Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Qupperneq 44
56
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu Nissan Pathfinder Terrano, árg.
1990, 4ra dyra, V6- 30 sjálfskiptur. Nýr
bíll. Uppl. í síraa 92-12734.
Hann er til sölu þessi vagn. i lann
þarfnast gjörgæslu. Upplýsingar í
síma 670933 frá kl. 13-19.
Mercedes Benz 407 til sölu, árg. ’83,
einstaklega lipur sendibifreið. Uppl. í
síma 91-84704.
MMC L-300, 4wd, árg. '90, ek. 32 þús.,
blár + hvítur, sumar- og vetrardekk.
Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílás,
Akranesi, símar 93-12622 og 93-11836.
SENDLAR ÓSKAST
Á AFGREIÐSLU DV STRAX.
UPPLÝSINGAR í SÍMA 27022.
y
Vilt þú vera skiptinemi í eitt skóiaár?
ASSE minnir á að umsóknarfresturinn um námsdvöl
í Bandaríkjunum, ensku- og frönskumælandi
Kanada, Þýskalandi, Hollandi, Italíu, Japan, Englandi
og á Norðurlöndunum rennur út 15. nóvember.
Ef þú ert fædd/ur 1975-1973 getur þú sótt um.
Láttu ekki tækifæri, sem aldrei kemur aftur, framhjá
þér fara.
Allar upplýsingar á skrifstofu ASSE, Lækjargötu 3,
Rvík. Sími 91-621455.
RÍKISSPÍTAIAR
Dagheimilið Stubbasei,
Kópavogsbraut19
Fóstra eða starfsmaður
óskast til starfa nú þegar í afleysingar um óákveðinn
tíma. Einnig óskast fóstra frá áramótum í 100% starf.
Nánari upplýsingar gefur Katrín Einarsdóttir for-
stöðumaður í síma 44024.
Reykjavík, 3. nóvember 1990
Dodge Charger Shelby turbo, árg. '86,
geysisprækur og skemmtilegur bíll,
verð 900 þús. allskonar skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 91-672918.
Mazda 626 GTi, 2ja dyra, árg. '89, með
álfelgum og rafmagni í öllu, ekinn 13
þús. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 52914.
Oldsmobile Delta, árg. '78, til sölu, vél
350, ekinn 70 þús., skoðaður ’91, góður
bíll. Verð 250 þús., 200 þús. stgr. (ath.,
gangverð 350 þús.). Uppl. í s. 91-54165.
Til sölu Dodge Van, árg. '83, 8 cyl., 318,
sæti fyrir 8 farþega. Upplýsingar í
síma 681981 eftir kl. 16.
Til sölu góðir bílar. Benz 230E '82, Benz
190E ’84, góð kjör í boði fyrir ábyggi-
legan mann eða staðgreiðsluafsláttur.
Upplýsingar í síma 91-44107.
Buick Century Limited Olympic, árg.
’84, ekinn 85.000, sjálfsk., m/vökva- og
veltistýri, rafm. í rúðum og læsingum,
3,0 lítra vél, álfelgur, sumar- og vetrar-
dekk og m.fl. Litur hvítur og svartur.
Skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma
91-30392 eftir kl. 16.
Say no more. Loksins veiðistöng ald-
arinnar („Porsche" í sparifötiim). VW
1303 ’74 til sölu, nýuppgerður frá A Z
og á Hagkaupsprís, 199.999. Uppl. í
síma 985-23412.
Dodge Ramcharger, árg. ’85, ekinn 26
þús. km, upphækkaður, nýir dempar-
ar, cruisecontrol, kastarar, loftlúga,
kæling o.fl. Gott verð, góð stað-
greiðsla. Upplýsingar á Bílasölunni
Bílaporti, sími 91-688688.
Ford Econoline árg. '88, með 302 vél,
bein innspýting, overdrive, selst með
vask, góður vinnubíll. Upplýsingar í
síma 91-688806.
Toyota LandCruiser turbo disil, árg. '87,
upphækkaður, 36" dekk, Capek dekk,
100% læsingar. Upplýsingar í síma
92-14266 og 92-12247.
Til sölu vel með farinn MMC Galant
GLSi 2000 ’88, ekinn 50 þús., verð 1020
þús., staðgreitt 890 þús., eða skipti á
ódýrari. Úppl. í síma 92-14021.
MMC Colt GLX '89 til sölu, ekinn 35
þús., 5 gíra, vel með farinn, útvarp +
kassetta, litur rauður, 14" álfelgur,
vetrardekk á felgum. Skipti koma til
greina á ódýrari. Úppl. í síma 91-71311.
Til sölu CJ-8 Scrambler '82,
Laredo-týpa, sérskoðaður. Innfluttur
’88. Upplýsingar í síma 679401.
Þetta glæsilega eintak er til sölu. BMW
316 ’84, nýyfirfarinn hjá umboðinu,
bíll í toppstandi, ekinn 76 þús. km,
verð 580 þús. Uppl. í síma 91-11054.
Dodge Ramcharger '83 318, sjálfskiptur,
upphækkaður, álfelgur. Bíll í topp-
standi og jeppaskoðaður. Uppl. hjá
Hrafni eða Magnúsi í síma 673000.
Hvít Toyota Corolla GTI, árg. '88, ekinn
42 þús., vel með farinn, skipti mögu-
leg, verð 930 þús., staðgreitt kr. 790
þús., vetrardekk fylgja. Uppl. í síma
91-688129.
Til sölu Nissan Patrol, árg. ’84, rauður
að lit, er á mæli. BíUinn er upphækk-
aður og á 36" mudder radial dekkjum.
Bíll í góðu lagi og hentar vel í fjalla-
ferðirnar. Uppl. í síma 92-14020.
Chevrolet Sport van, árg. ’79, til sölu,
með gluggum og sætum f. 12. Uppl. í
símum 91-675896, 676135 og 674750.
Toyota Celica 1600 GTI ’87, svartur, til
sölu, 5 gíra vökva- og veltistýri. Topp
bíll. Upplýsingar alla daga eftir kí.
19.30 í síma 92-12635.
Volvo 240 GL ’86, ekinn 81 þús. km,
ný vetrar-og sumardekk. Upplýsingar
í síma 91-656581.
Rauður Pontiac Trans Am ’84, ckinn
72 þús. mílur, T-toppur, rafmagn í rúð-
um, krómfelgur. Úppl. í síma 666316.
■ Ýmislegt
Ný þjónusta.
Leigjum út sérhannaða flutninga-
kassa.~
Allar stærðir sendibíla.
Ilvergi ódýrari. Síminn er 685000.
Nýja-Sendibílastöðin.
Sparið. Sparið. Nautakjöt í heilum og
hálfum skrokkum á hagstæðu verði.
Tilbúið í frystikistuna eins og þú
óskar. Látið kjötiðnaðarmenn okkar
vinna verkið. Getum bætt við okkur
pöntunum. Kreditkortaþjónusta.
Kjötheimar, Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði, sími 650299.
Geymið auglýsinguna.
■ Skemmtanir
Steggjapartí og skemmtanir
um land allt! Islenska fatáfellan
Bonny skemmtir við hin ýmsu tæki-
færi. Upplýsingar í síma 91-17876.
Geymið auglýsinguna.
■ Þjónusta
Leigjum út veislusal fyrir alls konar
mannfagnað, afmælisveislur, árs-
hátíðir, erfidrykkju, brúðkaup, ferm-
ingar, fundi, jólaböll o.fl. Mannþing,
Borgartúni 18, símar 672020 og 613115.