Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Page 33
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990. 41 ' dv_________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir stórviðarsög til að saga nið- ur trjáboli í girðingarstaura. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2442. Óskum eftir ódýrum frystiskáp, sófa- setti, saumavél og lítilli sambyggðri trésmíðasög. Uppl. í síma 93-86708 eft- ir kl. 19 á kvöldin og um helgar. Gamalt snyrtiborð/skrifborö með spegli, skúffum og tilheyrandi útflúri óskast til kaups. Úppl. í síma 680997. Hulda. Óska eftir að kaupa gamlan gám. Uppl. í síma 91-641185. ■ Verslun Hrúgöld til sölu í öllum litum, lágt verð. Opið milli kl. 10 og 14. Kredit- kortaþj. Bólstrun Sigurjóns, Nýbýla- vegi 26, Kóp. Pöntunarsími 642277. ■ Fatnaður Fataportið, Laugavegi 17. Gallabuxur á kr. 1500, Gallabuxur yfirstærðir kr. 2000, peysur frá kr. 400, skyrtur o.fl. mjög ódýrt. Fataportið, Laugavegi 17. ■ Fyrir ungböm Til sölu ársgamall barnavagn, kr. 10.000, svalavagn, kr. 3.500, á sama stað óskast rimlarúm á 0-3.000 og tví- burakerra, má vera gömul og ljót, fyr- ir mjög lítið eða gefins. S. 78942. Þægilegur barnavagn sem hægt er að breyta í kerru og burðarrúm og Maxi Cosi ungbarnastóll til sölu. Úppl. í síma 91-78213. Maxi Cosi stóll til sölu og Cindyco hoppróla, hvort tveggja vel með farið. Uppl. í síma 91-667270. Nýlegur, vel með farinn Emmaljunga barnavagn til sölu. Uppl. í síma .91-52822. Ódýr kerra og ódýr tvíburakerra ósk- ast, á sama stað er til sölu ódýr Gess- lein vagn. Uppl. í síma 676147. Barnavagn með burðarrúmi (frá Fífu) til sölu. Uppl. í síma 673655. Tviburar. Vel með farinn tvíburavagn óskast. Uppl. í síma 91-651987. Ódýr barnavagn óskast. Vinsamlegast hringið í síma 18963. ■ Heimilistæki Örbylgjuofn. Til sölu 7 mán. Toshiba ER 8730 W örbylgjuofn, hvítur, er í ábyrgð, námskeið fylgir. Kostar nýr 33.900 kr„ verð 24.900. S. 671444. Eldavél óskast. Uppl. í síma 11901. ■ Hljóðfæri Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Nú er rétti tíminn til að kaupa kassagít- ar, kassa- og rafmg. í miklu úrvali/ Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu. Námskeið i hljóðupptökutækni hefjast á næstunni. Byrjenda og framhalds- námskeið. Nánari uppl. og innritun í síma 28630, Stúdíó Hljóðaklettur. Til sölu Ibaniz rafmangsgítar með tösku. Hann verður seldur hæstbjóð- anda sama hvað boðið er lágt. Uppl. í síma 91-51627. Selma. Óskum eftir góðum hátalaraboxum fyr- ir hljómsveit, lágmark 200 w„ á sama stað er til sölu úrvals 16 rása mixer m/snák. S. 92-68377 e.kl. 19, Kalli. Hnappaharmónika, 3ja kóra, með sænskum gripum, til sölu. Uppl. í síma 96-23055._________________________ Til sölu Yamaha ME50, fullkominn skemmtari með öllu, tveggja ára gam- all. Fæst ódýrt. Uppl. í síma 98-12984. Rafmagnsgítar og magnari til sölu. Uppl. í síma 91-78040 eftir kl. 16.30. Óska eftir að kaupa kontrabassa. Uppl. í síma 91-680764. ■ Hljómtæki Pioneer - tilboð. Ný og vel búin Pioneer hljómtækjasamtæða í bíl, selst á ca hálfvirði, kr. 45 þús. Uppl. í símum 674772 og 628210. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Antiksófi og stóll m. háu baki, tvöfaldur svefnsófi, barnakerra, Hokus Pokus stóll, baðskápur, eldhússkápar, strákahjól f. ca 9 ára. S. 23489 e. kl. 17. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ Teppi Ódýr góifteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16 -17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Hjólbarðar 4 stk. 14", 4 gata BBS álfelgur með dekkjum til sölu. Passá t.d. undir Peu- geot, Ford Escort og fleiri bíla. Uppl. í síma 77059 og 82111. Björn. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval leður/leðurlíki/áklæði á lager. Bjóðum einnig pöntunarþjónustu. Goddi hf„ Smiðjuvegi 5, s. 641344. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á áklæði. Visa - Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Amstrad PC 1512, 640 K, litaskjár, tvö- falt diskadrif, prentari, tölvuborð, mús, ljósapenni, 100 disketlur og nokkrar bækur fylgja. Uppl. í síma 96-26553 eftir kl. 15. Amiga 500 til sölu, með sampler, minn- isstækkun og 300^100 diskettum. Uppl. í síma 91-652972. Ferðatölva. Zenith 286 með 20 mb, hörðum diski, til sölu. Uppl. í síma 91-27180. Ný AT-286 tölva með VGA litaskjá til sölu, selst ódýrt. Uppl. í símum 91-46768 og 12572. Nýir PC tölvuleikir. Yfir 100 titlar. Til- boðsverð frá kr. 1.650. Tölvuland v/ Hlemm, sími 621122. Til sölu Commodore 64 K með diska- drifi og litaskjá. Uppl. í síma 92-37570. ■ Sjónvörp Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi og ITT. Nú gefst öllum tæki- færi til að eignast hágæða sjónvarps- tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með gamla sjónvarpstækið, við verðmetum tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir- stöðvar greiðast eftir samkomulagi. Litsýn. Borgartúni 29, sími 27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf„ Nýbýlav. 12, s. 641660. 22" Finlux stereo sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 76582. ■ Ljósmyndun Yashica myndavél til sölu, 50 mm linsa, 70 210 og þrífótur, einnig er til sölu símsvari. Úppl. í síma 625028. ■ Dýrahald Hesturinn okkar, blað allra hesta- manna, nýkomið út. Blup, blöp eða blöff nýja kynbótaspáin tekin til umfjöllunar. Verða Otur og Hrímnir seldir úr landi? Martröð hestamanns- ins. Grein um Þokka frá Garði. Kvn- bótadómar. Á níræðisaldri og aldrei hressari lifir á strásykri og feitu lambaketi. Heimsókn að Hólum. Jón- as Kristjánsson, Andrés á Kvíabekk. Gunnar Bjarnason og fleiri skrifa. Hvað er „sjálfvirkur sleppibúnaður"? 64 síður af fjölbreyttu efni. Aðeins sent áskrifendum. Fyrsta tölublað fékk frábærar viðtökur. Verið með frá byrjun. Áskriftarsími 91-625522. Hest- urinn okkar. Landsmót - töltkeppni. Þátttaka í töltkeppni á landsmóti á Vindheima- melum 3. 8. júlí nk. er háð eftirfar- andi skilyrðum: Keppandi (parið) þarf að hafa náð minnst 85 punktum við löglegar aðstæður. Árangur þessi þarf að hafa náðst á þessu eða síðasta ári (1989 1990). Mótstjórn áskilur sér rétt til þess að takmarka þátttöku við 20 25 keppendur. Lokadagur skrán- ingar er 10. júní. Skráning fer fram hjá Lisbet Sæmundsson, Holtsmúla, Hellu, s. 98-76572 (helst á kvöldin). Hestar til sölu. Tveir 4ra vetra, gráir, ótamdir, einn 5 vetra, jarpstjörnóttur barnahestur, eitt 5 vetra, frábært gæð- ingsefni undan Stíg 1017, einn 6 vetra topphestur fyrir vana. S. 95-24296 og 95- 24418. Ný vidd í hestamennsku. f'rábær beiti- lönd ásamt byggingarétti fyrir 3-4 sumarhús á besta stað í Biskupstung- um, eignarlönd, einnig sér sumarbú- staðalönd. Uppl. á skrifstofu S.H verk- taka, sími 91-652221. 5 gullfallegir, kassavanir kettlingar, 8 vikna, fást gefins. Einnig vantar 1 árs gamlan kött heimili, hann hefur aldrei farið út og gæti því vanist hvaða heim- ili sem er. Sími 91-44939. Hryssueigendur, ath. 1. verðlauna stóðhesturinn Þytur 1028 frá Enni verður til afnota til 17. júní að B-tröð 6, Víðidal. Uppl. hjá Gunnari Arnar- syni í síma 91-673285. Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. Ég heiti Þorri. Ég er þægur og góður púðlu-strákur. Vill einhver dýravinur (kona eða maður) passa mig meðan mamma er að vinna frá kl. 9-18 virka daga? Uppl. í síma 91-31016. 3ja mán labradortik, mjög falleg, fæst gefins á gott heimili. Úppl. í síma 91-71874. 3ja vetra foli óskar eftir að komast í girðingu í sumar, verður sendur og sóttur. Uppl. í síma 91-77455. Golden retriever hvolpur (hundur), 2 /i mánaðar, til sölu. Uppl. í síma 96- 24893. Hnakkur. Til sölu lítið notaður Gundlack hnakkur með gjörðum og ístöðum. Uppl. í síma 91-52478. Hvolpar undan hreinræktaðri collie- border-tík og lassie-hundi er til sölu. Uppl. í síma 98-33973. Hvolpar. 3ja mánaða hvolpar af. skosk-íslensku íjárhundakyni til sölu. Uppl. í síma 97-13033. Svartur ársgamall högni, vel vaninn, ótrúlega kelinn, óskar eftir mjög góðu heimili. Uppl. í síma 91-78942. Til sölu klárhestur með tölti, vel rúmur á gangi og viljugur. Uppl. í síma 91- 672175. Til sölu mjög fallegir páfagaukar, nokkrar tegundir, t.d. Conure, Dí- sapáfagaukar og Rósellur, einnig 3 tegundiraffinkum. Uppl. í s. 91-44120. Til sölu tveir duglegir ferðahestar, á sama stað er Zetor 5011, árg. ’81, til sölu. Uppl. í síma 98-78336. 4ra vetra rauður hestur til sölu, verð ca 100-110 þús. Uppl. í síma 91-74481. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 39289. Mjög efnilegur 6 vetra klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 91-622208. Ónotaður indverskur hnakkur með öllu og beisli til sölu. Uppl. í síma 45641. ■ Hjól Vantar allar gerðir mótorhjóla á stað- inn, mikil eftirspurn. Sé hjólið á staðnum, selst það! Seljum Metzeler dekk, hjálma og fleira fvrir mótor- hjólafólk. ftalsk-íslenska, Suðurgötu 3 (gamla Hænco), sími 91-12052. Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af- greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á góðu verði. ítal-íslenska. Suðurgötu 3, Reykjavík, sími 91-12052. Reiðhjól til sölu. Tvö 20" BMX. eitt 20" 2 gíra BMX og eitt tvíhjól m/hjálpardekkjum. Uppl. í síma 52949. Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið- hjólum í umboðssölu. mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn. Skipholti 50C, s. 31290.______________________________ Enduro hjól. Suzuki TS 250X til sölu. árg. ’86 '87. ekið 5000 km. Uppl. í síma 91-51627, Heiðar. Honda CBR 600 F '88 til sölu, ekið 8.000 km, lítur út sem nýtt. verð 550 þús. Uppl. í síma 96-22534. Tvö stk. DBS, þriggja gira drengjareið- hjól, 26". sem ný, til sölu. Uppl. í síma 91-77242. Þrjú hjól. Tvö 12 gíra kvenreiðhjól og eitt drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í sírna 91-21345. Óska eftir að kaupa vel með farið Kaw- aski 300. fjórhjól, annað kemur til greina. Uppl. í síma 97-81046. Óska eftir Hondu MT í skiptum fyrir 14" Huanyu sjónvarp frá í desember. Milligjöf. Uppl. í síma 91-52604. Óska eftir notuðu dömureiðhjóli, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-72443 og 79674. Óska eftir vel með förnu 750cc eða stærra götuhjóli, ekki eldra en ’82. stgr. í boði. Uppl. í síma 53903 e.kl. 20. Ath., fjórhjól til sölu, Yamaha 350 cc. Uppl. í síma 97-56790 eftirdd. 19. Endurohjól óskast í skiptum fyrir Colt '84. Uppl. í síma 91-666611. Óska eftir að kaupa vespu. Uppl. í síma 91-687408. ■ Vagnax - kerrur Hjólhýsi - bill. Til sölu eða í skiptum fyrir nýlegan frúarbíl 14 feta hjólhýsí. Úppl. í síma 91-651024. Hjólhýsi. Til sölu 10 feta Sprite hjól- hýsi með fortjaldi. Staðsett á fallegum stað í Þjórsárdal. Uppl. í síma 671931. Nýr tjaldvagn Alben Cerfer til sölu. Upplvsingar í símum 985-24536, 93-71336 og 93-71136. Vel með farinn Combi Camp tjaldvagn til sölu, 4ra ára, ásamt fortjaldi og koju. Uppl. í síma 93-11215 eftir kl. 17. ■ Til bygginga Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi. rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf„ Vagnhöfða 7, sími 674222. Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjárn og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Nýlegur vinnuskúr til sölu, gert ráð fvr- ir wc aðstöðu, einnig fáein dokaborð 2x4 og 1x6. Úppl. í síma 91-45487 á kvöldin. Okkur vantar góðan vinnuskúr, 10 14 ferm, helst með wc. Uppl. i símum 91-666707 og 666970. Óska að taka á leigu i sumar vinnuskúr með rafmagnstöflu. Uppl. í síma 91-26216. Til sölu vinnuskúr, 18 fm „Moelven” og 20 fm gámur. Uppl. í síma 91-72790. ■ Byssur Miðsumarmót SÍH, 100 dúfur, verður haldið laugardaginn 9. júní í Óbrynn- ishólum og hefst kl. 9. Skráning hjá Trésmiðju B.Ó. fvrir 7. júní kl. 18 gegn 1500 kr. þátttökugjaldi. Völlurinn op- inn til æfinga fyrir keppendur 8. júní frá kl. 18.30--22. Stjórnin. ■ Flug_________________________ Flugvélamiðiun. Flugmenn, ath. Nv þjónusta. Af sölu- skrá: 1/1 C-182, 1/1 C-177RG, 1/1 C- R172K, 1/1 C-152,1/1 C-140 (antik), 1/6 PA-28-R200, 1/5 PA-28-180, 1/1 JODEL D140AC, 1/5 TRIPACER. Óska eftir öllum flugvélum á söluskrá. Allar nánari uppl. veitir Karl R. Sigur- björnsson, Þingholti, Suðurlands- braut 4a, s. 680666. Cessna 152 ’78 til sölu. Uppl. í símum 92-37494 og 92-11399. ■ Verðbréf Gott veðskuldabréf til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2430. ■ Sumarbústaðir Sumarhúsaeigendur ath. Allt til vatns- lagna fyrir sumarhús. Einnig rotþrær, hreinlætistæki, stálvaskar og sturtu- klefar á góðu verði. Vatnsvirkinn, Ármúla, sími 685966 og Vatnsvirkinn, Lynghálsi, sími 673415. Til sölu land i Ölfusi ca 2 hektarar með lögbýlisrétti, 2 grunnar með þjappaðri fvllingu. tilbúnir fvrir sökkla, vegur kominn að grunnum, samþvkktar teikingar að einbýlishúsi. stutt í raf- magn. heitt og kalt vatn. S. 91-675376. Vantar þig sumarbústað sem er á góð- um stað í Skagafirði með útsýni yfir allan fjörðinn, mjög stór með fallegum garði? Tilvalið fyrir stórar fjölskyldur eða félagssamtök. Uppl. í síma 96-27974 og 95-37327. Sumarbústaðaeigendur. Tek að mér að setja niður undirstöður, bæta við ver- önd, skyggni, skjólveggi og bera á, ásamt allri smíðavinnu við sumarhús o.fl. Uppl. í síma 985-30086.- Sumarbústaður, 45 mJ, Hjarðarholts- vegi 12, Meðalfellslandi í Kjós. tvöfalt gler, möguleiki á rafmagni, norskur arinn, lax- og silungsveiði, möguleiki á bátaskýli, fallegur gróður. S. 71425. Teikningar. Byggið sjálf. Byggingar- nefndar- og vinnuteikningar af sumar- bústöðum ásamt efnislistum. Fjöl- breytt úrval. Teiknivangur, Klepps- mýrarveggi 8, sími 91-681317. TGF sumarhús. Eigum til afgreiðslu strax_ sumarhús af stærðinni 35 fm-55 fm. Áralöng reynsla í smíði sumar- húsa. Trésmiðja Guðmundar Friðriks- sonar, Grundarfirði, sími: 93-86995. Fallegt, kjarri vaxið sumarbústaðaland til sölu, Vi hektari, ofarlega í Biskups- tungum, mikið og fallegt útsýni. Hafið samband við DV í s. 27022. H-2434. > Vinsælu orkumiklu sólarrafhlöðurnar fyrir sumarbústaði, Frábær reynsla, gefur rafmagn, 12 volt, fyrir öll ljós, sjónvarp o.fl. Skorri hf. Bíldshöfði 12, sími 91-680010. Frostverjið vatnsinntökin. Sjálfstillandi rafhitastengur á vatns- inntök. Fæst í Byko, Glóey og Raf- vörum. Sumarhús til sölu, stærð 57 fm, hentugt fyrir t.d. félagssamtök, til sýnis að Nethyl, Ártúnsholti. Uppl. í síma 672412 og 672607 e.kl. 18. Til sölu er sumarbústaður við veginn inn við Þórsmörk, flugvöllur skammt frá honum. Uppl. í síma 98-22373 á kvöldin. í sumar er til leigu lítil íbúð í Öxar- firði, verð pr. viku 6500 kr. Uppl. gefur Erla í síma 96-52225. Geymið auglýs- inguna. Útskorinn tréskilti, súlur, vindskeiðar, stigar og skreytingar að innan sem utan. Gerum gamlan bústað sem nýj- an. Ásgarður, Hverag., s. 98-34367. Eins hektara sumarbúslaðarlóð til sölu í Grímsnesi, fallegt útsýni. Uppl. í síma 45641. Nokkur sumarbústaðalönd til leigu í Eyrarskógi. Hagstætt verð. Uppl. í síma 93-38832. Sumarbústaðarland til sölu. Fallegt sumarbústaðarland til sölu í birki- grónu landi. Uppl. í síma 626423. Sumarbústaður óskast til brottflutnings. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2445. Takið eftir! Sumarbústaðalóðir til sölu ca 100 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 98-76556. Til sölu og brottflutnings notaður 48 fm heilsárs sumarbústaður. Uppl. í síma 93-51162 eftir kl. 19. ■ Fyrir veiðimenn Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Strigaskór Litur: blár Stæröir 36-46 Verö kr. 1.290,- Strigaskór Gallabuxnalitir (blár - svartur) Stærðir 36-46 Verö kr. 2.990,- Karlmannaskór m/leðursóla irtjög breiðir Litur: svartur Stæröir 40-46 Verð kr. 5.890,- Ennfremur nýkomið úrval aí þægilegum götuskóm fyrir karlmenn Opið iaugardaga frá ki. 10-14 Póstsendum Laugavegi 95. S. 624590

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.