Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1991. 27 Sviðsljós Karl prins verður að hætta að leika póló Karl Bretaprins veifar til fólksins er hann gengur út úr spítalanum ásamt konu sinni eftir að hafa gengist undir aðgerð á handlegg vegna brots. Simamynd Reuter Karl Bretaprins, sem er elsti son- ur Elísabetar Bretadrottningar, verður nú að hætta að leika uppá- haldsíþrótt sína, póló, vegna verks í baki. Hann hafði nýlega byrjað að leika aftur eftir eins árs hlé, en hann handleggsbrotnaði er hann féll af hesti þegar hann var að leika póló fyrir rúmu ári. Hann hefur þurft að gangast undir tvær skurö- aðgerðir vegna þessa en var orðinn góður í handleggnum þegar hann fór að fmna fyrir verk í baki. Lækn- ar hans ráðlögðu honum aö leika ekki póló næstu vikurnar og fór hann að ráðum þeirra. Vinir hans segja að þetta sé mikið áfall fyrir hann því þetta séu ekki aðeins skemmtilegustu skyldu- störfin sem hann sinnir heldur er póló líf hans og yndi. Það vakti undrun og kátínu vegfarenda er það sá hálfnakið fólk ganga um götur Melbourne í Ástralíu nú fyrir stuttu og töldu þeir að frum- byggjarnir væru farnir að streyma til borgarinnar. í Ijós kom þó að hér var á ferðinni leikhópur frá NýjuGineu sem var meö farandsýningu í Melbourne. Lögregluþjónn í Melbourne er hér að visa tveimur leikurum úr hópnum til vegar. LISTAHATID i HAFNARFIROI 1. JÚNI -13. JÚLÍ1991 UM QUIREBOYS 20.20-21.20 t SLAUGHTER % f ARTCH SVÆÐIÐ OPNAR KL. 12.00. 1 BARN YNGRA EN 10 ÁRA í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM FÆR FRÍTT INN. VEITINGAR SELDAR ALLAN DAGINN 12 TÍMA SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MIÐAVERÐ KR. 5.500- 14.30-15.00 SUNNUDAGINN KAPLAKRIKA HAFNARFIRÐI iíiripií FORSALA AÐGÖNGUMIÐA: Reykjavík: Skífan, Kringlunni, Laugavegi 33 og Laugavegi 96; Bónus Videó, Hraunbergi; Bónus Videó Strandgötu 28, Videóhöllin Þönglabakka 6. Videóhöllin Hamraborg 11, Akranes: Bókaskemman. Borgarnes: Kaupfélag Borgfiröinga. ísafjörður: Hljómborg. Saudárkrókur Kaupfélag Skagfiröinga. Akureyri: KEA. Neskaupstaður: Tónspil. Ólafsvik: Gistiheimilið Höföi Höfn: KASK. Vestmannaeyjar: Adam og Eva. Selfoss: Ösp. Keflavík: Hljómval. Allar upplýsingar í síma 91 - 67 49 15. HÆGT ER AÐ BORGA MIÐANN MEÐ GREIÐSLUKORTI í SÍMA 91-674915 ALLTAF A RÉTTUM STAÐ TÍMASETNINGAR Á HLJÓMSVEITUM GÆTU RASKAST UTILLEGA Pans Á miðvikudögum, fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum. Flugog bíllíjjórtán daga. 31.200 * FLUGLEIDIR Upplýsingar í síma 690300 (alla 7 daga vikunnar) á söluskrifstofum okkar, hjá umboðsmönnum um land allt og ferðaskrifstofum. íf'Stgr. á manninn m.v. 4 í bíl í b-flokki (2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára). 23 EU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.