Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1990. 23 Svidsljós Mike Tyson var sýknaður af kæru um ósiðlegt káf og áreitni. Mike Tyson sýknaður af ákæru um káf Fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum. Mike Tyson, hefur ver- ið sýknaöur af ákæru um káf og ósið- lega framkomu við konu nokkra á diskóteki. Krafa ákærandans hljóð- aði upp á fjórar og hálfa milljón doll- ara í skaðabætur. Forsaga málsins er sú að 31 árs kona, Sandra Miller, var stödd á dansstað í New York á síðasta ári. í framburði sínum sagði hún að heimsmeistarinn fyrrum heíði veist að henni, lyft upp kjól hennar að aft- anverðu og þreifað þéttingsfast á báðum þjóhnöppum hennar. Einnig hefði hann farið höndum um brjóst hennar og sýnt henni ókurteisi og ruddamennsku þegar hún sýndi mótþróa. Eftir að hún komst að því að viðkomandi var fyrrum heims- meistari í hnefaleikum í þungavigt ákvaö hún að höfða einkamál á hend- ur honum fyrir kynferðislega áreitni og andlegt álag sem atburðurinn hefði valdið henni. Kviðdómurinn, sem skipaður var fimm konum og einum karlmanni, komst að þeirri samhljóða niður- stöðu að Tyson væri saklaus og bæri ekki að greiða skaðabætur. Heimsmeistarinn fyrrverandi varð himinlifandi þégar hann heyrði nið- urstöðuna. Hann kvaðst í réttinum aldrei hafa séð téða konu hvað þá lagt hendur á hana á ósiðlegan hátt. Alan Clark lögmaður konunnar veittist harkalega að Tyson í réttin- um og spurði meðal annars út í kafla í ævisögu hans þar sem fullyrt'er að kappinn hafi nautn af því að kvelja konur sem hann elskar og vilji helst heyra þær æpa af sársauka. Tyson kom af fjöllum og afneitaði með öllu þessum kafla sögunnar. „Hann mun borga þó síöar verði,“ sagði fröken Miller við fréttamenn eftir réttarhaldið. „Ég veit að hann er sekur og hann veit það sjálfur í hjarta sínu og drottinn veit það.“ Ekki er Tyson alveg sloppinn við réttarhöld út af meintu ósiðlegu káfi og áreitni því önnur kona sem stödd var á sama diskóteki í sama skipti og téður atburður á að hafa átt sér stað hefur höfðað mál á hendur hon- um fyrir sömu sakir. Sú kona, Lori Davis, segir Tyson hafa sótt að sér á svipaðan hátt með káfi á viðkvæmum stöðum og hefði hann haft í hótunum við hana. Frök- en Davis metur andlega heilsu sína og friöhelgi líkamans talsvert hærra en fröken Miller því hún fer fram á 7 milljónir dollara í skaðabætur. Lögfræðingar Tysons segja hann vera fórnarlamb fjárglæfrakvenna sem ekkert hafi í höndunum sem styðji málstaö þeirra en séu aðeins á höttunum eftir broti að auðæfum kappans en þau eru veruleg. í réttin- um kom fram að eignir hans eru metnar á 15 milljónir dollara hið minnsta. Bakslæmska Tinu Tina Turner hefur löngum þótt hafa afar djarfa og skemmtilega sviðsframkomu. Nýlega upplýsti da- man af hverju þetta stafaði. Hún hef- ur alltaf átt við mikla bakslæmsku. að stríöa og á gjörsamlega ómögulegt með að standa kyrr. „Það er miklu betra fyrir mig að vinda mig til og frá á alla kanta, það losar um bak- iö,“ sagði Tina fyrir skömmu. Helgarríspur í mVvcmbcr og dcscmbcr LiivcmlmigArrícr 3 eða 4 næíiir 15.-19. nóvember og 29. nóvember - 2. desember Innifalið gisting með morgunverði í Lúx á Le Roi Dagobert, flutningur til og frá flugvelli, dagsferð til Trier og dagsferð til Maastricht í Hollandi. Verð fyrir 4 daga ferð kr. 32.630,- Verð fyrir 5 daga ferð kr. 34.450,- Tríer- jolamarkaður 30. uóvciiibcr tíl 4. dcscmbcr Innifalið flug, gisting með morgunverði á Hótel Deutscherhof, flutningur til og frá flugvelli. Verð fyrir 5. daga kr. 34.560,- Amsterdam, 4 nætiu* 11 -15. nóvember Innifalið flug og gisting meó morgunverði. Verð fyrir 5 daga frá kr. 35.290,- Glasgow, 3 cða 4 íiætur Innifalið flug og gisting með morgunverði. Verð fyrir 4 daga frá kr. 26.050,- Verð fyrir 5 daga frá kr. 28.240,- Loudou, 3 nætui* á St. Giles eda St. Ermiu§ Innifalið flug og gisting með morgunverði Verð frá kr. 32.570,- París, brottför sunnudaga og fímmtudaga Innifalið flug og gisting með morgunverði. Verð fyrir 3 nætur frá kr. 33.060,- Verð fyrir 4 nætur frá kr. 34.020,- Kaupmanuahöfii, 2 eða 3 uætur Innifalið flug og gisting með morgunverði ** 2 nætur, brottför laugardagsmorgun og heimkoma mánudagskvöld. Gisting Hótel Falconer eða SAS Royal Verð fyrir 3 daga frá kr. 27.530,- ** 3 nætur gisting á Hótel Admiral Verð fyrir 4 daga frá kr. 26.440,- i\ewr York, 3 nætui* MHdfoi*d Plaza Innifalið flug og gisting. Verð fyrir 4 daga frá kr. 42.980,- Ensknskólar í Englandi og Skotlandi Allar upplýsingar á skrifstofunni Hclgarícrdir hmanlauds Reykjavík - gisting í 2 nætur með morgunverði, kvöldverði, skemmtun, Rokkað á himninum, og dansleik á Hótel islandi. Verð frá kr. 7.560,- Til Akureyrar - flug, gisting í 2 nætur, kvöldverður. Rokksýning og dansleikur í Sjallan- um. Verð frá kr. 15.180,- Solarferðir - jólaferðir Benidorm - jólaferð 19. desember 23 dagar á lágmarksverði. Verð fyrir 2 í íbúð kr. 56.560,- Verð fyrir 4 í íbúð kr. 49.450,- Barnaafsláttur, 2ja til 11 ára, kr. 8.000,- iVábær fcrd á gjafvcrði! Icinaríeyjar - jólaterd 19. desember 2 vikur, 2 í íbúð, verð frá kr. 83.400,- Janúarferðir, 2 vikur, verð frá kr. 69.700,- TbaHand í januar og februar. 2 vikur, verð frá kr. 98.400,- Verð er á mann miðað við 2 í herbergi og gengi 03.11.1990. Allt þetta og mcira íil. - Sjáumst* visa 53EBI FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR^ AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVlK • SlMI 91-621490 •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.