Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Side 47
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1991. 59 ■ Húsgögn Þetta gagnvarða nestisborð tekur 6 manns í sæti, kostar aðeins 23.000 m.vsk. Sjáið sýnishorn í Skátabúð- inni. Tekið á móti pöntunum í síma 91-28640. Vagnar - kemir Plastbretti (svört) 10"-12", kr. 1700 sett- ið, 13"-14", kr. 2800 settið. Afturljós kr. 420 stk., rafmagnstengí 12v og 24v, kúlutengi, flexitorar 250, 500 og 750 kg o.fl. fyrir kerrusmíði. G.S. Vara- hlutir, Hamarshöfða 1, s. 676744. Átt þú pickup? Þetta er ómissandi i ferðalagið. Allt klárt fyrir aðeins 300 þús. Uppl. í síma 91-621421 og 91-14446 eftir kl. 18. Til sölu Paradiso Beche fellihýsi, ónot- að, eins árs, verð ca 550 þúsund. Til sýnis og sölu hjá Nýju bílahöllinni, Funahöfða 1. sími 91-672277. ■ Sumarbústaðir 12 V vindrafstöðvar fyrir sumarbústaði. Hafa sannað ágæti sitt í gegnum árin enda gerðar fyri r íslenska veðráttu. Nótt sem nýtan dag. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, sími 91-13003. Vönduð og ódýr sumarhús. TGF, Trésmiðja Guðmunda Friðrikssonar hefur um árabil framleitt glæsileg sumarhús sem eru þekkt fyrir að vera vönduð en samt á viðráðanlegu verði. TGF húsin eru heilsárshús enda mjög vel vandað til samsetningar og alls frágangs jafnt innan sem utan. Hringdu og fáðu sendan teikn- ingabækling og frekari upplýsingar. Sýningarhús á staðnum. TGF sumarhús, sími 93-86995. Antik Kakkelofnar! Sumarbústaða- eigendur athugið. Glæsilegu antik- ofnarnir frá Hárprýði komnir aftur. Bestu hitagjafar á markaðnum. Hagstæðasta verðið. Greiðslu- skilmálar. Antikofnar, sími 91-53410 eða 91-32347. ■ Bátar Getum útvegað hina þekktu SELFA báta með og án krókaleyfis. Nokkrar stærðir. REKI hf., Grandagarði 5, Reykjavík, sími 91-622950. Sómi 650, vél: Volvo Penta, 200 hest- afla. Krókaleyfi, beint drif. Uppl. hjá Herði í síma 93-81433, Ellerti í síma 93-81551 eða í síma 985-21579. 24 feta Fjord skemmtibátur til sölu, með Volvo Penta dísilvél, vel útbúinn, verð 2 millj. Upplýsingar í síma 91-672182 eða 91-45005. Allur eirsaumaður með nýyfirfarinni 20 ha. Chrysler vél, lítið notað. Stýri og handgjöf, falleg smíði. Verð 200 þús. Uppl. í síma 985-21476. ■ Vinnuvélar Hyundai hjóla- og beltagröfur, 12, 21 og 28 tonn, á ótrúlega hagstæðu verði. Merkúr hf., Skútuvogi 12A, Reykja- vík, sími 91-82530. ■ Bflar til sölu GMC pickup ’84 til sölu, tvöfalt hús, sæti fyrir 5 farþega, tvöföld dekk að aftan, sjálfskiptur, vökvastýri, plast- hús og margt fleira. Einn með öllu. Skipti, skuldabréf. Til sýnis og sölu á Bílatorgi, Nóatúni 2, sími 621033. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Láttu drauminn rætast! Farðu í ferða- lag. Til sölu Bronco ’82. Bíllinn er útbúinn 35" dekkjum (upph. fyrir 38"~39"), no spin að framan og aftan, 4,88 drif, 300 cub. (145 hö.) + flækjur og 4 hólfa tor, 6 kastarar (4x130 W og 2x100 W) CB o.fl. Mikið yfirfarinn, jeppaskoðaður og skoðaður ’92. Topp- eintak. Gangverð 1.250 þús., selst á 1.050 þ. eða 900 þ. stgr., skipti á ódýr- ari (bíll og/eða hjól). S. 91-674019. ■ •' • • j •' ; Ford Econoline 350 XL 4x4, árg. '89, til sölu, ekinn 14 þús. mílur, blár og grár, "með öllu", sem nýr, verð 3.850 þús., ath. skipti. Uppl. í símum 91-674949 á daginn og 91-667165 á kvöldin. Toyota LandCruiser MWB, árg. '90, til sölu, ekinn 34 þús. km, meiri háttar bíll, með 4,2 1 dísil, 6 cyl., 135 hö., 5 gíra, 100% driflæsing að aftan og framan, rafrúður, centrallæsingar, 35" dekk. Engin skipti. Upplýsingar í síma 91-673933 eða 985-28689.' Til sölu M. Benz 307 D, árg. ’82, ekinn 120 þús. á vél. skráður fyrir 8 manns, tæpir 2 m fyrir farm, góður bíll, mikið endurnýjaður, stöðvarleyfi getur fylgt. VSK-bíll. Upplýsingar í síma 91-673998 eða 985-21073. Yamaha Venture Royale 1200, árg. ’83, til sölu, verð 580.000. Til sýnis og sölu hjá ítal-íslenska hjólagallerí, Suður- götu 3, sími 12052. Yamaha 1000 Viraco ’85 til sölu. Uppl. í síma 91-53863 og 985-20081. AMC Laredo Jeep CJ 7 ’84. Toppbíll, upphækkaður, læstur aftan og fram- an, lækkuð drifhlutföll, 36" dekk, einn með öllu. Uppl. í síma 91-671936. Mazda 929 GLX 2,2i til sölu, árg ’87, rafrnagn í rúðum, centrallæsingar, ál- felgur, topplúga, overdrive, bein inn- spýting, ekin aðeins 39 þús. km. Verð 1.150 þús./900 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-622187. Glæsilegur ameriskur sportbill, Pontiac Trans AM 6,6 1 ’78, svartur m/T-toppi og öllum aukahlutum, ekinn 51.000 mílur, til sölu. Toppeintak, verð kr. 980.000. Sími 650696 eða 641987. Fallegur, rauður Ford Sierra. árg. ’86, 3 dyra, með topplúgu og útv./segulb. Góður staðgreiðsluafsláttur, einnig möguleiki að taka ódýrari bíl upp í eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-814742 og 985-25034. ?8r i(| )|.j iiis mt ti i tti jtp Ford Econoline ’83 til sölu, 44" dekk, álfelgur, spil og fleira, snúningsstólar, ísskápur og fleira. Tilbúinn í ferðalag- ið. Upplýsingar á Bílasölu Hafnar- fjarðar, sími 91-652930. MMC L-300 ’90 til sölu, ekinn 30 þús. km, verð 1.600 þús., mjög vel með far- inn. Uppl. í síma 91-23523. Cherokee Comans Laredo '88 til sölu, upphækkaður um 4", 32" dekk, álfelg- ur, 4 lítra vél, 177 ha., rafmagnsrúður, rafinagnslæsingar, Beadliner, extra langur, 4 þrepa sjálfskipting. Toppein- tak. Upplýsingar í símum 91-673601 og 984-58063. Honda Civic GL ’90 til sölu, ekinn 10 þús. km, brúngrár, bein innspýting, 1500, vökvastýri, sóllúga og rafhituð sæti. Einnig Fiat Uno 45S, árg. ’85, ekinn 63.000, dökkblár. Uppl. í síma 91-71878. Toyota Corolla GTi liftback '88 til sölu, ekinn 53 þús. km, 4 dyra, sóllúga, steingrár, verðhugm. 1.100 þús., skipti möguleg á 4 dyra ódýrari ca 250-350. Uppl. í síma 91-626269. Camaro Z28 '84 til sölu, V8, 350 cc, götutjúnaður, 5 gíra, beinskiptur, meiri háttar bíll (vakti mikla athygli á bílasýningu Kvartmíluklúbbsins). Upplýsingar á Bílasölu Hafnarfjarðar, sími 652930. Plymouth Voyager ’86, ljósbrúnn, 7 manna, sjálfskiptur, ekinn 62 þús. mílur. Verð 1.150 þús., kr. 900.000 stgr. Uppl. í síma 92-13476. ÖKUMENN Athugið að til þess að við komumst ferða okkar þurfum við að losna við bifreiðar af gangstéttum. Kærar þakkir. Blindir og sjónskertir. FtÁÐ ||0 UMFERÐAR Blindrafélagið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.