Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Síða 7
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1990.
7
Fréttir
Framleiömaukning í sjávarútvegi:
SVO GOTT AÐ ÞU
GLEYMIR ÖLLU ÖÐRU
Skilar sér hvorki
íafkomu nékaupi
- segir Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ
Gjaldþrot Öluns hf.:
Atvinnutrygging-
arsjóðurísúpunni
Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri;
Fiskeldisfyrirtækið Ölunn hf. á
Dalvík, sem lýst hefur verið^gjald-
þrota, fékk fyrir nokkrum mánuðum
15 milljóna króna lán úr Atvinnu-
tryggingarsjóði vegna þess að for-
svarsmenn sjóðsins trúðu því og
treystu að verið væri að leysa vanda
fyrirtækisins.
Ekki hefur verið látið uppi hvað
hér er um stórt gjaldþrot að ræða en
óstaðfestar heimildir DV segja að þar
kunni að vera á ferðinni dæmi upp
á 50-75 milljónir króna.
Emkaumboð jjjjjj
íslensk ÍHH
Ameriska
Tunguháls 11 • sími 82700
&&&&** :i
wssm I
mni
'*2fSUX'*g\
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Það var skipaður starfshópur til
þess að gera úttekt á þessu máli og
skoða möguleikana á framkvæmd
þessarar hugmyndar," segir Sigríður
Stefánsdóttir, forseti bæjarstjórnar
Akureyrar, um þá hugmynd sem er
í athugun að breyta Grófargili á Ak-
ureyri í það sem nefnt hefur verið
„listagiT.
Eins og hugmyndin kom fram
snemma árs gerði hún ráð fyrir að
gilinu, sem er við hlið Hótel KEA,
yrði lokað fyrir bílaumferð. í húsun-
um í gilinu færi fram ýmis listastarf-
semi og á sumrin myndi starfsemin
færast út á götuna, þar yrðu sýning-
ar og ýmsar uppákomur, og einnig
yrði gilið gætt lífi með útiveitinga-
stöðum og fleiru í þeim dúr.
Sigríður segir að starfshópurinn
hafi unnið að úttekt á húsunum í
gilinu og sé sú vinna vel á veg kom-
in. Að ýmsu þurfi að huga í því sam-
bandi, m.a. hvort hægt er að fá húsin
keypt, í hvaða ástandi þau eru og
hver verður kostnaðurinn við þetta
allt saman.
„Þetta mál mun koma til afgreiðslu
í bæjarráði þegar starfshópurinn
hefur skilað af sér sinni vinnu,“ seg-
ir Sigríður. „Þetta veltur t.d. mikið á
því hver kostnaðurinn verður og
hvort áhugi á þessu er mikill. Mér
hefur virst sem mjög mikill áhugi sé
á þessu máli, ekki einungis meðal
hstamanna heldur einnig t.d. meðal
aðila í ferðaþjónustu og annarra."
Sýningin er opin: Laugardag kl. 10-17
Sunnudag kl. 10-17
RENAULT
Bílaumboðið hf
Krókhálsi 1-3
110 Reykjavík
Sími 91-686633
umboðið
Krókhálsi 3
110 Reykjavík
91-676155
Ljúffengt hreint
mjólkursúkkulafti
Mjólkursúkkulaði
með muldum hnetum.
leiðni hefði aukist í fískvinnslunni
væri mikill afkomuvandi í greininni.
Þar hefði því ekki verið um neinn
gróða að ræða á þessum tíma.
„Þessar tölur eru augljóslega stað-
festing á því að það er geysilega
margt sem hefur lagst yfir atvinnu-
lifið. Það sem vegur þyngst í þessu
er að fjárfestingamar Uggja á. Bæði
að þær eru miklar að magni til og
svo hitt að það hefur orðið gjörbreyt-
ing á vöxtunum á þessu tímabili sem
Gylfi er að líta á,“ sagði Ásmundur.
- En sérð þú fyrir þér að þetta skil-
isér í launum á næstu mánuðum?
„Við erum náttúrlega með samn-
inga út frá ákveðnum forsendum
sem gera út af fyrir sig ekki ráð fyr-
ir því aö það sé hlaupið upp til gagn-
vart einstökum greinum og við þurf-
um auðvitað líka að átta okkur betur
á bakgrunninum fyrir málinu áður
en viö förum að tjá okkur um það,“
sagði Ásmundur. -SMJ
RENAULT bílar - P69LRRI5 vélsleðar
Sýning verður um helgina hjá Bílaumboðinu hf.
á RENAULT bílum, notuðum bílum og PC9LRRIS vélsleðum frá
Polarisumboðinu
u
NOTAÐIR BÍLAR
- mikið úrval
- lítil útborgun
- góð greiðslukjör
- 15% AFSLÁTTUR
UM HELGINA
POLRRIS
- ósigrandi
vélsleðar
RENAULT
- fólksbílar, sendibíiar
og ferðabílar 4x4
Tölvupappír
IIII FORMPRENT
Hverfisgolu 78. simar 25960 - 25566
„Þetta segir okkur tvímælalaust að
þarna er mjög mikið svigrúm til að
gera betur fyrir fólkið með því að
hagræða í greininni. Það sem er hins
vegar það alvarlega í þessu er að hin
mikla framleiðniaukning sem hefur
orðið hefur ekki náð að skila sér í
afkomu og kaupi. Það er að segja
hvorki þeir sem stunda þennan at-
vinnurekstur né fólkið í greininni
hafa notið þess sem þarna gerist,"
sagði Ásmundur Stefánsson, forseti
Alþýðusambands íslands, þegar
hann var spurður um rannsóknir
Gylfa Ambjömssonar fyrir Kjara-
rannsóknamefnd. Niðurstöðurnar
hafa birst í Vísbendingú og sýna að
framleiðniaukning frá 1987 hefur
ekki skilað sér í auknum kaupmætti.
Ásmundur sagði að það yröi að
hafa í huga að á sama tima og fram-
Akureyri:
Verður „listagil“