Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Page 50
62
Laugardagur 3. nóvember
SJÓNVARPIÐ
14.30 íþróttaþátturinn. Meðal efnis í
þættinum verður bein útsending
frá leik Chelsea og Aston Villa og
frá leik í Íslandsmótinu í hand-
knattleik. Auk þess verður spurn-
ingaleikur og sýnt frá úrvalsdeild-
inni í körfuknattleik.
18.00 Alfred önd (3). Hollenskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl
Jóhannesson. Leikraddir Magnús
Ölafsson og Stefán Karl Stefáns-
son.
18.25 Kisuleikhúsið (3). (Hello Kitty's
Furry Tale Theatre). Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ást-
hildur Sveinsdóttir. Leikraddir
Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.30 Háskaslóðir (3). Kanadískur
myndaflokkur fyrir alla fjölskyld-
una. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Líf í tuskunum (1). Óbein auglýs-
ing. Reykjavíkurævintýri í 7 þáttum
eftir Jón Hjartarson. Þættirnir ger-
ast í gamalli hannyrða- og álna-
vöruverslun í Reykjavík þar sem
tvær fullorðnar dömur ráða ríkjum.
21.00 Fyrirmyndarfaöir (6). (The Cos-
by Show). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um fyrirmyndarföð-
urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu
hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.30 Fólkiö í landinu. Erna Indriða-
dóttir ræðir við Harald Bessason
rektor Háskólans á Akureyri.
21.55 Anna. Þýsk sjónvarpsmynd um
ballettdansmeyna Önnu og ævin-
týri hennar. Aðalhlutverk Sylvia
Seitel. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir. Framhald.
23.25 Herflokkurinn. (Platoon). Banda-
rísk óskarsverðlaunamynd frá
1986. Myndin segir frá raunum
ungs bandarísks hermanns og fé-
laga hans á vígvellinum í Víetnam.
Leikstjóri Oliver Stone. Aðalhlut-
verk Tom Berenger, Willem Dafoe,
Charlie Sheen og Forest Whitta-
ker. Þýðandi Veturliði Guðnason.
Myndin er ekki við hæfi barna.
1.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö Afa. Afi: Örn Árnason. Dag-
skrárgerð: Guðrún Þórðardóttir.
Stjórn upptöku: María Maríus-
dóttir. Stöð 2 1990.
10.30 Biblíusögur. í þessum þætti mis-
reiknar tímahúsið sig og ferðalang-
arnir lenda óvart í ánni Jórdan þar
sem Jóhannes skírari er að skíra
Jesú.
10.55 Táningarnir i Hæöargeröi. Fjör-
ug teiknimynd um skemmtilega
táninga.
11.20 Herra Maggú. Það er langt síðan
þessi sjóndapri og bráðspaugilegi
náungi hefur sést á íslenskum
sjónvarpsskjám.
11.25 Teiknimyndir. Teiknimyndir fyrir
alla fjölskylduna, þar á meðal Kalli
kanína.
11.35 Tinna. Leikinn framhaldsþáttur
um úrræðagóðu hnátuna Tinnu.
12.00 í dýraleit. í þessum þætti fara
börnin alla leið til Kína og fáum
við að kynnast mörgum skemmti-
legum og skrítnum dýrum. Þulir:
Júlíus Brjánsson og Bára Magnús-
dóttir.
12.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
13.00 Lagt í ’ann. Þáttur um ferðalög
innanlands.
13.30 Of margir þjófar (Too Many
Thiefs). Sp>ennumynd með gam-
ansömu ívafi um marga þjófa sem
allir girnast sama hlutinn. Aöal-
hlutverk: Peter Falk, Britt Ekland
og David Carradine. Lokasýning.
15.05 EÖaltónar. Tónlistarþáttur.
15.30 Þagnarmúr (Bridge to Silence).
Lífið virðist blasa við ungri, heyrn-
arlausri konu. Það verða snögg
kaflaskipti í lífi hennar þegar hún,
ásamt eiginmanni og ungri dóttur,
lendir í bílslysi og eiginmaður
hennar deyr. Aðalhlutverk: Marlee
Matlin, Lee Remick og Michael
O'Keefe. Lokasýning.
17.00 Falcon Crest. Framhaldsþáttur.
18.00 Popp og kók. Tónlistarþáttur í
umsjón Bjarna Hauks Þórssonar
og Sigurðar Hlöðverssonar.
18.30 Hvaö viltu veröa? Endurtekinn
jjáttur frá því í mars um netagerð
og ýmis störf henni viökomandi.
19.19 19:19.
20.00 Morögáta. Jessica Fletcher lendir
í nýju og spennandi sakamáli.
20.50 Spéspegill. Meinfyndinn þáttur
um frægt fólk.
21.15 Tvídrangar (Twin Peaks). Enginn
er það sem hann sýnist vera og
allir virðast hafa eitthvað að fela.
Aðalhlutverk: Kyle MacLachlan,
Michael Ontkean, Joan Chen og
Piper Laurie. Leikstjórar: David
Lynch og Mark Frost. Framleið-
endur: Mark Frost og David Lynch
í samvinnu við Sigurjón Sighvats-
son, Propaganda Films.
22.50 Hinir ákæröu (The Accused).
Átakanleg mynd þar sem segir frá
ungri konu sem er nauðgað af
þremur mönnum. Jodie Foster
fékk óskarsverðlaunin fyrir leik sinn
í þessari mynd. Aðalhlutverk:
Jodie Foster, Kelly McGillis,
Bernie Coulson og Steve Antin.
Leikstjóri: Jonathan Kaplan. 1988.
Stranglega bönnuð börnum.
0.40 Stórslys í skotstöð 7 (Disaster at
Silo 7). Sjónvarpsmvnd byggð á
sönnum atburðum. Á árinu 1980
lá við stórslysi í einni af skotstöðv-
um kjarnorkuflauga í Bandaríkjun-
um. Aðalhlutverk: Perry King, Ray
Baker og Dennis Weaver.
2.15 Myndrokk. Tónlistarþáttur fyrir
nátthrafna.
3.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunnar
E. Hauksson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góöan dag, góöir hlustendur.
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veóurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum heldur Pét-
ur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Þáttur um listir sem börn
stunda og börn njóta. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Anna
IngólfsdóttirJEinnig útvarpað kl.
19.32 á sunnúdagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Fágæti.
11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams Guðmundar Andra
Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál ( vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi,
tónlist úr ýmsum áttum.
15.00 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns-
son ræðir viö Þórhildi Þorleifs-
dóttur leikstjóra um tónlist.
16.00 Fréttlr.
16.05 íslenskt mál. Guörún Kvaran flyt-
ur. (Einnig útvarpað næsta mánu-
dag kl. 19.50.)
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Leiksmiöjan - Leiklestur „Dóttir
línudansaranna'' eftir Lygiu Boj-
unga Nunes. Fjórði þáttur.
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson.
17.50 Hljóöritasafn Útvarpsins. Gam-
alt og nýtt tónlistarefni. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó. Um-
sjón: Olafur Þórðarson.
20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að
þessu sinni bændum. Umsjón:
Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá
sunnudegi.)
21.00 Sauma8tofugleöi. Dansstjóri:
Hermann Ragnar Stefánsson.
Umsjón: ólafur Þórðarson.
22.00 Fréttir. Oró kvöldsins.
22.15 Veöurfregnlr.
22.30 Úr söguskjóöunni. Umsjón:
Arndís Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
meó Ijúfum tónum. Að þessu sinni
Hörð Torfason.
24.00 Fréttlr.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi
frá þriöjudagskvöld kl. 21.10.)
1.00 Veöurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum tll
morguns.
FM 90,1
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.)
9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur
Þorsteins J. Vilhljálmssonar í viku-
lokin.
12.20 Hádeglsfróttlr.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta
morgun kl. 8.05.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað I næturútvarpi aðfara-
nótt miövikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum meö Roxy Music.
Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur
frá þriöjudagskvöldi.)
20.30 Gullskifan frá 9. áratugnum:
„Disintegration" með The Cure. -
Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar-
grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
2.05 aöfaranótt laugardags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 1.00.)
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri) (Endurtekið úrval
frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45) - Kristján Sigurjónsson held-
ur áfram að Tengja.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug-
ardagsmorgunn að hætti hússins.
Afmæliskveðjur og óskalögin í
síma 611111. Tipparar vikunnar
spá leiki dagsins.
12.10 Brot af þvi besta.Eiríkur Jónsson
og Jón Ársæll kynna það besta
úr sínum þáttum.
13.00 Haraldur Gislason.
15.300 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir
hlustendur í sannleikann um allt
sem er að gerast í íþróttaheiminum.
16.00 Haraldur Gislason heldur áfram
með ryksuguna á fullu og opnar
nú símann og tekur óskalögin og
spjallar við hlustendur.
18.00 Snorri Sturluson hitar upp fyrir
kvöldið og spilar fína tónlist.
Kvöldmatartónlist Bylgjunnar milli
kl. 19.00 til 20.00.
22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á
næturvaktinni. Óskalögin og
kveðjurnar beint í æð og síminn
opinn, 611111.
3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend-
um inn í nóttina.
9.00 Arnar Albertsson. Það er Arnar
sem vaknar fyrstur á laugardags-
morgnum.
13.00 Björn Sigurösson. Það er laugar-
dagur og nú fylgjumst við með
enska boltanum af fullu.
16.00 íslenski listlnn. Hér er farið yfir
stöðu 30 vinsælustu laganna á is-
landi.
18.00 Popp og kók. Þetta er útvarps- og
sjónvarpsþáttur sem er sendur út
á samtengdum rásum Stöðvar 2
og Stjörnunnar.
18.30 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Það er
laugardagskvöld og mikið í húfi.
22.00 Jóhannes B. Skúlason. Laugar-
dagskvöld með Jóhannesi eru
engu lík.
3.00 Næturpopp. Áframhaldandi stuð-
tónlist.
FM#957
9.00 Velkominn á fætur. Okkar maður
er Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, létt-
ir leikir og getraunir fyrir fólk í fríi
og einnig þá sem þurfa að vinna
á laugardögum.
12.00 Pepsí-listinn.vinsældalisti íslands.
Glænýr listi 40 vinsælustu laga
landsins leikinn og kynntur. Flytj-
endur eru sérstaklega kynntir svo
og lög sem eru líkleg til vinsælda.
Stjórnandi er Valgeir Vilhjálmsson.
14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður
þáttur, þar sem laufléttar þrautir eru
lagðar fyrir hlustendur, fjölbreytt
tónlist, auk þess sem að fylgst er
með helstu íþróttaviðburðum.
Stjórnendur: Páll Sævar og Val-
geir.
18.00 Jóhann Jóhannsson.
22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vil-
hjálmsson er í essinu sínu. Hann
tekur við kveöjum og leikur óska-
lög fyrir hlustendur sem hringja í
670-957.
3.00 Lúövík Ásgelrsson lýkurvaktinni.
FMf9(>9
AÐALSTÖÐIN
9.00 Laugardagur meö góöu lagi. Um-
sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein-
grímur Ólafsson.
12.00 Hádegistónlistin ó laugardegi.Um-
sjón Randver Jensson
13.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó-
hannes Kristjánsson.
16.00 Heiöar, konan og mannlitið. Um-
sjón Heiðar Jónsson snyrtir. Við-
talsþáttur í léttari kantinum.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Rykið
dustað af gimsteinum gullaldarár-
anna sem komið hafa í leitirnar úr
gömlum kirnum og koffortum, of-
an af háaloftum, neðan úr kjöllur-
um og úr öðrum skúmaskotum,
þaðan sem þeirra var síst von.
19.00 Ljúfir tónar ó laugardegi. Umsjón
Randver Jensson.
22.00 Viltu meö mér vaka? Umsjón
Halldór Backman. Hlustendur geta
beðið um óskalögin í síma
62-60-60 - og við reynum bara
aftur ef þaö er á tali.
2.00 Nóttin er ung.Umsjón Randver
Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar-
innar.
10.00 Miöbæjarútvarp. Útvarpað frá
Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl
og upplýsingar í bland með tónlist.
16.00 Djúpiö. Tónlistarþáttur í umsjón
Ellerts og Eyþórs.
17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens
G.
19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi.
21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma-
tímabilinu og psychedelic-skeið-
inu ásamt vinsælum lögum frá
þessum árum. Umsjón: Hans
Konrad.
24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
FM 104,8
12.00 FB. Létt músík til að vekja
fólkið. Græningjar við völdin.
14.00 MR. Haldið verður áfram
meó fjörið frá deginum áður.
16.00 FG.Byrjað að undirbúa fólk
fyrir kvöldfjörið.
18.00 MH. Kvölmatartónlist.
20.00 MS. „The Party Zone".
Umsjónarmenn eru Helgi Már
Bjarnason og Hörður G. Kristins-
son úr menntasetrinu við Sund.
22.00 FÁ. Áframhaldandi fjör.
24.00 Næturvakt útrásar. Þú
hjálpar til við lagavalið í gegnum
síma 686365.
0*"
6.00 Barrier Reef. Barnaefni.
6.30 The Flylng Kiwi. Barnaefni.
7.00 Gríniöjan. Barnaþættir.
11.00 The Bionic Woman.
12.00 Beyond 2000. Vísinda- og tækni-
þættir
13.00 Black Sheep Sqadron. Fram-
haldsmyndaflokkur.
14.00 Fjölbragöaglíma.
15.00 Those Amazing Animals.
16.00 The Love Boat. Gamanþáttur.
17.00 UK Top 40. Músíkþáttur.
18.00 Saturday Night. Skemmtiþáttur.
20.00 Sonny Spoon.
21.00 Unsolved Mystery.
22.00 Fjölbragöaglíma.
23.00 UK Top 40. Vinsældarlisti.
0.00 Hinir vammlausu. Spennu-
myndaflokkur.
EUROSPORT
★ . .★
6.00 Barrier Reef. Barnaefni.
6.30 The Flying Kiwi. Barnaefni.
7.00 Fun Factory. Barnaefni.
9.00 Seglbrettaíþróttir.
9.30 Formula 1. Frá Ástraliu.
10.00 TRAX.
12.00 Trukkakeppni.
12.30 íþróttir á laugardegi. Listhlaupá
skautum, ATP tennis, Formula 1.
18.45 Siglingar Keppni einmennings-
báta umhverfis hnöttinn.
19.15 Fjölbragöaglíma.
20.45 Hnefaleikar.
21.45 Formula 1. Frá Ástralíu.
22.15 ATP tennls. Undanúrslit í opna
Parísarmótinu.
2.15 Formula 1. Frá Ástralíu. Bein út-
sending kl. 2.45.
SCRE ENSPORT
6.00 Trukkakeppni.
7.00 Hestaíþróttir. Frá alþjóðlegri sýn-
ingu í Washington.
8.30 Ruöningur. Frá Frakklandi.
10.00 US College Football.
12.00 Trukkakeppni.
14.00 US Coliege Football.
16.00 Kraftiþróttir.
17.00 US College Football. Bein út-
sending og aðrir dagskrárliöir geta
breyst.
20.00 Show Jumping.
21.30 Football. Bein útsending og geta
aörir dagskrárliðir breyst.
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1990.
Sjónvarp kl. 23.25:
Herflokkurinn
Kvlkmyndin Platoon fékk arinnar og þama upplifir
á sinum tíma fem óskars- ungi maðurinn mestu
verðlaun, meöal annars fyr- hörmungar lífs síns.
ir besta leikstjóm en hún Leikstjórinn, Oliver
er í höndum Oliver Stone. Stone, er handritshöfundur
Hér er sögð saga af ungura og byggir söguna á sinni eig-
manni sem fer til Víetnam in reynslu af stríðinu.
þegar stríðið stendur sem Myndin er frá árinu 1986 og
hæst. Hann verður einn af fær þijár og hálfa stjömu í
mörgum ungum mönnum í kvikmyndahandbók Malt-
herdeild sem stjómað er af ins. Meö aðalhlutverk fara
tveimur liðþjálfum. Bijál- Charlie Sheen, Tom Beren-
æði stríðsins, hræðslan og gerogWillemDafœ.
sorgin eru meginefhi mynd- -JJ
Sjónvarpkl. 21.55:
Ballettdans-
Margir muna sjálfsagt eft-
ir framhaldsþáttunum um
ævintýri balletdansmeyjar-
innar Önnu sem Sjónvarpið
sýndi um síðustu jól. Hér er
á ferð kvikmynd sem hugs-
uö er sem framhald af þátt-
unum og nú er Anna orðinn
þroskaður ballettdansari og
hyggur á alþjóðlegan frægð-
arferil í New York. Hinn
bæklaði félagi hennar, Ra-
iner, sem studdi hana þegar
verst horfði, er nú orðinn
unnusti hennar. Þegar
fundum Önnu og ballett-
dansarans Davids ber sam-
an hrífst hún af þessum
unga Bandaríkjamanni.
Framraun hennar á banda-
rísku sviði nálgast óðum og
Anna ætlar að
arspor i Ameríku.
hún veröur að gera upp hug
sinn gagnvart þessum tveim
mönnum. -JJ
Atriði úr myndinni Hinir ákærðu.
Stöð 2 kl. 22.50:
Hinir ákærðu
Jodie Foster er hér í hlut-
verki ungrar konu sem
nauðgaö er af þremur
mönnum. Þrátt fyrir að
fjöldi vitna hafi verið að at-
burðinum gengur erfiölega
að fá réttlætinu fidlnægt.
Kelly McGillis leikur ungan
lögfræðing hjá saksóknara
sem tekur að sér málið.
Réttarhöldin taka óvænta
stefnu þegar þeirri spurn-
ingu er varpað fram hvort
fómarlambiö sé seki aðilinn
og hafi stuðlað að verknað-
inum. Undirtónn myndar-
innar er í raun sú siðferði-
lega spuming hvort sá sem
er vitni að slíkum glæp sé
ekki jafnsekur gerandan-
um.
Myndin er frá árinu 1988
og fær hún þrjár stjörnur í
kvikmyndahandbókinni.
Jodie Foster fékk á sínum
tima óskarsverðlaunin fyrir
sína túlkun á þolandanum.
-JJ
Stöð 2 kl. 9.00:
Afi í jólaundirbúningi
efna til sagnasamkeppni
fyrir krakkana. Þiö skrifiö
eina, litla fallega jólasögu
og sendið til afa. Glæsileg
verðlaun verða veitt fyrir
söguna og afi mun lesa hana
sjálfur í desember. Meðan
afi bíöur eftir sögunum ætl-
ar hann að sýna teikni-
myndir og eina nýja í dag
sem heitir Orkuævintýri.
Utanáskriftin er:
Stöð 2
Afi
Lynghálsi 5
110 Reykjavík.
Afi er farinn að huga að
jólunum og ekki seinna
vænna því hann ákvað að
jólasögu.