Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Síða 47
MÁNUDAGUR ií. SEPTEMBER 1989. 47 Veidivon Skálmardalsá í Skálmardal: „Þaö er rétt, fyrir fáum dögum aðgæta þetta nánar og haíði þá ver- fann veiðimaður net í Skálmardals- ið þvergirt fyrir hylinn með neti ánni en enginn fiskur var í þvi,“ og fyrir neðan var hluti af nót. Það sagði Pétur Pétursson, einn af voru engin ummerki eftir manna- leigutökum Skálmardalsár í feröirogekkihafðifengistsilungur Skiálmardal í Austur-Barðastrand- í netið. Þaö var mjög fagmannlega arsýslu, í samtali við DV í gærdag. gengið frá öllu og eflaust hafa þess- „Það var veiöimaður frá Flugleið- ir veiðiþjófar fariö víöa um þetta um sem varö var viö netin. Hann svæði,“ sagði Pétur ennfremur. var að vaöa einn hylinn íyrir ofan Fyrir kflóið af laxi eru greiddar þjóðveginn og rak löppina í eitt- frá 310 krónum upp í 350 krónur hvað hart, þá var þar spýta sem en um 280 krónur fyrir silunginn. hélt netinu strekktu. Fór hann að -G.Bender Laxarnir úr Laxá i Kjós urðu 2126 og hér hafa Árni Baldursson og Þorgeir Jónsson landaö 15 á þeim fjölda. DV-mynd Ólafur Ó. Hvannadalsá í ísafjarðardjúpi Um 30 punda lax á sveimi í hylj- um árinnar „Veiðin í Hvannadalsá er öll að glæðast og laxamir á land eru á milli 60 og 70, vænir laxar hafa sést í ánni,“ sagöi veiðimaður sem var að byrja veiðar í Hvannadalsá í ísafjarð- ardjúpi í gær. „Veiðimenn, sem voru fyrir skömmu við veiðar, settu í boltafisk og misstu hann eftir stutta baráttu. Skömmu seinna beit laxinn á aftur en sleit. Þetta var feiknavænn lax, líklega nálægt 30 pundum,“ sagði veiðimaðurinn og hugðist reyna viö þann stóra næstu daga. Laxá og Bæjará „46 laxar eru komnir á land og hann er 11 punda sá stærsti á maðk- inn,“ sagði veiðimaður sem var aö koma úr Laxá og Bæjará í Reyk- hólasveit um helgina. Síðasta holl veiddi einn lax og 20 bleikjur. „Vatn- ið hefur vaxið í ánum og laxinn gæti komið í ríkari mæli næstu daga,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur. Laxá í Kjós og Eiliöaárnar „Laxamir úr Laxá í Kjós urðu 2126 á þurrt og það er allt í lagi, þetta skipar henni á toppinn yfir bestu veiðiána í sumar,“ sagði okkar mað- ur í veiðihúsinu í gærdag. Lokatölur úr Elliðaánum urðu 1630 eftir bestu fréttum sem við höfum fengiö og þáð er í góðu lagi á þessu sumri. Enn um sinn verður veiddur sjóbirtingur fyrir neðan foss í Elliða- ánum. G.Bender Leikhús Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c eftir Nigel Williams Forsýningar mánudaginn 11.9. ’89 kl. 20.30 og þriðjudaginn 12.9. ’89 kl. 20.30. Fmmsýning miðvikudaginn 13.9. '89 kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kl. 20.30. synir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Forsala aðgöngu- miða er hafin Sýn. föstud. 17.9 kl. 20.30. Sýn. laugard. 16.9 kl. 20.30. Sýn. föstud. 22.9 kl. 20.30. Sýn. laugard. 23.9 kl. 20.30. Sýn. sunnud. 24.9 kl. 20.30. MISSIÐ EKKI AF ÞEIM Miðasala í Gamla Bíói, sími 11475, frá kl. 16-19. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið símagreiðslur Euro og Visa. Kvikmyndahús Bíóborgin Metaðsóknarmynd allra tíma BATMAN Metaðsóknarmynd allra tima, BATMAN, trompmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Kea- ton, Kim Basinger og Robert Wuhl. Fram- leiðendur: Jon Peters og Peter Guber. Leik- stjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Allt er á fullu I toppmyndinni Lethal Weapon 2. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glov- er, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstjóri Ric- hard Donnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. SVEIFLAN SIGRAR Stórkostleg úrvalsmynd. Aðalhl. Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker, Keith David. Leikstj. Clint Eastwood. Sýnd kl. 6.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. ALLTAF VINIR Sýnd kl. 4, 9.10 og 11.20. Bíóhöllin Metaðsóknarmynd allra tima BATMAN Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 í sal 1. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 í sal 2. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. MEÐ ALLT f LAGI Sýnd kl. 7 og 11. GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SHERLOCK OG ÉG Frábær gamanmynd um hinar ódauðlegu sögupersónur, Sherlock Holmes og dr. Watson. Michael Caine og Ben Kingsley leika þá félaga, Holmes og Watson, og eru hreint út sagt stórkostlega góðir. Leikstjóri Thom Eberhardt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur frumsýnir spennumyndina COHEN OG TATE FRABÆR SPENNUMYND fyrir þig. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Adam Baldwin, Harley Cross og Suzanne Savoy. Framleið- andi: Rufus Isaacs. Leikstjóri Eric Red. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. B-salur: K-9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. C-salur: AÐALRÉTTURINN 2 Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Regnboginn KVIKMYNDAHÁTlÐ I tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques Annaud þar sem sýndar verða helstu mynd- ir hans: BJÚRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. VITNI VERJANDANS Sýnd kl. 5, 7, 9, 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. LEITIN AÐ ELDINUM Sýnd kl. 7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. BAGDAD CAFÉ Endursýnum þessa vinsælu mynd i nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5 og 7. KVIKMYNDASAFN ISLANDS SÝNIR I REGNBOGANUM 6.-12. september 1989. HIN GÚMLU LÖG Sýnd kl. 17. AFTUR TIL LANDS GUÐS OG MYND- IR AF LlFI MAÓRA Á AUSTUR- STRÖNDINNI Sýnd kl.-19.15. Stjörnubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans. Övenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHAUSENS Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.05. STJÚPA MÍN GEIMVERAN Sýnd kl. 11.15. ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA AÐ VERA ÓSKEMMD ||UMFEF)ÐAR BINGÓ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti________ o| _________100 bús. kr.______________ 1| Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN 300 þus. kr. Eiríksgötu S — S. 200)0 FACQ LISTINN Vikan 11/9-18/9 nr. 37 JVC JVC hljóðsnældur JVC hljóðsnœldur (kassettur) fást víða á landinu. Þœr eru til í öllum gerðum, norm- al, gæðanormal, króm og metal. Sömuleiðis JVC DAT snældur fyrir stafræn segul- bandstæki. JVC snældur - tákn fyrir gæði og öryggi. Veldu JVC mynd- og hljóð- snældur. Því fylgir öryggi Heita línan í FACO 91-13008 j Sama verð um allt land Vedur Sunnan- og suðvestanátt víöa, stinn- ingskaldi eða allhvasst, rigning eða súld um sunnan- og vestanvertl- andið og einnig norðan- og austan- lands þegar kemur fram á daginn. Síðdegis verður vindur vestlægari með skúrum vestanlands og í kvöld léttir til á Norðaustur- og Austurl- andi. Hiti víðast 10-15 stig en fer að kólna síðdegis, fyrst vestanlands. Akureyri skúr 12 Egilsstaöir alskýjað 12 Hjaröames úrkoma 10 Galtarviti rigning 13 Keíla víkurílugvöllur rign/súld 10 Kirkjubæjarklausturrigsúng 10 Raufarhöfh alskýjað 12 Reykjavík rigning 10 Sauöárkrókur úrkoma 12 Vestmannaeyjar súld 5 Útlönd kl. 12 á hádegi: Kaupmannahöfn léttskýjað 10 Stokkhólmur léttskýjað 7 Þórshöfh súld 10 Algarve þokumóða 15 Amsterdam þokumóða 15 Barcelona léttskýjað 13 Berlin skýjað 13 Chicago skýjað 13 Frankfurt háífskýjað 14 Glasgow lágþokubl. 4 Hamborg skýjað 14 London rigning 17 LosAngeles heiðskírt 17 Madrid þokumóða 12 Maiaga heiðskirt 16 Mallorca þokumóða 16 Montreal skýjað 19 New York mistur 28 Nuuk alskýjað 2 Orlando heiðskírt 23 Valencia þokumóða 17 Gengið Gengisskróning nr. 172-11. september 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 62.210 62,370 58,280 Pund 95.794 96,040 96.570 Kan. dollar 52,434 52.569 49.244 Dönskkr. 8.0271 8,0477 7,9890 Norsk kr. 8,5771 8.5992 8.4697 Sænsk kr. 9.2630 9,2888 9,0983 Fi. mark 13.8521 13.8878 13.8072 Fra.franki 9.2506 9.2743 9.1736 Belg. franki 1.4901 1.4940 1.4831 Sviss.franki 36,0952 36.1880 36.1202 Holl. gyllini 27.6520 27,7231 27.5302 Vþ. mark 31.1650 31.2451 31.0570 h.líra 0.04349 0.04360 0.04317 Aust. sch. 4.4262 4,4376 4.4123 Port. escudo 0.3736 0.3746 0.3718 Spá.pescti 0,4998 0.5011 0.4953 Jap. yen 0.42121 0.42229 0.4185 itsktpund 83.159 83.373 82.842 SDR 76.6010 76.7981 74.6689 ECU 64,4860 64.4918 64.4431 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 11. september seldust alls 61,753 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Katfi 25.044 28.22 28,00 29.00 Keila 0.668 20.00 20,00 20.00 Langa 0.099 34.00 34.00 34.00 Steinbitur 0.078 40.00 40.00 40.00 Þorskur 22,394 56.04 44.00 61.00 Ýsa 13,451 93,97 80.00 110.00 A morgun vcróur seldur afli úr Þorláki ÁR og bátum óákveðið af þorski. ^Það er þetta með ^ bilið milli bíla...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.