Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1990.
49
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Ódýrt - Ódýrt. Vefnaðarvara, gam,
snyrtivörur. Eigin innflutningur, frá-
bært verð. Versl. Pétur Pan og Vanda,
Blönduhlíð 35, sími 91-624711.
■ Fatnaður
Pelsjakki (minkur), jakkar, dragtir, káp-
ur, stórar og litlar, skinnkragar.
Skipti um fóður í kápum. Kápusauma-
stofan Díana, Miðtúni 78, s. 91-18481.
■ Fyrir ungböm
Kenni foreldrum 1-12 mán. barna ung-
barnanudd. Gott við magakrampa og
kveisu. Óvær böm, öll böm, gerum
góð tengsl betri. S. 22275/27101.
Til sölu blár Biro barnavagn með burð-
arrúmi, hægt að breyta í kerm, notað
eftir eitt bam, einnig Maxi Cosi ung-
barnastóll. Uppl. í síma 91-31843.
Simo barnakerra, kr. 15.000, Emmal-
junga burðarrúm, kr. 6.000, og kerm-
poki, kr. 3.000. Uppl. í síma 675445.
Vel með farinn Emmaljunga barnavagn
til sölu, er allt í senn: vagn, kerra og
burðarrúm. Uppl. í síma 91-615566.
Vel meö farinn Silver Cross barnavagn
og Monbebe ungbarnabaðskápur til
sölu. Uppl. í síma 91-39576.
■ Heimilistæki
Til sölu stór GE ísskápur með muldum
ís, ísmolum og köldu vatni í hurð,
einnig amerísk eldavél. Upplýsingar í
síma 92-27965.
Tviskiptur isskápur og fum svefnher-
bergissett til sölu. Upplýsingar í síma
91-675452.
■ Hljóöfæri
Bassaleikari óskast fyrir hljómsveit
sem er að æfa fyrir plötuupptöku, þétt-
ur rokkbassaleikari æskilegur. Uppl.
í síma 91-13349, Sigurgeir Sigmunds
eða 91-31371 Maggi Stef.
Notaó Yamaha orgel E-70, tvö full
hljómborð, tvær áttundir í petal, úr
amerískri valhnotu. Hentar vel fyrir
kirkju, félagasamtök eða í heimahús.
Uppl. í Hljóðfærav. Poul Bernburg.
Til sölu USA Kramer Costume 1, hvít-
ur, (vandaðasta týpan), Marshall JCM
800 Lead Series, 100 W, Digital Pitch
Shifter Delay RPS 10 og heilmikið af
Boss petulum. Uppl. í sima 91-670397.
Nýkomiö glæsilegt úrval af píanóum
og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs
H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími
91-688611._____________.__________
Pianóstillingar og viðgeróír. Stilli og
geri við allar gerðir píanóa.
Rannveig Eir Einarsdóttir, píanóstill-
ir, sími 91-642465.
Trommusett. Til sölu Tama Granstar
trommusett, stærðir 12,13,16 og 22",
ásamt Paiste symbölum. Uppl. gefúr
Jóhann í s. 97-71197 og v.s. 97-71651.
Til sölu E.Raymond and Son pianó.
London. Uppl. í síma 91-19100 og einn-
ig á daginn í síma 91-685090
Notaó Yamaha orgel til sölu. Uppl. í
síma 91-678388.
Píanóstillingar. Látið meistarann
vinna verkið. Otto Ryel, sími 91-19354.
■ Hljómtæki
Kenwood hljómtækjasamstæöa til sölu,
með geislaspilara, hátalarar fylgja
ekki, verð 40 þús. Upplýsingar í síma
91-43018.___________________
Technics hljómtækjasamstæóa til sölu.
Uppl. í síma 91-673596.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum, sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni.
Opið( laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fullkomnar vélar - vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf.,
sími 91-7.88.22.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
M Teppi________________________
Ódýr gólfteppl. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
M Húsgögn___________________
Hornsófar, sófasett, stakír sófar og borö
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Gerið góð kaup. Erum með mikið
úrval af sófasettum, borðstofusettum,
svefnsófum, svefnbekkjum og m.fl.
Erum með 500 £m bjartan sýningarsal
að Síðumúla 23 (Selmúlam.). Odýri
markaðurinn, simi 679277.
Stopp.l Ef þú ert að skipta um vel með
farin húsgögn, t.d. sófasett, gardínur,
gólfteppi, eldavél eða gufugleypi sem
þú vilt gefa. Fyrir mér gæti það verið
sem nýtt. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5540.________________
Rúm og skrifborð til sölu, í góðu ásig-
komulagi. Bæði ljós að lit. Uppl. í síma
91-54211.
Stór og vandaður svefnsófi til sölu, sem
nýr, ljósdrapplitur, laus yfirbreiðsla.
Uppl. í síma 91-612034.
Til sölu sófasett, 3 + 2 +1, og 2j a manna
svefnsófi. Uppl. í síma 91-32461.
■ Antík
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku fágætt úrval gamalla húsgagna
og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og
10-16 laugard. Antikhúsið, Þverholti
7, v/Hlemm, sími 22419.
Við viljum minna á sýningarsalinn að
Smiðjustíg 11 (hvítt bakhús) alla laug-
ardaga kl. 12-16. Fornsala Fomleifs,
Hverfisgötu 84, sími 91-19130.
Sessaló sófi og tveir stólar í stíl til sölu.
Mjög fallegt. Uppl. i síma 616672.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Ákíæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishoma, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvömr hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafh: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn/húsgagnaáklæði: Gífúrlegt
úrval - leður/leðurlíki/áklæði - á lag-
er. Pöntunarþjónusta. Goddi hf.,
Smiðjuvegi 5, sími 641344.
■ Tölvur
Word Perfect bókin heitir Allt-bók um
WP-4.2 og er komin í bókabúðir.
Vönduð og skýr leiðbeining til sjálfs-
náms á kr. 3.666. Sniðin að þörfum
þroskaðs fólks.sem vill læra og bæta
við sig. Tilvalin fyrir stofnanir og fyr-
irtæki til að mennta og endurmennta
starfsfólk. Nytsöm gjöf til námsfólks.
Ódýrasta námsleiðin og þú færð ekki
öflugri handbók. Sannkölluð allt-bók.
Póstsendum. Gísli, box 36, 202 Kópa-
vogi. Kvöldsími 91-42462.
Apple og Atari tölvur til sölu, Apple
IIE m/prentara, tvöf. diskdrifi, stækk-
uðu vinnslurými, fullkomnum forrit-
um, einnig Atari 520 ST m/diskettu-
drifi, forritum og skjá. S. 91-687998.
Victor VPC II. Til sölu Victor PC tölva
með Ega litaskjá, 30 Mb hörðum diski,
640 k minnl og mús. Handbækur fylgja
og ýmis forrit geta einnig fylgt. Verð-
hugmynd 90.000. Sími 91-23031.
Amiga 500 m/skjá, aukaminni, prent-
ara og nokkrum bókum, tölvublöðum,
stýripinna, mús og ca 150 diskum.
Verðhugm. 105-110 þ. S. 91-39772.
Atari Mega ST2 til sölu, svart/hvítur
skjár, innbyggt diskdrif, 2 Mb minni
og 8 Mhz hraði. Upplýsingar í síma
91-78666 eftir kl. 19.
Compaq 386/20e, 110 Mb harður disk-
ur, 4 Mb vinnsluminni, VGA lita-
skjár, 80387 reikniörgjafi og mús, til
sölu. Uppl. í síma 676911 eða 686106.
Hyundai PC 640 K til sölu, 10 Mhz
vinnsluhraði, með 30 Mb hörðum
diski, VGA litaskjá og fjölda forrita.
Uppl. í síma 91-625043 e.kl. 19 í kvöld.
Ný PC286 til sölu með 40 Mb hörðum
diski og eitt Mb vinnsluminni. NEC
VGA litaskjá og Logitech mús. Word
Lodus o.fl. fylgir. Uppl. í síma 641768.
Tit sölu 9 mánaöa gömul Victor V286 c
tölva með 640 Mb vinnsluminni, 32
Mb hörðum diski, E6A litaskjá, músa-
tengli og mús. Uppl. í síma 91-31843.
Til sölu er PC-tölva af gerðlnni Lingo-
XT. Minni er 640 k, harður diskur 20
Mb, 2 diskettudrif 5gulur skjár.
Verð 55.000. Sími 19024 e.kl. 17 í dag.
Atari 1040 STF til sölu með svart/hvít-
um skjá, með eða án tölvuborðs. Uppl.
í síma 91-44202.
Atari Mega 2 til sölu, með skjá og
fjölda forrita og leikja. Upplýsingar í
síma 91-26027.
Commodore 64 K til sölu með stýri-
pinna og leikjum. Uppl. í síma
91-74847.
Laser XT/3 640 K til sölu, ásamt Hy-
undai prentara og bókhaldsforriti.
Uppl. í síma 91-641731.
Tll sölu Opus PC II turbo tölva. Mögu-
leg skipti á 50 cc hjóli. Verð ca 55.000.
Uppl. í síma 92-27144 e.kl. 15.
Victor V286P ferðatölva til sölu, er með
1 Mb minni og 30 Mb hörðum diski.
Uppl. í síma 91-42017.
Victor VPC II með EGA litaskjá til sölu,
einnig prentari, Mannesmann Tally
81, og tölvuborð. Uppl. í síma 91-10158.
Victor VPC lle tölva með 20 Mb diski
og mono skjá til sölu. Upplýsingar í
síma 676629.
Macintosh 512 k til sölu. Uppl. í síma
91-13728.
PC tölva með gulum skjá til sölu. Verð
aðeins 35 þús. Uppl. í síma 74078.
Star NL-10 prentari og borð til sölu.
Uppl. í síma 91-11359.
Til sölu Amiga 500 með ca 200 forritum.
Uppl. í síma 91-71324.
■ Sjónvörp
Myndbands- og sjónvarpstækja-
hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og
góð þjónusta. Ath. við gerum við á
staðnum á kvöldin og um helgar.
Einnig yfirförum við myndlykla að
Stöð 2.
Radioverkstæði Santos, Lágmúla 7,
dag sími 91-689677, kvöld- og helgar-
sími 679431.
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Þjónusta á myndbands-
tækjum og loftnetum. Ath., opið laug-
ard. 11-14. Litsýn sf., leiðandi þjón-
ustufyrirtæki, Borgartúni 29, s. 27095.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tækí tekin upp í. Orri
HjaltasonT's. 91-16139, Hagamel 8.
Notuð og ný sjónvörp. Video og af-
ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðaþjónusta á sjónvörpum, vide-
ot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á
loftnetskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
■ Dýrahald
Fáksfélagar. Árleg sviðaveisla
Hestamannafélagsins Fáks verður
haldin í Félagsheimilinu laugardag-
inn 3. nóvember næstkomandi. Húsið
opnar kl. 20, borðhald hefst stundvís-
lega kl. 20.30. Skemmtiatriði og dans
á eftir. Munið aldurstakmark og
snyrtilegan klæðnað. Miðasala við
innganginn og á skrifstofunni.
Skemmtinefndin.
Hestamenn og hestaunnendur.
Laugard. 3/11 kl. 14-17 og sunnud.
4/11 kl. 10-17 verða til sýnis og sölu
vel ættuð folöld, trippi, ótamdir og
reiðfærir folar, þar á meðal undan Á1
Ófeigssyni 882, Gjafari 1078 frá Efri-
brú, Penna 702 frá Árgerði og Högna
884 frá Sauðárkróki. Uppl. í síma
98-75147. Bakkakot, Rang.
Hestamenn. Myndbandsspólan frá
landsmóti hestamanna 1990 er komin
út. ftarleg og fagmannlega unnin 3ja
tíma kvikmynd sem enginn hestaunn-
andi ætti að láta fram hjá sér fara.
Sendum í póstkröfu. Upplýsingar í
síma 91-614311 eða 91-623243.
Barnahross, folar á ýmsum stigum
tamningar og mjög álitleg 2ja vetra
trippi. Til sýnis og sölu næstu daga.
Uppl. í síma 98-31271.
Hestamannafélagið Sóti, Álftanesi,
heldur „uppskeruhátíð“ laugard. 3.
nóv. í íþróttahúsinu á Álftanesi. Húsið
opnar kl. 21.00. (Mætum öll m/hatta.)
Litið taminn, 7 vetra hestur, grár að lit,
faðir Fáfnir 897 frá Fagranesi. Einnig
3 veturgömul trippi undan Fák 807.
Uppl. í síma 96-71015 eftir kl. 20.
Retriever-fólk. Munið gönguna sunnu-
daginn 4. nóv. Hittumst við Essobens-
ínstöðina í Mósó kl. 13.30. „Fjöru-
ferð“. Mætum öll. Göngunefnd.
Til sölu stórglæsileg og mjög vel ættuð
trippi: 1 á 2 vetri, ljósbl., 1 jarpstjöm-
ótt á 3 vetri, og einn alhliða 8 vetra
reiðhestur. S. 20667 m.kl. 17 og 19.
Útsalal 12 vetra hestur fyrir alla til
sölu, verð 40 þús. + 2 vetra hestur,
ath. skipti á merum. Upplýsingar í
síma 666777
Ættfeður er hestabók sem auðveldar
ykkur að rekja ættir hestanna ykkar
eins langt og rakið verður. Framsetn-
ingin er myndræn og auðskilin.
4 hross til sölu. Verða til sýnis milli
klukkan 14 og 18 í dag að C tröð 12 í
Víðidal.
Hesthús. Til sölu gott 12 hesta hús
með kaffistofu í Víðidal. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-5534.
Hey til sölu. Plastrúllur, 90x120 cm.
Verð 2.500 komið að hlöðu, 2000 kr. á
staðnum. Uppl. í síma 91-672568.
Hey til sölu. Tek einnig hesta í fóður
við opið frá og með 1. des. Uppl. í síma
98-34473 eftir kl. 20.
Sex básar til leigu í nýja hesthúsa-
hverfinu í Hafnarfirði. Uppl. í síma
91-54968.
Til sölu hreintæktaður 3 mánaða svart-
ur Labrador hvolpur, ættbókamúmer
2090-90. Uppl. í síma 98-75201.
Til sölu sem nýtt 160 litra fiskabúr með
öllu og Sharp videotæki. Upplýsingar
í síma 91-642221.
3 básar til leigu i hesthúsi, Hlíðarþúfum
í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-657595.
Fallegur, 2ja mán. golden retriever
hvolpur til sölú. Uppl. í síma 91-54452.
Til sölu hesthús i Hafnarfirði fyrir 6
hesta. Uppl. í síma 91-52662 eftir kl. 18.
Tvö hestfolold undan Feng frá Bringu
til sölu. Uppl. í síma 95-27156.
Ársgamalt 40 litra fiskabúr til sölu með
öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 30042.
■ Vetrarvörur
Vélsleðar: Formula Mach I ’89, 100
hö„ Formula + ’89, 75 hö„ Formula
MXLT ’89, 70 hö„ Formula MXLT ’90,
70 hö„ Safari Escapade R. ’89, 55 hö.,
Safari Escapade ’88, 55 hö„ Safari
GLX ’90, 60 hö„ Arctic Cat Cheetah
’87, Yamaha, ’88, ET 340 TR, Safari
Scout ’89, 40 hö. Uppl. og sala. Gísli
Jónss. & Co„ s. 686644.
Polaris klúbburinn heldur fyrsta fund
vetrarins á Hótel Loftleiðum mið-
vikud. 7. nóv. kl. 20.30, umræður: vetr-
arstarf o.fl. Sjáumst hress. Nefndin.
Vélsleði, Polaris Indy sport, árg. ’90, til
sölu, ekinn aðeins 500 km. Toppsleði,
nýupphertur og yfirfarinn. Uppl. gefur
Valdimar í síma 656093 e. kl. 19.
Polaris Indy 650 ’90 til sölu, ekinn 1
þús. mílur, vel með farinn. Verð 600
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-651108.
■ Hjól
Cross-enduro Maico 320, 55 ha„ ’87, á
númerum. Mjög gott hjól, á góðu
verði, aukadekk, cross buxur, brynja,
stígvél, hanskar og hjálmar. S. 15015.
Óska eftir 50cc hjóli, helst Hondu MTX
en annað kemur til grein, aðeins gott
hjól, verðhugm. 30 60 þús. Uppl. í
síma 93-41179 e.kl. 16.
Kawasaki AE80, árg. ’83, til sölu, í góðu
standi, 50 cub. Hedd fylgir með. Upp-
lýsingar í síma 98-78323 eftir kl. 19.
■ Til bygginga
Einangrunarplast. Þrautreynd ein-
angrun frá verksmiðju með 30 ára
reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð-
in. Húsaplast hf„ Dalvegi 16, Kópa-
vogi, sími 91-40600.
Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og
hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa hf.
Allt á þakið: þakpappi, rennur og
kantar. Blikksmiðja Gylfa, hf„
Vagnhöfða 7, sími 674222.
Bílskúrshurð. Vegna breytinga er til
sölu bílskúrshurð. Hæð 2,33, breidd
2,60. Hurðin er einangruð, í stál-
ramma og með öllum jámum. S. 76039.
Einangrunarplast, ailar þykktir, varan
afhent á Rvíkursv., kaupendum að
kostnaðarl. Borgarplast, Borgamesi,
s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161,
Mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma
91-651553.
■ Byssur________________________
Beretta 303 og Beretta 1200 F hálfsjálfv.
haglab. Mikið úrval af rúpnaskotum.
Sendum í póstkröfu. Verslið við veiði-
menn. Veiðihúsið, s. 622702/84085.
Tökum byssur i umboðssölu. Stóraukið
úrval af byssum og skotfærum ásamt
nánast öllu sem þarf við skotveiðar.
Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760.
■ Sumarbústaöir
Óska eftir að kaupa fullgerðan, nýjan
eða nýlegan, rúmgóðan, heilsárs-
bústað til flutnings. Uppl. í síma
91-43939 eftir klukkan 19.
■ Fasteignir
Hvers vegna lelgja þegar þú getur
eignast eigin íbúð? Til sölu í Breið-
holti 2ja herb. íbúð á 1. hæð í stiga-
húsi, nýmáluð, nýjar flísar á baði,
parket, húsvörður, góðar svalir, laus
nú þegar. Verð 3.9 millj. S. 91-670657.
Keflavík-miðbær. Tvær íbúðir ca 125 *
fin hvor, önnur og þriðja hæð, stein-
hús, lausar, góð langtímalán, skoða
eignaskipti þ.m.t. bíla. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5528.
■ Fyrirtæki______________________
Hagkvæmnin gildir. Lítil vélsmiðja og
heildsala óskar eftir að komast í sam-
band við fleiri lítil fyrirtæki eða
félagasamtök með það fyrir augum að
nýta betur öflugan tölvukost til
reikningaútskrifta, gíróseðlaút-
skrifta, bókhalds, vsk-uppgjörs,
launavinnslu, tollskýrslugerðar rit- og
gagnavinnslu. Uppl. í síma 73241.
Bílapartasala. Gamalgróðin bílaparta-
sala, mjög vel staðsett í Kópavogi, til
sölu, góðir tekjumöguleikar fyrir dug-
lega menn. Hagstætt verð og góð
greiðslukjör. Upplýsingar í símum
91-687207 og 985-21260. eftir kl. 19.
Kokkar. Kokkur óskast sem meðeig-
andi að lítilli kaffistofu, vel stað-
settri. Miklir mögulegar m.a. heitur
matur í hádeginu. Góð greiðslukjör.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5538.___________________
Til sölu söluturn á góóum staö. Góð
húsaleiga, vaxandi velta. Miklir
stækkunarmöguleikar. Verð 1,5 millj.
Sími 19330 og hs. 12927.
■ Bátar
Ca 30 tonna þorskkvóti tii sölu, má
greiðast með 3-5 ára, góðu skulda-
bréfi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022 fyrir kl. 20 mánudaginn
5. nóv. nk. H-5549.
Til sölu þorskanetaúthald, baujur, drek-
ar, færi og tilheyrandi. Ca 150 teinar,
ca 20 flotteinar, létttóg og 16 og 18
mm blýteinar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5488.
Trefjar hf. Höfum verið beðnir að út-
vega viðskiptavini okkar bát með
krókaveiðileyfi, til úreldingar, á móti
nýsmíði af Skel trillu. Treíjar hf„ sími
91-51027 eða 91-652027.
Beitingavélar. Höfum til afgreiðslu
beitingavélar, Léttir 120 og Léttir 20,
ásamt skurðarhníf og uppstokkara.
Góð greiðslukjör. Uppl. í s. 97-12077.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 lítra, ein-
falt, 350 og 450 1, einangruð. Línubal-
ar, 70 og 801. Borgarplast hf„ s. 612211,
Sefgörðum 3, Seltjamamesi.
Sóló-eldavélar. Sóló-eldavélar í báta, 4
gerðir. Viðgerða- og varahlutaþjón-
usta. Bhkksmiðjan Funi, Smiðjuvegi
28, Kópavogi, sími 91-78733.
Til sölu Volvo Penta bátavél, Md 70A,
með gir og skrúfubúnaði. Upplýsingar
á kvöldin í síma 92-29933.
Sómi 700, til sölu, með krókaleyfi.
Uppl. í sima 91-46598 á kvöldin.
Til sölu linuuppstokkari, tilvalinn fyrir
smábáta. Uppl. í síma 98-12874.
■ Vídeó
Alltaf nýjar myndir og ásamt þvi eigum
við myndbandstæki til leigu. Steinar
myndir, Álfabakka 14, s. 79050, Skip-
holti 9, s. 626171, Reykjavíkurvegi 64,
s. 651425, og Kringlunni 4, s. 679015.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
Videotæki á aöeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350
Tökum upp á myndbönd brúðkaup,
kynningar, heimildarmyndir og fleira.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733.
U-matic ferðaupptökutæki óskast.
Uppl. í síma 91-25167.
Videofjölfjöldun, tónbandafjölfjöldun.
Hljóðriti, Kringlimni, sími 91-680733.
■ Viðgerðir
Ath. Bilaplúsinn, Helluhrauni 4, Hf„
Stilling, start og alt„ auk hemla og
alm. viðgerða (dísilviðg.). Rennum
skálar og diska (lánsbílar). S. 652065.
Bifreiöaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemfa-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
■ Bflamálun
Almálum, blettum, réttum. Gott, betra,
best. Vönduð vinna unnin af fagmönn-
um. Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4 e,
C götu. Sími 91-77333.
■ Bflaþjónusta
Bilaþjónustan B í L K Ó. Bjóðum
þvotta- og bónaðstöðu, lyftur, véla-
gálga, djúphreinsivél, suðutæki,
sprautukl. o.fl. Vinnið verkið sjálf eða
fáið okkar aðstoð. Velkomin í bjart
og rúmgott húsnæði okkar. Bílaþjón-
ustan Bílkó, Smiðjuvegi 36 d, s. 79110.
Bón og þvottur, djúphreinsun, véla-
þvottur, Olís smurstöð og hjólbarða-
þjónusta. Smur-, bón- og dekkjaþjón-
ustan, Tryggvagötu 15, sími 626066.