Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1991. 21 Heimurinnog ég Peningar, og politik, saka ekki. Pólitík & peningar Peningar & pólitík Peningar Það er lygilegt, en satt; sumir peningamenn kunna ekki mann- ganginn í fjármálum og eru stund- um svo lost að þeir hafa ekki hug- mynd um hvort reksturinn skilar hagnaði eða stórfelldu, og ég meina stórfelldu, tapi. Ég tek sem dæmi heimsveldið Álafoss. Forstjórinn var alveg rosa- lega hissa þegar uppvíst varð að fyrirtækið var rústir einar og hélt því fram í fréttum að þrátt fyrir allt hefði reksturinn verið á réttri leið. Þetta eru mikil tíðindi því aidrei hefur leiðin til glötunar þótt bein- línis kræsileg. Pólitík Peningar. Það er satt; eftir undrunina byrj- Umsjón Þorsteinn J. Vilhjálmsson ar barlómurinn á opinberum vett- vangi. Markmiðið er að fá ríkið, já og bankakerfið, til hlaupa undir bagga, einsog það er kallað, í þeim tilgangi að endurskipuleggja rekst- urinn, einsog það er kallað, og leita nýrra markaða, einsog það er líka kallað. Það hefur líka verið gert frá því ég man eftir mér. Og það verður áreiðanlega gert þangað til ég gleymi mér. Pólitík Peningar. Jóhanna, yfirmaður félagsmála í landinu, sagði í vikunni að það væri mikill munur á að vera þátt- takandi í þjóðfélagi, eða segjum, þátttakandi í hlutafélagi. Ég myndi segja að þetta væri félagslegt raun- sæi hjá ráðherranum og nokkuð nærri lagi. Best væri að hún gerði líka eitthvað í málinu vegna þess að bankinn minn lætur mig alltaf vita ef ég skulda honum afborgun. Mér er líka gert að borga dráttar- vexti á heimsmælikvarða. Og aldr- ei á ég eftir að líta þann dag þegar bankastjórarnir, nú eða Guðmund- ur Vignir gjaldheimtustjóri, strika yfir skuldirnar mínar og biðja mig vinsamlegast að endurskipuleggja heimilisreksturinn. Skrýtinn hlutur. Til sölu rennibekkur, Maximat V13, 1000 mm milli odda samkv. Din 8605 (tool room latheac- curacy). Meðfylgjandi er fræsivél, slípivél og mikið af aukahlutum. Mikið af sérsmíðuðum og vönduðum verk- færum til byssusmíða getur fylgt. Renni-' bekkur er sem nýr og er einn sá vandaðasti sem hægt er að fá í dag. Upplýsingar í síma 98-33817. Tívolí - Hveraportið Glæsilegt markaðstorg alla sunnudaga í Hveraportinu. Góðar vörur á lágu verði. Pantanir á sölubásum í s. 91-676759 (Kristín) og 98-34673 (Tívolí). Tívolí er opið alla daga vikunnar. ____Til okkar er styttra en þú heldur. Tívolí, Hveragerði Til sölu nýtt sumarhús á Costa Blanca á Suður-Spáni. Upplýsingar í síma 51896. -------------------------------------------------------- Útboð Vatnsfjarðarvegur 1991 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í endur- lagningu 10,6 km kafla úr Reykjafirði á Vatns- fjarðarnes í isafjarðardjúpi. Helstu magntölur: Neðra burðarlag 20.000 m3, fyllingar 39.000 m3. Verki skal lokið 15. nóvember 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og i Reykjavík, Borgartúni 5 (aðalgjald- kera), frá og með 18. júní 1991. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 1. júlí 1991. Vegamálastjóri V___________________________I______________________________/ Flugog bíllífjórtán daga. Á þriðjudögum og laugardögum, 24.400* m Upplýsingar í síma 690300 (alla 7 daga vikunnar) á söluskrifstofum okkar, hjá umboðsmönnum um land allt og ferðaskrifstofum. ^Stgr. á manninn m.v. 4 í bíl í b-flokki (2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.