Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990. 19 PV____________________________________________________________________________Sviðsljós Stórstjömur í vondum málum Stórstjörnur kvikmyndanna eru slái alla aðra út hvað varðar frekju bum hefur löngum þótt erfið viður- tjónkaö við hana var leikarinn góð- ávallt í sviðsljósinu, hvort sem um og dónaskap. Þess má geta að Hep- eignar og sá eini sem var talinn geta kunni Spencer Tracy. Hepburn róast ekki með aldrinum. er að ræða frammistöðu á breiötjald- inu eða í einkalífinu. Það síðarnefnda virðist þó vekja meiri áhuga hjá al- menningi og í því sambandi er skemmst að minnast umíjöllunar sem leikkonan Zsa Zsa Garbor hlaut í fjölmiðlum í kjölfar löðrungs sem hún veitti ónefndum lögregluþjóni í Bandaríkjunum. Önnur leikkona, Katherine Hep- burn, er nú í fréttum allra fjölmiðla eftir samskipti sín við stöðumæla- vörð fyrir utan heimili sitt á Man- hattan. Stöðumælavörðurinn, sem ber nafnið Angie Hopkins, fór ekki vel út úr þeim samskiptum og endaði með nokkra marbletti á nærliggjandi sjúkrahúsi. Sökin liggur þó ekki al- farið hjá Hephurn heldur fylgdar- manni hennar, leikstjóranum Ant- hony Harvey. Að sögn Hopkins var það Harvey sem skellti hiu-ðinni á glæsibifreið leikkonunnar á hönd Hopkins en Hepburn hélt sig við blótsyrði og svívirðingar. Málsatvik voru þau að Angie var að sinna starfi sínu er hún kom auga á bifreið leikkonunnar sem hafði verið lagt ólöglega og því var ekki um annað að ræða en að draga upp sektarmiða. Shk frammistaða féll Hepbum htt í geð og að afloknum þeim samskiptum sem hér var sagt frá voru Hepburn og fylgdarmaður hennar færð á næstu lögreglustöð. Afleiðingar þessarar uppákomu verða kunngjörðar í New York í júlí þegar réttað verður í málinu. Harvey kemur vitaskuld fyrir réttinn og lík- legt er talið að Hepburn verði leidd í vitnastúkuna. Stöðumælavörður- inn, sem segist hafa átt við margar frægar persónur, segir að Hepburn HVERAGERÐI Opið alla virka daga kl 13-20, alla fridaga kl. 12-20. Risamyndir á góðum leigum Utg. 5. júní Utg. 1. júní Komin ■ aMtKma nim Tim íotisra - trryJoocí' Earta Bn ■ íuykaotf/ Tbmoit'U stUr* ■ latmÓ«« Anlaov Ihn: ■ Imsfcn VuUk Jci Draumaakurinn er saga um bónda frá lowa sem fann hugrekkið til að trúa á drauma Sína þó alit virtist á móti honum. Hættur lúra við hvert fótmál þegar Eirík- ur og menn hans þurfa að berjast við dreka og dýflissur. Ef þú hefur ekki ánægju af þessari mynd þá láttu athuga púlsinn, þú gætir verið látinn. Útg. 1. júní Útg. 11. júní Utg. 5. júní Komin ^rnrnssmiaKmmmm: Faðir minn er mér sem sonur. Grín- mynd sem enginn má missa af. Þeir breyttu útliti hans, lífi og fram- tíð... en þeir gátu ekki breytt fortíð hans. Vel gerð spennumynd um mann sem hafnar í skotlínu ísraelskrar dauðasveitar. Hún vildi lifa lúxuslífi í New York og hún hikaði ekki við að nota börn- in sín til að fá það sem hún vildi. Skeifan Videoheimar Faxafeni 11 687244 Söluturn og veitingar Mjög góð efnisflokkun mynda. Grafarvogur Myndspor Sporhömrum 676740 Myndbandaleigan Hraunbæ 102 671707 Vesturbær Vesturbæjarvideo Sólvallagötu 27 28277 Eigum ávallt myndbandstæki sem við leigjum á aðeins 100 kr. Gott úrval nýrra mynda. Dreifing: Arnarborg, sími 652710.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.