Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1991. 59 ■ Húsgögn Þetta gagnvarða nestisborð tekur 6 manns í sæti, kostar aðeins 23.000 m.vsk. Sjáið sýnishorn í Skátabúð- inni. Tekið á móti pöntunum í síma 91-28640. Vagnar - kemir Plastbretti (svört) 10"-12", kr. 1700 sett- ið, 13"-14", kr. 2800 settið. Afturljós kr. 420 stk., rafmagnstengí 12v og 24v, kúlutengi, flexitorar 250, 500 og 750 kg o.fl. fyrir kerrusmíði. G.S. Vara- hlutir, Hamarshöfða 1, s. 676744. Átt þú pickup? Þetta er ómissandi i ferðalagið. Allt klárt fyrir aðeins 300 þús. Uppl. í síma 91-621421 og 91-14446 eftir kl. 18. Til sölu Paradiso Beche fellihýsi, ónot- að, eins árs, verð ca 550 þúsund. Til sýnis og sölu hjá Nýju bílahöllinni, Funahöfða 1. sími 91-672277. ■ Sumarbústaðir 12 V vindrafstöðvar fyrir sumarbústaði. Hafa sannað ágæti sitt í gegnum árin enda gerðar fyri r íslenska veðráttu. Nótt sem nýtan dag. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, sími 91-13003. Vönduð og ódýr sumarhús. TGF, Trésmiðja Guðmunda Friðrikssonar hefur um árabil framleitt glæsileg sumarhús sem eru þekkt fyrir að vera vönduð en samt á viðráðanlegu verði. TGF húsin eru heilsárshús enda mjög vel vandað til samsetningar og alls frágangs jafnt innan sem utan. Hringdu og fáðu sendan teikn- ingabækling og frekari upplýsingar. Sýningarhús á staðnum. TGF sumarhús, sími 93-86995. Antik Kakkelofnar! Sumarbústaða- eigendur athugið. Glæsilegu antik- ofnarnir frá Hárprýði komnir aftur. Bestu hitagjafar á markaðnum. Hagstæðasta verðið. Greiðslu- skilmálar. Antikofnar, sími 91-53410 eða 91-32347. ■ Bátar Getum útvegað hina þekktu SELFA báta með og án krókaleyfis. Nokkrar stærðir. REKI hf., Grandagarði 5, Reykjavík, sími 91-622950. Sómi 650, vél: Volvo Penta, 200 hest- afla. Krókaleyfi, beint drif. Uppl. hjá Herði í síma 93-81433, Ellerti í síma 93-81551 eða í síma 985-21579. 24 feta Fjord skemmtibátur til sölu, með Volvo Penta dísilvél, vel útbúinn, verð 2 millj. Upplýsingar í síma 91-672182 eða 91-45005. Allur eirsaumaður með nýyfirfarinni 20 ha. Chrysler vél, lítið notað. Stýri og handgjöf, falleg smíði. Verð 200 þús. Uppl. í síma 985-21476. ■ Vinnuvélar Hyundai hjóla- og beltagröfur, 12, 21 og 28 tonn, á ótrúlega hagstæðu verði. Merkúr hf., Skútuvogi 12A, Reykja- vík, sími 91-82530. ■ Bflar til sölu GMC pickup ’84 til sölu, tvöfalt hús, sæti fyrir 5 farþega, tvöföld dekk að aftan, sjálfskiptur, vökvastýri, plast- hús og margt fleira. Einn með öllu. Skipti, skuldabréf. Til sýnis og sölu á Bílatorgi, Nóatúni 2, sími 621033. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Láttu drauminn rætast! Farðu í ferða- lag. Til sölu Bronco ’82. Bíllinn er útbúinn 35" dekkjum (upph. fyrir 38"~39"), no spin að framan og aftan, 4,88 drif, 300 cub. (145 hö.) + flækjur og 4 hólfa tor, 6 kastarar (4x130 W og 2x100 W) CB o.fl. Mikið yfirfarinn, jeppaskoðaður og skoðaður ’92. Topp- eintak. Gangverð 1.250 þús., selst á 1.050 þ. eða 900 þ. stgr., skipti á ódýr- ari (bíll og/eða hjól). S. 91-674019. ■ •' • • j •' ; Ford Econoline 350 XL 4x4, árg. '89, til sölu, ekinn 14 þús. mílur, blár og grár, "með öllu", sem nýr, verð 3.850 þús., ath. skipti. Uppl. í símum 91-674949 á daginn og 91-667165 á kvöldin. Toyota LandCruiser MWB, árg. '90, til sölu, ekinn 34 þús. km, meiri háttar bíll, með 4,2 1 dísil, 6 cyl., 135 hö., 5 gíra, 100% driflæsing að aftan og framan, rafrúður, centrallæsingar, 35" dekk. Engin skipti. Upplýsingar í síma 91-673933 eða 985-28689.' Til sölu M. Benz 307 D, árg. ’82, ekinn 120 þús. á vél. skráður fyrir 8 manns, tæpir 2 m fyrir farm, góður bíll, mikið endurnýjaður, stöðvarleyfi getur fylgt. VSK-bíll. Upplýsingar í síma 91-673998 eða 985-21073. Yamaha Venture Royale 1200, árg. ’83, til sölu, verð 580.000. Til sýnis og sölu hjá ítal-íslenska hjólagallerí, Suður- götu 3, sími 12052. Yamaha 1000 Viraco ’85 til sölu. Uppl. í síma 91-53863 og 985-20081. AMC Laredo Jeep CJ 7 ’84. Toppbíll, upphækkaður, læstur aftan og fram- an, lækkuð drifhlutföll, 36" dekk, einn með öllu. Uppl. í síma 91-671936. Mazda 929 GLX 2,2i til sölu, árg ’87, rafrnagn í rúðum, centrallæsingar, ál- felgur, topplúga, overdrive, bein inn- spýting, ekin aðeins 39 þús. km. Verð 1.150 þús./900 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-622187. Glæsilegur ameriskur sportbill, Pontiac Trans AM 6,6 1 ’78, svartur m/T-toppi og öllum aukahlutum, ekinn 51.000 mílur, til sölu. Toppeintak, verð kr. 980.000. Sími 650696 eða 641987. Fallegur, rauður Ford Sierra. árg. ’86, 3 dyra, með topplúgu og útv./segulb. Góður staðgreiðsluafsláttur, einnig möguleiki að taka ódýrari bíl upp í eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-814742 og 985-25034. ?8r i(| )|.j iiis mt ti i tti jtp Ford Econoline ’83 til sölu, 44" dekk, álfelgur, spil og fleira, snúningsstólar, ísskápur og fleira. Tilbúinn í ferðalag- ið. Upplýsingar á Bílasölu Hafnar- fjarðar, sími 91-652930. MMC L-300 ’90 til sölu, ekinn 30 þús. km, verð 1.600 þús., mjög vel með far- inn. Uppl. í síma 91-23523. Cherokee Comans Laredo '88 til sölu, upphækkaður um 4", 32" dekk, álfelg- ur, 4 lítra vél, 177 ha., rafmagnsrúður, rafinagnslæsingar, Beadliner, extra langur, 4 þrepa sjálfskipting. Toppein- tak. Upplýsingar í símum 91-673601 og 984-58063. Honda Civic GL ’90 til sölu, ekinn 10 þús. km, brúngrár, bein innspýting, 1500, vökvastýri, sóllúga og rafhituð sæti. Einnig Fiat Uno 45S, árg. ’85, ekinn 63.000, dökkblár. Uppl. í síma 91-71878. Toyota Corolla GTi liftback '88 til sölu, ekinn 53 þús. km, 4 dyra, sóllúga, steingrár, verðhugm. 1.100 þús., skipti möguleg á 4 dyra ódýrari ca 250-350. Uppl. í síma 91-626269. Camaro Z28 '84 til sölu, V8, 350 cc, götutjúnaður, 5 gíra, beinskiptur, meiri háttar bíll (vakti mikla athygli á bílasýningu Kvartmíluklúbbsins). Upplýsingar á Bílasölu Hafnarfjarðar, sími 652930. Plymouth Voyager ’86, ljósbrúnn, 7 manna, sjálfskiptur, ekinn 62 þús. mílur. Verð 1.150 þús., kr. 900.000 stgr. Uppl. í síma 92-13476. ÖKUMENN Athugið að til þess að við komumst ferða okkar þurfum við að losna við bifreiðar af gangstéttum. Kærar þakkir. Blindir og sjónskertir. FtÁÐ ||0 UMFERÐAR Blindrafélagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.