Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 60
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 2.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sirni 27022 LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1991. Vinnuslys á Kjalarnesi Vinnuslys varð á Brautarholti á Kjalarnesi í gær er tvær stúlkur um tvítugt féllu niður af þaki. Stúlkurn- ar voru við málningarvinnu og virð- ist sem þeim hafi skrikað fótur í blautri málningu með þeim afleið- ingum að þær féllu niður af þakinu og var fallið fimm metrar. Þær komu niður á malarplan. Stúlkurnar voru fluttar á Slysa- deild og voru þær töluvert slasaðar. Meðal annars var talið að þær væru báðar fótbrotnar. -J.Mar Mikil umferð áSuður- landsvegi Mikil umferð var síðdegis í gær á Suðurlandsvegi, að sögn lögreglu. Löggæslumenn bjuggust við að umferð þyngdist verulega í dag og á morgun, eða eins og einn löggæslu- maðurinn orðaði það: „Það verður snarvitlaust að gera hjá okkur um helgina. Það virðist sem hálf þjóðin sé á leið í útilegu eða • í sumarbústaði." -J.Mar DV kemur næst út þriðjudaginn 18. júní. Smáauglýsingadeild blaðsins verð- ur opiri um helgina sem hér segir: í dag, laugardag, til kl. 14.00, sunnudag frá kl. 18.00-22.00. Lokað verður mánudaginn 17. júní. ÞRDSTIJR 68-50-60 VANIR MENN Ólafur B. Thors um borgarstjóraembættið: ___■-_________ Myndi nugsa mig um efeftiryrðileitað „Það hefur ertginn farið þess á arstjóri en ef eftir yröi leitað myndi leit við mig að ég taki að mér borg- maður hugsa sig um,“ segir Ólafur arstjóraembættið né orðað það við B. Thors, forstjóri Sjóvár- mig. Ég var í borgarstjórn Reykja- Almennra. víkur í tólf ár og minn starfsvett- Ólafur segir að sér þyki eðlilegast vangur núna er ailt annar. Hefði að borgarfulitrúar Sjálfstæðis- ég hugsaö mér frekari frama í borg- fíokksins velji einn úr sínum röö- arsljóm hefði ég sjálfsagt haldið um í embættið. Hann útilokar þó áfram á sinum tima. Ég hef því ekki þann möguleika að aðstæður ekkiléðþvíhugsunaðgerastborg- kalli á undantekningu frá þessari reglu. að verði út fyrir borgarstjórnar- „Ef einhverjar þær aðstæður flokkinn við val á borgarstjóra. koma upp að þetta fyrirkomulag Öðruvisi verði ekki hægt að koma gangi ekki þá er náttúrlega alveg í veg fyrir frekari ágreining milli ljóst að menn verða aö leita að borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- borgarstjóraefni út fyrir hópinn,“ ins. í því sambandi hafa menn segir hann. einkum nefnt nafn Ólafs B. Thors. Samkvæmt heimildum DV er nú Hann segist ekki hafa verið beittur -kaa mikið um það rætt meðal forystu- manna Sjálfstæðisflokksins að leit- þrýstingi vegna þessa. Það var fríður krakkahopur sem fór í skrúðgöngu í gær og heimsótti vist- heimili aldraðra við Seljahlið þar sem börnin tóku lagið fyrir vistmenn. Þetta voru börn af dagvistarheimilunum Jöklaborg við Jöklasel. Seljakoti við Rangársel og Seljaborg við Tungusel, Hálsakoti og Hálsaborg við Hálsasel sem héldu sérstaka hátíð í tilefni þjóðhátíðardags á mánudag. Auk þess að fara i skrúðgöngu var útivistarsvæðið skreytt og síðdegis var haldin heljarmikil grillveisla. DV-mynd GVA Ríkisendurskoðun: Þurf um erlend lán vegna halla ríkissjóðs - innlendlándugaekkilengurtil Ríkisendurskoðun segir nú að ekki séu horfur á að lánsfjárþörf ríkis- sjóðs verði svarað að fullu innan- lands, eins og yfirlýst var við gerð fjárlaga fyrir þetta ár. í íjárlagafrum- varpi hafði því verið lýst sem einu af markmiðum fjárlaga að lánsfjár- þörf ríkissjóðs yrði að fullu fjár- mögnuð innanlands. En nú stefnir sem sé í erlendar lántökur. Ríkisendurskoðun segir í skýrslu, sem kom fram í gær, að þau mark- mið, sem að var stefnt í fjárlögum fyrir árið 1991, virðist ekki ætla að nást og sé þá samt tekið tillit til þeirra aðgerða sem nýja ríkisstjórnin kynnti nú fyrir mánaðamótin. Rekstrarhalli ríkissjóðs stefni í að verða sem svarar 2 til 2,5 prósent af brúttó-framleiðslunni í landinu í stað 1,1 prósent sem hafi verið áformað í fjárlögum. Hrein lánsfiárþörf ríkis- sjóðs er nú áætluð 2,2 til 3 prósent af landsframleiðslurmi en í fiárlögum var hún áætluð 1,6 prósent. Hlutur ríkisins af kökunni hefur einnig verið að vaxa frá þvi sem fiár- lög gerðu ráð fyrir. Útgjöld A-hluta ríkissjóðs sem hlutfall af landsfram- leiðslunni er nú áætluð á bilinu 30 prósent til 31 prósent í stað 29,1 pró- sents sem ráðgert var við afgreiðslu fiárlaga fyrir árið 1991. Ríkisendurskoðun gerir í skýrsl- unni upp dæmið fyrstu fióra mánuði þessa árs. Það voru einkum lánsfiár- lögin fyrir kosningarnar sem settu hlutina úr öllum skorðum. Fyrir kosningar mætti ríkissjóður mikilli fiárþörf sinni að stærstum hluta með yfirdrætti hjá Seðlabankanum. Heildarskuldir A-hluta ríkissjóðs við Seðlabankann námu í lok apríl 10,3 milljörðum króna og höfðu aukist frá ársbyrjun um 8,9 milljarða króna. -HH LOKI Til hverserlend lán, geta ekki allir fengið lán í Landsbankanum? Veðrið á sunnudag og mánudag: Rigningarleg þjóðhátíð suðvestanlands en bjartari fyrir norðan Á sunnudag lítur út fyrir hæga breytilega átt og þurrt veður um allt land. Víða verður léttskýjað, þó síst á Norðausturlandi. Áfram verður hlýjast á Suöur- og Suðausturlandi með allt að 16 stiga hita. Á mánudag, þjóðhátíðardaginn, fer að þykkna upp suðvestanlands með suðlægri átt og trúlega fer að rigna undir kvöld. Á Norðausturlandi léttir til og hlýnar og áfram verður hlýtt og bjart á Suðausturlandi. Hiti verður mestur um 14 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.