Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990. Laugardagur 2. júm SJÓNVARPIÐ 15.00 íþróttaþátturinn. M.a. bein út- sending frá fyrstu deild karla í knattspyrnu. Umfjöllun ym heims- meistaramótið í knattspyrnu á ítal- íu. 18.00 Skytturnar þrjár (8). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu ‘eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.20 Sögur frá Narníu (6). Lokaþáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir ævintýrum C. S. Lew- is. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones). Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.30 Hringsjá. 20.15 Listahátíð i Reykjavík 1990. Kynning. 20.20 Fólkið í landinu. Tækni breyta tímans völd. Finnbogi Hermanns- son heimsækir Pétur Jónsson bif- leióasmið, starfsmann Tækni- minjasafns íslands sem tilheyrir Þjóðminjasafninu. 20.45 Lottó. 20.50 Hjónalíf (2). (A Fine Romance). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Stjörnuskin. (Starlight-A Music- al Movie). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1978, geró eftir hinni vin- sælu revíu „The Early Show", þar sem fram koma listamenn á aldrin- um sjö til sautján ára. Myndin hlaut verðlaun sem besta mynd á 16. alþjóðlegu barna- og unglinga- myndahátíðinni. Leikstjóri Orin Wechsber. Aðalhlutverk Kario Sal- em, Jean Taylor, Pamela Payton- Wright, Ciro Barbaro og William Hickeri. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.40 Fram í dagsljósið. (Out of the Shadows). Nýleg bresk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Willi Patterson. Aðalhlutverk Charles Dance og Alexandra Paul. Bandarísk kona dvelur í Aþenu ásamt vini sínum. Hann er myrtur og leiðir það til þess að hún flækist inn í alþjóðleg- an smyglarahóp í Aþenu. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9:00 Morgunstund. Beggafrænkasend- ir stuttar myndir utan úr heimi en hun býr núna í æðisgengna Strumpagarðinum í Frakklandi. í dag og næstu tvo laugardaga sjáum við myndir sem Begga frænka hefur sent til ykkar. Auðvit- að sýnir hún Erla Ruth ykkur einn- ig teiknimyndir 10:30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10:35 Glóátfarnir. Falleg teiknimynd. ^10:45 Júlli og töfraljósið Skemmtileg v' teiknimynd. 10:55 Perla. Mjög vinsæl teiknimynd. 11:20 Svarta stjarnan. Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementina Leikin barna- og unglingamynd. 12:00 Smithsonian Fyrsti þáttur af ellefu. í þessum þætti kynnumst við því hvernig tími er mældur, ekki bara af mannskepnunni heldur einnig plöntum og dýrum. Þá er einnig kannað hvernig maðurinn hefur nýtt sér birtuna frá listrænu og hagkvæmu sjónarmiði. 12:55 Heil og sæl. Beint í hjartastað. Endurtekinn þáttur um hjarta- og æóasjúkdóma. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragn- arsson. Dagskrárgerö: Sveinn Sveinsson. 13:30 Sögur frá Hollywood. (Tales From Hollywood Hills) 14:30 Veröld - Sagan i sjónvarpi. Stór- brotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. Mjög fróðlegir og vandaðir þættir sem jafntungirsemaldnirættuaðfylgj- ast með. 15:00 Krókódila-Dundee II. (Crocodile Dundee II) Að þessu sinni á Dundee í höggi við kólumbíska eiturlyfjasmyglara og þrjóta sem ræna vinkonu hans, blaðakonunni Sue. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski og John Meillon. Leikstjóri: John Cornell. 17:00 Falcon CresL Bandarískur fram- haldsmyndaflokjcur. 18:00 Popp og kók. Kynnt'verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvik- myndum og öðru sem unga fólkið er aö pæla í. Umsjón: Bjarni Hauk- ur Þórsson og Sigurður Hlöðvers- son. 18:30 Bílaiþróttir. Umsjón og dagskrár- gerð: Birgir Þór Bragason. . ——1.9:19 19:19 Fréttir. 20:00 Séra Dowling. (Father Dowling) Bandarískur spennuþáttur um ka- þólskan prest og nunnu nokkra sem glíma við lausn erfiðra saka- mála. 20:50 Kvlkmynd vikunnar. Sofðu rótt prófessor Oliver (Sleep Well Prof- essor Oliver) Fyrsta flokks spennu- mynd.’Aðalhlutverk: LouisGossett jr. og Shari Headley. 22:20 Elvis rokkari. (Elvis Good Rock- m in') Fjórði þáttur af sex. Aðalhlut- verk: Michael St. Gerard. Leik- stjóri: Steve Miner. 22:45 Næturkossar. (Kiss The Night) Áströlsk spennumynd sem greinir frá einni af dætrum næturinnar sem gerir þau slæmu „mistök" að láta blíðu sína endurgjaldslaust. Aðalhlutverk: Patsy Stephens, Warwick Moss og Gary Aron Co- ok. 00:25 Undirheimar Miami. (Miami Vice) Bandarískur spennumyndaflokkur. 01:10 Gimsteinarániö. (Sicilian Clan) Þrælgóð glæpamynd um sam- henta fjölskyldu sem hefur ofan af fyrir sér með ránum. Aðalhlut- verk: Jean Gabin, Alain Delon og Lino Ventura. Bönnuð börnitfn. 03:10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 0.45 Veðmfregiiir'Bajii’; béra~Viyíúb' "J~ Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pét- ursson áfram að kynna morgun- lögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morguntónar 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Á Listahátíö i Reykjavík. Útvarp- að hljóðritun frá opnun Listahátíð- ar í Borgarleikhúsinu kvöldið áður, litið inn á sýningar og spjallað við gesti hátíðarinnar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan: Mómóeftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur (8.) 17.00 Listahátíö í Reykjavík - Tónleikar Andrei Gavrilov og Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói. Kynn- ir: Sigurður Einarsson. 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Vpðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, revíur, kveðskapur, frá- sögur og spjall. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansaö meö harmoníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. Um- sjón: Pétur Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. Hákon Leifsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Áfram ísland. 9.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leik- ur létta tónlist í morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. 12.20 Hádegisfréttir Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg- urlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úr- slitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresiö blíöa. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlága- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað í Nætur- útvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni Classic Songs meö James Taylor. 21.00 Úr smiöjunni - Étið upp eftir Ves, annar þáttur. Umsjón: Þor- valdur B. Þorvaldsson. (Einnig út- varpaö aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Endurtekinn frá deg- inum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið ún/al frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veður- fregnir kl. 6.45) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Skemmtilegur og ferskur laugardagsmorgunn með ollu tilheyrandi. 12.00 Einn, tveir og þrír... Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik, skemmtilegar uppákomur með viðtölum og óvæntu gamanefni. Maður vikunnar, skemmtilegir pistlar. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson verð- ur með tilheyrandi laugardagstón- lisj og er að sjálfsögðu kominn í sumarskap. Þór - Fram á Akureyri, KR - ÍBV á KR-velli, FH - Stjarnan í Kaplakrika, Valur - Víkingur á Valsvelli, ÍA - KA á Akranesi. Allir leikirnir hefjast klukkan 14 og mun Valtýr Björn fylgjast grannt með gangi mála. 15.30 Iþróttaþáttur... Valtýr Björn Val- týsson segir ykkur allt af létta varð- andi íþróttir helgarinnar. 16.00 Bjarni Ólafur opnar símann og spjallar við hlustendur og tekur niður óskalög. 19.00 Haraldur Gíslason. Rómantíkin höfð í fyrirrúmi framan af en síðan dregur Hafþór fram þessi gömlu góðu lög. 23.00 A næturvakt... Þorsteinn Ásgeirs- son og þægileg og skemmtileg laugardagsnæturvakt í anda Bylgj- unnar. 3.00 Freymóöur T. Sigurðsson fylgir hlustendum Ijúflega inn í nóttina. 9.00 Glúmur Baldvinsson. Glúmur fer yfir ýmsar upplýsingar og lumar eflaust á óskalaginu þínu ef þú hefur samband. 13.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og kvikmyndagetraunin á sínum stað. Íþróttadeildin fylgist með íþróttaviðburðum dagsins. 16.00 Islenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á ís- landi. Ný lög á lista, lögin á upp- leið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu popp- fréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp og kók. Núna fer Popp og kók í stuttbuxur og strigaskó og verður sumarlegur. Umsjónar- menn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Sigurðsson. Það er laugar- dagskvöld og því margt hægt að gera. Bússi er í góðu skapi eins og alltaf. 22.00 Darri Ólason. Kveðjur, óskalög, léttir leikir og fylgst með ferðum manna um miðbæinn. 4.00 Seinni hluti næturvaktar. Jóhannes B. Skúlason. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannson. Sumarið er að koma og Jóhann leikur sólskins- tónlist fyrir árrisula hlustendur. 12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti íslands. Glænýr og glóðvolgur listi 40 vin- sælustu laganna á íslandi leikin. Umsjónarmaður Sigurður Ragn- arsson. 14.00 Langþráöur laugardagur. Klemens Arnarsson og Valgeir Vilhjálmsson. Skemmtidagskrá FM á laugardegi þar sem ýmislegt sprell og spaug á sér stað. 15.00 íþróttir á Stöð Z íþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma og segja hlustend- um það helsta sem er að gerast. 15.10 Langþráöur laugardagur frh. 19.00 Diskó Frlskó 1975 til 1985. Upprifj- un á skemmtilegum danslögum sem ekki hafa heyrst lengi. Um- sjónarmaður Gísli Karlsson. 22.00 Danshólfiö. 24.00 Næturútvarp. Nú eiga allir vel vak- andi hlustendur kost á því að taka þátt í hressilegu næturútvarpi. Umsjónarmaöur Páll Sævar Guð- jónsson. Endurteknir skemmtiþættir Gríniðjunnar frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15 og 18.15. ---FM9I.7--- 08.00 Vormót Skátafélagsins Hraun- búa.Fjölbreytt og fræðandi móts- útvarp. 9.00 Magnús Þórsson. 13.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eóa nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. 17.00 Ppppmessa í G-dúr. Jens Guð. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Konrad. 24.00 Næturvakt FM^909 AÐALSTOÐIN 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grímur Ólafsson. Léttur og fjöl- breyttur þáttur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum mannlegum málefn- um. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Létt tónlist yfir snarlinu. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns- son og Halldór Backman. Létt skop og skemmtilegheit á laugar- degi. Þeir félagar fylgjast með framvindu lottósins. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Lög gullaldaráranna tekin fram og spil- uð. Þetta eru lög minninganna fyr- ir alla sem eru á besta aldri. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Létt leik- in tónlist á laugardegi í anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Umsjón Grétar Miller/Haraldur Kristjánsson. Allir geta notið góðr- ar tónlistar og fengið óskalögin sín leikin. 2.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Frank Bough.Heim'lda- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 Man From Atlantis. Kvikmynd. 16.00 Sara. 17.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Those Amazing Animals. 19.00 We’re Fighting Back. Kvikmynd. 21.00 Wrestling. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. ★ ★ ir EUROSPORT ***** 8.00 Fótbolti. Kynning á liðum í heims- meistarakeppninni. 8.30 Mobil Motor Sport News. Frétta- tengdur þáttur um kappakstur. 9.00 Tennis og golf. Beinar útsending- ar frá Opna franska meistaramót- inu í tennis sem fram fer í París og frá Dunhill British Masters sen fram fer í Woburn, Englandi. 18.00 Hnefaleikar. 19.30 Mobil Motor Sport News. Frétta- tengdur þáttur um kappakstur. 20.00 Frjálsar íþróttir. Evrópukeppni félagsliða sem fram ‘fer á Spáni. 21.00 Fótbolti.Kynning á liðum í heims- meistarakeppninni. 21.30 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA- deildarinnar. 23.30 Tennis. Opna franska meistaramótið. SCfíEEUSPOfíT 6.00 Rallycross. 7.30 Powersport International. 8.00 Equestrian. 9.00 Showjumpíng.Keppni í Eindho- ven. 11.00 Rallycross.Keppni í Svíþjóð. 12.00 Hafnarbolti. 14.00 Kappakstur. 16.00 Wide World of Sport. 17.00 Golf.Kemper Open. 17.30 Powersports International. 19.30 Thai Boxing. 20.30 Fótbolti. Júgóslavía-Spánn. 22.30 Hnefaleíkar. Sjónvarp kl. 20.50: Þá eru þau komin aftur á skjálnn skötuhjúin Laura, sem er menntuð kona og starfar sem þýðandi, og Mike, vinur hennar, sem er garðyrkjuraaður. Þetta er líkast til í þriðja eða fjórða skiptið sem þau birtast í Hjónalífr (A Pine Romance). Eins og gefur að skilja eru Laura og Mike sjaldan sam- mála um lausn mála en allt er þó leyst í mikiih vinsemd á gamansaman hátt. Aöalhlutverkin leika Judy Dench og Michael Williams sem eru hjón í raunveru- leikanum. Judy Dench þyk- ir meðal fremstu Shakespe- areleikara i Bretlandi og hefur unnið marga og stóra Judy Williams leika aðalhiut- verkin í Hjónalífi. sigra á sviöi. Michael Will- iams er aftur á móti þekktar fyrir leik sinn í sjónvarpi. Pétur Jónsson gerir við og gerir upp forna muni. Sjónvarp kl. 20.20: Fólkið í landinu í þættinum Fólkið í landinu í kvöld fer Finnbogi Her- mannsson í smiðju til Péturs Jónssonar og ræðir við hann um starf hans við Þjóðminjasafnið. Pétur, sem er vélvirki að menní; hefur starfað við safnið frá 1977, einkum við að gera Upp gömul tæki og vélar, svo sem foma bátamótora og bíla, þar á meðal elsta bíl á íslandi, Víðistaðafordinn sem svo er nefndur. Þá hefur Pétur einnig smíðað skrár í kirkjuhurðir og reyndar gert viö alls konar fomgripi. í þættinum gerir Pét- ur Jónsson grein fyrir þessu starfi og einnig fyrri störfum sínum sem meðal annars fólust í því að halda flotanum gangandi. Nú er hlutverk hans að varðveita ýmsar tækniminjar sem heyra til sjávarútvegi og lögðu á sínum tíma gmndvölhnn að þeirri framfarasókn sem átt hefur sér stað á 20. öld. Aðalstöðin kl. 22.00: á þínu heimili? Grétar Miller er Keflvikingur sem nýkominn er til liðs viö Aðalstöðina. Á laugardagskvöldum er Grétar með næt- urvakt frá kl. 22.00-02.00. í þættinum sem nefnist Er mikíð sungið á þínu heimili? má heyra lög frá fimmta, sjötta og sjöunda áratugnum meö ljúfum ljóðlínum í bland ásamt islenska pakkanum. í hon- um eru leikin gömul íslensk lög, sex að tölu, sem heyrast sjaldan eða aldrei 1 útvarpi núoröið. En eiga það sameigin- legt að hafa verið leikin oft á öldum Ijósvakans. Hlustendum gefst kostur á aö hafa samband við Grétar og fá leikið lagið sitt. Rás 1 kl. 17.00 - listahátíð: Tónleikar Andrei Gavrilov Bein útsending verður í dag frá tónleikum Andrei Gavr- ilov og Sinfóníuhljómsveitar íslands. Andrei Gavrilov var ekki nema 19 ára gamall 1974 þegar hann vann fyrstu verðlaun í Tsjaikovskíkeppninni frægu. Ekki varð frami hans minni þegar hann sama ár lenti í þeirri aðstöðu að vera beðinn um aö hlaupa í skarðið fyrir Svjatoslav Richter á tónleikahátíðinni í Salzburg. Síðustu sextán árin hefur ferill hans verið nánast óshtin sigurganga og hefur hann komið fram víða um heim sem píanóleikari og leikiö inn á ijöldann allan af hljómplötum. Á efnisskrá tónleikanna í dag eru Sinfónía nr. 3 eftir Beet- hoven. Gavrílov leikur með hljómsveitinni Rapsódíu Rakh- manínovs um stef eftir Paganini og aö síðustu leikur hljóm- sveitin 1812 forleik Tsjaíkovskís.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.