Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Page 8
8 LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990. SÉRKENNARAR - KENNARAR Kennara vantar til að starfa við sérdeild og almenna stuðningskennslu við Egilsstaðaskóla. Einnig vantar smíðakennara, kennara í almenna bekkjarkennslu og afleysingarkennara frá september til 1. febrúar. Hlunnindi í boði. Upplýsingar gefa skóiastjóri, Sigurlaug Jónasdóttir, í símum 97-11146 og 97-11326 og Marta Sigmars- dóttir sérkennari í símum 97-11146 og 97-11476. Skólanefnd Plöntum trjám í Afríku Vilt þú taka þátt í þróunaraðstoð Skógræktarátaks Folk til Folk? - Hringdu þá strax. Lngir/gamlir, lærðir/ólærðir - allir geta verið meó. Áætlunin er þessi: - 3 mánaóa undirbúningsnámskeið á Ferða-lýðskólanum (Den rej- sende Hojskole) í Danmörku. Námsgreinar: Saga Afríku, landafræði, grasafræói, umhverfisfræöi, akstur dráttarvéla og viðgeróir. - 3 mánaða vinna vió þróunarhjálp í miöstöð Folk til Folk í Angóla. Þátttakendur leggja hönd að verki vió að reisa garðyrkjuskóla og vatnsveitu og planta út 500 þúsund trjám í félagi við ibúa þorpanna umhverfis miðstöðina. - 2 mánaða frágangsvinna í Danmörku, þar sem gera á myndband um verkefnið. Starfió er ólaunaó, en þátttakendur fá greiddan mat, húsnæói og vasapeninga. Hægt er að sækja um styrk fyrir skóladvölinni. Starfió hefst 2. júlí eða 1. október. Kynningarfundur veróur haldinn í Reykjavík. Hringdu strax í 90 45 42 99 55 44 (líka um helgar). Þróunarhjálp Folk til Folk Byggðastofnun RAUÐARARSTlG 25 • SlMI 25133» PÓSTHÓLf 5410• I25REYKJAVIK Iðnráðgjafi á Vestfjörðum Fjórðungssamband Vestfirðinga og Byggða- stofnun hafa gert samkomulag um að ráða iðn- ráðgjafa fyrir Vestfirði er starfi á skrifstofu Byggðastofnunar á ísafirði. Starfið er hér með auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 20. júní. Leitað er eftir starfsmanni með haldgóða tækni- og/eða viðskiptamenntun. Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Guð- mundsson, Byggðastofnun í Reykjavík, í síma 99-6600 (gjaldfrítt). Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal skilað til Byggðastofnunar, Pósthólf 5410, 125 Reykjavík. Atvinnumálafulltrúi í Norður-Þingeyjarsýslu Byggðastofnun hefur ákveðið að ráða tíma- bundið atvinnumálafulltrúa er starfi í Norður- Þingeyjarsýslu í samvinnu við héraðsnefnd Norður-Þingeyjarsýslu og lónþróunarfélag Þingeyinga. Verkefni atvinnumálafulltrúans er aó vinna að lausnum á atvinnuvandamálum í sýslunni og aðstoða við tilraunir og nýjungar í þeim efnum. Héraðsnefnd Norður-Þingeyinga mun sjá at- vinnumálafulltrúanum fyrir starfsaðstöðu en hann mun verða starfsmaður Byggðastofnunar. Starfið er hér með auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 20. júní. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu Byggðastofnunar á Akureyri, sími 96-21210, og á Byggðastofnun í Reykjavík (Sigurður Guð- mundsson), í síma 99-6600 (gjaldfrítt). Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skilað til Byggðastofnunar, Pósthólf 5410, 125 Reykjavík. Hinhliðin Skemmtilegast að vinna, segir Logi Olafsson. Ingi Bjöm í uppáhaldi - segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga Logi Ólafsson, þjálfarl Víkinga, Hvað finnst þér leiðinlegast að Stjáni blái. er aðstígasínfyrstusporsemþjálf- gera? Það er' leiðinlegt aó tapa og Uppáhaldssjónvarpsefni: íþróttir, ari í fyrstu deild Islandsmótsins í að gera eitthvaö sem hefur leiðin- innlendir skemmtiþættir og ég hef knattspyrnu. A blaðamannafundi í legar afleiðingar, etnnig gaman af aö fylgjast með síðasta mánuði var Víkingum spáð Uppáhaldsmatur: Hamborgar- stjórnmálaumræðum. litlu gengi í sumar af þjálfurum og hryggur með brúnuðum kartöflum Ertu hlynntur eða andvígur veru fyrirliðum fyrstu deildar liðanna. og öllu tilheyrandi. varnarliðsins hér á landi? Ég sé Byrjun liðsins gefur þó til kynna Uppáhaldsdrykkur: Mjólk. ekki mikinn tilgang með veru þess að Hæðargarðsliðið verði ekki auö- Hvaða íþróttamaður finnst þér hérlendis. unnið í sumár. Naumt tap gegn KR standa fremstur í dag? Kristján Hver útvarpsrásanna finnst þér í fyrstu umferð og sanngjarn sigur Arason, Evrópumeistari með Teka, best? Ég hlusta mest á rás 2 og á FH í annarri uraferð segir þá og Arnór Guðjohnsen, sem var í Bylgjuna. sögu. Logi Ólafsson, sem er gamal- úrslitumíEvrópukeppnibikarhafa Uppáhaldsútvarpsmaður: Mér reyndur knattspymumaður og með Anderlecht. finnst Sigurður Tómasson á rás 2 margreyndur þjálfari, sýnir hina Uppáhaldstímarit: Norsk Ukeblad. mjög skemmtilegur. hliðina að þessu sinni. Hver er fallegasta konan sem þú Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið Fullt nafn: Logi Ólafsson. hefur séð fyrir utan maka? Þær eru eða Stöð 2? Ætli ég horfi ekki meira Fæðingardagur og ár: 14. nóvember svo ótal margar aö útgefendur á Sjónvarpið. 1954. blaðsins eru ekki tilbúnir til að Uppáhaldssjónvarpsmaður: Helgi Böm: Kristín, 12 ára, og Andrés fórna blaðsíðum í þá upptalningu. Pétursson. Már, 4 ára. Ertu hlynntur eða andvígur rikis- Uppáhaldsskemmtistaður: Ég er Bifreið; Toyota Corolla árg.’87. stjórninni? Ég er hlutlaus í þeim lítiö hrifmn af öldurhúsura bæjar- Starf: íþróttakennari. efnum. ins. Laun: Samkvæmt kjarasamningi Hvaða persónu langar þig mest að Uppáhaldsfélag í íþróttum: í dag er opinberra starfsmanna. hitta? Martein á mýrinni, færeysk- það Víkingur en ég hef mjög sterk- Áhugamál: Náttúrlega íþróttir og an landsliðsmann í knattspyrnu artaugartilbæðiFHogStjörnunn- hestamennska en ég hef ekki enn hér á árum áður. ar. gefið upp vonina um aö gerast Uppáhaldsleikari: Jack Nicholson. Stefnir þú að einhverju sérstöku í bóndi. Uppáhaldsleikkona: Meryl Streep. framtiðinni? Ég stefni bara að því Hvað hefur þú fengið margar réttar Uppáhaldssöngvari: Karl Marx að gera mitt besta í lífinu. tölur í lottóinu? Tvær. Jónsson úr Hafnarfirði, Hvað ætlar þú að gera í sumarfri- Hvað fmnst þér skemmtilegast aö Uppáhaldsstjómmálamaður: Ingi mu?Þaðerlítiðumsumarfriímínu gera? Það er skemmtilegast að Björn Aibertsson, fyrrum FH-ingui' starfi. vinna og aö gera það sem leiöir í tvennum skilningi. -GRS gott af sér. Uppáhaldsteiknimyndapersóna:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.