Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGVR 2. JÚNÍ 1990. Sviðsljós Trudi komin heim eftir volkið Lífseigur hundur Þegar tíkin, Trudi, féll útbyrðis af snekkju Williamsons fjölskyldunnar þótti ekki líklegt að hún ætti eftir að koma aftur í leitimar. Robert William- son hafði verið á siglingu undan strönd Ástralíu ásamt tveimur sonum sínum þegar óhappið varð. Þrátt fyrir mikla leit og mikið hringsól sást hvorki tang- ur né tetur af Trudi. Söknuður feðg- anna var mikill og ekki bætti úr skák að um borð vom hvolpar sem tíkin hafði átt viku áður. Eftir fæðinguna hafði Tmdi verið hálf lasburða og því ekki mikið þurft til að hún rúllaði fyr- ir borð. Feðgarnir voru að vonum áhyggjufullir um líðan hvolpanna og beittu öllum ráöum til að halda í þeim lífi þar til náð væri í land. Til allrar lukku var augndropaglas um borð og úr því fengu hvolparnir næringu. í fyrstu höfn var síðan peli fenginn til að taka við. Hálfum mánuði frá hvarfmu var síð- an hringt í þá feðga og þeim tjáðar þær ótrúlegu fréttir að tíkin hefði fundist á lítilli eyju um átta mílur frá þeim stað sem hún féll útbyrðis á. Trudi hafði misst helming þyngdar sinnar á volk- inu og gat varla staðið í lappirnar en símanúmer Williamsons fjölskyldunn- ar var enn um háls hennar. Þessar fréttir fengu mikið á Robert William- son og litlu mátti muna að hann féll í yfirlið. Að vonum urðu miklir fagnað- arfundir þegar fjölskyldan fór að sækja hundinn til flskimannanna sem fundu hann og Robert sagðist hafa grátiö á öxlum þeirra. Að áliti dýralækna þykir frammi- staða Trudi hið mesta undur. Hundar geta að vísu verið án matar í langan tíma en athæfi tíkurinnar sé engu aö síður algjört kraftaverk. Williamson fjölskyldan hefur engar skýringar í lífsseiglu Trudi en telur að hópur höfr- unga hafi hjálpað henni að ná landi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Keilugrandi 6, íb. 03-04, þingl. eig. Gylfi Júlíusson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Búnað- arbanki íslands. Sogavegur 127A, hluti, þingl. eig. Sig- urbjörg Halldórsdóttir, þriðjud. 5. júní ’_90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki og Helgi V. Jónsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embætdsins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tima: Asparfell 4,7. hæð B, þingl. eig. Bjöm Hafsteinsson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Tiyggingastofii- un ríkisins og íslandsbanki. Austurberg 28, íb. 01-04, þingl. eig. Rebekka Bergsveinsdóttir, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Fjárheimtan hf. Álagrandi 16, þingl. eig. Guðmundur Kjartan Ottósson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ámi Pálsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Álakvísl 102, hluti, talinn eig. Sigurð- ur Brynjólfsson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Toll- stjórinn í Reykjavík, Gunnlaugur Þórðarson hrl., Ásgeir Þór Ámason hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl. og Ámi Einarsson hdl. Álakvísl 118, talinn eig. Erlendur Tryggvason, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, ToUstjórinn í Reykjavík, Guðjón Armann Jónsson hdl. og Innheimtustofnun sveitarfé- laga. _________________■ Álfheimar 42, 2. hæð t.v., þingl. eig. Jón E. Bjamason og Magnús Bjama- son, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Álfheimar 52, 4. hæð t.v., þingl. eig. Sigurjón Jóhannsson, miðvikud. 6. júnf ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Hallgrímur B. Geirsson hrl., Fjár- heimtan hf., Veðdeild Landsbanka ís- lands, Borgarsjóður Reykjavíkur, Tollstjórinn í Reykjavík, Islands- banki, Jón Ingólfsson hdl., Gjald- heimtan f Reykjavík og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Álftamýri 65, þingl. eig. Franch Mic- helsen, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Jónsson hdl._____________________________ Ármúli 38, hluti, þingl. eig. Hljóð- færaversl. Pálmars Áma hf., þriðjud. 5. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Val- geir Pálsson hdl. Barmahlíð 46, kjallari, þingl. eig. Ragnhildur Traustadóttir, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Barónsstígur 22, neðri hæð, þingl. eig. Bjöm H. Bjömsson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Bjamarstígur 4, rishæð, þingl. eig. Gróa Sigurðardóttir, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er ís- landsbanki. ' Brautarholt 20, þingl. eig. Þórshöll hf., miðvikud. 6. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki, Ath Gísla- son hrl., Jón Ingólfsson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Ámi Grétar Finnsson hrl. og Ólafur Axelsson hrl. Bráðræðisholt-Lágholt (skemma), þingl. eig. Jón Loftsson hf., þriðjud. 5. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brekkubær 12, þingl. eig. Magnús Ólafsson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmason hrl. Byggðarendi 6„ þingl. eig. Sighvatur Snæbjömsson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Flyðmgrandi 10, hluti, þingl. eig. Öm Sverrisson og Sigrún Gísladóttir, mið- vikud. 6. júní ’90 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofnun ríkis- ins. Grandavegur 37, 1. hæð suðurendi, þingl. eig. Áslaug Jónsdóttir, þriðjud. 5. júm' ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Grófarsel 7, þingl. eig. Kjartan Ólafs- son, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Jón Finnsson hrl. og Ólafur Gústafsson hrl. Gyðufell 2, 2. hæð f.m., þingl. eig. Knstín Guðmundsdóttir, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands. Hagamelur 45, hluti, þingl. eig. Öm Jóhannesson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Háagerði 81, þingl. eig. Baldur Stef- ánsson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður. Háteigsvegur 10, þingl. eig. Þórir H. Óskarsson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Heiðarsel 19, þingl. eig. Asgeir Einars- son, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er íslandsbanki. Hólaberg 20, þingl. eig. Rafn Gests- son, miðvikud. 6. júm' ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Hraunbær 130, 3. hæð t.v., þingl. eig. Kristín Einarsdóttir, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur Jónatansson hdl., Lands- banki íslands, Fjárheimtan hf., Jón Egilsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl„ Ólafur Sigurgeirsson hdl., Jóhannes Halldórsson og Fjárheimtan hf. Hrísateigur 8, hluti, þingl. eig. Þor- steinn Eggertsson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Hverfisgata 62, talinn eig. Þorsteinn Valdimarsson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Höfðatún 2, 2., 3. hæð og hl. í kj., þingl. eig. Leifur Ingólfsson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Iðufell 2,4. hæð t.h, þingl. eig. Sigurð- ur Stefánsson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kambasel 7, þingl. eig. Sigurður G. Eggertsson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Atli Gíslason hrl. og Ari ísberg hdl. Keilugrandi 6, íb. 02-03, þingl. eig. Sig- urður Snæberg Jónsson, þriðjud. 5. júm' ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Iðnlánasjóður og Fjárheimtan hf. Klapparás 5„ þingl. eig. Jóhannes Óli Garðarsson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Kríuhólar 2, 3. hæð E, þingl. eig. Kristín Lára Þórarinsdóttir, mið- vikud. 6. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er íslandsbanki. Kríuhólar 4, 8. hæð A, þingl. eig. Heimir M. Maríusson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka jslands, Þorsteinn Egg- ertsson hdl., íslandsbanki, Ólafur Gú- stafsson hrl. og Innheimtustofhun sveitarfélaga. Laufásvegur, Hlíðarendi, þingl. eig. Valur, knattspymufélag, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf. og íslandsbanki. Laugamesvegur 43, hluti, þingl. eig. Jón Ólafsson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Gísh Baldur Garðarsson hrl., Ólafur Gústafsson hrl. og Tollstjórinn í Reykjavík. Leifsgata 15, kjallari, þingl. eig. Þor- bjöm Þorbjömsson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Leimbakki 10, 2. hæð t.h., þingl. eig. Kristján Níelsen, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Kristján Ólafkson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Ólafur Gústafsson hrl. Rauðarárstígur 5,3. hæð suður, talinn eig. Guðrún Amarsdóttir, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Tiyggingastofiiun ríkisins. Ránargata 5, þingl. eig. Tryggvi Agn- arsson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ásbúð hf., ís- landsbanki, Tollstjórinn í Reykjavík og Borgarsjóður Reykjavíkur. Rjúpufell 33, 4. hæð t.v„ þingl. eig. Margrét Ragnarsdóttir, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Tryggþigastofhun ríkisins og Landsbanki íslands. Seilugrandi 2, hluti, þingl. eig. Helga Björk Stefánsdóttir, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Halldór Þ. Birgisson hdl. Silungakvísl 18, þingl. eig. Einar B. Bimir, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands. Skaftahlíð 9, hluti, þingl. eig. Hall- grímur Hansson, þriðjud. 5. júpí ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Stein- grímur Þormóðsson hdl. Skeifan 5, hluti, þingl. eig. Egill Óskarsson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skeljagrandi 8, hluti, þingl. eig. Val- gerður Margrét Guðnadóttir, mið- vikud. 6. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Tollstjórinn í Reykjavík og Sigurmar Albertsson hrl. Skildinganes 36, þingl. eig. Gunnar Snæland, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skipasund 10, þingl. eig. Helga Ein- arsdóttir og Marteinn Jakobsson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipholt 27, hluti, þingl. eig. Svavar Egilsson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 10.30., Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Eiriksson hdl. og Elvar Öm Unn- steinsson hdl. Smyrilshólar 6, 2. hæð B, þingl. eig. Kjartan Guðbjartsson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Egg- ert B. Ólafsson hdl. Sólheimar 25, 2. hæð A, talinn eig. Ólafur Kr. Ragnarsson, miðvikud. 6. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Strandasel 4, 3. hæð 03-02, þingl. eig. Svanhildur H. Gunnarsdóttir, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Stuðlasel 11, hluti, þingl. eig. Þorlákur Hermannsson, miðvikud. 6. júm' ’90 kl. 11.00. Uppboðsbéiðendm- em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Islands, Ingólfur Frið- jónsson hdl. og Ásgeir Þór Amason hdL___________________________' Tunguvegur 92, þingl. eig. Kathinka Clausen, miðvikud. 6. júm' ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki íslands og Landsbanki íslands. Vatnsstígur 11, þingl. eig. Vatnsstígur 11, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturgata 27, þingl. eig. Gigja Her- mannsdóttir, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun rikisins. Þórsgata 23, hluti, talinn eig. Magnús Þór Jónsson, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Öldugrandi 1, íb. 02-03, þingl. eig. Kristín Hauksdóttir, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Álakvísl 62-66, hluti, talinn eig. Jón Sigurður Valtýsson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjud. 5. júní ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Engi hf„ fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 5. júní ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Armann Jónsson hdl. og Steingrímur Eiríksson hdl. Hjallavegur 50, efri hæð, þingl. eig. Óskar Ómar Ström og Ingunn Bald- ursdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjud. 5. júní ’90 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur em Jón Ingólfsson hdl„ Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.