Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Page 58
70 LAUGARDAGUR 15. JÚNl 1991. Laugardagur 15. júní SJÓNVARPIÐ 16.00 íþróttaþátturinn. 16.00 íslenska knattspyrnan. Fjallað verður um þriðju og fjórðu umferð í fyrstu deild karla. 17.00 Kappróður. Mynd frá árlegri róðrarkeppni Ox- ford- og Cambridgeháskóla, sem á sér meira en aldarhefð og þykir mikill íþróttaviðburður á Englandi. 18.00 Alfreð önd (35). Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (8) (Casper & Friends). Bandarískur teikni- myndaflokkur um vofukrílið Ka- sper. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leiklestur Fantasía. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Lífriki á suðurhveli (6) (The Wild South). Nýsjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralíf þarsyðra. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.25 Háskaslóðir (12) (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (10) (Parker Lewis Can't Lose). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólkið í landinu. Heimavinna. Nemendur Sigrúnar Stefánsdóttur í hagnýtri fjölmiðlun leita uppi þá sem heima vinna. 21.30 Undir fölsku flaggi (The Secret Lifeof Kathy McCormick). Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1988. Ung verslunarstúlka fer að umgangast fína fólkið og slá sér upp með hástéttarflagara sem veit ekki neitt um hagi hennar. Leikstjóri Robert Lewis. Aðalhlutverk Barbara Eden, Josh Taylor og Jenny O'Hara. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Framhald 23.10 Glæpaalda (Crimewave). Banda- rísk gamanmynd frá 1985. í mynd- inni segir frá manni sem ræður tvo meindýraeyða til að koma vinnufé- laga sínum fyrir kattarnef en sú ráðstöfun á eftir að reynast afdrifa- rík. Þeir Joel og Ethan Coen, sem nýlega hlutu Gullpálmann fyrir mynd sína, Barton Fink, skrifuðu handritið ásamt leikstjóranum, Sam Raimi. Aðalhlutverk Louise Lasser, Paul L. Smith og Brion James. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Börn eru besta fólk. Nýr og skemmtilegur þáttur þar sem Ag- nes Johansen heimsækir krakkana þar sem þau eru við leik og störf. Stjórn upptöku: María Maríusdótt- ir. Stöð 2 1991. 10.30 Regnbogatjörn. 11.00 Barnadraumar. (Children's Dre- ams) Fallegur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 11.15 Tánlngarnir i Hæöargeröi. 11.35 Geimriddarar. (Space Knights). Skemmtileg og spennandi teikni- mynd. 12.00 Á framandi slóðum. (Redisco- very of the World) Athyglisverð þáttaröð þar sem ævintýralegir og framandi staðir um víða veröld eru sóttir heim. 12.50 Á grænni grund. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðviku- degi. 12.55 Skuggi. (Casey's Shadow) Hugguleg fjölskyldumynd um he- statamningamann sem þarf að ala upp þrjá syni sína, einn og óstudd- ur, eftir aö kona hans yfirgefur fjöl- skylduna. Karlinn hefur hvorki sýnt það né sannað til þessa að hann sé fastur fyrir og þarf hann því að taka á honum stóra sínum í hlut- verki uppalandans. Aðalhlutverk: Walther Matthau, Alexis Smith, Robert Webber og Murray Hamil- ton. Leikstjóri: Martin Ritt. 1978. Lokasýning. 14.55 Liberace. I þessari einstöku mynd er sögð saga einhvers litríkasta skemmtikrafts sem uppi hefur ver- ið. Liberace vakti gífurlega athygli fyrir framkomu sína á sviði enda er maðurinn í meira lagi glysgjarn. Eftir lát þessa athyglisverða lista- manns komu upp sögusagnir að hann hefði látist úr eyðni. Aðal- hlutverk: Andrew Robinson og John Rubenstein. L^ikstjóri: Billy Hale. Framleiðendur: Dick Clark og Joel R. Strote. 1989. 16.30 Vln í ísbreiðunni. (Oasis in the lce) Athyglisverðurfræðsluþáttur. 17.00 Falcon Crest. 18:00 Popp og kók. 18.30 Bílasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Þórdunur i fjarska. (Distant Thunder) John Lithgow er hér í hlutverki manns sem ekki getur gleymt þeim hörmungum sem hann upplifði í Víetnamstríðinu. Hann getur heldur ekki horfst í augu við vandræði sín og býr einn síns liðs í óbyggðunum. Þegar sonur hans finnur hann eftir langa leit kemur til tilfinngalegs upp- gjörs. Aðalhlutverk: John Lithgow, Ralph Macchio og Kerrie Keane. Leikstjóri: Rick Rosenberg. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 23.10 Draumur í dós. (Eat the Peach) Hér segir frá tveimur misheppnuð- um náungum sem ákveða að láta drauminn í dósinni rætast hvað sem það kostar. Þeir hefjast handa, öðrum bæjarbúum til mikillar undr- unar. Áhugi þeirra vex í samræmi við minnkandi fjármagn og til þess að bjarga sér fyrir horn smygla þeir svínum, myndbandstækjum og áfengi yfir landamærin. En allt hefur sínar afleiðingar og á stund- um virðist þeirra draumur í dósinni ekki ætla að rætast. Aðalhlutverk: Eamon Morrissey og Stephen Brennan. Leikstjóri: Peter Ormrod. 1987. 0.40 Bjargvætturlnn. (Spacehunter). Árið er 2136 og Peter Strauss er hér í hlutverki hetju sem tekur að sér aö bjarga þremur yngismeyjum úr vondri vist. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald og Ernie Hudson. Leikstjóri: Lamont John- son. 1983. 2.15 Barnaleikur. (Child's Play) Óhugnaður grípur um sig þegar barnapía finnst myrt. Sex ára drengur er grunað um verknaðinn sökum þess að hann var einn á staðnum. Fleiri morð fylgja í kjöl- farið og spennan magnast. Aðal- hlutverk: Catherine Hicks, Mike Norris, Alex Vincent og Brad Dou- rif. Leikstjóri: Tom Holland. Fram- leiðandi: Barrie M. Osborne. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 03:40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Svavar Á. Jónsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Mildir tónar aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdónir. (Einnig út- varpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Fágæti. - Sinfónía númer 1 í Es- dúr K16 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Karl Böhm stjónar. (Höf- undurinn var aðeins átta ára þegar hann samdi þessa fyrstu sinfóníu sína.) - Sinfónía númer 7 í d-moll fyrir strengjasveit eftir Felix Mend- elssohn. Enska strengjasveitin leik- ur; William Boughton stjórnar. (Höfundurinn var fjórtán vetra begar hann samdi þessa sinfóníu.) i STÓRKOSTLEG npiFTMl DV SlMINN E R 27022 Ertþúmeð? 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlífinni. Tónlist með suðrænni sveiflu. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Stokkhólmi. 15.00 Tónmenntir, leikir og læröir fjalla um tónlist: „Að mála mynd- ir með tónum". Umsjón: Áskell Másson. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræöu. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 17.10 Síðdegistónlist eftir Edvard Grieg. Umsjón: Knútur R. Magn- ússon. 18.00 Sögur af fólki. Jóhannes á Borg og upphaf ungmennafélagshreyf- ingarinnar. Umsjón: Þröstur Ás- mundsson. (Frá Ákureyri.) (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 Út í sumarið - Á Gussabar. Viðar Eggertsson lítur vió hjá Guðmundi Jónssyni á Torremolinos á Spánar- strönd. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit mánaöarins: „Saga Valmy læknis" eftir Antonio Buero Vallejo. Þýðing: Guðrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveíflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Allt annað líf. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miövikudag kl. 21.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn - ig útvarpaö í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum . Lifandi rokk. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. -Kvöldtón- ar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. (Einnig útvarp- að kl. 2.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtdkinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn aö hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin I síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Hafþór Freyr og Brot af því besta í hádeginu. 13.00 Siguröur Hlööversson með laugar- daginn í hendi sér. Klukkan 14.00 hefjast tveir leikir í 1. deild íslands- mótsins í knattspyrnu. 17.00 Kristófer Helgason. 19.30 Fréttir á Stöó 2. 22.00 Heimir Jónasson spjallar og spilar. 3.00 Bjöm Sigurösson fylgir hlustend- um inn í nóttina. 9.00 Jóhannes B. Skúlason alltaf léttur, alltaf vakandi. Ef eitthvað er að gerast fréttiröu það hjá Jóhannesi. 13.00 Lifió er létL Klemens Arnarson og Siguröur Ragnarsson taka öðruvísi á málum llðandi stundar en gegnur og gerist. 17.00 Amar Bjarnason Topp tónlist sem kemur til með að kitla tærnar þínar fram og til baka. 20.00 Guólaugur Bjartmarz, réttur maður á réttum stað. 22.00 Stefán Sigurðsson sér um nætur- vaktina og verður við öllum óskum með bros á vör. Síminn er 679102. 0.30 Ljúfir næturtónar. FM#957 09.00Jóhann Jóhannsson er fyrstur fram úr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 13.00 Hvaö ert’að gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman. Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálfara og koma að sjálfsögðu öllum úr- slitum til skila. 14.00 Hvaö ert’aö gera í Þýskalandi? Slegið á þráðinn til islendings í Þýskalandi. 15.00 Hvaö ert’að gera í Svíþjóö? Frétta- ritari FM í sænsku paradísinni læt- ur f sér heyra. 16.00 Bandaríski listinn Fjörtíu vinsæl- ustu lögin leikin og kynnt beint frá Bandaríkjunum. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er komin í tei- nóttu sparibrækurnar því laugar- dagskvöldið er hafið 22.00 Páll Sævar Guðjónsson er sá sem sér um að koma þinni kveðju til skila. 3.00 Lúövík Ásgeirsson er rétt nývakn- aður og heldur áfram þar sem frá var horfið. FM^909 AÐALSTOÐIN 9.00 Eins og fólk er flest. Laugardags- magasín Aðalstöðvarinnar í umsjá Evu Magnúsdóttur, Inger Önnu Aikman og Ragnars Halldórsson- ar. Léttur þáttur fyrir alla fjölskyld- una. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son og Berti Möller. Rykið dustað af gimsteinum gullaldaráranna. 17.00 Sveitasælumúsík. Aðalstöðin sér um grillmúsíkina. 19.00 Á kvöldtónar aó hætti Aöalstöóv- arinnar. 20.00 í dægurlandi. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi í umsjón Garðars Guðmundssonar. 22.00 Viltu meö mér vaka? Dagskrár- gerðarmenn Aðalstöðvarinnar halda hlustendum vakandi og leika fjöruga helgartónlist. Hlustendur geta beðið um óskalögin í síma 62606. 2.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM102.9 10.30 Blönduö tónlist. 12.00 ístónn. íslensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón Guðrún Gísladóttir og Ágúst Magnússon. 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Blönduð tónlisL 18.00 Meó hnetum og rúsínum. Um- sjón Hákon Möller. 19.00 Blönduð tóniist. 22.00 Það sem ég hlusta á. Umsjónar- maður er Hjalti Gunnlaugsson. 24.00 Dagskrárlok. 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Kiwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 Danger Bay. 10.30 Sha Na Na.Tónlistargamanþáttur. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 13.00 Fjölbragðaglíma. 14.00 Monkey. 15.00 Big Hawai. 16.00 The Magician. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 The Addams Family. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 20.30 Fjölbragöaglíma. 21.30 FreddystJightmares. 22.30 The Last Laugh. 23.00 Pages from Skytext. SCRE ENSPORT 8.00 Rallí í Skotlandi. Opna breska meistaramótið. 8.30 Enduro World Championship. 9.00 Motor Sport Nascar. 10.00 Körfubolti í Þýskalandi. 11.00 Stop Mud and Monsters. 12.00 Knattspyrna í Argent'.nu. 13.00 Tennls. Bein útsending frá Birm- ingham. Aðrir liðir geta breyst. 15.00 Powersport International. 16.00 FIA Europen Trukkakeppni. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá móti í Mansfield og geta því aðrir liðir breyst. 19.00 US PGA Tour.Bein útsending og geta aðrir liöir því breyst. 22.30 Tennis.Bein útsending og geta aðrir liðir þvl breyst. 24.00 Hafnabolti. 2.00 Hnefaleikar. 3.30 Golf. Öldungaflokkur. 5.30 Enduro World. DV með tónum Hvert er samband tónlistar við aðrar listgreinar? Er skyld- leiki milli einstakra listgreina? Áskell Másson ætlar að fiaUa um þetta eftii í nokkrum þáttum og skýra hvernig tónlist íslenskra höfunda tengist öðrum listgreinum. í fyrsta~þaettinu:m í rööinni, en hann nefnist Aö mála myndir með tónum, verður skyggnst inn í myndheím tón- listar nokkurra íslenskra tónskálda og meðal annars horft yfir Rínardahnn i tónum Þorkels Sigurbjörnssonar, gos í Geysi upplifað með Jóni Leifs, sniðnir steinar Ágústs Jóns- son skoðaðir með Atla Heimi Sveinssyní og fylgst með gosi i Heimaey í tónmynd Skúla Halldórssonar af atburðinum. Stöð 2 kl. 23.10: Draumur í dós Hér segir frá tveimur mis- heppnuðum náungum sem ákveða að láta drauminn í dósinni rætast hvað sem það kostar. Þeir hefjast handa, öðrum bæjarbúum til mikillar undrunar. Áhugi þeirra vex í samræmi við minnkandi fjármagn og til þess að bjarga sér fyrir horn smygla þeir svínum, myndbandstækjum og áfengi yfir landamærin. En allt hefur sínar afleiðingar og á stundum virðist þeirra draumur í dósinni ekki ætla að rætast. Draumur i dós fjallar um tvo náunga sem ætla sér að græða á öllu, mögulegu og ómögulegu. Stöð 2 kl. 0.40: Michael Ironside er undir þessari förðun en hann leikur hinn vonda. Ariö er 2136 og Wolff, sem leikinn er af Peter Strauss, tekur að sér bjarga þremur fallegum yngismeyjum af plánetu nokkurri. Þegar þangaö er komið eru þær horfnar og kemst hann að því að þeim hefúr verið rænt af fremur andstyggilegum einstaklingi sem ræður ríkj- um á plánetunni. Wolff hef- ur leit aö stúlkunum og lendir hann í ótrúlegum ævintýrum þar sem hann þarf að berjast við skrimsli og aðrar skaðlegar furðu- verur. Hann rekst á munaö- arleysingja sem afræður að hjálpa Wolff að finna veru- staö stúlknanna. Þetta er míkil spennumynd með alls kyns tækni- og förðunar- brellum. Heimavinnandi fólk i landinu sinnir amstri hversdagsins eins og hver annar. Sjónvarp kl. 21.05: Heimavinnandi fólk í landinu Nemendahópur í hagnýtri fjölmiölun við Félagsvísinda- deild HÍ vann þessa mynd um heimavinnandi fólk á ís- landi. Hagnýt fjölmiðlun er ný námsskor og er henni ætlað að þjálfa nemendur til ýmissa starfa við fjölmiðla og kenna þeim réttu tökin á þeim vettvangi. Þaö kemur á óvart að heimavinnandi fólk er mun fleira en marga grunar og því er ekki alltaf sómi sýndur í lagasetn- ingum og reglugerðasmíð. Fjórir nemendur í hagnýtri fjölmiðlun, þær Eva Magnús- dóttir, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Sigurrós Þorgrímsdótt- ir og Jakobína Sveinsdóttir, fóru á fund nokkurra heima- vinnandi samborgara, spjölluðu við þá og kynntu sér nokk- ur hagsmunamál þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.