Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Qupperneq 36
48
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Langar þig f pels? Hef gullfallegan, ónotaðan, rauðrefspels, jakkasíðan, til sölu, stærð ca 36-38. Úpplýsingar í síma 91-666469. Tvíbreiður sófi meö púðum frá Lista- dún til sölu, einnig vaskur. Uppl. í síma 91-611054.
Tvö snókerborö, 12 feta, til sölu á mjög góðu verði, hagst. greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 91-30599.
Nilflsk ryksuga til sölu, í toppstandi, selst ódýrt. Einnig mokkakápa og mokkajakki, nr. 40-42. Uppl. í eíma 91-13732.
Ódýr og góó vetrardekk. Til sölu eru 13" negld vetrardekk á kr. 2000 stk. Uppl. í sima 91-624626.
Ný dýna í vatnsrúm til sölu, king size stærð, dýnan er öll hólfuð niður, selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-46435.
Eldhúsinnrétting og Rafha eldavél til sölu. Sími 91-657933.
Roland D-20 Multyrymbal hljómboró, Pioneer plötuspilari, 2 Marantz hátal- arar, Dux sjúkrarúm, 90x200 cm, ný- legt og hvitt skrifb. m/hillum. S. 74809. Salora stereolitsjónvarp, 28", með fjar- stýringu, hillusamstæða, borð, ljós, spegill og sófasett til sölu. Uppl. í síma 91-46788 eftir kl. 17. Til sölu einingakælir og einingafrystir. Uppl. í síma 98-11420.
Vatnsrúm, 120x200, til sölu. Uppl. í síma 91-10158.
■ Óskast keypt
Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónur, lampa, spegla, myndaramma, póst- kort, handsnúna grammófóna, leirtau, leikföng, skartgripi, fatnað o.fl o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugard. 11-14. Óskum eftir að kaupa á góðu verði kæliborð fyrir brauð og kökur, ca 3 m langt með opnanlegri framhlið að hluta, 1/3 má vera hitaborð, einnig góða 300-400 stóla í samkomusal, staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 91-33284.
Skápar + hillur, 2 kolakamínur, antik, glerskápur (mahóní), 2 unglingskrif- borð, beyki, ljósasamloka, ljósakrónur og fleira. Uppl. í síma 91-41791.
Til sölu álfelgur, Hightec, 6x14, fer vel undir japanskan bíl, gullfallegar, verð 50 þús., góð kjör. Upplýsingar í síma 91-71118 eftir klukkan 18.
Þarft þú að kaupa/skipta eöa bæta viö éitthvað af eigum þínum? Hafðu samb. við Eignaskipti-markaðinn, Lauga- vegi 33, sími 628818 milli kl. 13 og 19.
Hvítlakkað Ikea hjónarúm, ásamt dýn- um til sölu, gott verð. Upplýsingar í síma 91-673619. Kaupi mélmal Kaupi allar teg. málma, nema jám, gegn staðgreiðslu, sæki efhið og flyt ykkur að kostnaðarlausu. „Græddur er geymdur málmur“. Uppl. gefur Alda í síma 91-667273. Loftpressa, 240-300 minútulitra, 25-40 lítra tankur og Mic kolsýrurafsuða, 140-160 amper, eins fasa, með kút + mæli, óskast keypt. Sími 91-656733. Prentvél óskast. Óska eftir offsetprent- vél sem tekur A-3 yfirstærð eða stærra form. Upplýsingar í símum 91-12511 og 91-627010.
Motorola tarsimi i bil með handfrjálsum búnaði, festingum og tösku. Verð 80.000. Upplýsingar í síma 91-629%2.
Sporöskjulagaó eldhúsborð til sölu, verð kr. 7 þús. Upplýsingar eru gefnar í Sólheimum 23, 4. hæð D.
Til sölu litið notuð hlíföar gas suöuvél, Hobart U.S.A, 100 A, einfasa, 220 w, verð 40 þús. Uppl. i síma 91-11607.
Tilsölu
Heimilismartcaðurinn.
Verslunin sem vantaði,
Laugavegi 178 (v/Bolholt), s. 679067.
Kaupum og seljum notuð húsgögn,
heimilistœki, sjónvörp, videotæki, rit-
vélar, barnakerrur, bamavömr ýmiss
konar, videospólur, ljósritunarvélar,
búsáhöld, skíðabúnað, antik o.m.fl.
Einnig er möguleiki að taka notuð
húsgögn upp í.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum.
Verslunin sem vantaði, Laugavegi
178, opið mán.-fös. 10.15-18 og lau.
10.15-16, sími 679067.
Ný-Magasín, Hverfisgötu 105, á h/
Snorrabr. Listrænar og vandaðar
gjafavörur. Styttur, vasar, kertastjak-
ar, eyrnalokkar, nælur og aðrar mjög
'•wr vinsælar smávörur á mjög sanngjömu
verði. Bækur, hljómplötur. Jakkaföt,
skyrtur, peysur, kven- og karlmanna-
buxur á unglinga. Jogginggallar á
l-3ja ára. Bílaáklæði (cover) á jap-
anska bíla. Allt á ótrúl. lágu verði.
Næg bílast. v/húsið, Skúlagötumegin.
Smáaúglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Nuddbekkur. Vandaður handsmíðaður
nuddbekkur úr tré, unninn af tré-
smíðameistara, til sölu. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-5525.
H-5525
* _______________________________________
3 Sófasett, hljómtækjaskápar, jámrúm,
gamlar bækur og tímarit, Marantz
hljómtæki, Nilfisk ryksuga, kommóða
og lítið furueldhúsborð með 3 kollum
og ýmislegt fleira. Sími 92-13758.
Gervihnattamóttökudiskar til sölu á til-
boðsverði, með öllum búnaði og 30
metra löngum köplum ásamt festing-
um á vegg og gólf. Verð kr. 85 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-678585.
Griptu tækifærið. Goldstar síminn
m/símsvara er á aðeins kr. 9.952 stgr.
m/vsk. Við minnum einnig á minni
og stærri símkerfi. Pósts. Euro/Visa.
Knstall, Skeifunni llb, sími 685750.
Góðir, sem nýir, 2 skála leðurstóiar með
snúningi og hringlaga glerborð til
sölu. Einnig bambusstóll með háu
baki með heilsnúningi, vandaður og
fallegur. Sími 671686 eftir kl. 17.
Ljósgrátt marmaraborð til sölu, skór í
mörgum gerðum, stærðir 37 og 38,
húlfsíður pels, medium, ljós að lit,
skartgripir, gull og silfur í miklu úr-
vali. Uppl. í síma 91-31758.
Vantar þig fyrir jól: sólbekki, vaskborð,
eldhús- og eða sófaborð eða borðplöt-
ur? Vatnsbretti eða legstein? Litið
inn, sendum út á land. Marmaraiðjan,
Smiðjuvegi 4C, s. 79955.
Bilskúrshurð? Níðsterk, létt & varan-
leg stálgrind. Dæmi: hurð 270x225 cm,
ákomin með járnum kr. 58 þ. S. 627740
og 985-27285. Geymið augl.
Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajám f/opnara frá „Holmes", 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Fallegt einstaklingsrúm frá Ingvari og
Gylfa til sölu, með útvarpi, segulbandi
og bókahillu. Einnig 33" snjódekk á 5
gata felgum. Uppl. í síma 91-72918.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Káetuhúsgögn, rúm, skrifborð, klæða-
skápur, verð 40 þús., einnig er til sölu
nuddbekkur, verð 10 þús. Uppl. í síma
91-27392 eftir klukkan 16.
Því ekki að spara 15% og greiða
smúauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa hamborgarapönnu,
stóran djúpsteikingarpott, örbylgju-
ofn, litla 2 hellna eldavél og lítinn
áleggslmíf. Uppl. í síma 91-14190.
Óska eftir að kaupa lagervörur, t.d. af
heildverslunum, allt kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5523.
Óska eftir eldavél, furuhillum, furusófa-
borði, gömlu lampaborði, gömlum
borðstofiistólum og B&G postulíns-
styttum. Símar 91-35124 og 91-36547.
Óska eftir notuðu timbri. Vantar timb-
urborð og staura í 60 m skjólgirðingu
sem verður 1.80-2 m á hæð. Upplýsing-
ar í símum 650246 og 985-34310.
Vel með farið helluborð-ofn, vifta og
einfaldur stálvaskur óskast keypt.
Upplýsingar í síma 91-73349.
Óska eftir að fá gefins eldhúsborð,
stóla, rúm, hillur og sófaborð. Uppl. í
síma 91-670132.
Óska eftir að.kaupa vel með farinn
homsófa og tvíbreiðan svefnsófa.
Uppl. í síma 93-71171 e.kl. 18.
Óska eftir að kaupa ódýrt, notað,
12"-16" litsjónvarp. Sími 96-41714.
Óska eftir aö kaupa eldavél á sann-
gjömu verði. Uppl. í síma 626297.
Verslun
XL búðin, Laugavegi 55, auglýsir: bux-
ur, jakkar, mussur, jakkapeysur,
gallabuxur, peysur o.m.fl. Stór númer.
Póstsendum. Sími 91-21414.
Ódýrt - ódýrt. Nýkomið úrval af gard-
ínum og jólaefnum.'Verslunin Pétur
Pan og Vanda, Blönduhlíð 35 (gengið
inn frá Stakkahlíð), sími 624711.
Þjónustuauglýsingar
FYLLIN G AREFNI •
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í beóin.
Möl í dren og beð.
MWWMWWM MM*
Sævarhöfða 13 - sími 681833
"Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Fyllingarefni.
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Steinsteypusögun
ffi - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
p símar 686820, 618531
JsL og 985-29666. hm
STEINSTEYPUSÖGU N
KJARNABORUN
Sími 91-74009 og
985-3323.
Vélaleiga
Böðvars Sigurðssonar.
Sími 651170.
Bílasímar 985-25309
og 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
□ Einangraðar □ Lakkaðar
□ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú
□ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi
Tvöföld hjól tryggja
langa cndingu
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHÓF0A 3 - REYKJAVIK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363
HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Pakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
STAPAR
Sögun, múrbrot, kjarnaborun.
Verkpantanir í síma 91-10057.
Jóhann.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
CDiooo starfsstöð,
681228 Stórhofóa g
R74fi1f) skrifstofa verslun
0,HD,U Bíldshofða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasimi 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806^985-22155