Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Qupperneq 36
44 LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hjón með 2 börn óska eftir 3 4 herb. íbúð frá 1. ágúst, í Hraunbæ eða Ár- bæjarhverfi, reglusemi og skilvísar greiðslur. Sími 672886 á kvöldin. Hjón á miöjum aldri óska eftir 3 4 herb. íbúð á svæði 101 eða 105. Eru reglu- söm, öruggar mánaðargr. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2390. Lítil íbúð óskast á leigu. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Upp- lýsingar í síma 91-25777 á daginn og 91-77929 á kvöldin. Unga konu vantar litla íbúð á leigu. Öruggum greiðslum, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppí. í síma 621503 og í vinnusíma 666669. Ungt, reglusamt par óskar ettir 2 herb. íbúð til leigu frá byrjun júlí. Öruggum mánaðargreiðslum heitið. Vinsamleg- ast hringið í síma 82705 e.kl. 13. Ungur, reglusamur maður óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð nálægt gamla b ;num. Uppl. í vinnusíma 628775 og heimasíma 39526 e. kl. 20. Óska ettir einstaklingsibúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2440. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, helst í Breiðholti. Uppl. í 98-68983. Einstæð móðir óskar eftir íbúð á góðu verði. Uppl. í síma 98-21693. Þriggja herb. ibúð óskast strax. Uppl. í síma 71429. ■ Atvinnuhúsnæöi MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL draon hí ROMERO Eg veit hvað Modesty myridi gera ,núna, herra G.-Segja ; henni sannleikann! 1 Modesty • Höfum til leigu 180 ferm atvinnuhús- næði á efri hæð að Lynghálsi 3, Rvík, með sér snyrtingu. Glæsilegt útsýni. •Jafnframt 900 ferm, glæsileg efri hæð - skiptanleg - við Smiðjuveg 5, Kóp., með miklu útsýni. Möguleiki á sölu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344. Að Bildshöfða 8 (áður Bifreiðaeftirlit- ið) eru til leigu 2 sæmileg'herbergi, saman eða sitt í hvoru lagi. Ráðgerð er sameiginleg þjónusta s.s. sími, tele- fax, vélritun o.fl. Uppl. í síma 17678 sunnudag og mánudag. Mjög gott skrifstofuhúsnæði við Síðumúla, rúmlega 200 fm, mjög gott leiguverð. Uppl. í síma 91-686535 og 91-680510. Bjart og gott 20 fm skrifstofuherb. við Lækjatorg til leigu. Uppl. í síma 91-23873. Húsnæði til leigu á Bildshöfða 18, skrif- stofur, verslun eða iðnaður. Uppl. í síma 91-36500. Óska eftir 20-50 fm húsnæði undir létt- an iðnað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2428. ■ Atvinna í boöi Góð söluiaun. Vantar þig aukavinnu og býrð úti á landi? Ef svo er hringdu þá í síma 91-21156 milli kl. 9 og 17 virka daga, kvöld og helgar í síma 91-622118 sem er símsvari og leggðu inn nafn og símanúmer. Vélvirkjar, bifvélavirkjar eða sambæri- legir. Mótun hf. óskar að ráða dugleg- an mann við frágang á vélum og ýms- um tækjum í nýja báta. Uppl. á staðn- um. Mótun hf., Dalshrauni 4, Hafnarf. Shotokan karate. Karatekennari ósk- ast til að kenna ca 6 tíma á viku, góð laun í boði fyrir góðan kennara. Uppl. í síma 12815. Karatefélag Vestubæjar. Óskum eftir að ráða starfskraft vanan verkstæðisvinnu á trésmíðaverkstæði í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2431.___________ Óskum eftir múrurum eða mönnum vönum múrviðgerðum til starfa sem allra fyrst, aðeins vanir menn koma til greina. Sími 642280 milli kl. 9 og 17. Hárskeranemi óskast á rakarastofu í Rvk, þarf að hafa einhverja reynslu. Uppl. í síma 34288. Meiraprófsbílstóri óskast strax til af- leysinga í sumar, verður að geta unn- ið sjálfstætt. Uppl. í síma 91-11228. Starfskraftur óskast til saumastarfa við tjaldviðgerðir í sumar. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-2414. ■ Atvinna óskast Fiskiðnaðarmaður með mikla starfs- reynslu óskar eftir afleysingarvinnu í sumar sem verkstjóri í frystihúsi eða matsmaður á frystitogara. Uppl. í síma 19490 og 672738. Ung kona óskar eftir vinnu í Kópavogi eða Rvík, margt kemur til greina, uppvask, verskmiðjuvinna, þvottahús, fiskvinna, á kaffibar o.fl. Vinsamleg- ast hringið í síma 20744. Ragna. Stopp. Ég er í atvinnuleit. Er 25 ára háskólanemi í leit að framtíðarvinnu, hef góða þýsku- og enskukunnáttu og bíl til umráða. Uppl. í síma 91-23973. Ungur og traustur maður óskar eftir að komast á námssamning í matreiðslu, getur útvegað meðmæli. Uppl. í síma 91-671284 eftir kl. 18. i&An wwFizm |8Mff BLAH BUH flAW 3ÍA H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.