Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 15. JÚNf 1991. Snnnudagur 16. júní DV SJÓNVARPIÐ 15.40 Timon Aþeningur (Timon of At- hens). Leikrit Williams Shakespe- ares í sjónvarpsbúningi BBC. Leik- stjóri Jonathan Miller. Aóalhlut- verk Jonathan Pryce, Norman Rodway, John Shrapnel, John Welsh og fleiri. Skjátextar Óskar Ingimarsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Ragnheiður Sverrisdóttir djákni. 18.00 Sólargeislar. Blandaö, innlent efni fyrir born og unglinga. Um- sjón Bryndís Hólm. Dagskrárgeró Kristín Bjorg Þorsteinsdóttir. 18.30 Riki úlfsins (3) (I vargens rike). Leikinn myndaflokkur um nokkur born sem fá að kynnast náttúru og dýralífi i Norður-Noregi af eigin raun. Þýðandi Guörún Arnalds (Nordvision Sænska sjónvarp- ió). 18 55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kempan (3) (The Champion). Nýsjálenskur myndaflokkur um bandarískan hermann og sam-% skipti hans við heimamenn í smábæ á Nýja-Sjálandi 1943. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 19.30 Börn og buskapur (4) (Parentho- od). Bandarískur myndaflokkur um líf og stórf stórfjolskyldu. Þýö- andi Ýrr Bertelsdóttir. ^ 22.00 Fréttir og vedur. 20.30 Úr handraöanum. Sýndar verða nokkrar af fyrstu fréttamyndum Sjónvarpsins, atriði úr dagskrá, sem gerð var um Menntaskólann í Reykjavik, flutt verður syrpa með vinsælum sóngvurum og hljóm- sveitum sem komu fram í Sjón- varpinu 1973. Bryndís Schram ræðir við Þórarin Guðmundsson fiðluleikara og tónskáld og sýnt verður atriði úr Ævintýri á góngu- för eftir J.C. Hostrup. Umsjón Andrés Indriðason. 21.25 Synir og dætur (2) (Sons and Daughters). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Vet- urliói Guðnason. 22.15 Skylda eöa skyldleiki (Relatively Speaking). Breskur gamanleikur eftir Alan Ayckborn. Leikstjóri Mic- hael Simpson. Aðalhlutverk Imog- en Stubbs, Michael Maloney, Gwen Watford og Nigel Hawt- horne. Þýðandi ÖrnólfurÁrnason. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. Teiknimyndasyrpa með íslensku tali fyrir yngstu áhorf- endurna. 9.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Fimleikastúlkan. 11.30 Mímisbrunnur. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Lokaballiö. (The Nig.ht Before) Það eina sem Connelly vildi var að skemmta sér vel á úskriftarball- inu en þegar hann vaknar klukkan fjögur um nóttina í heldur skugga- legu hverfi stendur honum ekki á sama. Hann sem var fyrirmyndar- nemandi og átti falléga kærustu. Hann ráfar um göturnar og reynir að koma öllu heim og saman. Þetta er létt grínmynd fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Keanu'Reeves, Lori Loughlin og Theresa Saldana. Leikstjóri: Thom Eberhardt. Fram- leiðandi. Stephen Friedman. 1987. 14.00 Adam: Sagan heldur áfram. (Adam: His Song Continues) Þessi mynd er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Adam, sem Stöð 2 sýndi siðastliðiö sumar en þar var sagt frá sannsögulegum at- burði um örvæntingafulla leit for eldra að syni sínum. Honum var rænt er móðir hans var að versla í stórmarkaði. Þau leituðu meðal annars á náóir leyniþjónustunnar en hún veitti þeim enga hjálp. Að lokum settu þau upp skrifstofu til hjálpar foreldrum í sömu aðstöðu. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, JoBeth Williams. Leikstjóri: Robert Markowitz. 1986. Lokasýning. 15 45 NBAkarfan. 17.00 The Soundies. 18.00 60 mínútur. 18 50 Frakkland nútimans. 19.19 19:19. 20:00 Bernskubrek. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Aspel og félagar. Einn virtasti sjónvarpsmaður heims, Michael Aspel, tekur að þessu sinni á móti knattspyrnuhetjunni Gary Liniker, stórsöngvaranum Jose Carreras og leikkonunni Cherie Lunghi sem er áskrifendum Stoðvar 2 góðu kunn úr þáttunum Fótboltaliðsstýran. 21.55 Villiöndin. (The Wild Duck) Þessi hjartnæma og fallega kvikmynd er byggð á samnefndri sögu Henrik Ibsen og gerist i byrjun aldarinnar. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Liv Ullman, Arthur Dignam og Luc- inda Jones. Leikstjóri: Henri Safr- an. Framleiðandi: Phillip Emanuel. 1983. 23.25 Gullnu sokkabandsárin. (My First Love) Þessi rómantíska gam- anmynd segir frá konu á besta aldri sem eftir þrjátíu og fimm ár tekur upp samband við fyrrum elskhuga sinn. En ýmislegt hefur gerst og hún er ekki ein um að hafa auga- stað á honum. Aðalhlutverk: Be- atrice Arthur, Richard Kiley og Joan van Ark. Leikstjóri: Gilbert Gates. Framleiðendur: Jon Avnet og Jordan Kerner. 1988. 1.00 Í kröppum leik. (The Big Easy) Vönduð og spennandi mynd þar sem segir frá valdabaráttu tveggja mafíuhópa í New Orleans í suður- -ríkjum Bandaríkjanna. Þegar maf- íuforingi finnst myrtur óttast lög- regluforingi í morðdeild að mafíu- stríð sé í uppsiglingu. Aðalhlut- verk: Dennis Quaid, Ellen Barkin og Ned Beatty. Leikstjóri: Jim McBride. Framleiðandi: Stephen Friedman. 1987. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2 40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Frið- riksson prófastur í Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guöspjöll. Orlygur Hálfdánarson bókaútgefandi ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 9, 9-13, við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Sinfónía númer 2 í B-dúr í fjórum þáttum eftir Franz Schubert. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. Níundi þáttur af fimmtán: Lævís innræting og lipur. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Stein- unn Sigurðardóttir. (Einnig útvarp- að mánudacjskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa i Oháöa söfnuöinum. Prestur séra Þórsteinn Ragnars- son. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 13.00 Hratt flýgur stund á Fáskrúös- firöl. Lars Gunnarsson tekur á móti sveitungum sínum, sem skemmta sér og hlustendum með söng, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöðum.) (Einmg útvarpaö miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 „Fátt mun Ijótt á Baldri*4. Fjórði þáttur af fimm í tilefni 750 ára ártíð- ar Snorra Sturlusonar. Umsjón: Jón Karl Helgason og Svanhildur Óskarsdóttir. Lesari meö umsjónar- mönnum: Róbert Arnfinnsson. 15.00 Vaömál og silki og; áhrif alþýðu- tónlistar á fagurtónlist Síðari þátt- ur. Umsjón: Ríkharður Orn Páls- son. (Endurt. frá 30. mars. Einnig útvarpaö föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Á ferð á jökli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 17.00 Sinfónía númer 6 i h-moll, „Pat- héhque" eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Sinfóníuhjómsveit íslands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. Umsjón: Már Magnússon. 18.00 „Ég berst á fáki fráum“. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einn- ig útvarpaó þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Ljstasmiðja barnanna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (End- urtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 „Ævitiminn eyöist**. Um kveð- skap á upplýsingaöld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með um- sjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. - „Leðurblakan", forleikur eftir Jo- hann Strauss. Ríkisóperuhljóm- sveitin í Vín leikur; Oscar Danon stjórnar. Þættir úr óperunni „Káti bóndinn" eftir Leo Fall. Benno Kusche, Heinz Hoppe, Fritz Wund- erlich, Birgitte Fassbender og fleiri syngja með kór og hljómsveit; Carl Michalski stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Haraldur Gislason tekur loka sprettinn á sinni vakt. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast i íþróttaheirii- inum og hlustendur teknir tali. Sláöu á þráðinn, siminn er 611111. 17.00 Eyjótfur Kristjánsson. Margrómað ur tónamaður. 17.17 Siödegisfréttir. 19.00 Siguröur Helgi Hlööversson í helg- arlokin með skemmtilegar uppá- komur. 20.00 Íslandsmótiö i knattspyrnu, Sam- skipadeild. 22.00 Björn Þórir Sigurösson tekur sunnudaginn með vinstri. 2.00 Heimir Jónasson á næturvakt Bylgjunnar. 10.00 Haraldur Gytfason meó Stjörnu tónlist. 12.00 Páll Sævar Guöjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin í bænum, ekki spurning. 17.00 Hvita tjaldiö Kvikmyndaþáttur í umsjón Ómars Friðleifssonar. Allar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guólaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg- legheitakvöld með stóískri ró. 24.00 Næturpopp sem er sérstaklega va- lið. FM#957 10.00 Auóun Ólafsson árla morguns. 13.00 Haildór Backman. Skyldi vera skíðafæri í dag? 16.00 Páll Sævar Guójónsson á sunnu- dagssiödegi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. 22.00 i helgarlok. Anna Björk Birgis- dóttir, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson skipta með sér þessum rólegasta og rómantísk asta þætti stöðvarinnar. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinn- andi fólk og aðra nátthrafna. FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og upp>gjör við atburði líöandi stund- ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. . 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónlistin þin. Óttar Guðmundsson læknir velur uppá- haldslögin sín. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.05 Bitlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Fjórði þáttur af sex. (Áður á dagskrár í janúar 1990. Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað f næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskífan. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar yið hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Allt lagt undir. - Lísa Páls. (Endur- tekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 2.Ö0 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - Konur og bílar. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Peter- sen. (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færó og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. 9.00 í bítfö. Róleg og afslappandi tónl- ist í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- AÐALSTOÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttir fjallar um kvik- myndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmyndatónlist. 12.00 Hádegistónar aö hætti AÖal- stöövarinnar. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Fjörugur spurningaleikur I umsjón Kolbeins Gíslasonar. Síminn er 626060. 15.00 Í dægurlandi. Garðar Guð- mundsson leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. Sögur, viðtöl, óskalög og fleira. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson lítur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 EÖaltónar. Gísli Kristjánsson leik- ur Ijúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónlist að hætti hússins. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Randver Jensson. Ö**' 5.00 Bailey’s Bird. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Eight is Enough. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Those Amazing Animals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 16.30 Sky Star Search. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Ameríka. Framhaldsmynd í sex þáttum. Árið er 1990 og Rússarnir hafa hertekið Bandaríkin. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 Síglingar. Grand Prix Sailing. 7.00 FIA European trukkakeppni. 8.00 Ameríski fótboltlnn. 9.00 NBA körfubolti. 11.00 Fjölbragöaglíma. 12.00 Knattspyrna í Argentínu. 13.00 Tennls. Bein útsending og geta aðrir liðir breyst. 15.30 Veöreiöar. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 16.00 Revs. 16.30 FIA evrópurallíkross. 17.00 íþróttafréttir. 17.30 Indy Car. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 19.30 US PGA Golf. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 22.00 Tennis. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 20.30: Úr handraðanum í vetur voru þættir An- désar Indriðasonar „Úr handraöanum“ verið á dag- skrá annaö hvert miðviku- dagskvöld en í sumar verða þeir á sunnudagskvöldum, öðru hvoru. Að þessu sinni bindur Andrés skoðun hinna gömlu góðu daga ekki við ákveðiö ártal hedur verður stiklað á nokkrum sýnis- hornum frá ýmsum árum. Má þar nefna forvitnilegt fréttaefni frá fyrsta starfsári Sjónvarpsins áríð 1966, vin- sæla söngvara og hljóm- sveitir ársins 1973, spjall við Þórarinn Guðmundsson fiðluleikara og tónskáld og brot úr sýningu Leikfélags Reykjavíkur á hinum sívin- sæla söngleik „Ævintýri á göngufór" en leikinn færði L.R. upp árið 1978. Byggðin í Öræfasveitinni verður heimsótt í júní. Rás 1 kl. 16.30: Þættirnir Á ferð hefjast í júní. Þeir voru víst margir sem fylgdust með ferðum Steinunnar Harðardóttur um fjöll og firnindi í fyrrasumar. Nú verður þráðurinn tekinn upp þar sem frá var horfið og slegist í fór með ferðahópum á ferðum þeirra um landið, fylgst með vísindamönnum að störfum og spjallað við bændur um lífið og tilveruna á landsbyggð- inni. Þá verður einnig gluggaö í gamlar bækur og nútíminn skoöaður í ljósi hins liðna. Nú í júní verður Öræfasveitin heimsótt, gengið á Hvannadalshnúk í fylgd með vösku fólki í Ferðafélagi íslands, fræðst um ferðaþjónustu og fleira í Öræfasveitinni og spjallað við þjóðgarðsvörð og fleiri ábú- endur í Skaftafelli. Rás 1 kl. 13.00: á Fáskrúðsfirði { dag kemur þátturinn kl 13.00, koma frá Aust- Hratt flýgur stund frá Fá- fjörðum. Gestgjafi er Lars skrúösflrði en i júni munu Gunnarsson oddviti og í þessir þættir, sem eru á dag- þættinum verður tónlist, skrá rásar l á sunnudögum leiklist, víðtöl og fleira. Soundies-tónlistarmyndböndin voru synd i þessum stóra Stöð 2 kl. 17.00: „Soundies" tón- listarmyndböndin Snemma á fimmta áratugnum komu tónlistarmyndböndin til sögunnar í Bandaríkjunum. Þessi tónlistarmyndbönd gengu undir nafninu „soundies" og voru leikin í þar til gerðum glymskröttum með skjá. Alls voru gerð hðlega 2000 svona myndbönd á árunum 1941-1947, sum hver allt þriggja mínútna löng, þar sem mörg skærustu söngstirni þessa tíma létu ljós sitt skína. Fyrir sum hver voru þetta þeirra fyrstu spor á hvíta tjaldinu. í þessum klukkustundar langa þætti mun Cab Calloway rekja sögur soundies-myndbandanna og þeirra sem þarna komu fram, þar á meðal Nat King Cole, Louis Armstrong, Fats Waller, Count Basie, Spike Jones, Duke Ellington, Doris Day og Liberace svo nokkrir séu nefndir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.