón- asson. Að henni lok- inni var haldin mikil grUlveisla í garðinum í boði verslunarinnar Breiðholtskjör. Hvort er munnurinn of lítill eða pylsan of stór? DV-myndir KAE Þessi stúlka flutti ávarp þar sem börnin í hverfinu þökk- Það var mikil örtröð við grillið og margar pylsur með uðu fyrir garðinn fyrir hönd íbuanna. öllu afgreiddar þennan dag. Bjarni Þórarinn Ólafsson sveiflaði göngustafnum en Jóhann Jónsson þekk- - ir orðið leiðina svo vel eftir Strandgötunni á Patreksfirði að hann gengur stundum aftur á bak eins og á myndinni. Sá gamii bakkaði fimlega að blaða- manni og Ijósmyndara DV og sneri sér svo við til þess að rabba við „aðko- mustrákana". Bjarni og Jóhann skýrðu frá þvi sem þeir eru vanir að ræða um á gönguferðum sinum. DV-myndir JAK Ætli það þýði að rass- skella þá fyrir sunnan? - gamlir fermingarbræður teknir tali á Patreksfirði Þegar blaöamaður og ljósmyndari DV voru á Patreksfiröi á dögunum urðu á vegi þeirra tveir rosknir en hraustlegir karlar sem gengu eftir Strandgötunni. Þegar þeir komu auga á tæki og tól ljósmyndarans brugöu þeir á leik - annar hló viö og sveiflaði göngustafnum - en hinn sneri sér við og bakkaði eins og bíll á leiö inn í bílskúr á hæla félaga síns. Það kom í ljós að hér voru 84 ára gamlir fermingarbræður á ferð, Bjarni Þórarinn Ólafsson og Jóhann Jónsson, báðir fyrrverandi bændur af Barðaströnd. „Ég næ Jóhanni nú reyndar ekki fyrr en 7. október þegar ég á afmæli,“ sagði Bjarni. Þeir sögð- ust alltaf fá sér drjúgan göngutúr við sjávarkambinn þegar vel viðraði og svo tylla þeir sér á bekkinn við leik- skólann. En hvað skyldu karlamir ræða um á gönguferðum sínum? „Ja, það er nú stóra leyndarmálið* vinur minn,“ sagöi annar þeirra. Þegar blaðamaður sagðist gjarna vilja vera fluga á derhúfu annars þeirra, er þeir gengju saman, slógu þeir á lær sér og sögðu býsna drýldn- ir: „Ætli við tölum nú ekki mest um kvenfólk." Aðspurðir um ástand flskveiðimála á Patreksfirði sögðu þeir að „assgoti mikill kvóti fylgdi skipinu Sigurey. En við erum hreint ekkert vissir um að það þýði eitthvað að rassskella þá þama fyrir sunnan." -ÓTT' maairgeBl®rt ,uumaUaEv^. dans s( Kennum eínníg: Samkvæmisdansa Rock’n’Roll Gömlu dansana Barnadansa Dískó Jass Fönkdansa Innritun frá kl. 13-19 í símum 656522 og 31360 Dansskóli Auðar Haralds er aðili að FÍD, Dl og ICBD. DA'NSS AuÐAR HARALDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.