Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 45
LAUGAKDAGUR 2. JÚNÍ 1990. 53 DV SJÓNVARPIÐ 17.00 Drengjakór Vínarborgar á Listahátíö. Bein útsending frá fyrri hluta tónleika í Háskólabíói. Stjórnandi Peter Marschik. Meóal efnis verða verk eftir Mozart, Schu- bert, Mendelssohn, Johann Strauss o.fl. Stjórn útsendingar Tage Ammendrup. 17.50 Tumi. (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Bergdís Ellerts- dóttir. 18.20 Litlu Prúöuleikararnir. (Muppet Babies). Bandarískurteiknimynda- flokkur gecður af Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (109). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leöurblökumaöurinn. (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Listahátiö i Reykjavík 1990. Kynning. 20.35 Ljóöið mitt. Að Þessu sinni velur og flytur Guðrún Ólafsdóttir, 12 ára, Ijóð. Umsjón Valgerður Bene- diktsdóttir. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 20.40 Ásgeir Sigurvinsson. Jón Óskar Sólnes ræddi við hinn frækna fót- boltamann Ásgeir Sigurvinsson sem gerðist atvinnumaður í knatt- spyrnu aðeins sautján ára gamall. Ferill Ásgeirs er rifjaður upp og brugðið upp svipmyndum frá leikj- um hans. 21.30 90. afmælisdagurinn. (Dinnerfor One). Leikstjóri Heinz Dunkhase. Aðalhlutverk Mary Warden og Freddie Frinton. Aðalsfrúin heldur að venju upp afmæli sitt og Það er lagt á borð fyrir þá gesti sem ávallt hafa verið boðnir jafnvel þó að þeir séu allir fallnir frá. 21.50 Glæsivagninn. (La belle Angla- ise. Þriðji þáttur - Draumórar. Franskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Jacques Besnard. Aðalhlutverk Daniel Cec- caldi, Catherine Rich og Nicole Croisille. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 22.50 Drengjakór Vínarborgar á Listahátiö. Seinni hluti. Frá tón- leikum í Háskólabíói fyrr um dag- inn. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9:00 Tao Tao. Teiknimynd. 09:25 Diplódar. Ný og spennandi teikni- mynd með íslensku tali. 9:50 Besta bókin. Falleg og fræðandi teiknimynd með íslensku tali. 10:15 Barbie. Seinni hluti. Barbie og vin- ir hennar lenda í skemmtilegum ævintýrum. Teiknimynd með ís- lensku tali. 10:40 Geimálfamir. Spennandi teikni- mynd. 11:10 Brakúla greifi. Skemmtileg teikni- mynd. 11:35 Lassý. Spennandi og skemmtileg- ur framhaldsmyndaflokkur um tík- ina Lassý og vini hennar. 12:00 Eóaltónar. 12:45 Á ystu nöf. (Out on a Limb) Mynd sem byggð er á samnefndri ævi- sögu Shirley MacLaine og fer leik- konan sjálf með aðalhlutvérkið. 16:45 Nágrannar (Neighbours). Splunkuný og spennandi áströlsk sápuópera. 17:30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17:40 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18:05 Steini og Olli. 18:30 Kjallarinn. 19:19 19:19. Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Dallas. Bandarískur framhalds- þáttur. 21:20 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21:35 Svona er ástin. (That's Love) Breskur gamanmyndaflokkur um ung hjón sem virðast búa saman í hamingjuríku hjónabandi þegar upp kemst að konan hafði ekki sagt manni sínum allt um fortíð sína. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville og Diana Hardcastle. 22:00 Milli lifs og dauöa. (Bourne Ident- ity) Seinni hluti. Aðalhlutverk: Ric- hard Chamberlain, Jaclyn Smith og Anthony Quayle. Leikstjóri: Roger Young. Framleiðandi: Álan Shayne. Stranglega bönnuð börn- um. 23:30 Fjalakötturinn. Vítislogar (Enjo) Stórbrotin kvikmynd um ungan mann sem á erfitt með að sætta sig við léttúð móður sinnar og veikleika föður síns. Hann á þó ennþá erfiðara með að sætta sig við þá spillingu sem hann upplifir i skólanum. Aðalhlutverk: Raizo lchikawa, Tatsuyu Nakadai og Genjiro Makamura. 01:05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunbæn. Séra Ragnheiður E. Bjarnadóttir flytur. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Tónlist aö morgni annars í hvítasunnu. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Dagfinnur dýralæknir eftir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les. (6) 9.20 Morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugóið á samtímann. Fyrsti þáttur: Bar framboð O-list- ans einhvern ávöxt? Umsjón. Þor- grímur Gestsson. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa í Fíladelfíu. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 Leikrit mánaöarins: Júnívetur eftir Herbjörgu Wassmo. Þýðand- inn, Hannes Sigfússon, flytur formálsorð. Leikstjóri. Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Bald- vin Halldórsson, Þórdís Arnljóts- dóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Jón S. Gunnarsson og Jónína Ólafs- dóttir. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 19.31.) 14.30 Sinfóníetta eftir Leos Janacek. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Claudio Abbado stjórnar. 15.00 Ennþá gerast ævintýr. Umsjón: Siyríður Guðnadóttir. (Frá Akur- eyri) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió - Börnin og Lista- hátíð. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Tónlist á síðdegi - Weber og Mendelssohn. 18.00 Á heimleiö. Magnús Einarsson sér um þáttinn. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Fljót reiöhjólanna. Ferðaþáttur dr. Gunnlaugs Þórðarsonar frá Kína. 20.00 Fágæti. • Consertino fyrir tromp- et og hljómsveit eftir Hans Haug. Ole Edvard Antonsen leikur með kammersveit; Grzegorz Nowak stjórnar. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Áferö. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Birtingur eftir Voltaire. Halldór Laxness byrjar lestur þýöingar sinnar. (Áður flutt 1968.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 ísland og ný Evrópa í mótun. Umsjón: Steingrímur Gunnarsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónlist í helgarlok. Leikin sígild tónlist af léttara taginu. 1.00 Veóurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Morgunsyrpa. - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið með Gesti Ein- ari Jónassyni. 16.03 Heimsyfirráð eöa dauói - Tón- leikar í beinni útsendingu úr Saumastofunni. Fram koma: Langi Seli og skuggarnir, Ham, Risaeðl- an, Bless, Bootlegs - og leynigest- ir. Umsjón: Skúli Helgason. 18.00 Söngleikir i New York - Aspects of Love. Umsjón: Árni Blandon. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Símatími á mánudögum. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig út- varpað aðfaranótt miðvikudags kl. 5.01.) 22.07 Landið og miöin. (Einnig útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þóröarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Söölaó um. Magnús Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Sverri Storm- sker sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 3.00 Landið og miöin. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr ‘dægurmálaútvarpi mánudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk zakk. (Endurtekinn þátturfrá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. Íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 9.00 Ólafur Már Björnsson. Þægileg tónlist í bland við aðrar uppákomur í rólega stílnum. Veður og fréttir frá útlöndum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ágúst Héðinsson. Spilar þína tón- list og svarar í símann. 15.00 Haraldur Gíslason og það nýjasta í tónlistinni. Halli undirbýr grillið fyrir kvöldið og kemur öllum í stemningu. 18.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á mánudagsvaktinni með góða blöndu af gamalli og nýrri tónlist í bland við óskalögin þín. 21.00 Stjörnuspeki... Gunnlaugur Guð- mundsson og Pétur Steinn Guð- mundsson taka fyrir stjörnumerki mánaðarins. Öllum merkjum í dýrahringnum gerð einhver skil og óvæntar uppákomur. 23.00 Haraldur Gislason tekur mánu- dagskvöldið með stíl. Ljúfu óska- lögin á sínum stað. Síminn 611111. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvappinu. 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson vaknar fyrstur á morgnana. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið með viðeig- andi tónlist. 10.00 Björn Þórir Sigurðsson. Bússi er manna fróðastur um nýja tónlist. Gauks-leikurinn og íþróttafréttir á sínum stað. 13.00 Hörður Arnarsson. Góð, ný og fersk tónlist. Kvikmyndagetraunin á sínum stað og íþróttafréttir klukk- an 16. Afmæliskveðjur milli 13.30-14.00. 17.00 Á kviðnum. Milli klukkan 18 og 19 er síminn opinn og hlustendur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Umsjón Arnar Albertsson. 19.00 Darri Ólason. Rokktónlist í bland við vinsældapoppið. 22.00 Ástarjátningín. Ert þú ástfang- in(n)? Ef svo er þá er þetta þáttur- inn þinn því þú getur beðiö elsk- unnar þinnar í beinni útsendingu. Dómnefnd mætir á staðinn og velur bestu ástarjátninguna. Um- sjón: Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurösson og lifandi nætur- vakt. FM#957 7.30 Til í tuskið. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gunnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunþáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björic Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna meó sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguröur Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúöurdálkar stórblaðanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eða bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Glóóvolgar fréttir. 17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmunds- son. Í þessum þætti er fylgst meö því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Griniðjunnar (end- urtekið) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bak við lagið er sögð. 18.00 Forsíöur heimsblaöanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Breski og bandariski listinn. Um- sjónarmaður er Valgeir Vilhjálms- son. Farið er yfir stöðu vinsælustu laga í Bretlandi og Bandaríkjunum. 23.00 Klemens Arnarsson. Upplyfting í dagslok og Pepsi-kippan er á sín- um stað kl. 23.30. ---FM91.7--- 08.00 Vormót Skátafélagsins Hraun- búa.Fjölbreytt og fræðandi móts- útvarp. FMfeo-9 AÐALSTOÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur með hækkandi sól. Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. Morgunteygjur. Ágústa Johnson leiðbeinir. Heilsan og hamingjan. Tónlistargetraun. 10.00 Kominn tími til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt fréttum. Getraunir og speki ýmiskonar blönduð Ijúfri tónlist. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrétútnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíöina? Get- raunin I dag í kvöld. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöföi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðanum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 World War III. Mínisería. 21.00 Comedy Classics. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John MD. Framhalds- myndaflokkur. EUROSPORT ★ ★ 7.30 Fótbolti.Kynning á liðum í heims- meistarakeppninni. 8.00 Fimleikar. Helstu atburðir á Evr- ópumeistaramótinu í Lausanne 9.00 Tennis. Bein útsending frá Opna franska meistaramótinu í tennis sem fram fer í París. 18.00 Hnefaleikar. 19.00 International Motor Sport. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 20.00 Showjumping. The European Community Throphy sem fram fer í Wiesbaden. —21.00 Fótbolti.Kynning á liðum í heims- meistarakeppninni. 21.30 Eurosport - What a Week. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði liðinnar viku. 22.30 Tennis. Opna franska meistara- mótið. Helstu atburðir dagsins. SCREENSP0RT 6.00 Golf. South Atlanta Classic. 8.00 Keila. British Matchplay. 8.45 Showjumping. 10.30 Kappakstur. Indy Cart. 13.00 Hafnarbolti. 15.00 Fótbolti. Júgóslavía-Spánn. 17.00 Rallycross. 18.00 Kappakstur. Nascar Winston Cup. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Powersport International. 22.30 Rallycross. Mánudagur 4. júní Leikarar í júnívetri ásamt leikstjóra: Baidvin Halldórsson, Jónína Ólafsdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Þórdís Arnljóts- dóttir og Jón S. Gunnarsson. Rás 1 kl. 13.00: Júnívetur Leikrit mánaöarins, Júní- vetur, sem flutt verður í dag kl. 13.00 á Rás 1, er eftir norska rithöfundinn Her- björgu Wassmo en hún hlaut bókmenntaverölaun Norðurlandaráðs árið 1986. Leikstjóri er Brynja Bene- diktsdóttir en þýðinguna gerði Hannes Sigfússon og flytur hann inngangsorð um höfundinn og verk hans. Upptakan, sem Friðrik Stef- ánsson og Georg Magnús- son önnuðust, fór fram að hluta til bæði á sjó á landi. Það er komið sumar á eyðibýlinu hans Elíasar gamla handan við fjörðinn. Nú er hann kominn þangað til að dveljast þar í næði sumarlangt eins og hann er vanur. En dag nokkurn birt- ist ung dótturdóttur hans úr borginni og Elías gamli kynnist nýrri hlið á lífmu. Leikendur eru Baldvin Halldórsson, Þórdís Arn- ljótsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Jón S. Gunnarsson og Jónína Óíafsdóttir. Leik- ritið veröur endurflutt nk. sunnudagskvöld kl. 19.31. -GHK Stöð 2 kl. 21.35: Svona er ástin í kvöld hefst nýr breskur og vinir þeirra líta þau öf- gamanmyndaflokkur í sjö undaraugum.Þaðersvoeitt þáttum á Stöð 2 um hjóna- kvöldið er þau eru í teiti hjá kornin Donald og Patsy vinafólki sínu að umræð- Redfern sem virðast búa í urnar fara að snúast um fyrirmyndarhjónabandi. gamla elskhuga og kemur Þau eru ástfangin, treysta þá í ljós að Patsy hafði ekki hvort ööru og tala ftjálslega sagt eiginmanni sínum all- um vandamál sín, auk þess an sannleikann um fortiö eru þau bestu vinir. En er sina. Það sem Patsy taldi allt sem sýnist? vera saklausa hvíta lygi á Donald er lögfræðingur og eftir aö hrista rækilega stoð- Patsy rekur eigið fyrirtæki ir hjónabandsins. á sviði innanhússhönnunar -GHK Valgerður Benediktsdóttir er umsjónarmaður Ljóðsins míns. Sjónvarp kl. 20.35: Ljóðið mitt Að þessu sinni fær Val gerður Benediktsdóttir unga dömu, Guðrúnu Óiafs- dóttur, til að velja uppá- haldsljóðið sitt til flutnings í þættinum. Guðrún er ekki aldin að árum, aðeins 12 ára gömul en hefur samt sem Rás 2 áður þegar mótað nokkuð smekk sinn fyrir ljóðlist. Þess má geta að hún er dótt- ir Ólafs Torfasonar, rit- stjóra Þjóðviljans, og á því ekki langt aö sækja bók- menntaáhugann. -GHK . 16.03: Heimsyfirráð eða dauði Rás 2 efnir til tónleika í hluti Sykurmolanna ljær beinniútsendinguidagmeö framtakinu stuðning með fulltingi Smekkleysu sm/hf. einum eða öðrum hætti. Tónleikamir eru haldnir í Tónleikarnir hefjast kl. Saumastofunni í Útvarps- 16.05 ogeraðgangurókeypis húsinu við Efstaleiti og þar og öllum heimill. Kynnir á komaframRisaeðlan.Bless, tónleikunum er Skúli Bootlegs, Ham og Langi Seli Helgason. og skuggamir, auk þess sem -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.