Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Page 49
LAUGAKDAGUR 3. NÓVEMBER 1990. 61 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, riætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 2. nóvember-8. nóv- ember er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga .en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tú skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótékin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 13333, 4 Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Krossgáta Lárétt: 1 ávíta, 7 fálm, 8 op, 10 dögg, 11 eins, 12 maður, 13 tæki, 15 maðk, 17 ves- ala, 19 virðast, 21 skýjahula, 22 spil. Lóðrétt: 1 forsögn, 2 bors, 3 fjær, 4 upp- hækkanimar, 5 deúa, 6 stertur, 9 rúlluðu, 12 vistir, 14 tóns, 16 nagdýr, 18 káma, 20 bardagi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 renta, 6 ts, 8 æðir, 9 frá, 10 MA, 11 súgur, 13 aftann, 15 meis, 17 ýta, 18 aldir, 20 að, 21 slá, 22 góni. Lóðrétt: 1 ræma, 2 eöa, 3 nisti, 4 trúa, 5 af, 6 truntan, 7 sámaði, 12 gnýr, 14 fell, 15 mas, 16 sig, 19 dá. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeOd) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartimi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. lþ-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.-mai. Safnkennari tekur á móti skólabömum. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opiö dagl. kl. 12-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: opið laug- ar- og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmynda- garður: opinn daglega kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-Iaugard. Þjóðminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjamames, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 3. nóv.: Bráðabirgðalög um bruggun áfengs öls. 400 þúsund króna auknar tekjur fyrir ríkissjóð. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 4. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sum mál í dag verða erfiðari viðureignar en önnur. Þú lendir jafnvel á blindgötu með ákveðið verk. Gefstu ekki upp. Happatöl- ur eru 10, 21 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Málefni dagsins hæfa þér betur en fólki í kring um þig. Gerðu sem mest úr velgengni þinni. Undirbúðu þig vél fyrir morgundag- inn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er mikill áhugi annarra á nánu samstarfi í dag. Þú verður að sætta þig við ákvarðanir og óskir annarra. Dagurinn verður dálítið dularfullur. Nautið (20. apríl-20. mai): Það ríkir spenna í kring um þig í dag. Þú vinnur undir mikilli tímapressu. Láttu ekki eitthvað fara of mikið í taugarnar á þér. Reyndu að vinda ofan af þér og farðu út að skemmta þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú þarft að hafa töluvert fyrir hlutunum í dag ef þú ætlar að ná árangri. Reiknaðu ekki með aðstoð annarra. Þú hagnast á greiða- semi við aðra. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gefðu vandamálum sérstakan gaum í dag og forðastu að horfa framhjá þeim. Góður árangur ætti að nást í erfiðu samkomulagi. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú verður að vera vel inni í öllum málum og gefa þér góðan tíma til að leysa þau. Einbeittu þér að langtímaáætlunum. Happatölur eru 5, 16 og 25. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er mjög lítið að gerast hjá þér. Kláraðu hefðbundin verkefni svo þú getir byrjað á einhverju nýju. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur orðið fyrir vonbrigðum með úrlausn ákveðins máls. Frumkvæði kemur til með að hressa upp á óstöðug vináttubönd. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það sem gerist utan við þitt umráðasvið skilar bestum hagnaði fyrir þig. Ferðalag kemur sterklega til umræðu í dag eða á næst- unni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hlutimir ganga ótrúlega hægt fyrir sig í dag því að fólk gerir miklar kröfur. Þá aðstoð sem þú færð er gerð með hálfum huga. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Treystu á sjálfan þig og dagurinn verður bæði ánægjulegur og árangursríkur. Hegðun einhver kemur þér mjög á óvart. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 5. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér gengur vel í dag því það ríkir mikiU skilningur á milli fólks sem yfirleitt er á öndverðum meiði. Það gerir samstarf alla vega auðveldara. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fólk í kring um þig er mjög hagsýnt og raunsætt. Umræður markast af því. Hópvinna gefur bestu úrlausnirnar. Happatölur eru 3, 24 og 36. Hrúturinn (21. mars 19. april): Það er eitthvað sem dregur athygli þína frá því sem þú ert að gera. Reyndu að einbeita þér vel að mikilvægum hlutum. Það getur reynst erfitfáð leiðrétta mistök eftir' á. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ættir að fara sérstaklega gætilega í dag. Skortur á einbeitingu getur sett allt úr skorðum hjá þér og þú fengir fólk upp á móti þér. Óundirbúnar hugmyndir ganga vel. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Gjafmildi er tvíburanum ekki eðlilegt. Gættu þess að þú sjáir ekki eftir einhverju sem þú gefur öðrum. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Allt bendir til þess að seinkanir og ruglingur í verkefnum þínum sé búið. Þú ættir samt að fara vel yfir staðreyndir ýmissa mála. Happatölur eru 6,14 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú ert í skapi fyrir dálitla spennu. Viðskipti gætu verið fullnægi- andi. Reyndu að háfa nægan tíma fyrir óvæntar uppákomur í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er hætta á þvi að þú verðir á eftir með áætlanir þinar í dag. Kvöldið gæti orðið frekar þrasgjarnt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð litla hvild í dag þótt þú sért bara að fást við hefðbundin störf. Vertu innan um hugmyndaríkt fólk. Notfærðu þér félagsleg tækifæri sem þér bjóðast. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þyrftir að spá meira í fjármálin en þú gerir. Umræður eru nauðsynlegar áður en ákvarðanir eru teknar. Félagslifið ætti að geta verið fjörugt hjá þér og stutt ferð því samfara nauðsynleg. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hyggjuvit þitt og raunsæi er í góðu lagi og þú ert þeim eiginleik- um búinn að geta séð ýmsa möguleika á undan öðrum. Ástarmál- in ganga eins og best verður á kosið í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fréttir, sem þér berast, geta haft mjög góð áhrif á þig. Þú heyrir eitthvað sem hjálpar þér að taka jákvæða afstöðu í ákveðnu máli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.