Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 21
I LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990. 21 Reykjavík fyrr og nú Hótel Áriö 1905 reis á lóðinni Austur- stræti 12 stór þriggja hæða hótel- bygging úr timbri en þar stóðu áður Frönsku húsin svonefndu sem ver- ið höföu skipbrotsmannahæli og birgðageymslur franskra sjó- manna. Það voru hjónin Einar Zoega og Margrét Tómasdóttir Klog sem létu hyggja þetta glæsilega stórhýsi. Þau höfðu áður starfrækt Hótel Reykjavík að Vesturgötu 17 en nú fluttu þau hótelreksturinn í nýja húsið. Hótel Reykjavík varð þar með eitthvert glæsilegasta gisti- og veitingahús hér á landi og veitti Hótel íslandi harða samkeppni. Hótel Reykjavík, sem er til vinstri á gömlu myndinni, var byggt eftir teikningu Rögnvalds Ólafssonar húsameistara. Á fyrstu hæðinni var gríðarmikill salur sem notaður var fyrir dansleiki og aðrar sam- komur. Á annarri hæðinni var borðsalur og þar voru einnig gisti- herbergi en starfsfólk bjó í kvist- herbergjum á þriðju hæð. Aðaleld- hús var í kjallara hússins sem hlað- inn var úr grágrýti og múraður að innan. Þar var betur búið að eldun- araðstöðu en áður tíðkaðist hér á manneskjan. Hún hafði jafnan fyrsta og síðasta orðið í öllum við- ræðum, nema því aðeins að Einar Benediktsson tengdasonur hennar væri nærstaddur, þá lét hún hon- um eftir forystuna." Þessi lýsing er höfð úr endur- minningum Krisunar Dalhsted sem starfaði á Hótel Reykjavík árið 1905 en Kristín átti sjálf eftir að hasla sér völi í veitingahúsarekstri Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson svo um munaði, enda röggsamur kvenxunaður, ekki síður en frú Margrét. Annar starfsmaður hótelsins um þessar mundir, sem átti eftir að verða þekktur í bæjarlífmu, var Guðjón Jónsson, síðar kaupmaður á Hverfisgötu 50, faðir Péturs loft- skeytamanns og framkvæmda- stjóra sem nú er látinn fyrir nokkr- um árum. landinu. Lóðin var því aldrei nefnd annað en gulllóðin. Bruninn mikli 1915 Syndicatið og Hótel Reykjavík voru eflaust með glæsilegustu ný- byggingum síns tíma. En hvorugt húsið átti eftir að setja svip sinn á miðbæ Reykjavíkur til frambúðar. Aðfaranótt 25. apríi árið 1915 varð eldur laus í Hótel Reykjavík með þeim afleiðingum m.a. að bæði þessi hús brunnu. Eldsvoðinn varð sá mesti í sögu Reykjavíkur en í honum brunnu til grunna tíu hús, auk þess sem tvö hús stórskemmd- ust. Lengi eftir brunann var stór hluti miðbæjarins gapandi bruna- rúst og reynar leið heill áratugur áður en lokið var við að byggja á rústum allra þeirra húsa sem þarna týndu tölunni. Með brunanum mikla árið 1915 urðu þáttaskil í reykvískri bygg- ingasögu. Eftir brunann voru ekki byggð stórhýsi úr timbri í mið- bænum og reynar dró mjög úr allri byggingu timburhúsa allt fram á síðustu ár, en þess í stað var öld steinstoypunnar gengin í garð. KGK DV-mynd GVA landi. Þó var sá galli á kjallaranum, eins og víðar í miðbænum, að hann vildi leka, einkum í stórstraums- fjöru, og var hann af þeim sökum nefndur „pumpan“ af starfsfólk- inu. Frú Margrét Zoega Einar og Margrét bjuggu sjálf í húsinu og þar bjuggu, a.m.k. fyrsta veturinn sem hótelið var starfrækt við AusturvöU, Valgerður dóttir þeirra og hennar maður, Einar Benediktsson skáld. Frú Margrét var skörungur. Um hana má m.a. lesa eftirfarandi: „Frú Margrét Zoega var fremur fríð kona, hávaxin og feitlagin. Þar sem hún var á ferð var hún aðal- Gulllóðin Húsið austan við Hótel Reykjavík var Syndicatiö, reist árið 1913, í eigu verslunarfélags Einars Bene- diktssonar, British North Westem Syndicate Ltd. Þar var m.a. rekin vefnaðarvöruverslun Th. Thor- steinssonar. Syndicatið stóð þar sem áður var Guðný MöUershús, kennt við eig- anda sinn, ekkju H.P. MöUers kaupmanns, en hún rak þar lengi matsölu. Um svipað leiti og Hótel Reykjavík var fuUbyggt keypti Ein- ar Benediktsson Guðný MöUershús og lóð þess og lét fyrir fimmtán þúsund krónur. Það þótti óheyri- legt verð fyrir ekki stærri lóð sem nú var taUn dýrasti blettur á r Utboð Þorlákshafnarvegur, Núpar - Bakki Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 4 km, fyllingar og burðar- lag 20.000 rúmmetrar og bergskeringar 3.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavik (aðalgjaldkera) frá og með 6. þ.m. Skila skal tílboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 18. júni 1990. Vegamálastjóri V Innlausn HLUTABRÉFAf Samvinnubanka ÍSLANDS HF. JL SAMRÆMI VIÐ SAMNING LANUSBANKA ÍSLANDS V IE> SaMVINNU- BANKA ÍSLANDS HF. UM SAMEININGU BANKANNA HEFUR Lanosbankinn AÐ unoanfOrnu LEYST TIL SÍN HLUTABRÉF í Samvinnubankanum. I—é ANOSB ANKINN HEFUR LEYST ÞESSI BRÉF TI L SÍN A 2,749-FÖLDU NAFNVERÐI OG MIÐAST KAUl’IN VIÐ 1. JANÚAR 1990. PETTA FELUR í SÉR AÐ GREIDDIR ERU VEXTIR A KAUPVERÐIÐ FRÁ ÞEIM TÍMA. i NNLAUSN HLUTABRÉFA ER N Ú LANGT KOMIN EN VEGNA FJÖLDA ÓSKA FRA HLUTHÖFUM HEFUR VERIÐ A-KVEDID AÐ LENGJA FRESTINN SEM HLUTHAFAR HAFA TIL INNLAUSNAR. FltESTURINN RENNUR OT 10. jOlí N. K. • • o LLUM HLUTHÖFUM HEFUR VERIÐ SENT BRÉF SEM HEFUR AÐ GEYMA TILBOÐ BANKANS. NAUÐSYNLEGT ER AD HAFA TILBOÐS- BRÉFID MEÐFERÐIS ÞEGAR GENGIÐ E R FRA INNLAUSN. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna f”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.