Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 54
T8 66 I.AÚGAKDAGÍJR lS. ÍÚNÍ 1991. Mánudagur 17. júní Kennedy Onassis, Grace Kelly og Evita Peron. Fimm heimsfrægar konur og ástarsambönd þeirra sem sum, þó ekki öll, hafa verið sann- kallaðurdansá rósum. Eða hvað? 20.50 Mannlíf vestanhafs (American Chronicles). Öðruvísi þáttur um Bandaríkin og Bandaríkjamenn. 21.15 Leiðin tíl Zanzibar (Road to Zanzibar). Þetta er ein þeirra sjö mynda sem þríeykið Bing Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour lék saman í en Stöð 2 sýndi á síðast- liðnu ári þá fyrstu í röðinni, Leiðina til Singapore. Aðalhlutverk: Bob Hope, Bing Crosby og Dorothy Lamour. Leikstjóri: Victor Schertz- inger. 1941. 22.45 Öngstræti (Yellowthread Street). Þrælgóður breskur spennumynda- flokkur. 23.40 Sá yðar sem syndlaus er... (A Stoning in Fulham County). Fjórir strákar deyða ungbarn með því að henda steinum í það en fjölskylda barnsins vill ekki sækja strákana til saka af trúarlegum ástæðum, því samkvæmt lögum Amish trúarinn- ar mega þau ekki bera vitni. Sak- sóknari fylkisins reynir allt sem hann getur til að fá þau í dómsal því að dómur yfir drengjunum gæti stöðvað þær ásóknir sem Amish-fólk þarf að búa við. Aðal- hlutverk: Ken Olin, Jill Eikenbery og Olivia Burnette. Leikstjóri: Larry Elikann. Framleiðendur: Alan l-andsburg og Joan Barnett. 1.15 Dagskrárlok. 22.30 Af örlögum mannanna. Níundi þáttur af fimmtán: Lævís innræting og lipur. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Stein- unn S. Sigurðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Þjóðhátíöarsyrpa. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Þjóðhátíðardagur ís- lendinga. 7.03 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Skjótum upp fána. Guðrún Gunnarsdóttir leikur íslenska tóiv list. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 17. júní á rás 2. Lísa Páls og Sig- urður Pétur Harðarson fylgjast með hátíðahöldum vítt og breitt um landið og spila tónlist við allra hæfi. 18.00 Blús. Vinir Dóra og Chicago Beau á Púlsinum. (Tónleikarnir voru hljóðritaðir í febrúar.) 10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel býður. 11.00 íþróttafréttir frá fréttadeildd FM. 11.05 ívar Guðmundsson í hádeginu. ivar bregður á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Bandaríski og breski vinsældalist- inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hann fer einnig yfir stöðu mála á breiðskífulistan- um og flettir upp nýjustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auðunn G. Ólafsson á kvöldvakt Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FM^909 AÐALSTOÐIN SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (6). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. 18.20 Sögur frá Narníu (1) (The Narnia Chronicles II). Leikinn, breskur myndaflokkur, byggður á sígildri sögu eftir C.S. Lewis. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá í febrúar 1990. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (94) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi.Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Zorro (19). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um svart- klædda riddarann, Zorro. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ávarp forsætisráöherra. 20.40 1891. í þættinum eru rifjaðir upp atburðir sem gerðust á íslandi fyrir 100 árum. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Tage Ammendrup. 21.20 Hekla. Forleikur eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands og nokkur af kunnustu, íslenskum tónskáldum nútímans leika undir stjórn Pauls Zukovskys. Stjórn upptöku Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 21.30 Aldarafmæli Menntaskólans í Reykjavík. Hinn 16. júní 1946 var haldið upp á þaö með glæsibrag að Menntaskólinn hafði þá starfað í 100 ár. Þessi mynd fjallar um. þau hátíðahöld og er byggð á upptökum frá þeim tíma. Höfundur texta og þulur er Jón Múli Árna- ;•* son. 22.00 Kristnihald undir Jökli. íslensk bíómynd frá 1989. Myndin er / byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Þar segir frá sendimanni biskups, Umba, sem kemur á Snæfellsnes að kanna hvernig kristnihaldi sé háttað hjá. séra Jóni prímusi undir Jökli. Á vegi hans verður fjöldi sérkenni- legs fólks og fyrr en varir taka und- arlegir atburðir að gerast. Leikstjóri Guðný Halldórsdóttir. Aðalhlut- verk Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin. Halldórsson og Helgi Skúlason. 23.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 8.00 Fréttir. Bæn, séra Svavar A. Jóns- son flytur. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Hátíðartónlist. Sinfóníuhljóm- sveit íslands, Lúðrasveit verkalýðs- ins og Lúðrasveit Reykjavíkur leika nokkur íslensk þjóðhátíðarlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Kórar syngja islensk ættjarðar- lög. Kór Langholtskirkju; Jón Stef- ánsson stjórnar, Karlakór Reykja- víkur; Páll P. Pálsson stjórnar, Kammerkórinn; Rut L. Magnússon stjórnar, Kór Söngskólans í Reykjavík; Garðar Cortes stjórnar, Liljukórinn; Jón Ásgeirsson stjórn- ar. 9.45 Segðu mér sögu: „Lambadreng- ur" eftir Pál H. Jónsson. Guðrún Stephensen byrjar lesturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Frá þjóðhátíð í Reykjavik. a. Hátíðarathöfn á Austurvelli. b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.15. 12.10 Dagskrá þjóöhátíðardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 rás eitt og hálft í leit að 17. júní stemmningu. Höfundur og leik- stjóri: Hlín Agnardóttir. Umsjón: Jónas Jónasson. Flytjendur: Steinn Ármann Magnússon, Steinunn Ólafsdóttir, Jónas Jón- asson og Hlín Agnarsdóttir. 13.30 „íslandsfarsældarfrón“. Lúðra- sveitir leika. 14.00 í tilefni dagsins: „Fjallkonan fríð... Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari með umsjónarmanni er Anna Sigríður Einarsdóttir. 15.00 Síödegisspjall á sautjándanum. Baldur Georgs skemmtikraftur, Árni Johnsen alþingismaður og Klemenz Jónsson leikari rifja upp sitt af hverju frá þjóðhátíðardögum fyrri ára. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þar fæddist Jón Sigurðsson. Finnbogi Hermannsson tengir saman nútíð og fortíð á Hrafnseyri á fæðingardegi Jóns Sigurðsson- ar. (Einnig útvarpað laugardag kl. 22.20.) (Frá ísafirði.) 17.00 í minningu Sigurðar Ágústs- sonar í Birtingaholti. Signý Sæ- mundsdóttir sópran, Þorgeir Andr- ésson tenór, kór Langholtskirkju og Sinfóníuhljómsveit islands flytja Hátíðarkantötu Sigurðar; Jón Stefánssson stjórnar. Vérkið er hér flutt í hljómsveitarbúningi Skúla Halldórssonar. Hljóðritunin var gerð í vor. 18.00 Dagur - ei meir? Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Hvítir kollar, svartir kollar. Um útskriftir nýstúdenta og fagnaðar- hátíðir eldri stúdenta á Akureyri á þjóðhátíðardaginn. Umsjón: Hlyn- ur Hallsson. 20.00 í tónleikasal. Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. - Píanókonsert númer 2 í B-dúr ópus 19 í þrem þáttum. Vladimir Ashkenazy leikur með Fílharmóníusveit Vínarborgar; Zubin Mehta stjórnar. - Sinfónía númer 8 í F-dúr ópus 93 í fjórum þáttum. Gewandhaus-hljómsveit- in í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 21.00 Sumarvaka. a. Ferð í Hvannalind- ir Frásögn Ólafs Jónssonar, Ey- mundur Magnússon les. b. „Frá fjörunytium í Suðursveit. Pétur Einarsson les frásögn úr endur- minningabók Steinþórs Þóröar- sonar frá Hala, „Nú nú". c. Um Laxdælu. Benedikt Benediktsson flytur erindi. Umsjón. Arndís Þor- valdsdóttir. 22.00 Fréttlr. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. la.uu rwuiuiiciui. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og mlðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og undirbúningurinn í fullu gangi. 9.00 Haraldur Gislason.í sínu besta skapi. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Haraldur Gislason. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Kristófer Helgason á vaktinni. . 19.30 Fréttir. 19.50 Kristófer heldur áfram og leikur tónlist eins og hún gerist best. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur síðasta sprettinn þennan mánu- dag. 2.00 Björn Sigurðsson er alltaf hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. 7.30 Páll Sævar Guöjónsson. Hress og skemmtilegur morgunhani sem sér um að þú farir réttu megin fram úr á morgnana. 10.00 Ólög Marín ÚHarsdóttir. Góð tón- list er aðalsmerki Ólafar. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Guölaugur Bjartmarz frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guölaugur Bjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiðast. FM#957 7.00 A-ö. Steingrímur Ólafsson og Kol- beinn Glslason í morgunsárið. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er þaö morgunleikfimin og tónlist viö hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. 7.30 Séra Cecil Haraldsson flytur morgunorð. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morg- unkaffi. 9.00 Fréttir. 9.15 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðardóttir. 9.20 Heiöar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hvererþetta. Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda, sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiöum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónlist að hætti Aðal- stöðvarinnar. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. ALFA FM-102,9 10.30 Blönduö tónlist 23.00 Dagskrár- lok. ö*e' 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.40 Mrs Pepperpot. Barnaefni. 7.50 Panel Pot Pourri 8.00 Card Sharks. 8.30 Mister Ed. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 The Bold and The Beautiful. 10.30 The Young and The Restless. 11.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Alf. 19.00 Ameríka. Framhaldsmynd. Annar þáttur af þremur. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Pages from Skytext. SCfífENSPORT 6.00 Powersport International. 7.00 íþróttir í Frakklandi. 7.30 Tennis. 9.00 Stop Mud and Monsters. 10.00 FIA evrópurallíkross. 13.00 Hokkí. Bein útsending frá leik Spánar og Wales. 14.30 Moto News. 16.00 Handbolti. Frakkland-Þýskaland. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Formula 1. Grand Prix films. 17.30 Hnefaleikar. 19.00 European Nations hokkí. 20.30 Motor Sport. 21.00 Volvo PGA Golf. 22.00 Keila. 23.15 Revs. 13.00 Ágirnd (Inspector Maigret). Spennandi sakamálamynd um franskan lögreglumann sem er að rannsaka morð á góðum vini sín- um. Ekkert er eins og það sýnist vera og allir hafa eitthvað að fela. Aðalhlutverk: Richard Harris, Patrick O'Neal, Victoria Tennant og lan Ogilvy. Leikstjóri: Paul Lynch. Framleiðendur: Robert Cooper og Arthur Weingarten. 1988. 14.35 Ekið meö Daisy (Driving Miss Daisy). Þetta er fjórföld óskars- verðlaunamynd sem gerð er eftir Pulitzer verðlaunasögu Alfred Uhry. Sagan gerist í Atlanta í Bandaríkjunum og hefst árið 1948. Aðalhlutverk: Jessica Tandy, Dan Aykroyd og Morgan Freeman. Leikstjóri: Bruce Beresford. 1989. 16.10 Dansæði (Dance Crazy). Hinn kunni danshöfundur, Hermes Pan, segir hér frá reynslu sinni en hann . er sá maður er fyrst samdi dansa fyrir kvikmyndir. Sýnt verður úr fjölda mynda þa^sem hann samdi dansana en alls samdi hann dansa fyrir um sextíu kvikmyndir. 17.10 Arbæjarsafn. - lifandi fortíð. í þessum þættu verður fjallað um Árbæjarsafnið, sögu þess og starf- semi. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Rokk. 19.19 19.19. 20.00 Heimsfrægar ástarsögur (Leg- ends in Love). Elizabeth Taylor, Díana prinsessa, Jacqueline RAUTT LJOS RAUTTUOS! IIrS”” Félagarnir Chuck og Frazier eru seinheppnir ungir menn sem lenda í ýmsum ævintýrum í Afríku. Stöð 2 kl. 21.15: Leiðin til Zanzibar Myndin segir frá tveimur ævintýramönnum, Chuck og Frazier, sem eru staddir í Afríku og eru að safna pen- ingum fyrir farinu heim til Bandaríkjanna. Þeir ferðast á milh þorpa þar sem þeir sýna hin ýmsu töfrabrögð. Þegar þeir hafa safnað fimm þúsund dollurum afráða þeir að halda heim á leið. Leiðin heim er þó ekki greið. Þeir lenda í hinum ýmsu ævintýrum og eru sífellt að láta plata sig upp úr skón- um. Að lokum lenda þeir í klóm mannæta og þá fer að hitna í pottunum. Þessi mynd er ein af sjö sem voru gerðar í kringum 1940 með Bing Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour. Rás eitt og hálft kl. 13.00: . • - beint úr miðbænum í tilefni þjóðhátíðardags- lagði þar sérstaka áherslu á ins 17. júní verður opnuð ný skapandi útvarpsfræði. Með útvarpsrás í Efstaleiti sem honum á vaktinni verður hefur hlotið nafnið Rás eitt nýútskrifaður miðill frá og hálft. Ótsendingartíðni Englandi, Sæunn Mjöll mun vera nálægt tíðni Rás- Hreinsdóttir, sem mun falla ar 1. í beinan trans í útsending- Yfirumsjón með rásinni unni. Þau skötuhjúin ætla hefur Ingimar Birrúr Ingi- að flytja okkur fréttir og marsson sem stundaði nám sögur af gangi mála í mið- í fjölrásarfræðum við Út- bænum á sjáifan þjóðhátíö- varpsháskólann í Mílanó og ardaginn. Ýmislegt forvitnilegt verður dregið fram i dagsljósið í annáli Arthúrs Björgvins. Sjónvarp kl.20.40: Annáll ársins 1891 - í umsjón Arthúrs Björgvins Á síðasta ári dró Arthúr Björgvin Bollason saman helstu merkisviðburði árs- ins 1890 og matreiddi á borð okkar sem erum uppi einni öld síðar. Arthúr heldur vana sínum og sækir sem fyrr efnivið sinn eina öld aftur í tímann. Sitthvað gerðist árið 1891 sem okkur nútímamönnum kann að þykja í senn fróð- legt og furðulegt. Frásagnir um menningarviðburði, málefni, framfarahug og fordild, merkisatburði og einstaka menn þessa tíma krydda þáttinn, auk sögu- skoðunar nokkrra fræöi- manna okkar tíma, tónlistar og gamalla ljósmynda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.