Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Page 34
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990. - 42 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Veiðileyfi. Til sölu veiðileyfi í Hallá A-Húnavatnssýslu. Uppl. og sala veiðileyfa. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 91-611313, Blómastofan, Eiðistorgi, sími 91-611222 og Ferðaskrifstofa —1 Vestfjarða, sími 94-3457. Stórveiðimenn, athugið! Erum nokkrir maðkar sem þráum að komast í kynni við veiðimenn með góða öngla. Sil- ungur eða lax. Sími 624163, heimsend- ingarþjónusta. Geymið auglýsinguna. Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil- ungamaðka svo og laxahrogn til beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði i Andakílsá, Borgafirði. Stórbætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðieyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Álagildrur - silunganet. Álagildrur, 2 ■^stærðir, fyrirdráttarnet, silunganet, 4 stærðir, og álatangir. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Nýtindir úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu að Langholtsvegi 67 (á móti Holtsapóteki). Uppl. í síma 30848. Veiðileyfi í Blöndu til sölu. Uppl. í sím- um 91-622265, Guðjón og 91-678927, Rúnar. ■ Fasteignir í Vatnsendalandi. Nálægt hesthúsa- svæði er 50 fm sumarbústaður með risi á einum hektara leigulóðar til sölu. Möguleiki á ca 200 fm hesthúsi. Húsið stendur ofarlega í hlíð vestan megin við Elliðavatn. Rafhitun, sími og eigið vatnsöflunarkerfi. Staðurinn þarfnast endurbóta. Sími 616131. Vesturgata. Til sölu ca 70 fm einlyft hús sunnan megin við götuna. Stofa, 2 herb., lítið eldhús og bað. Uppl. í síma 616131. Bildudalur. Húseignin Dalbraut 9 er til sölu, getur verið laus strax. Uppl. í síma 91-657195. Til sölu einbýlishús á Skagaströnd án útborgunar, söluverð áhvílandi. Uppl. í síma 95-22710. ■ Fyrirtæki Á söluskrá: • Hannyrða- og barnafataverslun. • Sólbaðstofa í mjög góðu hverfi. • Söluturn í austurbæ. • Lítil verslun með skrautmuni o.fi. • Efnalaug og þvottahús, upplagt fyr- ir verktaka í hreingerningum, lang- tíma leigusamningur. • Veitingastaður í miðborg Rvk. Fyrirtækjasala Eignaborgar, Hamra- borg 12, Kóp., sími 40650. Hlutafélag óskast til kaups, sem ekki er í rekstri. Tilboð sendist DV, merkt „Hlutafélag 2426“, fyrir 9. júní. Matvöruverslun. Vegan brottflutnings er til sölu 550 fin matvöruverslun á góðum stað í Rvík. Góð aðstaða til kjötvinnslu. Mjög hentugt fyrir sam- henta fjölsk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2423. Bón- og þvottastöö til sölu. Góð stað- setning. Góðir möguleikar fyrir réttan mann. Uppl. í hs. 91-667612 og vs. 91-27772. Glæsileg, stór sólbaðstofa til sölu fyrir traustan kaupanda. Góð kjör. Tilboð sendist DV, merkt „Sól 2424“, fyrir laugardaginn 9. júní. Söluturn til sölu. Dagsala opið 8 18 mánudag til föstudag. Þægilegt fyrir fólk sem vill starfa sjálfstætt. Hafið samb. við auglbj. DV í s. 27022. H-2366. Viltu vinna sjálfstætt? Til sölu gott fyr- irtæki af sérstökum ástæðum. Verð 550-650 þús. Möguleiki á taka bíl upp í. Atvinnuþjónustan, sími 625575. ■ Bátar Getum afgreitt af lager eða með stuttum fyrirvara Mercury utanborðsmótora, 2,2- 250 hö„ Mermaid bátavélar, 50 400 hö., Mercruiser hældrifsvélar, dísil/bensín, 120 600 hö., Bukh báta- vélar, 10 48 hö., Antiphone hljóðein- angrun. Góð varahlutaþjónusta. Sér- hæft eigið þjónustuverkstæði. Góðir greiðsluskilmálar. Vélorka hf„ Grandagarði 3, Rvík, sími 91-621222. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, í mörgum stærðum, allir einangraðir, einnig startarar fyrir bátavélar. Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700. Hraðbátar, vatnabátar. Vantar þig bát eða viltu selja? Hafðu þá samband við okkur. Atvinnuþjónustan, sími 625575. Siglingafélagið Sigurfara vantar litla róðrabáta og seglbáta fyrir lítið-verð. Uppl. gefur Hjörtur í símum 91-614256 og 91-617290. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641. Stóru Tudor skakrúllurafgeymarnir á frábæru tilboðsverði, aðeins kr. 10.923,- án VASKS. Skorri hf„ Bílds- höfða 12, sími 91-680010. Til sölu 23 feta Mótunarbátur með bil- aðri vél, er með veiðiheimild. Einnig er til sölu nýupptekið Mercruiser hældrif. Uppl. í síma 672443 og 46598. Hraðfiskibátur. Til sölu er stórglæsilég- ur 28 feta flugfiskur með 2x130 ha. Volvo vél, keyrður aðeins 400 tíma. Uppl. í síma 94-3549 milli kl. 19 og 20. Vantar á söluskrá báta og skip af öllum stærðuml Bátasala Eignaborgar, Hamraborg 12, Kóp„ sími 40650. Óska eftir 4 manna samþykktum gúm- björgunarbát, staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2406._____________________________ 13 feta plastbátur til sölu, sterkbyggður með fiothólfum, 15 ha utanborðsmótor o.fl. Er á vagni. Uppl. í síma 656691. 3,5 tonna stálbátur til sölu, planandi byggður, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-84834. Skagstrendingur 2,2 tonn, árg. ’82; plast, til sölu, tilbúinn á færi. Uppl. í síma 96-81152 milli kl. 19 og 20. Vanur maður með réttindi óskar eftir að taka á leigu góðan handfærabát í 1 2 mánuði. Uppl. í síma 98-12844. Til sölu Skagstrendingur, 2,2 tonn, verð 800 þús. Uppl. í síma 97-56681. Óska eftir að kaupa Flugfisk eða sam- bærilegan bát. Uppl. í síma 98-12354. ■ Vídeó Yfirfærum á milli sjónvarpskerfa, NTSC, PAL, SECAM. Einnig færum við 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum VHS tökuvélar og myndskjái. Fyrirtaks VHS klippi- aðstaða og fjölföldun. Myndbanda- vinnslan, Suðurlandsbr. 6, s. 688235. Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónhönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. ■ Varáhlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063 og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81 ’88, 626 ’85, 929 ’80- ’82, Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal- ant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80 ’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 321i, 320, 318i, Cressida ’78-’81, Celica, Tercel 4WD '86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 96. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- enatora. Erum að rífa: Subaru st„ 4x4, ’82, Lada Samara '87, MMC Lancer '86, Quintet ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Crown ’82, Lan- cia '86, Uno ’8Y Nissan Sunny 4x4 '87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87: Volvo 360 ’86, 345 '82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga og laugd. 10-16. • Bilapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16, Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl. í: Audi 100 ’77-’86, Accord ’81~’86, Alto ’81, BMW 320 ’79,318i ’82, Carina ’80, ’82, Charade ’79-’87, Cherry ’81, Civic ’80-’82, Corolla ’85, Colt ’80-’88 turbo, Ford Escort ’86, Fiesta ’83, Si- erra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’84, Galant '79-86, Golf’82-’86, Lancer '81, Lada st. ’85, Lux ’84, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’79-’82, 929 ’83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Bilhlutir - simi 54940. Erum að rífa Mazda 323 '87, Sierra ’86, Susuki Swift ’86, MMC Lancer ’87 MMC Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1600 ’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85 Oldsmobil Cutlas dísil ’84, Subaru ST ’82, Subaru E 700 4x4 ’84, Honda Civic ’81. Kaupum nýlega tjónabíla til nið- urrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940. Erum að rifa: Toyota LandCruiser, TD STW ’88, Range Rover ’72 ’80, Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323, 626, 929 ’81 ’84, MMC Lancer ’80 ’83, Colt ’80-’87, Galant ’81 ’83, Fiat Re- gata, Fiat Úno, Toyota Cressida, Co- rolla, Tersel 4x4 ’83, Sierra ’84, Peuge- ot 205 GTi ’87, Tredia ’84, Subaru 1800 ’83, Renault 11 ’89. Sími 96-26512, 96-27954 og 985-24126. Akureyri. Varahlutir - ábyrgð - viöskipti. Hedd hf„ Skemmuvegi M20, Kóp„ s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bila til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábyrgð. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’82 ’87, Carina ’82, Cherry ’83, Subaru ’82, Lada Sport, Samara ’86, Lancer ’81, Mazda ’79 ’82 o.fl. Kaupi nýlega bíla til niðurrifs gegn stgr. Jeppapartasalan, Tangarhötða 2, sími 91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir- liggjandi varahluti í flestar gerðir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. Opið mánud. til föstud. frá 10 19. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83, BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic ’80 ’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323 ’81-85, Skoda ’84-’88. o.fi. Viðg. þjónusta, send. um allt land. Kaupum tjónabíla. Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Ein- arss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover og Bronco ’66-’77 til sölu. Óft opið á laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi, Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760. Ford Econoline. Brettakantar fyrir 12" felgubreidd til sölu, einnig sílsabretti. Ásetning á staðnum. Hagverk/Gunn- ar Ingvi, s. 84760, Sigurbjörn, s. 44221. Njarðvik, s. 92-13106, 15915, 985-27373. Erum að rífa Nissan ’88 og Subaru ’81 ’83. Kaupi einnig Subaru og Niss- an til niðurrifs. Sendum um allt land. Sérpantanir á varahlutum og aukahlut- um í amerískar bifreiðar. Bílabúðin ' H. Jónsson og Co, Brautarholti 22, sími 91-22255. Notaðir varahlutir i Galant GLS ’81 til sölu, boddíhlutir, gírkassi o.fl. Uppl. í síma 92-13065 eftir kl. 20. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Til sölu 6 cyl. Ford-vél, 3 gíra beinskipt- ur gírkassi. Uppl. í síma 26598 eftir kl. 17 fös. og allan lau. Til sölu góð 1600 vél úr VW Variant ásamt ýmsum varahlutum. Ujipl. í síma 651050 og 46688. Skottlok á Galant '87 óskast keypt. Uppl. í síma 91-54116. Voivo 244 ’76 til sölu til niðurrifs, góð vél. Uppl. í síma 91-674756. ■ Viðgeröir Sprungu- og viðgerðavinna. Gerum gamlar svalir sem nýjar. Gerum föst verðtilboð að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 78397. ■ Bílamálun Blettum, réttum, almálum. Þrír verðflokkar: gott, betra best. Til- boð, ábyrgð, ódýrir lánsbílar. Lakk- smiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333. ■ BOaþjónusta Bílaþjónustan B i I k ó, Smiðjuvegi 36D, s. 79110. Opið 9-22, lau-sun. 9-18. Vinnið verkið sjálf, við höfum verk- færi, bílalyftu, vélagálga, fullkominn sprautuklefa, aðstoðum eða vinnum verkið. Bón- og þvottaaðstaða. Tjöruþv., háþrýstiþv., vélaþv. Seljum bón- og hreinsiefni. Verið velkomin í rúmgott húsnæði okkar. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Pústþjónusta. Vélahreinsun, djúp- hreinsum sæti og teppi, bónum. Önn- umst smávægilegar viðg. Bíla- og bón- þjónustan, Dugguvogi 23, s. 686628. Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðn.um. Sendum í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast- ás, Skemmuvegi 4, Kóp„ s. 77840. ■ VörubOar DAF 2300 með svefnklefa, turbo inter- cooler, árg. ’81, ekinn 440 þús. km, með Hiab krana 965, snúningsskófta, 500 lítra sandskófla. Bíll og krani, allt í mjög góðju ástandi. Uppl. hjá Bif- reiðasölu Islands, Bíldshöfða 8, s. 675200. Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð.(Sérp.- þjón. I. Erlingsson hf„ s. 670699. Kistill, símar 46005. Varahlutir í vöru- bíla. Vélar, gírkassar, drif, fjaðrir, dráttarskífur, plastbretti o.fl. Útveg- um notaða vörubíla o.fl. Mjög góður vörubilspallur, með föstum skjólborðum, tvöföldum Sankti Páls sturtum og loftvör, til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-2364. Scania LB 81 árg. ’76, selst á grind. Einnig Cadilac ’84 og GMC pickup ’78, yfirbyggður, fjórhjóladrifinn. Uppl. í símum 9Þ36601 og 985-23909. Varahlutir, vörubílskranar og pallar. Kranar, 5 17 tonn/metrar. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubila. S. 45500/78975. Volvo F12 ’85, sturtuvagn 3ja öxla, gámalyfta 20 fet, tanktrailer 18 m ‘, sturtukerra 2ja öxla, krani EFFER 15 tonnmetrar. S. 91-31575 og 985-32300. Vélaskemman hf„ sími 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla, vélar, gírkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl. Utvega notaða.vörubíla erl. frá. ■ Viimuvélar Hjólaskófla til sölu. BM Volvo 1241 árg. 1973, með 2,5-3 nU skóflu, bak- stýrður, tilbúinn í vinnu, get útvegað samskonar vél liðstýrða, einnig til sölu Komatsu 155A, ’77 ’78 með Kel- ley Ritter og grjótblaði. Uppl. í síma 985-21093, 92-12093 og 92-12130. MF 50 BX traktorsgrafa, árg. ’79, ek. 8 þús. tíma, 5 skóflur, frá 30-155 cm, fylgja. Vélin er í mjög góðu standi og á góðum dekkjum. Væntanleg til landsins e. 2 vikur. Uppl. hjá Bifreiða- sölu Íslands, Bíldshöfða 8, s. 675200. Til sölu JCB 3D ’79 með opnanlegum skóflum að framan og aftan og vökva- fleyg. OK RH 9 ’74, beltagrafa, JCB 3D 4x4 ’81, opnanl. skófla framan og aftan, vökvafleygur. S. 94-1141 e. kl. 19. Til sölu er Allen grindabómukrani,árg, ’65. Uppl. gefur Guðmundur í vinnus. 96-61250 eða heimas. 96-61906 á kvöld- in. M.F.50.B, árg. ’74 til sölu, þarfnast smá lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2437. Ford traktorsgrafa ’77 til sölu. Uppl. í síma 985-22183 eða 91-666660. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum_ stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Utvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafrnagns- og dísil- lyftara. Árvík sf„ Ármúla 1, s. 687222. Tudor lyftararafgeymar. Eigum á lage* fyrir Still, frábært verð. Skorri hf„ Bíldshöfða 12, sími 91-680010. ■ BOaleiga Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Skipti. Óska eftir Colt, Peogut, Corolla eða Civic, er með gott eintak af Dai- hatsu Charade ’83, ný kúppling o.fl. og 280 þús. í péningum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2396. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir vel með förnum Daihatsu Charade eða öðrum sambærilegum smábíl. Verður að vera skoðaður og sparneytinn. Ca kr. 60 70.000 stgr. í boði fyrir góðan bíl. Sími 44072. Blettum, réttum, almálum. Þrír verðflokkar: gott, betra best. Til- boð, ábyrgð, ódýrir lánsbílar. Lakk- smiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333. Bronco, árg. ’73-’76, óskast, mikið breyttur, á ca 400 500 þús. kr„ í skipt- um fyrir fólksbíl + stgr. milligjöf. Uppl. í síma 54938. Subaru Sedan óskast í skiptum fyrir Ford Fiesta ’79, mjög góður bíll, skoð- aður ’91 og ca 150 þús. staðgreitt á milli. S. 91-679051 eða 91-44940. Toyota Tercel ’86-’88, Subaru ’86-’87 eða samb. bíll ósk„ verðhug. 650 750 þús. Er með Escort ’84 + pen. Staðgr. fyrir réttan bíl. S. 24256 e.kl. 17. Býð 30-50 þús. stgr. fyrir bíl sem er skoðaður til ’91 og með kram og dekk í lagi. Uppl. í síma 91-671619. Kaupum jeppa og 8 cyl. bíla til niður- rifs. Eigum til varahluti í flesta gerðir jeppa. Jeppahlutir hf„ sími 91-79920. Mercury Cougar ’68-’69 óskast keypt- ur, helst gangfær en ekki nauðsyn- legt. Uppl. í síma 95-36694 eftir kl. 21. Óska eftir bil í sléttum skiptum fyrir vélsléða, allir bílar koma til greina. Uppl. í síma 96-81333 milli kl. 19 og 20. Vantar bil, verð á bilinu 200 300 þús. kr, staðgreitt. Uppl. í síma 29718. ULTRA GLOSS endist langt umfram hefd- bundnar bóntegundir. utsöiustaðir: I - stöövarnar Olíufélagið hf FjárhagsKORN 3.0 Fullkomið fjárhagsbókhald á aðeins 18.924 krónur með vsk. Full endurgreiðsla ef kerfinu er skilao innan 30 daga. Engin takmörk á fjölda ára. Engin takmörk á fjölda reikninga. Engin takmörk á fjölda fyrirtækja. Hámark 10 milljón fylgiskjöl á einu ári. Taktu enga áhættu í kaupum á fjárhagsbókhaldi. Hjá hugKORNi getur þú skilað kerfinu innan 30 daga og fengið fulla endurgreiðslu ef það hentar þér ekki. Eldri notendur af FjárhagsKORNi eða HeimilisKORNi fá FjárhagsKORN 3,0 með nýjum handbókum og diskum fyrir 2,500 krónur með vsk. Auðlært er á FjárhagsKORN og fylgirþví ítarleg handbók. Höfum einnig mörg önnur forrit til sölu á góðu verði. hugKORU sf. Ármúla 38 Sími 91-689826

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.