Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990. 17 I>V íslandsmótið í tvímenningskeppni: Bridge 45 einstaklingar hafa unnid meistaratitilinn frá upphafi íslandsmótiö í tvímenningskeppni, sem haldiö var á dögunum, var hið 35. í röðinni. Alls hafa 45 einstakling- ar unniö meistaratitilinn frá upphafi og þessir hafa unnið oftast: Ásmundur Pálsson 7 sinnum Hjalti Elíasson 7 sinnum Símon Símonarson 4 sinnum Jón Baldursson 4 sinnum Valur Sigurösson 3 sinnum Þorgeir Sigurðsson 3 sinnum Þórarinn Sigþórsson 3 sinnum. Valur Sigurðsson vann nú sinn þriðja meistaratitil, meðan makker hans, Sigurður Vilhjálmsson, vann titilinn í fyrsta sinn. Það var mjótt á mununum fyrir síðustu umferðina því Sigurður og Valur höfðu aðeins nokkurra stiga forskot á næsta par. Þeir félagar reyndu hins vegar harða slemmu í síðustu umferðinni og þeg- ar hún vannst virtist titilhnn í húsi. Viö skulum skoða spiliö. N/A-V ♦ KG64 V ÁK8765 ♦ 63 + 8 ♦ 9853 V D9 ♦ DG752 + 75 ♦ Á2 V G104 ♦ K1084 + ÁKG10 Með Sigurð og Val í n-s £engu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur lhjarta pass 21auf pass 2tíglar pass 2 hjörtu pass 3hjörtu pass 3spaðar pass 41auf pass 4tíglar pass 4 spaðar pass 6hjörtu pass pass pass Fjórar fyrstu sagnir suðurs voru spumarsagnir og að þeim loknum “ U1U/ V 32 ♦ Á9 noc/ioo Ásmundur Pálsson, til vinstri við boröið, og Hjalti Elíasson hægra megin, hafa oftast orðið íslandsmeistarar í tvímenningskeppni i bridge eða 7 sinnum hvor. Myndin var tekin á íslandsmótinu 1980 og á miðri mynd er Helgi Jóhannsson núverandi forseti Bridgesambands íslands. f vissi Valur að Sigurður átti fjóra spaða, sex hjörtu, tvo tígla og eitt lauf. Ennfremur átti hann fjögur kontról. Það er ef til vill táknrænt fyrir árásarstíl Vals að segja samt slemmuna, vitandi vits að hugsan- lega gætu a-v tekið tvo fyrstu slagina. Austur spilaði hins vegar út laufi og þegar Sigurður sá blindan var hann ef til vill svo feginn að hafa Bridge Stefán Guðjohnsen ekki fengið tígul út að hann spilaði strax AK G. Vestur gætti ekki að sér og gaf gosann, Sigurður kastaði seinni tíglinum og austur trompaöi. Þar meö var eftirleikurinn auðveld- ur og slemman var í höfn. Austur var fljótur að benda á að spilið hefði veriö tapað ef vestur hefði látið drottninguna á gosann. Ef Sig- urður heldur sínu striki og kastar tígli er spilið tapað þegar vestur spil- ar meiri laufi. Ég er hins vegar á þeirri skoðun að Sigurður hafi ekki veðjað öllu á að hjartadrottningin lægi rétt. Hann trompar því með kóng, tekur trómpás og andar léttar þegar nían birtist hjá austri. Siðan fer hann inn á spaðaás, tekur laufa- tíu og kastar tígli. Þegar austur trompar með drottningu er auðvelt að vinna spilið og þar með íslands- meistaratitilinn. Stefán Guðjohnsen Sumarspila- mennska í Sigtúni Sumarspilamennska verður í sum- hefst sphamennska kl. 17. Umsjónar- ar í húsnæði Bridgesambands ís- maður verður hinn kunni bridge- lands við Sigtún. Spilað verður á meistari Jón Baldursson. þriðjudögum og fimmtudögum og «ITARINNhf Úrval hljóðfæra Nýkomið! Trommusett New sound Vorið er komið. Nú er rétti Kassagítar frá kr. 5.900,- tíminn fyrir kassagitar BEYGJA A Á MALARVEGI! MYKT ER OKKAR STYRKUR HEILDSÖLUB. JOHN LINDSAY H.F.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.